Tíminn - 03.11.1977, Síða 12

Tíminn - 03.11.1977, Síða 12
12 Fimmtudagur 3. nóvembcr 1977 krossgáta dagsins 2619 Lá rétt 1) Bátar 5) Liöin tiö 7) Röö 9) Há 11) Ómarga 13) Hraöa 14) Kona 16) Spil 17) Klaka 19) Gljáber Lóörétt 1) Yst mjdlk 2) Eins 3) Fugl 4) Kvendýr 6) Steikir 8) Eins 10) Heila 12) Illgresis 15) Ráf 18) Keyri Ráöning á gátu nr. 2618 Lárétt I) Blunda 5) Móa 7) TS 9) Illa II) TUr 13) Lak 14) Utah 16) NN 17) Svása 19) Skálar Frá Tónlistarfélagi Akraness Lóðrétt 1) Bættur 2) Um 3) Nói 4) Dall 6) Vaknar 8) Sút 10) Lansa 12) Rask 15) Hvá 18) A1 Fyrstu tónleikar Tónlistar- félags Akraness starfsárið 1977- ’78 veröa I sal Fjölbrautarskólans fimmtudaginn 3. nóv. kl. 20.30. Þar koma fram sovézkir lista- menn, Victor Pikaizen fiðluleik- ari, og Evgenia Seidel pianóleik- ari ásamt þjóðlaga söngkonunni Veru Kazbanova. Basar og hlutavelta Upptökuheimilið i Kópavogi á morgun kl. 2 og laugardag kl. gengst fyrir basar og hlutaveltu 10- Seldir veröa m.a. heimatil- að Bergstaðastræti 9 i Reykjavik búnir munir, keramik o. fl. Hross í óskilum Eftirtalin hross eru i óskilum að Keldna- holti i Stokkseyrarhreppi: Hryssa, rauð, ómörkuó, fáein hvit hár á nefinu, frekar spök, 4ra vetra. Hryssa, dökk-jörp, ómörkuð, stygg, 3ja vetra. Hestur, brúnn, ómarkaður, snotur, 3ja vetra. Hreppstjórinn Félag farstöðva- eigenda á íslandi Spiluð verður félagsvist i kaffiteriunni Glæsibæ, Álfheimum, föstudaginn 4. nóvember og hefst kl. 21. FR-félagar fjölmennið Skemmtinefnd FR Guðna Eirikssonar Votumýri sem lézt 30. október s.l. fer fram frá Ólafsvallakirkju, laugardaginn 5. nóvember kl. 2 e.h. Börn hins látna. Jóhann B. Loftsson Háeyri, Ey#arbakka, sem lézt 26. október s.l. verður jarösungjinn frá Eyrar- bakkakirkju laugardaginn 5. nóvember kl. 2 e.h. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. í dag Fimmtudagur 3. nóvember 1977 Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og heigidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, slmi 11510. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavik vikuna 17. til 23. desember er I aptíleki Austurbæjar og Lyfja- búð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Kvöid- og næturvakt: Kl. 17 : 00-08 : 00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknirertil viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. « Tannlæknavakt >_________________________< Tannlæknavakt. Neyðarvakt tannlækna er i Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga milli kl. 5 og 6. --------------:----------- Lögregla og slökkvílíö . Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- . bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. --------------------------< Bilanatilkynningar ______________1___________/ Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir kvörtunum verður veitt mtíttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Símabilanir simi 95. Bfianavakt borgarstofnana. Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Félagslíf Kvenfélag Bústaðasóknar. Handavinnukvöld verða i safnaöarheimili Bústaða- kirkju, fimmtudagana 3.og 17. nóv. kl. 8.e.h. Fjölmenniö. Orösending frá verkakvenna- félaginu Framsókn.Bazar fé- lagsins verður 26. nóv. Vin- samlega komiö gjöfum á skrifstofuna sem allra fyrst. Basarnefndin. Austfirðingamótið veröur haldið aö Hótel Sögu, súlnasal, föstudaginn 4. nóv. og hefst með borðhaldi kl. 19. Að- göngumiðar á sama staö 2. og 3. nóv. milli kl. 17-19. — Stjtírn Austfirðingafél. Kvenfélag Háteigssóknar heldur skemmtifund i Sjó- mannaskólanum, fimmtudag- inn 3. ntív. kl. 20.30. Margrét Hróbjartsdóttir safnaðarsyst- ir ræðir um kristniboðsstarfið i Konsó, Guðrún Asmunds- dóttir leikkona les upp, einnig munu ungar stúlkur skemmta með söng og gitarundirleik. Félagskonur fjölmennið og bjtíðið með ykkur gestum, konum og körlum. Stjtírnin. Föstud. 4. nóv. Kl. 20 Norðurárdalur — Mun- aöarnes. Gist i góðum húsum. Norðurárdalur býður upp á skemmtilega möguleika til gönguferða, léttra og strangra. T.d. að Glanna og Laxfossi, á Hraunsnefsöxl, Vikrafell og jafnvel Baulu. Fararstj.: Þorleifur Guð- mundsson. Upplýsingar og farseðlará skrifst .Lækjarg. 6 simi 14606. Fimmtud. 3. nóv. Kl. 20.30 Hornstrandamynda- kvöld I Snorrabæ (Austurbæj- arbiói uppi) Allir velkomnir. Homstrandafarar Útivistar hafið myndir með til að sýna. Frjálsar veitingar. Útivist. Kvennadeild flugbjörgunar- sveitarinnarhefur kaffisölu og happdrætti að Hótel Loftleið um sunnudaginme.i növ'ki. 15 Þeir velunnarar, sem gefa vilja kökur, láti vita i sima 72434 eða 36590. Konur Breiðholti III. Fjallkonur halda fund I Fella- helli fimmtudaginn 3. nóv. kl. 20.30. Kynning á snyrtivörum frá verzl. Nönu Völvufelli. Kaffi og kökur. Stjórnin. Kvenfélag Hreyfils: Hinn árlegi bazar kvenfélags Hreyfils verður haldinn i Hreyfilshúsinu við Grenásveg sunnudaginn 13. nóv. kl. 3. Fé- lagskonur vinsamlega skilið bazar-munum i Hreyfilshúsið þriðjudaginn 8. nóv. eftir kl. 8, annars til Guðrúnar simi 85038, Oddrúnar simi 16851. Einnig eru kökur vel þegnar. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs heldur sinn érlega bazar sunnudaginn 6. nóv. kl. 3 e.h. i efri sal Félagsheimilis Kópa- vogs. Skaftfellingafélagið heldur spilakvöld I Hreyfilshúsinu föstudaginn 4. nóv. kl. 20,30. Afmæli 80 ára er I dag, 3.11. 1977 Snæ björn Guðmundsson, Syðri-Brú Grimsnesi Arn. Hann er að heiman I dag. Benóný Benediktsson skák- maður, Fjölnisvegi 7, á 60 ára afmæli I dag, fimmtúdaginn 3. nóv. -------------------------- Minningarkort - Minningarspjöld Menningar- og minningarsjóðs kvenna eru til sölu I Bókabúð Braga, Laugavegi 26, Reykjavik, Lyfjabúð Breiðholts, Arnar- bakka 4-6 og á skrifstofu sjóðs- ins að Hallveigarstöðum við Túngötu. Skrifstofa Menn- ingar- og minningarsjóðs kvenna er opin á fimmtudög- um kl: 15-17 (3-5) simi 18156. Upplýsingar um minningar- spjöldin og Æviminningabók sjtíðsins fást hjá formanni sjóðsins: Else Mia Einars- dóttur, s. 24698. Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Nes- kirkju, Bókabúð Vesturbæjar Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viðimel 35. Minningarkort Sambands dýraverndunarfélaga Islands fást á eftirtöidum stöðum: I Reykjavik: Vfersl. Helga Einarssonar, Skólavörðustig 4, Versl. Bella. Laugavegi 99, Bokaversl. Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsvegi 150. í Kópavogi: Bókabúðin Veda, Hamraborg 5. í Hafnarfirði: Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu^l. AAkureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræ.ti' ,107. Minningarspjöld' liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunn- ar og verzluninni öldugötu 29, Valgerði, Grundarstig 6, simi 13498 og prejtkonunum.simar hjá þeim eru, Dagný 16406, Elisabet 18690 og Dagbjört 33687. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sig- riðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik hjá Gull- og silfur- smiðju Bárðar Jóhannesson- ar, Hafnarstræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geita- stekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, I Mýrdal hjá Björgu Jónsdótt- ur, Vik, og Ástrlði Stefánsdótt- ur, Litla-Hvammi, og svo I Byggðasafninu i Skógum. (------------------------'v Siglingar >________________________. Skipafréttir frá Skipadeild SIS. Jökulfell er á Akureyri. Fer þaðan til Húnaflóa- hafna. Dlsarfell fer I dag frá Akureyri til Austfjarðahafna. Helgafell fór I morgun frá Húsavik til Akureyrar. Mæli- fell fór 1. þ.m. frá Sousse til Keflavikur. Skaftafell fer i dag frá Gloucester til Halifax. Hvassafell lestar ÍRotterdam. Stapafell fer i dag frá Aust- fjarðahöfnum til Reykjavikur. Litlafell er i oliuflutningum i Faxaflóa. Suðurland fór 30. október frá Sousse til Aust- fjarðahafna. Tilkynning Strætisvagnar Reykjavikur hafa nýlega gefið út nýja leiðabók, sem seld er á Hlemmi, Lækjartorgi og I skrifstofu SVR, Hverfisg. 115. Eru þar með úr gildi fallnar allar fyrri upplýsingar um leiðir vagnanna. Fundartimar AA. Fundartim- ar AA deildanna I Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriðju- daga, miðvikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Skrifstofa félags einktæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3-7. Aðra daga kl. 1-5. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10-12 simi 11822.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.