Tíminn - 03.11.1977, Page 7

Tíminn - 03.11.1977, Page 7
6 Fimmtudagur 3. nóvember 1977 Fimmtudagur 3. nóvember 1977 7 — lieföir þú ekki getaö skipulagt þessa ferö á betri árstima? —Þetta viröist vera land hunangs og mjólkur. x-ray! — Þetta er heldur fáse'ö hér. — Ég varaði þig viö aö fara I þessa danskennslu fyrir full- oröna. Fyrirmyndin og eftirmyndin Fyrir allmörgum ár- um var sýnd hér i kvikmyndahúsi og siðar i sjónvarpinu kvikmyndin The Three Faces of Eve, sem vakti mikla at- hygli. Aðalpersóna myndarinnar, Eve, hefur til að bera þri- skiptan persónu- leika, sem auðvitað veldur henni marg- vislegum vandræð- um. Einn persónu- hlutinn gegnir nafn- inu Eve White (Eva hvita), og er tilþrifa- litil húsmóðir i Suð- urrikjum Bandarikj- anna, annar per- sónuhluti svarar nafninu Eve Black (Eva svarta), en hún er frökk, skapmikil daðurskjóða, og þriðji persónuhlut- inn, sem nefnist Jane er aðlaðandi ung kona. í lok myndar- innar nær Jane yfir- höndinni, eignast góðan mann og lifir hamingjuriKu lifi þaðan i frá. Leik- konan var Joanne Woodward og hlaut hún óskarsverðlaun- in fyrir. Nú hefur komið i ljós, að Eve átti sér lifandi fyrir- mynd, Chris Costner Sizemore, sem A 500 ára afmæli háskólans i Tubingen I V-Þýzkalandi voru margs konar hátiöahöld, sem stóöu yfir í viku. Á þessari menningarviku sýndu gestir frá Suöaustur-Asíu, nánar tiltekiö Thailandi, Indónesíu, Malaslu, Singapoore, og Filipseyjum, Vestur-Þjóðverjum frá sinum gömlu og nýju lifnaðarháttum. Þar voru ekki aöeins sýndir thai- lenzkir dansar og þjóödansar og leikin lög fra Filips- eyjum, heldur voru lika sýningar frá fjarlægum Austur- löndum, á útsaumi og batikvinnu. Utanrikisráðherra Þýzkalands, Hans-Dietrich Genscher, benti á þaö viö opnun þessarar menningarviku, hve sýningar sem þessi hefðu bætandi áhrif á skilning og samskipti ólikra þjóöa meö ólika menningu og þar meö stutt aö fjárhagslegri og pólitiskri samvinnu. A myndinni sjást dansandi stúlkur frá Thailandi. Joanne Woodward i hlutverki sínu i The Three Faces of Eve. þvi að, eins og hún sjálf segir, var eðli- legt að hún þyngdist, þegar fjórar mann- eskjur tróðu mat i einu i einn og sama skrokkinn! Tóm- stundum sinum ver hún til að yrkja ljóð og mála myndir, og þykir henni það hvort tveggja hafa meiri lækningu i för með sér en öll læknislyf, sem hún hefur reynt. Fyrirmyndin að Eve, Chris Costner Sizemore, sinnir aðaláhugamáli sinu, málaralistinini reyndar hefur ekki orðið að slást við þrjár persónur i ein- um og sama likam- anum, heldur tutt- býr yfir. Á siðast- liðnu ári hefur hún létzt um 18 kiló, og þykir henni það bera vott um lækningu, i spegli timans C Mosi kann Þau 011 jHvers vegna , séröu aliar þessar ; ætlaröu til ) bækur, Rex? 4 aldir aulT) sögu kynþáttarins...man þetta ( alit, nann er bæöi ólæs óskrifandi. Frá forfeörum slnum, frá. kynslóö til kynslóöar barst hún meö sögumönnunum.... sagn - A morgun: Mosi öldungur.J Tíma- spurningin Gerir þú þér vonir um, að Samtök áhugamanna um áfengisvandamálið fái einhverju áorkað? Einar Sverrisson, verzlunarmaö- ur og I stjórn S.A.A.: Þörfin er svo gifurleg, aö þau hljóta að hafa mikið aðsegja og koma til meö aö leiða gott af sér. Undirtektir fólks eru og jákvæðar og lofa góöu. Olga Einarsdóttir, Skálholts- nemi: Já, ég held þaö og vona, þvi aö áfengi veldur böli á Islandi. Oddur ólason laganemi: Ekki nema fyrir þá, sem aldrei smakka það. Rannveig Bryndis Ragnarsdóttir nemandi: Afengisvandamáliö er til á Islandi, en ég er ekki viss um að S.A.A. breyti þar miklu. Agústa Baldursdóttir öryrki: Já, ég vona það, Vin er of mikiö haft um hönd. Ég þekki þaö sérstak- lega frá Sjálfsbjargarskemmtun- um. Þar er of mikið vin og mér finnst að Sjálfsbjargarfólk eigi aö skemmta sér meira án áfengis.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.