Tíminn - 03.11.1977, Page 5

Tíminn - 03.11.1977, Page 5
Fimmtudagur 3. nóvember 1977 5 á víðavangi Hvað les ritstjórinn? t forystugrein Þjóöviljans i gær er ritstjóri blaösins aö reyna aö bera á móti þvi aö hann hafi sjálfur látiö aö þvi liggja, ásamt samstarfsmönn- um sinum, aö áhugi sé innan forystu Alþýöubandalagsins á samstarfi viö hægriöflin um stjórn landsins. t leiöaranum fjargviörast ritstjórinn há- stöfum yfir þvi aö ritstjóri Timans, Þórarinn Þórarins- son, skuli hafa bent vinstri- mönnum og félagshyggjufólki á þann ásetning sósfalistanna aö efna aö nýju til svo kallaös „nýsköpunarsamstarfs” viö ihaldsmenn. Mönnum veröur aö spyrja: ies ritstjóri Þjóöviljans ekki sitt eigiö blaö? Getur þaö veriö aö hann reki ekki minni til allra forystu- greinanna sem ritaöar hafa veriö i Þjóöviljann aö undan- förnu um „nýsköpunarstjórn- ina” og fordæmi hennar? Er hann alveg búinn aö gleyma öllum hinum fjöldamörgu rit- smiöum sem birzt hafa í Þjóö- viljanum I sumar og haust um hina „sögulegu málamiölun” sem V es tu r e v r óps k ir kommúnistar bera svo mjög fyrir brjósti og felur einfald- lega f sér samstarf viö hægri- flokkana? Ritstjórinn minnist þess sjálfsagt ekki heldur aö einn háttsettur flokksbróöir hans héltþvi meira aö segja fram i einkennilegri ritsmiö i Þjóöviljanum aö f rauninni væru islenzkir sósialistar frumkvöölar og upphafsmenn hinnar „sögulegu mála- miöiunar”. Þaö frumkvæöi heföi veriö sú vinna sem þeir lögöu fram til undirbúnings „nýsköpunarst jórninni” i striöslokiö. Hann á sér bandamenn A sama tfma og þessi skrif birtast i Þjóöviijanum birtir Vfsir hvaö eftir annaö leiöara þar sem berum oröum er óskaö eftir stjórnarsamstarfi viö hina sjálfskipuöu „verka- lýösflokka” en allir vita aö þaö nafn er nú oröiö aöeins notaö um Alþýöubandalagiö, þar eö tilvera Alþýöuflokksins hangir á bláþræöi vegna óhemjuskapar forystumanna þess. Siöan sezt ritstjóri Þjóövilj- ans hinn ánægöasti niöur i kytru sinni i húsi Miögarös hf. og lætur sem ekkert sé. Auö- vitaö hefur maöurinn engu gleymt, enda hefur hann ekk- ert iært heldur aö þvi er viröist. En ritstjóri Þjóöviijans veit aö hann á sér bandamenn i Sjálfstæöisflokknum. Þeir hafa nú sem hæst yfir dáölitilli forystu flokks sins, og horfa Framsóknarmenn á þann æsing meö jafnaöargeöi. Þaö hefur veriö hlutverk Framsóknarmanna í miver- andi rikisstjórn aö eiga hlut aö þvi aö koma tökum á efna- hagsþróunina án þess aö varpa fyrir borö þeim áföng- um, sem náöst höföu I byggöa- málum, atvinnumálum og öörum stefnumiöum félags- hyggjumanna. An til- verknaöar Framsóknar- manna heföu hægriöflin vafa- litiö náö saman viö sósialist- ana um aögeröir sem hnigiö heföu til annarrar áttar. A stjórnartimabilinu hafa ts- lendingar unniö sigur i land- helgismálinu, komiö hefur veriö I veg fyrir atvinnuleysi i landinu og veröbólgan minnkaöi ár frá ári. A þessu ári hafa vandamál- in aftur oröiö verri viöureign- ar. Hægri armur Sjálfstæöis- flokksins krefst skyndilegrar kúvendingar til ihaldsáttar og lætur mikinn. Sósialistarnir vita aöþarna eiga þeir mögu- leika vegna þess aö Ihaldsöflin vita aö þau komast ekki neitt meö Framsóknarmenn. Engln mótspyrna Rétt væri aö ritstjóri Þjóö- viljans reyndi aö gera sér grein fyrir þvl aö ihaldsöflin vilja samstarf viö sósíalistana af þeirri einföldu ástæöu aö þau vita aö þar veröur mót- spyrnan engin gegn hægriúr- ræöunum þegar til á aö taka eins og allt er i pottinn búiö i Alþýöubandalaginu nú. Al- þýöubandalagiö hefur nefni- lega tekiö miklum stakka- skiptum siöan rikisstjórn Ólafs Jóhannessonar fór frá völdum. Þá var samstarfiö viö félagshyggjuöflin taliö mikil- vægast frá sjónarmiöi sóslal- istanna, en nú er þaö „ný- sköpunardraumurinn” gamli. Ef til vill er eftirtektarleysi ritstjóra Þjóöviljans meö þvi sem skrifaö er f hans eigiö blaö sameiginlegt þvi eftir- tektarleysi sem einkennir hiö „ágæta fréttablaö” Morgun- blaöiö um þessar mundir. Þar viröist svo sem ekkert hafa frétzt af upphlaupi Alberts Guömundssonar vegna fram- boös I Reykjavik, en slödegis- blöö ihaldsmanna, Vlsir og Dagblaöiö hrósa þvi aö fréttirnar af einleik Alberts séu hin bezta söluvara þessa dagana. JS Auglýsingadeild Tímans Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla Visnavina- félagið byrjar vetrarstarf Félagiö Visnavinir er aö hefja annaö starfsár sitt og var stofn- fundur haldinn þann 25. okt. sl. Félagiö var stofnaö I fyrrahaust meö tónleikum I Norræna húsinu sem haldnir voru af dönsku vís na s öngkonunni Hanne Gustavi, Hjalta Jóni Sveinssyni, Stefáni Andréssyni og Gisla Helgasyni. Markmiö félagsins er aö fá fólk til aö efla áhuga á vlsna- og þjóölagaflutningi og er allt áhugafólk um umrætt efni vel- komiö í félagiö. Hliöstæö félög eru starfrækt á hinum Noröurlöndun- um. Formaöur félagsins er Bryndls Júliusdóttir, en meöstjómendur eru Stefán Andrésson og Agnar G.L. Asgrimsson. Vísnavini.r hitt- ast næst þriöjudaginn 8. ndv. i kjallara Tónabæjar og er allt áhugafólk velkomiö þangaö. Kórfantasía Beethovens Fimmtudaginn 3. nóv- ember 1977 heidur Sinfónlu- hljómsveit Islands aukatónleika i Háskólablói. Tónleikar þessir hefjast kl. 20.30 og eru hinir 24. I rööinni á þessu starfsári sem hófst 1. sept. s.I. A þessum tón- leikum eru leikin verk eftir Bach, Brahms og Beethoven, en þessi tónskáld hafa oft veriö kölluö hin stóru þrjú þýzku B. Fyrst á efnisskránni er svita nr. 31 D-DUr eftir Bach. Þá erpianó- sónata I C-Dúr op. 1 nr. 1. Þetta fyrirkomulag aö leika planó- sónötu á sinfóníutónleikum er ný- breytni hér á tslandi, en tiökast nokkuö erlendis. Siöasta verkiö á efnisskránni er Kórfantasia Beet- hovens. Pianóleikarinn próf. Detlef Kraus er fæddur I Hamborg og kom fyrst fram sem konsertpían- isti 16 ára gamall. Meöal kennara hans var hinn frægi planóleikari Wilhelm Kempff. Ariö 1958 lék hann allar sónötur Beethovens i London, og áriö 1970 lék hann sömu sónötur í Japan, Bandarikj- unum, Þýzkalandi og vlöar.Próf. Krans hefur leikiö öll pianóverk Brahms á fjórum kvöldum vfös- vegar um heiminnpn hann er ein- mitt aö koma úr einni slfkri ferö núna frá Bandarfkjunum og Kan- ada. Aörir flytjendur á þessum tón- leikum eru Filharmónfukórinn og einsöngvararnir Elísabet Erlingsdóttir, Sigriöur E. MagnUsdóttir, Ruth Magnússon, Guömundur Jónsson, Kristinn Hallsson og Siguröur Björnsson. Stjórnandi er Páll P. Pálsson. Þar veitum við (innandyra, sem utan) alhliða hjólbarðaþjónustu. Seljum allar tegundir af hjólbörðum frá ATLAS og YOKOHAMA Framkvæmum allskonar hjólbarðaviðgeröir. Höfum tekið í notkun mjög nákvæma rafeindastýrða hjólastillingavél („ballansering”) Verið velkomin og reynið þjónustuna. Véladeild HJÓLBARÐAR Sambandsins s°magra,6t7«'49389oo Sjálfvirki ofnkraninn Ný gerð- öruggureinfaldursmekklegur Kraninn með innbyggt þermóstat er hvíldarlaust á verði um þægindi heimilisins, nótt og dag afstýrir hann óþarfa eyðslu og gætir þess, að hitinn sé jafn og eölilegur, þvi aö hann stillir sig sjálfur án afláts eftir hitastigi loftsins i herberginu. Fyrir tilstilli hans þurfið þér aldrei að kvíða óvæntri upphæö á reikningnum, né þjást til skiptis af óviðráðanlegum hita og kulda i eigin íbúð, af þvi aö gleymdist að stilla krana eða enginn var til aö vaka yfir honum. BYGGINGAVÖRUSALA SAMBANDSINS Suðurlandsbraut 32 Reykjavik simi 8 2033

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.