Alþýðublaðið - 15.08.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.08.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLADIIÐ Lengi getur Tont versnaO! Hvað gera Templarar? Svo má má heita að slðan Spánarhneyksiið tnargkenda kom á döfina, þá hafi hvett hneyksltð rekið annað, af hálfu ýmsra Teaipl- ara og bannmanns. Jón Mdgaóssos fyrverandi, með Láru? Jðh. við hægri hlið sér byrjaði að klúðra málið með sinni vantlegu lægni. Lárns er auðvit. að drengur meinlaus og gagnslau3, en ( bsnnmálinu er hann strákur. Svo það var nóg þegarjón þorði f hvoruga löppina að stíga, þá notaði Lárus tækifærlð tll að áorka þv( að hann stæðí fastara í þá löppina, sem siður skildi. Annars er ekki ætlun m'n, að rekja nú allan þann svfvirðinga véf, aem Jón hefir ofið ( sambandi við bannmálið fyr og síðar; til þessa verður tækifæri seinna En ég vil vekja athygli þeirra Templara og bannmanna, sem ekki eru orðnir starbíindir á það, sem nú er að geraat ( þeirra eig in herbúðum, í pólitiskri bllndni lánár Pétur Hilldórsson sig tii að verða umboðsmassn Jóns Magnús- sonar, og allir vita að Pétur Zóph. >?r æfislega tilbúlð verkfæri, sem Jón getur ínotað tll hvers, sem vera skal Þessir cuenn og nOkkr- ir aðrir ( félagi við þá, bundust samtökum um að vinna fyrir Jón Magaússon, og þarmeð um ieið mótl núverandi yfirmanni reglunn- ar hér á landi, Er eý hægt að vinna betur á móti sínu eigin máii f Og hvað keraur menni eins ogPétri Halldórs. tii að gerasvona vitlsysu. Það er þó öllum ijóst sð hann og flestir þeir er með honum studdu J. M, höfðu marg- lýst skoðun sinni á J. M. og tal- ið haan alls ófærann til að virasa fyrir bannmálið, eada marglýst því yfir að hann hefði margsvik-' ið loforð sfa við íyrverandi stór* tempíai. Ea þessir háii herrar hafa gert fleira íyrir Jón og andbann- 'ihga. Þeir vildu sumir hverjir Iáta stórstúkuþingið ganga inn a Spán- verja málstaðinn. Þeir> vildu telja verk siðaata þings góð og gild í málinu. ' Þeir íengu Jón Árnason út Úr framkværndarnefnd Stórstúkunnar, af því að hann var sá maðurinn sem þorði að segja sannlsikann um Jón, samanber Templarsgrein- ina. Og þeir eru að reyna að sjá ura að Jón ekki verði ritstjóri Templars áfraaa. Og þeir horfa kaldir og rólegir á það að Ternplar sækji um vía söluieyfi, saroanber Steingrfm. Það er líka haft eftir Pélri Zóph, sem nú er rcyndar af tUviIjun Umd -æt, að hann hafi ekkert við það að ¦ athuga. Það er heldur ekki ann að en framhald aí statfsemi þess ara Jóns Mageússosar félaga. En hvar á þetta að lendar, Hvað gera þeir næst? Ætla þeir secn sjá voð ann og eru enn trúir þessu máli, að reynu að taka til sinaa rðða og afstýra þvf að framin verði fleiri handarverk af þessum rrtönn um. Eða þá að minsta kosti ssð girða fyrir það að þeir ekki geri það ( nafni bindindis og bann máisins. Geitskór. KjSttoilnrinn norskl Norska ræðismanninum hér hefir borist svo hljóðasidi símskeytium kjöttollihn: .Tiilagan um hækkun kjðttolls ins var ekki frá norsku stjórninni, Hún var runnin frá meiri hlutan um ( tollnefnd Stórþingsins, og var tilefnið aterk krafa írá Iand- búnaðinum uos meiri tollvernd fyrir sumar hsdbúnaðarafwðk, — Kjöttoii'iíriaa og eggj&tollurinn, sem saraþyktur var samtímis, munu haf?i verið hugsaðir sem uppbót iyú'í iðnaðarvörutoil, sem stungið var upp á". Vfsir flytur þesss frétt og það cæeð, að á þessu aé auösætt að þeasi tollltækkun standi ekkert ( sambandi við Spánarsamningana íslenzku. Hvernig tér Vísir það? 1 grein Magnúsar V. Jóhanncr- sonar ( blaðinu i gær hafði mis- prentaít 36 kr., átti að vera 36 þúsund krónur. MðtorMtterarnir Milly og Björgvin komu inn i gær. Milly | Skofatnaðnr. I • M Ef þér eigið leið inn Lauga- P veg, þá gerið svo wei og lítið 1 É á skófatnaðían ( giugganum Í I ' . hjá niér.' | Syeinbjörn Arnason 1 Laugaveg 2 | Aígreidsla blaðsins er ( Alþýðuhúsinu við - Ingólfsstræti og Hverfisgötn. ÍSími 988. AugJýsingum sé skilað þaagað eða i Gutenberg, í síðasta lagl kl. io árdegis þann dag sera þær eiga að koma i biaðið. Áskriítagjaíd eln kr. á mánuði. Augíýsingaverð kr. 1,50 cm* eíntí. Otsölumenn beðnír að gera skil til afgreiðslunnar, að minsta kostí árafjórðungslegii, hafði Kflað 19 þús. fiskjar en Björg'vin 17 þúsi ASþingistíðlndin árið 1922 ern nú fuiiprentuð ) ; Es. Borg er kotnin tií Spáaar.' Xogbirtingablaðið »ú síða>t flytur tvær regíugerðir ura sölu sfeagifj, auk þeímr, sem komJa var áður. Stjórnarráðið hefir '-auglýst, að bndsstjórnia taki að sér eiufea- solu á steinoliu frá og með deg- inum io. febr. 1923. Es. Snðorland er nú verið að Ijúka vlð að gera við, og rsun) það byrja' flutninga hlð bráðasta.1 Skipstjóri verður Pétur Ingjalds, »on. . Nætnrlæknir í nótt (15. sgúst} Konráð R. Konráðsson Þingholts* stræti 21. Sími 575. Kanpendnr Maðsins, aetn hafa búsUSaskifi.í, era vinsamiega beSa- ir að tiikynna það hið bráðasta á afgreiðslu biaðsinjs við Ingóifsstrætt og Hverfisgöfa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.