Tíminn - 03.11.1977, Page 3

Tíminn - 03.11.1977, Page 3
Fimmtudagur 3. nóvember 1977 3 Fjáröflunarskemmtun verOur haldin I Háskóiabfói föstudaginn 4. nóvember n.k. og veröur ágóöinn notaöur til áframhaldandi bygg- ingarframkvæmda I Sjálfsbjargarhúsinu Hátúni 12, Reykjavik. Leikkonurnar Guörún Ásmundsdóttir og Sigrlöur Hagalln sjá um leikstjórn, en alls taka rúmlega 20 leikarar úr LR þátt I miðnætur- sýningunni. Aögöngumiöar veröa seldir I Háskólabiói n.k. fimmtu- dag og föstudag Og I Austurstræti millikl. 3 og 6 e.h. á fimmtudag. A myndinni eru nokkrir þátttakenda i sýningunni. Timamynd: Róbert Kvikmyndahús með fjór- um sölum við íbúðargötu — og engin sérstök bílastæði i námunda SKJ-Reykjavik — Á fundi borgarstjórnar i dag verður tekið fyrir mál varðandi rekstur nýs kvikmyndahúss að Hverfisgötu 54, en borgarstjórn samþykkti með samhljóða atkvæð- um 20. október að fresta málinu til næsta fundar. Umferðarnefnd hefur þegar samþykkt rekstur kvikmynda- hússins, og samþykkt borgarráðs liggur fyrir. Sitthvað virðist þó mæla gegn slikum rekstri á þess- um stað. Samkvæmt skipulagi borgar- innar átti á þessum stað að byggja verzlunar- og skrifstofuhúsnæði. Nú er hins vegar ætlunin að reka i byggingunni kvikmyndahús, sem i eru 4 salir, en sá stærsti mun taka um 300 manns. Mikil umferð hlýtur að verða i nágrenni hússins, jafnvel langt fram á nótt, ef nýja húsið tekur upp nætursýningar eins og Hafnarbió. Blaðaskrif uröu um málið i október, og meðal annars lét Sigurjón Pétursson borgar- fulltrúi hafa eftir sér, að liflegt yrði I gamla bænum, þegar enn eitt kvikmyndahúsið bættist við. Eitthvað virðist þó þurfa meira til en eitt bió til viðbótar, þegar þau 1 þessu húsi eiga aö veröa fjórir salir til kvikmyndasýninga. þrjú sem fyrir eru, hafa ekki get- að haldið lifinu i gamla bænum, hvað þá glætt það. Samþykki umferðarnefndar er sérkennilegt vegna þess að engin sérstök bilastæði virðast ætluð mörgum hundruðum gesta er kynnu að sækja kvikmyndahúsið, en litið er um stæði fyrir. Norðanmegin Hverfisgötu er enn ibúðarhverfi og hávaði, er af þvi hlýzt, að hundruð manna koma út á götuna, yrði óþolandi seint á kvöldin og um nætur. Slik- ir staðir eru óæskilegir i nágrenni ibúðarhúsa, og ónæði, sem þeim fylgir, getur beinlínis leitt til verðfalls á sölumarkaði. Kaupfélags- sagan norður- þingeyska i bókabúðir Bókin um Kaupfélag Norð- ur-Þingeyinga og mannlif við yzta haf, rituð af Birni Haralds- syni, var I þeim flokki frumsam- inna verka á siðasta jólabóka- markaði, sem mesta og almenn- asta athygli vöktu, enda þótt henni væri ekki dreift i bóka- verzlanir fyrr en nú, vegna eftir- spúrnar og jákvæðra ummæla gagnrýnenda. öllum ber saman um fróðleiks- gildi bókarinnar og vandaða með- ferð efnis, sem varði mjög hugs- andi menn nútiðar. Bókin er prýdd fjölda mynda og er upp- setning efnis og frágangur talinn sérstaklega smekklegur. 1 Bankastarf s- mer m sem ía áþ-Rvik. Um hádegisbiliö i fyrra- dag var undirritaöur samningur milli stjórnar sambands is- lenzkra bankamanna og samninganefndar bankanna. Mestar uröu launahækkanirnar á miöju launastigans, en lægstu laun samkvæmt nýja samningn- um veröa rétt um eitthundraö þúsund. Breytingar á launastiga og kjörum starfsmanna eru I aðal- atriðum eins og i nýgerðum samningum við starfsmenn bæjarfélaga og rikisins. Samningarnir eru Itarlegir, þvi Þangvinnsla í Færeyjum? Fiskirannsóknastofan færeyska hefur i sumar látið rannsaka sjávargróöur viö Straumey, Austurey og Borðey I þvi skyni aö kanna, hvort til greina komi nýt- ing hans og vinnsla geti komiö til greina. Fjórir fimmtu hlutar þeirra svæða, sem könnuð voru, töldust vel gróin, og var talið, að þau gætu gefið af sér um tuttugu þús- und smálestir. Alls var strand- lengjan, sem gróin var, niutíu og þrir kflómetrar, en inni á milli var um tiu kflómetra löng strönd, þar sem gróður var rýr eða eng- inn. Talið er, að þessi gróður vaxi aftur á fjórum árum við Færeyj- ar. Vandamál er, hvernig skera skal gróðurinn eða ná honum af botninum. Viða er aðdjúpt og mikill halli og stórgrýtt annars staðar. Samt er álitið, að helmingnum muni unnt að ná með sæmilegu móti með krökum eða öðrum slikum verkfærum. nú er tdcið á miklu fleiri atriöum en áður hefur verið gert, til sam- ræmis við samninga annars stað- ar. Gildistimi hins nýja samnings erfrá 1. júli s.l. til 1. oktdber 1979. I samtökum bankamanna eru um 1800 félagsmenn. Sama rétt og Færeyingar segja grænlenzkir heimastjórnarmenn — Viö viljum hvorki né getum látiö mál okkar i hendur Efna- hagsbandalaginu og sizt af öllu fiskimál okkar. Þaö væri viölika og eftirláta refnum aö vaka yfir gæsunum. Þannig létgrænlenzki þjóðþings maðurinn Lars Emil Johansen um mælt I ræðu á RáNiústorginu i Kaupmannahöfn, þegar fimm ár voru liðin frá þjóðaratkvæöa- greiðslunni dönsku um aðild að bandalaginu. — Grænlendingar eru hvert gegn vilja mikils meirihluta fólks aðili að Efnahagsbandalaginu. Við erum mörg sem munum ein beittlega vinna gegn þessum nauðungarfélagsskap, hvenær sem færi býðst, sagöi hann enn- fremur. Grænlendingar eru þjóð sem veröur að treysta á þann auð sem Haustið er árstíð innheimtunnar GV-Reykjavik. 1 siöasta tölublaöi Lögbirtingablaösins fylla þar margar siöur augiýsingar um nauöungaruppboö frá bæjarfó- getanum i Kópavogi. Þar eru birtar 79 auglýsingar um nauðungaruppboð. Blaöamaöur haföi samband viö bæjarfóget- ann, Sigurgeir Sigurösson, til aö spyrja hann skýringa á þessum mikia fjölda auglýsinga og hvort von væri á meiru af svo góöu. Sigurgeir sagði, aö það væri alltaf mikið af slikum auglýsing- um á þessum tima árs og hefðu þær safnazt saman eftir réttarhlé sumarsins. Þetta eru opinber gjöld, útsvör og fasteignagjöld sem veriö er að innheimta. Þrir stærstu aðilarnir sem auglýsa eru bæjarsjóður, rikissjóöur og Veð- deildLandsbankans. — Nú hef ég á boröinu fyrir framan mig 98 til- kynningar um nauöungaruppboð Loðnuveiðiskip aftur til veiða — verðmæti framleiðslu 5,5 milljarðar GV-Reykjavik. Frá þvi á föstu- dag hefur verið stormur á loönu- miöunum og ekkert veiöiveöur. Þau 32 nótaveiöiskip, sem' eru viö loðnuveiðar tóku sigupp og fóru I land. En I fyrrinótt batnaöi veöur og fóru flest skipanna aftur til veiða, en ekkert þeirra haföi til- kynnt um afla til loðnunefndar i gær. Loðnuaflinn á vertiðinni er nú kominn upp I 211 þús. tonn, og aö sögn Agústs Einarssonar hjá Landssambandi Islenzkra út- vegsmanna hefur loðnumjöls- framleiðslan verið mjög mikil, eða um 31-2 þús. tonn og er verð- mæti þessa riflega þrir milljarð- ar. Framleidd hafa verið um 29 þús. tonn af loönulýsi að verö- mæti 2,5 milljarðar. sem verða auglýst I næsta Lög- birtingarblaöi. Og hötanir um fallinn gjalddaga hjá Veðdeild Landsbankans skipta hundruöum. En það er eitt, sem hafa verður I huga i þvi sambandi og það er að Veðdeildin sendir ekki Ut tilkynningar, svo að fólk fær þær fyrst frá bæjarfógeta. — Sigurgeir sagði að auglýsingar um nauðungaruppboöaukist jafnt og þétt með hverju árinu eftir þvi sem fólkinu fjölgar. en þó ekki hlutfallslega. HjáGjaldheimtunni I Reykjavik er að hans mati jafn- mikið um auglýst nauöungarupp- boð, en það dreifist meira yfir allt árið aðalinnheimtutiminn i Kópa- vogi er hins vegar á timabilinu frá september til desember. t þessu sambandi höfðum við samband viö Ófeig Eiriksson bæjarfógeta á Akureyri og spurðum hann um hvort aug- lýsingar hjá þeim á Akureyri væri eitthvaö i likingu viö þaö sem er I Kópavogi, — sem er sambærilegt bæjarfélag. Cfeigur sagði, að ástandiö hjá þeim væri ekkert I likingu við þaö sem gerist á Faxaflóasvæðinu. Hann sagði að skýringin væri kannski sú að þeir færu seinna af stað við að auglýsa en menn eru mikiö til búnir að greiða skuldir sinar og verða auglýsingar frá okkur næst ekki mikið yfir einn tug. — Mönn um er illa viö þaö hér aö láta aug- lýsa nauðungaruppboö hjá sér — sagði Ófeigur og ég hef einnig tekið eftir þvi að innheimta er öll betriútiá landsbyggðinni. Aðlok- um sagði ófeigur eitthvað á þá leið aöþeirá Akureyri ætluðu sér ekki að fylla siður Lögbirtingar- blaðsins á næstunni. grænlenzkt lifriki býöur. Þess vegna erum við mörg gersamlega andvig þvi, að stórfyrirtæki fái, með samþykki danskra yfir- valda, að hefjast handa um oliu- Lars Emil Johansen. leit, mitt á fiskimiöum okkar. Einmitt þetta hvetur Græn- lendinga til þess að keppa að þvi að ráöa sem allra mestu um allt sem varöað getur fiskiveiðar og fiskimið við Grænland. Grænlendingar hafa nú enga beina ihlutun um þetta. Viö erum I miklum háska stödd, og forsjá Efnahagsbandalagsins er harla tortryggileg. Það er að minu áliti lifsnauösyn, að viö fáum fisk- veiðilögsögu, sem og hver einn getur ekki vaðið I. 1 öðru lagi verðum við a ð sækj a þaö af k appi, þegar grænlenzk heimastjórn er orðin að veruleika, aö losna úr tengslum viö Efnahagsbandalag- ið, þannig að Grænlendingar nái sömu stööu og Færeyingar hafa nú. Matthías Bjarnason í heimsókn til Færeyja Sjávarútvegsráöherra Matthias Bjarnason og kona hans frú Kristln Ingimundar- dóttir fara i opinbera heim- sókn tilFæreyja næstkomandi sunnudag, 6. þ.m., I boöi Péturs Reinert, sjávarútvegs- ráöherra i Færeyjum. 1 för með ráðherranum verða þeir Jón L. Arnalds, ráöuneytisstjóri og Einar B. Ingvarsson aðstoöarmaöur ráöherra. Verður dvalið I Færeyjum i þrjá daga og haldið þaðan fimmtudaginn 10. þ.m. 1 heimsókn þessari mun sjávarútvegsráðherra kynna sér hinar ýmsu greinar sjávarútvegs Færeyinga bæði veiða og vinnslu og ræða við ráöamenn þeirra um sam- skipti landanna á þessu sviöi.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.