Alþýðublaðið - 15.08.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.08.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið öeflð út af Alþýðuflokknum 19» Þriðjudaginn 15. ágúst. S85 tölnbiað forgarar og bæjargjðlð. Sending til bæjarstjórnar Rvikur. Eftir Magnús V. Jbhannesson. ----- (Frh.) Þessir 790 menn, sem skrásettir eru á skip er stunda siglingu frá Rvík, þiggja hér atvinnu frá bæj armönnnm, en iosna undan gjaldi f bæjarsjóð, af þvi þeir skrifa sig eiga heimili annarsstaðar, sem þeir sjaldan eða aidrei koma. Það tiljóta allir að sjá, hversu mikið ranglæti það er, að við þetta skuli ait að heimingur af sjómönnum sleppa við gjald hér þar sem aðr ir samverkamenn þelrra bera þau i»á. Ef lög hefðu verið til um þetta efni, þá fuiljrrði eg, að eftir þeim mælikvarða sem noUður var við ilagningu á aukaútsvörum fyrir árið 1922, hefðu Þessir 790 menn fengið að greiða allir til samans ca 180 þúsund króaur. Við þennan útreikning ber það að athuga, að allir hæstiaunuðu starfsmennirnir hjá Eimskipafélag inu skrifa sig eiga heimili annars staðar, að undanteknum skipstjór ánum á Goðafossi (samkvæmt manntaii i október 1921), auk þess fjöidi vélstjóra á togurum og nokkrii* skipstjórar. Ennfremur er þess að gæta, að fjöldinn af þeira utanbæjaraiönnum, er stunda sjó, héðan, ern einhieypir menn. Þetta þýðir, að upphæð sú er jafnað var niður sfðast, gat orðið 180 þúsund krónuoa lægri, ef lögin hefðu verið svo úr garði gerð sem þau eiga að vera Útgerðarmenn rýra atvinnu bæj armanna um Isun þessara 790 utanbæjarmanna, með þvf að ráða iþá á sbip sín, jafnvel framsnyfir bæjarmenn, og ætlast svo til að sér sé hlýft sökum óáranar útgerð arinnar. En hverjir eiga að bera layrðina Bæjarfulltrúarl Yður ber skylda til að vernda atvinnu bæjarmxaæa ,með fleiru en akrsufþurri augiý3- föea/ý ELEPHANT CIGARETTES SMÁSÖLUVERÐ 50 AURA PAKKINN THOMAS BEAR & SONS, LTD. LONDON. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ verður sett í Reykjavík föstudaginn 17. nóvember 1922. Fundartími og staður verður auglýst síðar. Félög þau, sem í sambandinu eru, kjósi til sam- bandsþings einn fulltrúa fyrir hvert hundrað skráðra félaga, eða brot úr hundraði, og einn fyrir félagið (samkv. 11. gr. sambandslaganna). Jafnmarga fulltrúa skal kjósa til vara. Reykjavík, 10. ágúst 1922. Alþýðusamband íslands. Jón Baldvinsson, forseti. Péiur G. Guðmundsson. ingu um að vetta ekki utanbæjar mönnum atvinnu nú ( alvianuleý* inu *) Yður ber einnig skylda til að koma þvl í lög, &ð þeir, sem atvinnu stunda héðan, komiat ekki h)4 þvf, að greiða útsvar hér f hlutfallí við samverkamenn þeirra, sem búsettir eru hér i bæ *) Eg noua ( vetur athuga fcvaða útgeTðarmenn haía flesta utanbæj aímenn á skipuua sfnum, og sést þá hvaða áhrif auglýsing bæjar stjóraar btfir. Það eru rangindi, að Reykvfk ingar skuii vera skyidir til að greiða útsvar annarsstaðar en hér, ef þeir stunda atvinnu þar í 3 til 4 mánuði af árinu, en utanbæjar- menn, sem atvinnu stunda hér ár eftir ár, aleppi við útsvar fyrir hirðaieysi bæjarstjórnar. Gamali maður hér i bæ á 3 kýr og Ilfir af þeim t fyrra fékk haöa sér slægjur ( Öltusinu og dvaldt þar við heysksp um 2 márcuði ölfmingar gerðu honum að greiða 20 kr. i sveitarsjóð fyrir þessa tvo I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.