Tíminn - 03.11.1977, Qupperneq 4

Tíminn - 03.11.1977, Qupperneq 4
4 Fimmtudagur 3. nóvember 1977 lólabækurnar koma hver af LA FJALLAR UM VALDIÐ í VETUR annarri og hver annarri skemmtilegri Bók verður að vera skemmtileg, fræðandi og menntandi. Helgafellsbók hefur það frarhyfir aðrar fjárfestingar að hún fellur ekki i verði... hún heidur sinu gullsgildi hvernig sem viðrar i fjármálum og mertn- ingarmálum, heldur velli i gegnum þykkt og þunnt. Helgafellsbók er heimilisvinur... og lika bankabók. Vitur maður hefur sagt um verk Halldórs Laxness að þeim sem á þau, geti aldrei leiðst. Og hann er ekki einu sinni blankúr. Aðaljólabækur ársins er að finna i Helga- felli. Þar eru öll verk Laxness, allar tiu ljóðabækur Öaviðs i skrautbandi, ljóða- söfn þjóðskáldanna Tómasar, Steins og Stefáns frá Hvitadal. ^ Nýjar bækur i þessari viku: ^ „NORÐURLANDSTRÓMET” eftir Peter Dass. Eitt mesta kvæöi sem ort hefur veriöá Noröurlöndum. Dr. Kristján Eldjárn hef- ur snúiö kvæöinu á islensku af orösnilld og fræöi- mannslegri þekkingu. Kjartan Guöjónsson geröi bókaskreytingar, sem .. áreiöanlega bera af flestu, sem viö eigum aö venjast. „ÓTTAR” nýmæliöf fslenskum bókmenntum, nýtt viöhorf I islenskri skáldsögu. Besta frumsmfö sem Helga- felli hefur borist. Þessi ungi efnilegi höfundur heitir Ernir Snorrason. „HEIM TIL ÞÍN ÍSLAND” heitir ný Ijóöabók eftir borgarskáldiö Tómas Guömundsson. Um list Tómasar er ekki hægt aö fara almennum kynningaroröum. Hann er þjóö- skáld vort og ástsælasta skáldiö. Þessi nýja kvæöabók Tómasar geymir alla fegurö æsku hans og þroskaára. „í VERUM” eftir Theódór Friöriksson er afburöa skemmti- leg bók. Fróöleg, gamansöm og opinská. „UMBREYTINGIN” eftirLiv Ulmann er mest umtalaöa skáldsagan á þessu ári. Þetta er brennandi ástarsaga sem k hefur endasteypt bókmenntafólki heimsins. , Nýja Laxnessbókin kemur, út i nóvember- lok. Viðburðarik bók og skemmtileg að vanda. Helgafell Unuhúsi - Box 263 Fyrsta frumsýningin á föstudagskvöld Sunnlendingum gefst kostur á ódýrumferðum norður SJ-Reykjavfk. Á föstudag verður söngleikurinn Loftur eftir Odd Björnsson frumsýndur hjá Leik- félagi Akureyrar og er uppselt á sýninguna. A miðvikudagskvöld var forsýning fyrir fullu húsi menntaskólanema, en önnur sýn- ing verður á laugardag kl. 8.30 og þriðja sýning á sunnudag kl. 8.30. Loftur verður sfðan sýndur áfram i nóvember, en ekki í desember þvl einn leikarann fer þá suður til starfa i Reykjavik. t tilefni sýninganna nyrðra á Lofti kemur út kassetta með nokkrum söngvum úr Lofti og hefur Sigurjón Jóhannsson mynd- skreytt hana utan. Einnig kemur út auglýsingaspjald, sem nem- endur i myndlistarskóla Akur- eyrar hafa búið til. Leikfélag Akureyrar hefur hafið samstarf bæði við nemendur myndlistar- skólans og tónlistarskólans, og vinna nemendur beggja skólanna við sýninguna á Lofti. Flugleiðir bjóða nú i vetur Sigurveig Jónsdóttir leikur móöur Lofts. ódýrar flugferðir frá Reykjavik ásamt hótelgistingu á Akureyri i þrjár nætur fyrir þá, sem hafa hug á að sækja leikhús þar og eða fara á skiði i Hliðarfjalli. Næsta verkefni Leikfélags Akureyrar er barnaleikritið Snæ- drottning, sem byggist á ævintýri H.C.Andersen. Þórunn Sigurðar- dóttir leikstýrir þvi og ungur leik- myndateiknari, Þórunn Sigriður Þorgrimsdóttir, sem stundað hefur nám i Vestur Berlin, teikn- ar leiktjöld og búninga. Þá verður sýnt brezkt leikrit, Alfa Beta eftir Whitehead, og stjórnar Brynja Benediktsdóttir þvi. Að sögn Brynju fjalla viðfangs- efni þau, sem Leikfélag Akur- eyrar fæst við i vetur, um valdið. Loftur i samnefndu leikriti nær valdi yfir orku í iðrum jarðar, en Alfa Beta fjallar um valdastrið I hjónabandinu. Spurningin um valdið er tekin til umfjöllunar bæði í léttum og alvarlegum dúr. Fjögur leikrit fyrir fullorðna verða á verkefnaskrá Leikfélags Akureyrar i vetur og tvö barna- leikrit. BHM Hlutföll launastigans veröi óbreytt F.I. Reykjavik. — Tillögur aö aöalkjarasamningi okkar hafa legiö i kjaradómi siöan i septem- ber og standa sáttaumleitanir yf- ir, sagöi Guöriöur Þorsteinsdóttir framkvæmdastjóri Bandalags háskólamanna f samtali viö Tim- ann f gær. Búiö er aö veita dóms- frest til 7. nóvember, en mögu- leikar eru á aö lengja frestinn, ef allir aöilar eru sammáia. Guðriður var að þvi spurð, hver væru meginákvæði tiUagna BHM og sagði hún, að kröfur væru gerðarum sömu prósentuhækkun á alla launaflokka. — Við teljum ekki ástæðu til þess að breyta hlut- föllum launastigans og viljum hafa þau eins og þau voru. Sala íslenzkra skipa erlendis GV-Reykjavík. Tvö islenzk skip lönduöu á mánud. ICuxhaven,aö sögn Ágústs Einarssonar hjá Landssambandi isienzkra út- vegsmanna. Rán GK landaöi 93 tonnum af blönduöum afla, þorsk, karfa og ufsa, og fengust 147 þús. þýzk mörk fyrir fiskaflann. Ár- sæli GK landaöi 75 tonnum og var þaö mestmegnis þorskur, sem seldist fyrir 127,800 þús. þýzk mörk. Þann 25. október landaði Gunn- ar SU 83 tonnum sem seldust á 197,800þýzk mörk. Verðið á karfa hefur farið lækkandivegna mikils framboös, en mikil eftirspurn er eftir ufsa og fæst mjög gott verð fyrirhann. Framboðá fiski fer nú hækkandi, þvi nú fer I hönd sá timi sem bezt verö fæst fyrir fisk- inn, en það er i nóvember og desember. TENTE HÚSGAGNAHJÓL- VAGNHJÓL Eigum jafnan fyrirliggjandi mikið úrval hjóla undir húsgögn og vagna, hvers konar, bæði til heimilis- og iðnaðarnota. Einnig getum við útvegað með stuttum fyrirvara hjól til sérhæfðra nota, svosem til efnaiðnaðar o.fl. Stærzta sérverzlun landsins með vagnhjól. TENTÉ] FALKINN Suðurlandsbraut 8, sími 84670. ÞEKKING REYNSLA ÞJÓNUSTA

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.