Tíminn - 03.11.1977, Qupperneq 10

Tíminn - 03.11.1977, Qupperneq 10
10 Fimmtudagur 3. nóvember 1977 Fimmtudagur 3. nóvember 1977 11 Þessi grein er skrifuö til þess aö benda á nokkur atriöi I þróun sjávarútvegsins, eins og þau horfa viö i dag. Annars vegar er þróun, sem er til bóta og ber aö leggja aukna áherzlu á. Hins vegar er öfugþróun, sem sums staöar hefur oröiö úr og veröur aö bæta. Þaö hefur löngum veriö áhyggjuefni þeirra, sem viö fiskvinnslu hafa fengizt hér á landi, hve aflabrögö hafa veriö stopul og árstiöabundin. Mikill hluti aflans fékkst á stuttum vertiöum og þurfti mikinn húsa- kost og tækjakost ásamt til- flutningi á vinnuafli á milli landshluta til þess aö vinna hann. Aöra tima ársins, stund- um átta tilniu mánuöistóöu hús og vélar aö mestu ónotuö og starfsfólkiö varö aö snúa sér annaö i leit aö nýrri tlmabund- iirni vinnu. Margar leiöir hafa veriö reyndar á siöasta aldarfjórö- ungi til þess aö bæta úr þessu, t.d. meö þvi aö halda uppi út- gerö, sem hefur vtíriö fjárhags- lega mjög óhagstæö og meö nýt- ingu fleiri fisktegunda i fryst- ingu, eins og t.d. humars og sildar o.fl., og hefur þaö bætt verulega Ur, en þó hafa jafnan oröiö miklar eyöur i hráefnis- öflun fiskvinnslustöövanna. Þaö er ekki fyrr en meö uppbygg- ingu skuttogaraflotans á þessum áratug aö sjá má fram á varanlega lausn þessa vanda- máls. Meö skuttogurum viröist vera mögulegt aö tryggja fisk- vinnslustöövunum sæmilega jafna hráefnisöflun áriö um kring, en þó er þaö svo, aö sjávarafli veröur jafnan nokkuö sveiflukenndur og veröur aldrei fram hjá þvi komizt. Kostirnir viö jafna hráefnis- öflun eru þessir helztir: 1) Hægt eraö tryggja starfsfólkinu stöö- uga vinnu. Þaö veröur ekki undan þvi vikizt i nútimaþjóö- félagi aö freista þess eins og frekaster mögulegt aö tryggja fólki stööuga atvinnu. Allar hugmyndir, sem stefna I aöra átt, eru tilgangslausar. 2) Meö stööugri atvinnu veröa manna- skipti fátiöari þar meö veröur starfsfólkiö betur þjálfaö þannig aö hægt er aö tryggja betri framleiöslu. 3) Og aö lok- um veröur nýting fjármagns i húsum og vélum aö öörum Ut- búnaði miklu betri og skiptir það sköpum i möguleikum til launagreiðslna. Fleiri skuttogarar Af þessu má ljóst vera að þetta er góö þróun, og aö þróun- inni frá bátunum til skuttogara er ekki lokiö. Stórir útgerðar- staðir hafa ennþá ekki nema að litlu leyti tekið þátt i þessari þróun, en hafa fullan hug á aö gera þaö, og er raunar nauö- ugur einn kostur. Hins vegar getur þróunin oröið hægari héöan i frá, og þyrfti aö fylgjast aö aö bátum fækkaöi og skuttog- arar kæmu i staöinn. En vegna þess hve breytingin hefur veriö ör aö undanförnu er bátaflotinn of stór um þessar mundir. Viö þvi er ekkert aö segja, viö allar framfarir kemur fram tima- bundiö misræmi, sem veldur erfiöleikum. Þó aö ljóst sé, að skuttogarar veröi aöal hráefnisöflunartæki frystiiönaöarins á næstunni er ekki þar meö sagt aö veiöiskip af öðrum gerðum séu ekki nauö- synleg. Þau eru einmitt nauö- synleg til þess aö sinna ýmsum sérveiöum, svo sem humarveiö- um, rækjuveiöum, loönuveiöum og öörum veiöum á bræðslu- fiski, sildveiöum og til þess aö afla hráefnis fyrir saltfiskverk- un aö nokkru leyti. Og fleira mætti telja. Þaö þarf hins vegar aö freista þessaö finna æskilegt samræmi I stærö bátaflotans annars vegar og skuttogaraflot- ans hins vegar, þannig aö veiöi- möguleikar á hvert skip séu i hámarki og nýting fjármagns og vinnuafls gefi þaö af séij sem framast er kostur. Hráefnisgæði Fram á siöustu ár voru marg- ir I vafa um aö gæöi togarafisks gætu oröiö sambærileg viö gæöi bátafisks, sérstaklega fisks af dagróðarabátum. Þaö hafa aö visu alltaf veriö vandamál meö gæöi hluta þess bátafisks, sem veiddur hefur veriö I net. En gæði linufisks hafa aftur á móti verið óumdeild. Meö kassavæö- ingu skuttogaraflotans, er nú aftur á móti svo komiö I meö- ferö aflans, aö flestir telja aö linufiskur sé ekki lengur eftir- sóknarveröur umfram kassa- Arni Benediktsson. íngsbundin fri koma ekki til greina á netaveiðum, nema þvi aöeins að net séu tekin upp þegar tekiö ervfrii Aö láta net liggja i sjó I tvær nætur án þess aö veöur hamli, vitandi vits, er svo fráleitt athæfi aö engu tali tekur. Þær breytingar, sem veröur að gera nú I vetur, ef þessi veiöi- skapur á aö eiga lif fyrir hönd- um, eruþessar: Net veröi aldrei látin liggja i sjó lengur en eina nótt, nema veöur hamli. Bátar taki upp net sin, þegar útlit er fyrir aö gangi i óveöur. öll net verði tekin upp fyrir páska og stööu til þess að geyma hráefni eftir aö þaö kemur að landi og þangaö til það er fryst. Hjá öðr- um, sérstaklega á Suð-Vestur- landi, skortir ennþá nokkuö viða á að hráefnisgeymslur séu nægilega góbar. Þaö verður um- talsverö gæöarýrnun I hráefnis- geymslunum. Nú hefur rikis- stjórnin heitiö aö beita sér fyrir þvi, aö til reiðu verði 500 milljón króna lánsfé i hagræöingar i frystihúsunum. Þess er aö vænta að þetta fjármagn veröi fyrstog fremst notað til þess að bæta hráefnisgeymslur, þó að vissulega verði útilokaö annaö En með þróuninni yfir i skut- togara kemur nýtt vandamál til sögunnar, aö ýmsir útgerðar- staöireru of litlirtil þessað geta tekiö við þessari breytingu, en gera þaö samt. Kauptún með langt innan viö 500 ibúa ræöur ekki við útgerö og vinnslu afla af einum skuttogara þannig aö velsé. Og Irauninni er lágmark að gerðir séu út tveir til þrir skuttogarar frá sama stað, ef eðlilegt samhengi á að vera I vinnslu aflans. Annars er hætt viö aö þaö liöi óforsvaranlega langur ti'mi áöur en fiskurinn er unninn, gæöi framleiöslunnar Árni Benediktsson: ÞRÓUN er þvi veruleg hætta á þvi aö innan fárra ára veröi oröinn mjög verulegur munur á rekstrarmöguleikum stærri og smærri fyrirtækja, en þaö getur haft afgerandi þýöingu fyrir af- komumöguleika á ýmsum smærri útgeröarstööum. Eitt atriði i meöferö afla i landi hefur þróazt mjög i öfuga átt á siöustu árum, en það er meöferð humars, dýrustu fram- leiðsluvöru sjávarútvegsins. Akvæði um heildarfri bæöi á sjó og i landi, hafa orðið strangari en áöur var og hefur þaö nú leitt til þess, aö annan hvorn föstu- dag kemur meginhluti humar- veiðiflotans meö afla að landi, en ekki er heimilt aö vinna nema litinn hluta hans fyrr en eftir helgi. Þetta veldur gæðarýrnun á verulegum hluta humaraflans og getur þaö stundum numið miklum fjár- hæöum, en slikt nær aö sjálf- sögöu ekki nokkurri átt. Rétt er SJAVARUTVEGS fisk af skuttogurum, þar sem bezt hefur tekizt til. En ennþá hefur ekki alls staöar tekizt nógu vel til, ennþá hafa ekki allir skuttogarar kassa og veröur aö treysta þvi aö ekki verði látiö standa á fjármagni til þess aö ljúka þvi verkefni. Það er höfuðnauösyn. Tvennt er þaö þó i meðferð á skuttogarafiski, sem má bæta, jafnvel þar sem bezt hefur tek- ist til. í fyrsta lagi ber nokkuö á þvi aö togtimi sé of langúr svo að fiskgæði veröa minni. Þetta ætti að vera auövelt aö lagfæra. I ööru lagi vill þaö brenna við aö of stuttur timi liði frá þvl aö fiskurinn er blóðgabur þangab til hann er slægöur, en þaö veld- ur blóðæðum I þunnildum og lakari nýtingu þeirra og gæöa- falli, sé fiskurinn saltaöur. i>r þessu ætti einnig aö vera auö- velt aö bæta. En á meöan stórstigar fram- farir hafa orbið i meöferö tog- arafisks hefur orðiö óhugnanleg afturför i meöferö netafisks. Afli i net hefur aö undanförnu fariöminnkandifrááritilárs og gæti manni þvi virzt aö auöveld- ara væri nú aö koma i veg fyrir þau vandamál, sem áður voru mest, en þau voru aö halda viö- unandi gæöum i aflahrotum.En þessu er öfugt fariö. 1 staö þess að fiskgæbin aukist meö minnk- andi afla,og þarmeö meiri tima til að sinna aflanum, gerist hitt, aö fiskgæöin stórminnka. Neta- útgeröin ber á sér öll einkenni hrörnunar og er nú svo komiö aö ef ekki veröa algjör umskipti til bóta á næstu vertið, liggur ekki annað fyrir en aö banna neta- veiöar algjörlega. Þaö fer stööugt i vöxt, aö net séu látin liggja i sjó meira en eina nótt aö þarflausu. Tveggja nátta fiskur gefur af sér 20-30% minna verömæti en einnar nátt- ar fiskur. A meðan viö veröum aö takmarka veiöar til þess aö koma i' veg fyrir aö stofninn eyöist má slik meöferö á fiski ekki koma til greina. A meöan viö veröum aö útiloka aörar þjóöir frá veiðum hér viö land með þeim rökum, aö hér við land sé enginn fiskur aflögu, getum viö ekki leyft okkur aö fara þannig meö fiskinn. Þaö veröur að veröa gjörbylting á þessum veiöum þegar á næstu vertið, annars er sá einn kostur fyrir hendi að banna þessar veiöar. Þær aðferðir sem nú eru aö veröa algengar viö netaveiöar eru aö net i sjó eru fleiri en að dregin veröi á einum degi, aö ekki er farið á sjó nema annan hvom dag þó aö veður hamli ekki. Það þýöir aö hluti aflans er oröinn f jögurra nátta og nán- ast ónýtur. Þar aö auki koma samningsbundin fri, sem hafa farið vaxandi. Og þaö veröur aö segja þaö hreint út, að samn- ekki lögö aftur fyrr en eftir páska. Oll net veröi tekin upp fyrir samningsbundna fridaga. Einnig þarf aö skoða hvort ekki sé orðiö ti'mabært aö slægja fiskinn um borð i öllum bátum og isa hann 1 kassa. Aðstaða I landi Hraöfrystihúsaáætlunin svo- kallaöa, um enduruppbyggingu hraöfrystiiðnaðarins, hefur mjög viða gjörbreytt aöstööu i landi til hins betra. Fjölmörg fyrirtæki hafa nú fullkomna aö- en aö nota einhvern hluta þess til annarra bráðnauðsynlegra framkvæmda. Hætt er viö að þetta fjármagn dugi skammt, verkefniö erviðarneira en svo. En þetta er vandamál, sem öll- um er ljóst og flestir eöa allir munu reyna aö leysa eins fljótt og nokkur tök eru á og er þess aö vænta aö þaö taki ekki of langan -tima, og að þvi fjár- magni, sem hægt veröur að veita til fiskvinnslunnar á næst- unni veröi aðallega "beint aö þessum þætti. veröi of litil. Sums staðar er hægt aö bæta úr þessum ágalla meö samvinnu á milli mtgerðar- staöa, eins og vel hefur gefizt I Skagafir.ði. Sums staðar skortir betra vegasamband til þess að svo megi verða, en úr þvi hlýtur aö vera hægt aö bæta smátt og smátt. A það er einnig aö lita, aö þær tækniframfarir, sem virðast vera næst sjónmáli, kunna að verða mjög fjármagnsfrekar og þess eölis að þær njóti sin ekki nema Istærri fyrirtækjum. Það aö geta þess, að Hornfirðingar hafa sýnt þann manndóm að skipuleggja veiðar og vinnslu á annan og skynsamlegri hátt og sýnt meö þvi fram á aö það er hægt. Þaö er eins gott aö allir þeir, sem málið varöar, fái aö vita það strax, að til 'humar- veiöa veröur ekki gengiö á næsta vori án þess aö tryggt sé aö hægt sé aö vinna aflann á mannsæmandi hátt. Það gefst þá timi til þess aö hugleiöa þær skipulagsbreytingar, sem nauð- synlegt er aö gera. Browne og Miles verða á. Reykja vikurskákmótinu “ ^S^8^ssky hafa Svör eru nú óöum aö berast frá þeim skákmeisturum sem boöiö var til 8. Reykjavikurskákmóts- ins.sem fram fer I Loftleiöahótel- inu dagana 4.-22. febrúar nk., en frestur til aö taka boöinu var til 1. nóv. Vlastimil Hort: bréf hans er dagsett 10. okt. og kveðst hann harma það aö geta ekki veriö meö i mótinu, vegna þess aö þaö rek- ist á viö Tito-mótiö i Júgóslaviu, sem hann veröi aö taka þátt i úr þvi ab eigi þess kost og svo hafi hann einnig mikla aödáun á Tito, sem stjórnmálamanni. Varöandi nýja keppnisfyrir- komulagiö, (þ.e. aö hafa tvo” timamörk i sömu skákinni og leika 50 leiki á 2V2 tima i staö 40 leikja áöur og bónusgreiöslur fyr- ir unnar skákir.) kveðst Hort lit- ast vel á þessa nýbreytni enda lengi veriö þess hvetjandi aö reyndar yrðu nýjar leiðir I sam- bandi viö skákmótahald. Hann getur þess aö öllum lik- indum muni samlandi hans Smeikaltaka þátt 1 mótinu I sinn staö. Hort vonast tilað geta heimsótt Island aftur þótt siöar veröi, og segist enn vera að reyna aö gleyma „sinni miklu ólánssemi” frá þvi i einvfginu i vetur sem leið. Boris Spassky: bréf hans er dagsett 20. okt. Hann telur útséö um það aö hann geti tekið þátt i Reykjavikurmótinu, vegna þess að einvigi hans viö Kortchnoj geti staöið fram eftir öllum janúar. Og að öllum likindum veröi hann hvildarþurfi aö þvi loknu. Hann kveðst gera sér vonirum að vinna einvigið viöKortchnoj.sem hefst i Belgrad I Júgóslaviu 15. nóvem- ber nk. Aðstoðarmaður hans þar verður sóvézki stórmeistarinn Bondarevski auk Marinu konu hans.sem verður annar aðstoðar- maöur. Spassky telur að nýju tima- mörkin I Reykjavikurskákmót- inu, geti oröiö skákmeisturum af eldri kynslóöinni þung I skauti og þeir séu i eöli sinu ihaldssamari. Hann myndi sjálfur vilja tefla nokkrar æfingaskákir allavega fyrst, meö þessum hætti. Hann kveðstvel skiljaþaö aö Skáksam- band Islands vilji reyna eitthvaö nýtttilað hleypa meira lifi I skák- irnar.sérstaklega meö hliösjón af einviginu milli hans og Hort. En reynslan ein muni skera úr um ágæti þessa fyrirkomulags. Antony Miles: skrifar 20.10. frá Birmingham. Hann segir aö reikna megi nokkurn veginn örugglega meö honum til þátttöku i mótinu, sem hann hafi mjög mikinn áhuga fyrir, vegna þess hversu nýstárlegt þaö sé. Hann kveðst gjarnan vilja koma meö vinstúlku sina með sér ef hægt væri að greiða fyrir honum I þvi sambandi. Walter Browne: skrifar 17. okt. sl. frá Californiu. Hann biðst vel- virðingará þvi hversu seint hann svari, vegna þess aö hann hafi verið svo önnum kafinn við aö vinna Bandariska meistaramótið i þriöja sinn i röö, aö hann hafi ekki gefið sér tima til aö sinna bréfaskriftum. Hann þiggur boö- iö til þátttöku imótinu meö þökk- um og kveöst munu láta gamm- inn geysa ihverri skák. Hann tel- ur nýju timamörkin og bónus- greiöslurnar vera heppilega leiö til þess aö laöa fleiri áhorfendur aö mótinu. Eins og áður hefur komið fram hefur Bent Larsen áöur tilkynnt um þátttöku sina I mótinu. Væntanlegir eru tveir sovézkir stórmeistarar, og verður f ljótlega tilkynnt um hverjir þaö verða, en stungiö hefur veriö upp á Tal og Romanishin. Ennfremur er væntanlegt svar innan skamms frá Júgoslaviska skáksamband- inu varöandi þá Ljubojevic og Kurajica. Frá Robert Fischer hefur ekkertheyrst, frekaren viö var búist. En vera _má aö haft verði samband viöhann i þessum mánuöi. Þá hefur veriö ákveðið aö bjóöa norska alþjóölega F.I. Reykjavik. — Eins og kunn- ugt er af fréttum, kom Álafoss h/f fyrr á þessu ári meö nýja gerð uiiaráklæða á markaðinn. Hafa umsagnir um þessi áklæði verið mjög lofsamlegar og hvarvetna vakið athygli. Nýlega kom grein I timaritinu Landstjórnin færeyska fhugar nú að leggja fyrir lögþingið tiilögu þess efnis, að nýútskrifaöir kenn- arar verði að gegna störfum i litl- um og afskekktum byggðum, ef ekki fást þangað kennarar með meistaranum Leif Ogaar til mótsins. Vitað er aö vestur-þýski stórmeistarinn Hubner hefur áhuga fyrir aö koma ef honum veröur boðið, svo og Kavalec og Lambardy frá Bandarikjunum, Timman og Sosonko frá Holland!. Ekki er vitaö annaö en þeir Friö- rik, Guðmundur og Ingi R. verði meö i mótinu og allavega tveir aörir islendingar, liklega þeir Jón L. Árnason og Helgi Ólafsson „Textile Month” mjög virtu timariti i vef-iönaðinum, þar sem sagt var frá áklæba- og gólf- teppasýningu i London I haust. Þar segir m.a., að „ný islenzk áklæöi úr ull gerö af Alafoss i Reykjavik,” hafi veriö meö þvi bezta á sýningunni. öðrum hætti, áður en þeir fá stöð- ur annars staðar. Þessi hugmynd er komin fram vegna þess, aö litlar og ein- angraöar byggöir hafa ár eftir ár ekki getaö fengiö kennara. Nýju ullaráklæði Álafoss vekja athygli erlendis Skyldukennsla í smábyggðum Suðurland eignast nú sinn Idnaðarbanka á Selfossi Fjölbreyttur iðnaður er traust undirstaða athafnalífs og byggðar á hverjum stað. Á Suðurlandi hefur iðnaður eflst jafnt og þétt á undanförnum árum. Sú þróun verður að halda áfram. Á morgun.föstudaginn 4. nóv- ember.teljast tímamót í þeirri þróun, því þá opnar Iðnaðarbankinn útibú á Selfossi, mið- stöð iðnaðar og þjónustu áSuðurlandi. Tilgangur bankans með opnun útibúsins er að veita byggðarlaginu þjónustu, sem leitt getur til aukinna framkvæmda og viðskipta -og þá um leið betri lífskjara. Iðnaðarbankinn æskir samstarfs við alla aðila um að ná þessum tilgangi. Útibúið er að Austurvegi 38. Þar er veitt öll almenn bankaþjónusta. Opið verður virka daga frá kl. 9.30 - 15.30. Auk þess á föstu- dögum frá kl. 17 - 18.30. Gerið svo vel og reynið viðskiptin. Iðnaðarbankinn Austurvegi 38, sími 1816 Selfossi Réttur banki á réttum stað

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.