Tíminn - 09.11.1977, Síða 17
Miðvikudagur 9. nóvember 1977
17
líþróttir
og
félagar til
A-Þýzkalands
— þar sem þeir mæta Carl Zeiss
Jena í 16-liða úrslitum UEFA-
bikarkeppninnar
ASGEIR Sigurvinsson og
félagar hans hjá Standard
Liege drógust gegn a-
þýzka liðinu Carl Zeiss
Jena í 16-liða úrslitum
U E FA-bikarkeppni Ev-
rópu í knattspyrnu og leika
þeir fyrri leikinn á Ernest-
Abbe-leikvellinum í Jena.
Það verða þrir stórleikir leiknir
i 16-liða ilrslitunum. Bayern
Miinchen mætir v-þýzka liðinu
Frankfurt og leika þvi þar saman
tvö af sterkustu félagsliðum V-
Þýzkalands. PSV Éindhoven frá
Hollandi dróst gegn Braun-
schweig frá V-Þýzkalandi og Ast-
on Villa mætir Johann Cruyff og
félögum hans hjá Barcelona.
Drátturinn varð þannig i
UEFA-bikarkeppninni:
Frankfurt-Bayern
Aston Villa-Barcelona
Carl Zeiss-Standard Liege
Eindhoven-Braunsvweig
Ipswich-Bilbao
Bastia (Frakkl)-Torino
Magdeburg-Linz (Frakkl.)
Dynamo Tiblisi (Rússl.)-Grass-
hoppers (Sviss).
Kemur
Januz ekki
til íslands?
Danska blaðið „Politiken”
segir að hann eigi erfitt með
að fá sig lausan úr starfi
sínu í Gdansk
Danska blaðið „Politik-
en" skýrði frá því fyrir
stuttu að óvíst sé ,hvort
Januz Czerwinski, sem
þjálfar islenzka liðið í
handknattleik muni þjálfa
íslenzka liðið fyrir HM-
keppnina í Danmörku.
Blaðið segir að það hafi
komiö fram, að Januz eigi
erfitt með að fá frí frá
starfi sínu, en hann er einn
af æðstu mönnum íþrótta-
háskólans í Gdansk — og
séu Pólverjar ekkert hrifn-
ir af að missa hann frá
.starfi í langan tíma.
„Politiken” segir að Januz
hefði haft áhuga á þvi að fara til
Islands i september en þá hefði
hann ekki getað fengið fri frá
störfum sinum.
Það yrði mikið áfali fyrir is-
lenzka landsliðið ef Januz getur
ekki undirbúið það fyrir HM-
keppnina. Islenzka landsliðið er
nú i æfingabúðum i Gdansk i Pól-
landi, þarsem Januz stjórnar æf-
ingum liðsins, en fyrirhugað er að
hann komi siðan með landsliðinu
heim. Januz átti upphaflega að
koma til Islands fyrir Norður-
landamótið sem fór fram hér á
dögunum — þá fékk hann ekki fri
frá starfi sinu.
Eftir Norðurlandamótið kom
Birgir Björnsson formaður lands-
liðsnefndarinnar, fram i sjón-
Póllandi (Timamynd: Róbert)
JOHN CONNOLLY.
seldu tílArsenalá240þús.pund.
Þeir hafa augastað á David
Cross hjá W.B.A. og Geoff
Merrickhjá Bristol City, en vit-
að er að Gordon Milne, fram-
kvæmdastjóri Coventry, ræddi
við Merrick fyrir helgi.
Greenwood gerir 5 breyt-
ingar á landsliöshóp sínum,
sem mætir ítölum
á Wembley
RON GREENWOOD
landsliðseinvaldur Eng-
lands, hefur gert fimm
breytingar á enska lands-
liðshópnum fyrir landsleik
Englendinga gegn Itölum á
Wembley á miðvikudaginn
kemur en leikur þjóðanna
er síðari leikur þeirra í
HM-keppninni.
Greenwood hefur valið Billy
Bond, fyrirliða West Ham, Bob
Latchford, Everton, Steve Copp-
ell, Manchester United, Stuart
Pearson, Manchester United, og
hinn unga leikmann Manchester
City, Peter Barnes, i lið sitt.
Það hefur vakið mikla athygli
að Bond skuli vera valinn — hann
hefur ekki leikið með enska
landsliðinu áður. En Greenwood
fyrrum framkvæmdastjóri West
BILLY
BONDS,,, hinn
baráttuglaði
fyrirliði West
llam.
Ham, hefur mikla trú á hæfileik-
um Bonds.
Fjórir leikmenn voru settir út
úr landsliðshópnum — Liverpool-
leikmennirnir Ian Callaghan og
Terry McDermott og Ipswich-
leikmennirnir Trevor Whymark
og Clive Wood.
Italir hafa valið liö sitt sem
leikur á Wembley, og er það skip-
að sömu mönnum og unnu stór-
sigur (6:1) yfir Finnum i Torino i
HM-keppninni.
Enski landsliðshópurinn er
skipaður þessum leikmönnum:
Markverðir:
Ray Clemence, Liverpool
Peter Shilton, Nott. For.
Joe Corrigan, Man. City
Aðrir leikmenn:
Mick Mills, Ipswich
John Gidman, Aston Villa
Emlyn Hughes, Liverpool.
Dave Watson, Man. City
Trevor Cherry, Leeds
Phil Neal, Liverpool
Billy Bonds, West Ham
Kevin Beattie, Ipswich
Ray Wilkins, Chelsea
Steve Coppell, Man. Utd.
Peter Barnes. Man. City
Paul Mariner, Ipswich
Trevor Francis, Birmingham
Kevin Keegan, Hamburger SV
Bob Latchford, Everton
Gordon Hill, Man. Utd.
Stuart Pearson, Man. Utd.
Trevor Brooking, West Ham
Ray Kennedy, Liverpool
varpi og var hann þá spurður um,
hvenær Januz myndi koma. Birg-
ir sagði þá, að landsliðsnefndin
myndi fara með farseðil fyrir ,
Januz til Póllands, þar sem
landsliðið myndi æfa undir stjórn
hans. Birgir sagði þá að væntan-
lega myndi Januz koma með
landsliðinu til Islands, eða þá sið-
ar. A þessu svari Birgis má sjá,
að það er ekki enn orðið öruggt
hvenær Januz gæti fengið sig
lausan frá starfi.
Vonandi fær Januz fri frá starfi
sinu, en ef Pólverjar setja rautt
ljós á hann þá yrði það enn eitt á-
fallið fyrir islenzka landsliðið.
— SOS JANUZ....hinn snjalli þjálfari frá
Connolly á
sölulista
Birmingham he f ur oröið við ósk
skozka útherjans John Conn-
olly, að setja hann á sölulista.
Þessi fyrrum leikmaður Ever-
ton, óskaði eftir aö vera settur
á sölulista, eftir að Sir Alf
Ramsey breitti leikfyrirkomu-
lagi Birmingham, með þvl að
nota ekki útherja eins og hann
geröi, þegar hann stjórnaði
enska landsliöinu. — „Þessi
breyting hefur oröið til þess, aö
ég finn mig ekki meö liðinu”,
sagöi Conolly.
Aston Villa, Bolton og Stoke
hafa áhuga á að kaupa Conn-
olly. Þá má geta þess að Sir Alf
er nú að leita eftir aöstoðar-
manni — hann hefur mikinn
áhuga á að fá fyrrum fyrirliða
Birmingham, Ron Wylie, sem
er a'ðstoðarframkvæmdastjóri
hjá Coventry — og þá koma þeir
Bobby Moore og Geoff Hurst
einnig til greina.
STEVE KINDON... er aftur
kominn til Bumley. Burnley
borgaði Clfunum 100 þús. pund
fyrirhann, en þaö er sama upp-
hæö og þeir greiddu Burnley
fyrir Kindon fyrir 5 árum.
STEVE HUNT...fyrrum leik-
maður Aston Villa, sem lék með
New York Cosmos i sumar, er
nú byrjaöur aö æfa með Coven-
try, og er reiknað með að hann
byrji að leika með Coventry,
þegar samningur hans við Cos-
mos rennur út i desember.
Olfarnir eru nú á höttum eftir
nýjum miðherja i staðinn fyrir
Alan Sunderland, sem þeir
BILLY
BONDS
— kominn í enska
landslidshópinn
Helgi
með FH
HELGI Ragnarsson, knatt-
spyrnumaöur úr FH, mun sjá
um æfingar FH-liösins i hand-
knattleik I vetur, en eins og viö
sögöum frá fyrir stuttu, þá hætti
örn Hallsteinsson meöFH-liöiö.
Helgi mun fara eftir æfingapró-
grammi, sem Geir Hallsteins-
son, BirgirFinnbogason og Þór-
arinn Ragnarsson hafa sett upp,
enþeir leika allir meö FH-liöinu
og eru iþróttakennarar aö
mennt.
Getrauna-
áhugi að
aukast
1 11. leikviku Getrauna komu
fram 4 seölar með 10 réttum
leikjum og var vinningur á
hvern kr. 139.500.-. Voru allir
seölarnir úr Reykjavik.
Ennfremur voru 55 raðir meö 9
réttum leikjum og var vinning-
urinn kr. 4.200.- á röðina.
Eins og i siðustu viku komu
engir seðlar fram með 11 eöa 12
réttum leikjum, þrátt fyrir það,
að seldum rööum fjölgar stöö-
ugt. Sennilega er skýringin á
svo mörgum óvæntum úrslitum
sú, að vellirnir eru að breytast
vegna veðurfarsins, þurrir og
sléttir vellir að versna meö
stöðugri rigningu, og hefur slikt
ávallt mikil áhrif á leik liðanna.
Miðvikudaginn l6.-nóvember
ferfram landsleikur á Wembley
milliEnglendinga og ítala í for-
keppni heimsmeistarakeppn-
innar og er þegar uppselt. Sam-
kvæmt upplýsingum enska
knattspyrnusambandsins verð-
ur landslið þess ekki með neinn
forgang á laugardag, eins og
var i fyrra, er flestir leikir i 1.
deild féllu niður næsta laugar-
dag fyrir landsleik. Enda er ó-
hætt að fullyröa, að fleiri gætu
tekið þetta sér til fyrirmyndar
og sagt „The show must go on”
þvl að öll röskun á skipulagðri
deildakeppni verður alltaf til
skaða fyrir fjöldann.