Tíminn - 03.11.1977, Side 20

Tíminn - 03.11.1977, Side 20
til starfa að sumri Marks og Spencer HEIMSÞEKKT GÆÐAMERKI YTRIFATNAÐUR Sýrö eik er sigild eign TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 ■ SÍMI: 86822 Straumrof i Breiðholti . j. ^. Hmftw Fimmtudagur ^ 3. nóvember 1977 18-300 Auglýsingadeild Tímans. áþ-Rvik. i gærkvöldi fór rafmagn af Vesturbergi og Fellunum i Breiöholti. Astæöan fyrir raf- magnsleysinu var sú að strengur brann á miili felta. Viö brunann eyðilögöust tveir lágspennu- strengir. Aö sögn fbúa húsa i ná- grenni við spennistööina, heyröist mikill dynkur er rafmagniö fór og lagði út úr stööinni. Klukkustundu eftir var raf- magn komiö aftur á Fellin, skömmu siöar átti það aö koma á hluta af Vesturbergi,en lengri biö var á aö fullnaöarviðgerð gæti fariðfram og rafmagn kæmi i allt hverfið. Breiöhyltingar virtust ekki taka rafmagnsleysið alvar- lega og viða mátti sjá kerti i gluggum húsa, en kvöldverðurinn hefur eflaust beðið fram eftir kvöldi hjá æði mörgum. ^Grnpnwr aö rannsóknarhúsi vjendM^rar ^altvinnsiustöðvar sep fyrirhugað er aö á Rcykjanesi. Tlq^amynd^, Gtftmar Innlend saltvinnsla í augsýn: F.I. Reykjavik. — Ég býst við þvi, að það taki um 6 mánuði að koma upp verksmiðjuhúsi fyrir tilrauna- vinnsluna og vélum þvi samfara. Skili tilrauna- verksmiðjan tilskyldum árangri verður næsta skrefið að stuðla að verksmiðju, sem framleitt gæti 30 þúsund tonn af salti árlega, en samkvæmt mælingum Orkustofnunar getur vinnsluhola okkar á Reykjanesinu, borhola númer 8, einmitt afkastað 30 þúsund tonnum á ári, sé hún fullnýtt. minnztá.varlátinblásai þrjúár, siðan var henni lokað I önnur þrjú og svo opnuö aftur nú f haust. Sýna endurmælingar, að hún get- ur afkastaö 30 þúsund tonnum af salti á ári, sem er um helmingur af innanlandsmarkaðinum. Salt- markaöurinn hér á landi sveiflast A þessa leiö fórust Guömundi Einarssyni, formanni stjórnar til- raunasaltverksmiðjunnar á Reykjanesi, orö i samtali viö Timann i gær, en menn fylgjast nú af áhuga með þvl, hvort salt- vinnsla geti hafizt á Reykjanesi fyrir alvöru, eins og til er ætlazt. Guðmundur sagði, að stærð til- raunaverksmiöjuhússins væri áætluð 100 fermetrar aö flatar- máli og 6 metrar á hæð. Uppistöð- ur yröu úr stáli. Hönnun verk- smiðjunnar hefði annazt banda- riska fyrirtækiö DSS Engineers Inc. frá Flórida, en það fyrirtæki sérhæfði sig i aö vinna hreint vatn úr sjó. Tæki, sem með þyrfti, væru t.d. eimar, hitaskiptar og skiljur. A tilraunavinnslustaðnum er einnig verið aö vinna að undir- búningiá uppsetningu vinnubúða, sem keyptar voru frá Kröflu. Er hér um aö ræða 14 vinnuskála og var flutningur á þeim suöur boð- inn Ut. Sautján tilboð bárust og var samiö viö Gunnar Guð- mundsson h/f. Vinnsluholan, sem áður var þetta frá 45 og upp i 60 tonn á ári, getur reyndar farið allt upp i 80 tonn. Lögregluvöröur var viö spennistööina, þar sem töluveröur mann- fjöldi safnaöist aö henni. A neöri myndinni sjást starfsmenn Raf- magnsveitu Reykjavikur leggja á ráöin. Tfmamynd: Róbert. Raforkuskortur Aust firdinga leystur — Lagarfljót hækkað um hálfan metra áþ-Rvik. Þar sem fyrirsjáanlegur var rafmagnsskortur á Austfjörö- um i vetur, hefur veriö ákveöiö aö setja upp tvær dísilvélar. Einnig hefur veriö ákveöiö aö hækka vatnsborö Lagarfljóts um hálfan metra. Þarna er aöeins um bráöabirgöaaögeröir aö ræöa, en eftir eitt ár veröur væntanlega búiö aö ganga frá linu úr Kröflu og austur á Héraö. Onnur disilvélin verður á N or ður lí nan: Full flutningsgeta um miðjan mánuðinn áþ-Rvik. Nýlega var hækkuö spennan á Noröurlinunni, frá Vatnshömrum 1 Borgarfiröi og til Akureyrar, þannig aö spennan er komin i 132 kilóvolt. Um miöjan mánuöinn veröur 220 voita lina Landsvirkjunar frá Geithálsi aö Grundartanga og 132 volta lína Rafmagnsveitna rikisins, frá Grundartanga og aö Vatnshömr- um teknar i notkun. — Þegar þessu verki veröur lokið kemst full flutningsgeta til Noröurlands, sagði Kristján Jónsson, forstjóri Rafmagns- veitna rikisins. — Þaö hefur i för með sér, aö ekki þarf að keyra disilstöðvar á Norðurlandi, og öryggi I orkuöflun eykst mjög mikið. Það er þó hugsanlegt að það veröi að keyra disilstöövar á Norð-Austurlandi, þar sem lina, sem liggur frá Laxárvirkjun óg til Kópaskers, hefur ekki næga flutningsgetu. Breiðdalsvik,en hin á Vopnafirði. Auk þess er möguleiki á aö flytja eins megavatts gastúrbinu, sem er nú á Snæfellsnesi — verði þörf fyrirhana. Samkvæmtlauslegum áætlunum, sem hafa verið gerð- ar, þá vantar um það bil 2 mega- vött, svo hægt sé aö fullnægja áætlaðri eftirspurn. Rafmagnsveitur rikisins hafa fengiö tímabundið leyfi til að hækka vatnsboröiö i Lagarfljóti um hálfan metra til að anna eftir- spurninni, og til að auka öryggi i rafmagnsmálum Austfirðinga. Gert er ráð fyrir að austurlinan komist Isamband við dreifikerfið á Austurlandi næsta haust. En þaö veröur dýrt að keyra disil- vélarnar i vetur, og samkvæmt þeim upplýsingum, sem blaðið hefur aflað sér, þá skiptir rekstrarkostnaðurinn i vetur tug- um milljóna króna. 31 erlent veiðiskip 1 landhelgi áþ-Rvik. 31 erlent veiðiskip var innan landhelginnar, er Land- helgisgæzian taldi þau I gær. Sex skipanna voru belgisk, sautján vestur-þýzk og sjö fær- eysk. Þjóöverjarnir voru aöal- lega á Reykjaneshryggnum og nokkur voru djúpt út af Suö- Austurlandi. Færey ingarnir voru einnig á þeim sióöum, en belgísku skipin voru viöveiöar út af Reykjanesi. Að sögn stjórnstöðvar land- helgisgæzlunnar hefur ekki ver- ið farið um borö I skipin undan- farna daga, en i eftirlitsferðum sinum hafa starfsmenn gæzl- unnar ekki orðið varir við neitt ólöglegt. Rukkunarheftin Blaðburðarfólk er beðið að sækja rukkunarheftin sem fyrst á afgreiðslu Timans að Siðumúla 15 (2. hæð). Athugið að Timinn er fluttur úr Aðalstræti i Siðu- múla 15. — Simi 86-300.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.