Alþýðublaðið - 15.08.1922, Side 3

Alþýðublaðið - 15.08.1922, Side 3
ALÞÝÐUBLAÐ’IÐ 3 Lengi getar ?oni versnað! Hvað gera Templarar? Svo má má heita að siðan Spánarhneyksiið margkenda kom á dcfina, þá Ssafi hvett hneykslið rekið annað, af hálfu ýmsra Teœpl- ara og faatmmanna. Jón Mágnússoa fyrveraadi, með Lírus Jóh. við hægri hlið sér byrjað) að klúðra máiið með sinni vanilegu lægui. Lárus er auðvit. að drengur meinlaus og gagnslau3, en ( bannmáiinu er hann strákur. Svo það var nóg þegarjón þorði f hvoruga löppina að stfga, þá notaði Lárus tækifærlð til að áorka því að hann stæðí íastara ( þá iöppina, sem siður skiidi. Annars er ekki ætiun mfn, að rekja nú ailan þann svivirðinga vef, aem Jóa hefir cfið i sambandi við bannmálið fyr og síðar; til þessa verður tækifæ'ri seinna En ég vil vekja athygli þeirra Templara og bannmanna, sem ekki cru orðnir starbliadir á það, sem nú er að geraat i þdrra eig in herbúðum. í pólitfskri biindni lánar Pétur Haildórssoa sig ti! að verða umboðsmasn Jóns Magnús- sonar, og allir vita að Pétur Zóph. er æfialega tilbúið verkfæri, sem Jón getur notað til hvers, sem vera skai. Þessir menn og nokkr- ir aðrir i félðgi við þá, bundust samtökum um að vinna fyrir Jón Magnússon, og þarmeð um ieið móti núverandi yfirmanni ireglunn- ar hér á landi. Er aý hægt að vinna betur á móti sínu eigin máii ? Og hvað kemur manni eins og Pétri Haildórs. tii að gera svona vitleysu. Það er þó ölium Ijóst að taann ög flestir þeir er með honum studdu J. M, höfðu tnarg- Iýst skoðun sinni á J. M. og tai- ið haan alis ófærann til að vinna fyrir bstnnmálið, eada marglýst þyi yfir að hann hefði margsvik-1 ið loforð sín við fyrverasadi stór- templar, Eu þessir háú herrar hafa gert fleira fyrir Jón og andbann- inga, Þeir vildu ðumir hverjir iáta stórstúknþingið ganga inn ð Spán- verja máistaðinn. Þeir viídu teija verk síðasta þings góð og gild i máiinu. Þeir íengu Jón Árnason út úr framkvæmdarnefnd Stórstúkunnar, af þvi að hann var sá maðudnn sem þorði að segja sannlsikann um Jón, samanber Templarsgrein- ina. Og þeir eru að reyna að ajá um að Jón ekki verði rltstjóri Templars áfram. Og þeir horfa kaldir og rólegir á það að Tempiar sækji um vía söiuieyfl, samanber Steingrfm. Það er lika haft eftír Pétri Zóph , sem nú er reyndar af tiiviljnn Umd -æt., að hann hafi ekkert við það a@ athuga Það er heidur ekki snn að en framhaid aí starfsemi þess ara Jóns Magnússonar féiaga. En hvar á þetta, að lenda?, Hvað gera þeir næst? Ætla þeir sem sjá voð ann og ern enn trúir þessu rnáli, að reyaa að taka tii sinaa ráða og afstýra þvf að framia verði fleiri handarverk af þessum mönn um. Eða þá að minsta kosti að girða fyrir það að þeir ekki geri það i natni bindindis og bann málsins. Geitskór. Kjöttoilotinn norskt. Noraka ræðismanninum hér hefír borist svo hljóðaudi sfmskeytium kjcttolHnn: .Tiiiagan um hækkun kjöttolis ins var ekki frá norsku stjórninni. Hún var runnin frá meiri hlutan um ( tollneínd Stórþingsins, og var tílefnið aterk krafa frá land- búnaðimum uni meiri tolivernd íyrir sumar laKdbúaaðarafurðir. — Kjctíoitariaa og eggjatollurííin, sem samþyktur var samtímis, munu hafa verið hugsaðir sem uppbót fyrir iðnaðarvörutoil, sem stungið var upp á“. Vfsir flytur þesss frétt og það nseð, að á þessu sé auðsætt að þessí toliirækkun standi ekkert i sambandi við Spánarsamningana ísienzku. Hvernig Eér Vísir það? í grein Magnúsar V. Jóhanner- sonar í blsðinu ( gær hafði mis- prentast 36 krátti &5 vera 36 þúsund krónur. Mótorkútterarnir Milfy og Björgvin koœu inn f gær. Milly Skð/atnaðnr P Ef þér eigið ieið inn Lauga- P vcg, þá gerið svo vel og Iftið pl á skófatnsðinn f glugganum É hjá asér. m i i | Syeinbjörn Arnason jf h Laugaveg 2 i Afgreidsla bkðsias er i Aiþýðuhúsinu við Ingóifsstræti og Hverfisgötu. Sími O S Augiýsingum sé skiiað þangað eða í Gutenberg, i síðaste lagl ki, IO árdegis þann dag sem þær eiga að koma i biaðið. Askriftagjaid eln kr. á mánuðt. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm> cínú. Útsölumenn beðnlr að gera sliil fii afgreiðslunnar, að minsU kostl áriiljórðuagsleg.;.. hafði sflað 19 þús. fiskjar en Björgvin 17 þús Álþingistíðlndin árið 1922 crn nú fiiliprcntuð Es. Borg er koæia til Spaaar.' Xogbirtingablaðið bú sfða-t flytur tvær regiugerðir ura sölu áfestgis, »uk þeirrar, sem korujrs var áður. Stjörnarráðið hefir auglýst, að lðndsstjórnra taki að sér einfea- sölu á steinolíu frá og uaeð deg- inum 10. febr. 1923. Es. Snðorland er nú veríð að Ijúka við að gera við, og œun það byrja' flutninga hið bráðasta. Skipstjóri verður Pétur Ingjalds, son. Nætnrlæknir í nótt (15. égúst} Kosráð R. Konráðsson Þingholts- stræti 21. Sfmi 575. Kanpendnr blaðsins, aem hafa bústaðsskiftí, era vínsamiega be3a- ir að tiikynna það hið bráðasta á aígreiðsiu biaðsiisa við IngóifsstrætS og Hverfiísgöta.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.