Tíminn - 03.11.1977, Page 2

Tíminn - 03.11.1977, Page 2
2 Fimmtudagur 3. nóvember 1977 erlendar fréttir Ræða Brésnjevs á byltingarafmælinu: Bann við framleiðslu kj ar nor kuvopna Moskva-Reuter. 1 gær kom æösta ráö Sovétríkjanna og æösta ráö Rdssneska lýöveldisins saman til fundar i Kreml i tilefni af 60 ára byltingarafmælinu. A fundinum hélt Leonid Brésnjev stefnu- markandi ræöu. Taliö er aö ræöan þar sem Brésnjev bauö viöræöur viö önnur riki, valdi þvi aö mi sé éinni helztu hindruninni fyrir al- gjöru banni tilrauna meö kjarn- orkuvopn rutt Ur vegi. t ræöunni sagöi Brésnjev meöal annars: „Viö leggjum mikla áherzlu á sambúö okkar viö Bandarikin, lif- iö krefst þess, aö þessar tvær þjóöir komist aö samkomulagi um gtíöa sambúö til langframa. Varanlegur friöur hlýtur aö vera veigamikil uppistaöa i sllku sam- komulagi. Mest aökallandi verkefna nú er aö binda enda á vígbúnaöarkapp- hlaupiö, sagöi Leonid Brésnjev enn fremur. Viö veröum aö finna raunhæfa og varanlega lausn á þvi máli til aö foröa heiminum endanlega frá hættunni sem alltaf vofir yfir af kjarnorkustrlöi. Viö leggjum til aö algerlega veröi bannaö aö framleiöa kjarnorku- vopn, og aö aöilar aö þvi banni veröi öll lönd heims. Samtlmis ættu svo kjarnorkuveldin aö bind- ast samtökum um aö eyöileggja kjarnorkuvopnaforöa sinn stig af stigi, þar tilalgerri 100% afvopn- un slikra vopna væri náö,væri þá jafnframt hægt aö hef ja og fram- kvæma almenna afvopnun ann- arra vi'gtækja. Annaö brennandi vandamál er I sambandi viö þetta sagöi Leonid Brésnjev. Þaö er bann viö til- raunum meö kjarnorkuvopn. Slikt bann þarf aö vera algert og ná til andrúmsloftsins, ytri lofts- laga, neöansjávartilrauna og einnig tilrauna neöanjaröar. Viö erum reiöubúnir til sagöi Leonid Brésnjev, aö gera samkomulag sem byggist á banni viö tilraun- um meö öll kjarnorkuvopn sem tryggöi þaö aö kjarnorkan yröi aöeins nýtt til friösamlegra þarfa. Ef þaö höfuömarkmiö aö varö- veita friö i heimi um tíkomna framtiö nær fram aö ganga þá mun þjóöum heims opnast ný út- sýn yfir veröldina. Nýjar spurn- ingar munu vakna og ný viö- fangsefni munu biöa úrlausnar. Þjóöirnar munu ætiö hafa ný og áhugaverö verkefni aö leysa. Eldflaugaárás á hótel í Rhódesíu Salisbury-Reuter. Eldflaug lenti I þaki hótels nærri Viktórfufoss- um i gær. Ráöherra I stjórn Rhódesiu sagöi aö þetta væri merki frá Zambiu um komu nýj- asta sáttasemjarans frá Bret- landi, Carvers lávaröar. Fyrstu Hörð afstaða Banda- ríkjamann til S-Afríku Washington-Reuter. Utanrikis- ráöherra Bandarikjanna Cyrus Vance sagöi I gær, aö Banda- rikjastjórn hyggöist kalla tvo erindreka sina heim frá Suöur- Afriku vegna kúguiiar yfirvalda á samtökum og leiötogum biökku- manna. Vance sagöi, aö þessar aögeröir væri liöur I endurskoöun Bandarikjamanna á samböndum sinum viö lönd þar sem hvltir menn eru viö völd. Vance sagöi, aö bandarlski sendiherrann i Suöur-Afrlku, William Bowdler, sem kallaöur var til Washington til ráögjafar fyrir tveim vikum, myndi snúa aftur áöur en langt um liöi. Hann sagöi ennfremur, aö ekki væri aö vænta fundar meö suöur-afrlsk- um leiötogum eftir kosningarnar þar siöar I þessum mánuöi. „Viö höfum ágætan sendiherra og viö munum fara eftir ábendingum hans”, bætti hann viö. Utanríkisráöherran sagöi, aö vonazt væri til aö Suöur-Afríku- stjórn myndi taka framförum og breyta stefnu sinni frá þeirri sem birzt heföi i aögeröum hennar undanfariö. Vance tilkynnti aö Bandarlkjamenn myndu banna útflutning gagna til lögregluliös og hers S-Afrlku. Bann þetta hefur I raun veriö i gildi slðan I mai’. Miólk inniheldur kalk, piótín.vítaniín og gpðan darí? Þú byrjar daginn vel, ef þú drekkur mjólkurglas að morgni. Því ísköld mjólkin er ekki bara svalandi drykkur, heldur fæða, sem inni- heldur lífsnauðsynleg næringar- efni í ríkum mæli, svo sem kalk, prótín og vítamín. Mjólkurglas að morgni gefur þér forskot á góðan dag. . Mjólk og mjolkimihinMr orkidínd okkiir og heilsugjati fréttir herma að kviknaö hafi I þakinu en engin slys hafi oröiö. Hótelið er viö Zambesiána og á þessum staö var haldiö alþjóölegt golfmót I siöustu viku. Talsmaöur hótelsins sagði aö eldflaugin heföi lent á hótelinu á meöan herir Rhódesiu og Zambiu skiptust á skotum viö Kazungula á landa- mærunum 50 kllómetra vestur af Viktorlufossum. Þetta er I annaö skipti sem kviknar I hótelinu og golfbrautin varö fyrir sprengjum snemma á þessu ári. Ekki fylgir sögunni hvort skæruliðar I Rhódeslu eöa herinn I Zambiu varpaöi sprengj- unum. Eldflaugaárásin var gerö nokkrum klukkustundum eftir aö Carver lávaröur kom til Salis- bury. Skemmdum tómötum og öörum óþverra var hent i bil Car- vers við komuna þangað en þeir sem voru þarna aö verki eru tald- ir vera úr samtökum sem Carver hefursneitthjá I viðræðum sinum viö svarta þjóöernissinna og hvitu minnihlutastjórnina. Utanrikisráöherrann Van der Byl sagöi i yfirlýsingu til fjöl- miöla, aö „enginn vafi léki á þvi aö meö árásinni á hóteliö væri Zamblumenn að bjóöa Carver velkominn til S-Afriku,” hann sagöi ennfremur aö þessi árás sýndi viröingarleysi Zambiu- manna' fyrir llfi saklausra borg- ara. CEcgoj[jj Auglýsingadeild Tímans va e&SBB Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.