Tíminn - 03.11.1977, Page 17

Tíminn - 03.11.1977, Page 17
Fimmtudagur 3. nóvember 1977 17 liill ii < Arsenal kaupir Alan Sunderland DENNIS Tueart, enski landsliðsmiöherjinn hjá Manchester City, óskaði eftir því í gær, að vera settur á sölulista hjá Man- chester City. — Ef Tueart hefur áhuga á að yfirgefa Maine Road, getur hann farið ferða sinna óhindraður, sagði Tony Brook, framkvæmda- stjóri City. Tueart var keyptur til Manchester City 1973 á 275 þús. pund frá Sunderland og hefur hann verið einn marksæknasti leikmaður City siðan. Tvö sjálfs- mörk Porto... — gat ekki bjargað Man.Utd* Belgfumaðurinn Van der Elst, sem hefur skorað 8 mörk I Evrópukeppni bikarhafa, skor- aði fyrir Anderlecht I Brussel I gærkvöldi, þegar liðið gerði jafntefli (1:1) gegn Hamburger SV. 36 þús. áhorfendur sáu leik- inn — og leikur Anderlecht f 8-liða úrslitum bikarkeppninn- ar, með 3:2 samanlögðum sigri yfir Hamburger SV. Kevin Keegan skoraði markþýzka liðs- ins. Manchester United vann öruggan sigur — 5:2 yfir Porto frá Portúgal á Old Trafford, en það dugði United-liöinu ekki til að komast í 8-liöa úrslitin, því að Porto vann stórsigur (4:0) yfir United í fyrri leiknum og þvi samanlagt 6:5. 52.375 þús. áhorfendur voru á Old Trafford og sáu þeir sögu- legan leik, þar sem Portúgalinn Murce skoraði tvö af mörkum United — sjálfsmörk. Steve Coppell (2) og Nicholl skoruðu hin mörkin, en Seninho skoraði bæði mörk Porto. BRANN... mótherjar Akra- ness, töpuðu 1:2 fyrir Twente frá Hollandi i Bergen, þar sem 12 þús. áhorfendur sáu leikinn. Brann hafði yfir (1:0) i hálfleik. VE L JE.. .dönsku bikar- meistararnir hafa tryggt sér rétt til að leika i 8-liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa, ásamt Hajdik Split, Júgóslaviu, Dinamo Moskva, Austria Vfn, Austurriki, Anderlecht, Twente, Hollandi, Porto og Real Betis Seville, Spáni. Mikið er um hreyfingar hjá leikmönnum i Englandi um þessar mundir. Arsenal keypti Alan Sunderland frá Úlfunum i gærkvöldi á 240 þús. pund, en Sunderland hefur verið einn sókn- djarfasti leikmaður Cilfanna — og markhæsti leikmaður þeirra sl. keppnistimabil. Arsenal seldi á sama tima hinn unga og efnilega TrevorRoss til Everton á 170 þús. pund. Ross mun taka stöðu Bruce Rioch i Mersey-liðinu, en hann var seldur til Derby á 150 þús. pund, eins og við sögðum frá i gær. Enskir punktar frá + Ulfunum og selur Trevor Ross til Everton Dennis Tueart á sölulista hjá Manchester City Flynn til Leeds BRIAN FLYNN, miðvallarspil- ari Burnley og welska landsliös- ins, tók ekki tilboði Lundúnaliðs- ins Q.P.R. Aftur á moti féllst hann á að fara til Leeds, sem greiddi Burnley 175 þús. pund fyrir hann. ALAN SIMONSE N... á skónum skot- | íþróttir | AUt á flotií Wales — og unglinga- landsleik íslands og Wales var frestað þar til í dag Unglingalandsleik islands og Wales, sem átti að fara fram i Swansea i gærkvöldi var frest- að þar til i dag. — „Dómari leiksins — Peters frá Belgiu, frestaði leiknum, cftir að hann hafði farið inn á völlinn, sem var hreinlega á floti”, sagði Helgi Danielsson, fararstjóri unglingaliðsins. Helgi sagði að það hafi rignt i Wales siðan liðið kom þangaö á mánudaginn. — Strákarnir hafa ekki getað æft úti, vegna veðurs, heldur hafa þeir æft tvisvar sinnum inni, sagði Helgi. Þá sagði Helgi, að búið væri að setja leikinn á, á öðr- um velli — fyrir utan Swan- sea. Auövelt hjá Ásgeiri og félögum hans... Standard Liege komið í 16-liða úrslit UEFA- bikarkeppninnar í knattspyrnu JOHNNY REP.... skoraoi zmorn. ANDY GRAY. Aston Villa. ..skoraöi fyrir Ásgeir Sigurvinsson og félagar hans hjá Standard Liege tryggðu sér rétt til að leika i 16- liða úrslitum UEFA- bikarkeppni Evrópu, þegar þeir unnu stórsig- ur (4:1) yfir AEK Aþena frá Grikklandi i Liege i gærkvöldi. 40 þús. áhorf- endur sáu leikinn og höfðu leikmenn belgiska liðsins yfirburði á öllum sviðum knattspyrn- unnar. Labarbe, Riedle, Mickel og Gorez skoruðu mörk Standard Liege. ANDY GRAY....skoraöi jöfn- unarmark (1:1) Aston Villa gegn Alan Simonsen með „Hat-trick” — þegar ,,Gladbach” vann stórsigur yfir Rauðu Stjörnunni í Evrópukeppni meistaraliða ALAN SUNDERLAND Liverpool og Borussia MÖnchen- gladbach, sem léku til úrslita I Evrópukeppni meistaraliða I Róm, stefna nú aftur að úrslita- leik. Evrópumeistarar Liverpool máttu þó þola tap (1:2) fyrir Dynamo Dresden I A-Þýzkalandi i gærkvöldi, þar sem Steve Heighway, skoraði eina mark „Rauða hersins”, sem vann samanlagðan sigur — 6:3 úr báðum leikjum liðanna. Alan Simonsen, hinn snjalli danski landsliðsmaður hjá Borussia Mönchengladbach, var á skotskómm I gærkvöldi, þegar „Gladbach” vann yfirburða - sigur (5:1) yfir Rauðustjörnunni frá Belgrad i Júgóslavlu. Jupp Heynkes skoraði eitt mark, en eina mark liðsins var sjálfsmark. CELTIC.. var slegið út úr keppninni, þegar liðið tapaði (0:3) fyrir Innsbruck frá Austur- riki og sigraði austurriska liðið samanlagt — 4:2. JUVENTUS..hið sterka ítalska lið, vann öruggan sigur (5:0) yfir Glentoran frá N-lrlandi — mót- herjum Valsmanná. Þau lið sem leika i 8-liða úr- slitum Evrópukeppni meistara- liða, eru: Liverpool, Borussia Mönchengladbach, FC Brugge, Ajax, Benfica, Juventus, Innsbruck og Atletico Madrid. Gornik Zabrze I Póllandi. Villa vann því samanlagöan sigur — 3:1. START....mótherjar Fram, máttu þola stórtap (0:4) gegn Braunschweig i V-Þýzkalandi. Hollmann (2), Paul Breitner og Handschuh skoruðu mörk V- Þjóðverjana. FRANKFURT....marði sigur (4:3) yfir Zurich frá Sviss i Frankfurt. Kraus, Graboeski, Stepanovic og Krobbach skoruöu mörk v-þyzka liðsins, sem vann samanlagðan sigur I báðum leikjum liðanna — 7:3, en Conny Thorstensson, fyrrum leikmaöur Bayern Muchen, skoraöi eitt af mörkum Zurich. MAGDEBURG...vann góðan sigur (3:1) yfir Schalke 04 i' V- Þýzkalandi og leikura-þýzka liöið þvi 1 16-liða úrslitunum — vann samanlagt 7:3.70þús. áhorfendur voru i Gelsenkarchen — og fóru þeir vonsviknir heim. JOHNNY REP...hollenski landsliösmaðurinn, sem leikur með franska liðinu Bastia, var heldurbeturá skotskónum, þegar Bastia sló Newcastle út úr keppn- inni, meö þvl aö vinna sigur (3:1) yfir Newcastle-liðinu á St. Janes Park I Newcastle. 34.560 áhorf- endursáu Rep skora tvömörk, en Alan Gowling skoraöi eina mark Newcastle, sem tapaði 2:5 samanlagt fyrir franska liöinu. Þegar Timinn fór I prentun i gærkvöldi, voru þessi lið búin að tryggja sér rétt til aö leika i 16- liða úrslitum UEFA-bikarkeppn- innar: Bastia, Frakklandi, Gras- hoppers, Sviss, Frankfurt, V- Þýzkalandi, Magdeburg, A- Þýzkalandi, Standard Liege, Belgiu, PSV EINDHOVENÓ Hol- andi, Braunschweig, V-Þýzka- landi, Carl Zeiss Jena, A-Þýzka- landi, Bayern Muchen, V-Þýzka- landi, Aston Villa, Englandi, Torino, ttallu og Atletico Bilbao, Spáni.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.