Alþýðublaðið - 15.08.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.08.1922, Blaðsíða 1
Alþýdublaðið 43-eflO tit af jÉaþýOafloldatiim 192* Þriðjudaginn 15. ágúst. 185, tolnbiað Jorgarar og bæjargjBlð. Sending til bæjarstjórnar Rvikur. Eftir Magnús V. Jóhannesson. — (Frh.) Þessir 790 menn, sem skrásetHr eru á skip er stunda siglingu frá 'íRvík, þiggja hér atvinnu (rá bæj armönanm, en losna uadan gjaidi f bæjarsjóð, aí þvf þeir skrifa sig eiga hdmiii annanstaðar, sem þeir sja'.dan eða aldrei koma. Það híjóta aílir að sjá, hversu mikið ranglæti það er, að við þetta skuli ait að helmingur af sjómönnum sleppa við gjald hér þar sem aðr ir samverkamenn þelrra bera þan 'hí. Ef lög hefðu verið til um þettá efni, þá fnllyrði eg, að eftir þeim mælikvarða sem notaður var við álagniagu i aukaútsvörum fyrir árið 1922, hefðu Þessir 790 menn íeagið að greiða allir til saœans ca 180 þúsund kióaur. Við þennan útreikning ber það að athuga, að allir hæstiauuuðu starfsmennirnir bjá Eimskipaféiag inu skrifa sig eiga heimili annars ataðar, að undanteknum skipstjór anum á Goðafossi (samkvæmt manntali ( október 1921), auk þess fjöldi véistjóra á togurum og nokkrir skipstjórar. Ennfremur er þess að gæta, að fjöldintt af þeira utanbæjflraiönnum, er stunda sjó, héðan, eru einhieypir menn. Þetta þýöir, að upphæð sú er Jafnað var niður siðast, gat orðið 180 fnísund krónutm lægri, ef login hefðu verið svo úr garði gerð sem þaa eiga að vera Utgerðarmenn rýra atWnnu bæj armanna um laun þessara 790 ntanbæjarmanna, með því að ráða ¦þá á skip sín, jafnvel framtnyfk bæjarmenn, og ætlast svo til sð sér sé hlýft sökum óáranar útgerð arinnar. En hverjir eiga að bera byrðina Bæjarfuiitrúarl Yður ber skyida lil að vensda atvinnu bælarmanna .ineö fleiru ea ikrsufþurri aug'jh- 4 0á£^g^3fe7]| a %eqrf ? á x I ELEPHANT I CIGARETTES I w ^JWíl^tJrSSj 1 SMÁSÖLUVERÐ 50 AURA PAKKINN ? ^Baæss® 1 THOMAS BEAR & SONS, L1t>., 4 ^ LONDON. verður sett í Reykjavík föstudaginn 17. nóvember 1922. Fundartími og staður verður auglýst síðar. Félög þau, sem í sambandinu eru, kj'ósi til sam- bandsþings einn fulltrúa fyrir hvert hundrað skráðra félaga, eða brot úr hundraði, og einn fyrir félagið (Samkv. 11. gr. sambandslaganna). Jafnmarga fulltrúa skal kjósa til vara. Reykjavík, 10. ágúst 1922. Alþýðusamband ísiands. Jón Baldvinsson, forseti. Pétur G. Guðmundsson. ingu um að veita ekki utanbæjar mönnum atvinnu nú í atvinnuleýst inu *) Yður ber einnig skylda til að JíOma þvl í iög, að þelr, sem atvinnu stunda héðan, komkt ekki hJ4 þvf, að greiða útsvar hér f hiutfalli við sxtnverkamenn þeirra, sem búsettir ecu hér f bæ *) Eg mun f vetur atauga fevaða útgerðarmentt hafa fiesta utanbæj arm'pnn á skipuBa sfnum, og isést þá bvaða áhrlf aug'ýsing bæjar stjórsar hefir. Þ*ð eru rangindi, að Reykvík ingar skuli vera skyldir til að greíða útsvar anharsstaðar en hér, ef þeir stunda- atvinnu þar I 3 til 4 mánuði af árinu, en ntanbæjar- mcnn, sem atvinnu stunda hér ár eftir 4r, aieppi við útsvar fyrir hirðaieysi bæjarstjórnar. Gimsil maður hér ( bæ á 3 feýr Og lifir af þeim í fyrra fékl: hann sér slægjur f öltusinu og dvaidi þar við heyskap um 2 mánuði öífuiingír gerðu honum að greiða 20 kr. I iveitarsjóð fyriir 'þessa tVo>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.