Tíminn - 16.11.1977, Síða 5

Tíminn - 16.11.1977, Síða 5
Miðvikudagur 16. nóvember 1977 5 á víðavangi Persónulegar sorgir „Þrátt fyrir persónulegar sorgir getum við sem berum hag Alþýöuflokks ins fyrir brjósti horft fram á veginn”, sagði dr. Bragi Jósepsson að loknu prófkjöri Alþýðuflokks- manna i Reykjavik. Dr. Bragi er bæði hnyttinn maður og skemmtinn og sennilega hefur hann gefið innanhiissbaráttu krata hennar rétta og eigin- lega nafn með þessum orðum sinum. Hvort hinar persónulegu sorgir munu gefa Alþýðu- flokknum langþráða fylgis- aukningu er enn óséð. Hins vegar er rétt að benda á það aö Alþýðuflokkurinn á enn langt i land með að ná aftur sinu fyrra fyigi. Þeir sem fylgjast með þróun stjórn- málanna munu varla byrja að tala um raunverulega fylgis- aukningu fyrr en Alþýðuflokk- urinn hefur náð aftur m.a.k. mestu af þvi sem hann hefur tapað undan-farin tiu ár. Hinu er ekki að neita að afskaplega margt bendir til þess aö flokk- urinn geti vænzt nokkurrar aukningar frá síðustu kosn- ingum, enda er þaö vitað að Sjálfstæðisflokkurinn tók þá Eins og kunnugt er hefur verið atvinnuleysi á Bfldudal siðustu mánuðina sem stafað hefur af þvi að aðalatvinnu- fyrirtækið á staðnum, Fisk- vinnslan á Bildudal h.f., hefur ekki starfað vegna rekstrar- erfiðleika. Siðastliðinn fimmtu- dag ákvaö stjórn Byggðasjóðs aö veita fyrirtækinu verulega fyrirgreiðslu. Þetta hefur þegar orðið til þess að starfsemi er hafin að nýju, báðir bátar fyrir- tækisins róa, afli er góður og vinnsla hafin i frystihúsinu. Siðastliðinn laugardag var haldinn fundur i Framsóknar- félagi Arnfirðinga. Frá þeim fundi hefur blaðinu borizt eftir- greind samþykkt: „Fundur i Framsóknarfélagi Arnfiröinga lýsir ánægju sinni með og þakkar þá ákvöröun stjórnar Byggöasjóös aö stuöla eftir mætti að þvi að koma at- vinnulifi á Bíldudal i eðlilegt horf með lánum til Fisk- vinnslunnar á Bildudal h.f. Fundurinn er sammála hug- myndum um stóraukið eigið fjármagn að heiman til fyrir- tækisins enda er slikt nauðsyn- legt til þess að styrkja rekstrar- grundvöllinn. Skorar fundurinn á heimamenn að sýna samstöðu og samhug og standa vörð um traust atvinnulif á staðnum. Ennfremur þakkar fundurinn þingmönnum flokksins 1 kjör- dæminu ötult starf við fram- gang þessa máls”. Blaöiö hafði samband viö talsvert fylgi frá Alþýöu- flokknum. Hvort þetta fylgi var fengiö að lánier nú eftir aö vita, og enn fremur er eftir aö vita hvort ihaldsmenn sjálfir eru reiðubúnir til þess að leggja Alþýðuflokknum eitt- hvað til að láni af sinni hálfu. Sésvo, þá er aöeins um það að segjaaö hægri-flokkar geta svo sem lánað hvor öðrum at- kvæði án þess að það komi vinstrimönnum við, og allt hefur það reyndar gerzt áöur. Hvar er heil- agur andi? Niðurstaða prófkjörsins i Reykjavik var ekki fyrst og fremst sú, aö formaður flokks- ins Benedikt Gröndal héldi velli, eins og Dagblaöiö segir. Niðurstaðan er um fram allt sú að Vilmundur Gylfason sigraði þá báða hvorn með sinum hætti, Benedikt og Egg- ert G. Þorsteinsson. Hefði Benedikt hreinlega fallið var náttúrlega úti um hann og flokkurinn búinn að fá nýjan formann i Vilmundi sjáifum, Steingrim Hermannsson al- þingismann og lagöi fyrir hann nokkrar spumingar I sambandi við þetta mál. Steingrimur kvaö itarlega Ut- tekt hafa verið geröa á rekstri Fiskvinnslunnar frá þvi að hún hóf starfsemi skömmu fyrir siðustu áramót. Orðrómur haföi verið á kreiki um það að rekstrarerfiöleikar stöfuðu fyrst og fremst af lélegri nýt- ingu og lélegum rekstri al- mennt. 1 ljós hefði komið að svo erallsekki. Nýting hefði aö visu verið heldur slök til að byrja með fyrst og fremst vegna þess að vélar, einkum flökunarvél, voru fremur óhentugar. Eftir að það var lagfært á siðastliönu vori og með aukinni reynslu heföi nýtingin hins vegar stór- lega batnað og nálgazt það sem bezt gerist! Við mælingar heföi hún reynzt um 42 af hundraði. Einnig heföi komið I ljós að fyrirtækið hefði neyðzt til að taka úr rekstri fé til ýmiss kon- ar endurbóta m.a. kostnaöar- sams viðhalds á bátunum tveimur sem keyptir verið og ekki hefði Vilmundur held- ur harmað það frekar en von- legt er. En nú stendur Alþýðu- flokkurinn frammi fyrir þvf aö flokksformaðurinn stendur enn i skugga sömu fjölskyld- unnar, fyrst var það faöirinn, nú er það sonurinn, — og menn eru farnir að skimast um eftir hinum heilaga anda. En hvernig unnust allir þessir sigrar, og hvernig biðu hinir alla þessa ósigra? Ef til vill má segja að Islendingar séu dálitiö fastheldnir i mörg- um siðum sinum, en hér á Hann hitti naglann á höfuðið notaðir. Þegar tekið væri tillit til þess að eigið f jármagn fyrir- tækisins hefði allt fariö i fjár- festingu I upphafi og rekstrarfé og rekstrarlán frá bönkum mjög takmarkað væri ekki undarlegt þótt reksturinn hefði komizt I landi hafa orðiö til ákveðnar venjur I stjórnmálunum. Kratarnir hafa i raun og sann- leika ekki bryddað upp á neinu nýju i þessum efnum. Þeir hafa einfaldlega flutt banda- riskar stjórnmálavenjur inn til íslands. Persónulegar sorg- ir kratanna eiga ekkert skylt við prófkjör i sjálfu sér. Þær eru bandariskar að uppruna. Greinilegasti fulltrúi þessa bandariska siðar er Vilmund- ur Gylfason meö stjörnuleik sinum sem hófst i sjónvarpi og fékk siöan sinn fulla þunga i siðdegisblöðunum. Úrslit prófkjörsins sýna að Vilmundi tókst að ná góðum áfanga á hraðri framagöngu sinni, og Benedikt Gröndal náði sér líka upp þegar hann brosti breitt og veifaöi út ölium öng- um fyrir blaðaljósmyndurum eins og boxari i hringnum eða poppsöngvari, sem er búinn að ástunda gardinusöng sinn fyr- ir salnum og segir skælbros- andi: Thank you, thank you, I love you a 11, ladies and gentle- men. i bandariskum siðum hafa þeir kratarnir sem sé náð miklu lengra en jafnvel ólafur Ragnar Grlmsson gat á sinum tima, en hann notaði líka sjón- varpsstjörnuleik. En ólafur sá sitt óvænna, þvi að hann fann að hann var ekki á réttum stað fyrir innflutning af þessu tagi og yfirgaf Framsóknarflokk- inn um svipað leyti og mör- landaeðlið fór að láta kenna sin betur i brjóstum sumra annarra. Man engi nú? En það er ekki aöeins Egg- ert G. Þorsteinsson sem nú hverfur af lista Alþýðuflokks- ins I Reykjavik. Meö fullri viröingu fyrir Eggert verður strand vegna rekstrarf jár- skorts. Með tilliti til þessa kvað Stein- grimur Byggöasjóö hafa komizt að þeirri niöurstöðu að rekstur fyrirtækisinsheföi verið kominn i viðunandi horf eftir ýmsa og að það sagt að meiri sjónarsvipt- ir er krötum að Gylfa Þ. Gisla- syni. Ekki hefði það nú verið illa til fundiö að frambjóðend- urnir heföu minnzt þessa þeg- ar þeir fögnuðu sigri sinum. Má vera að boðuð sé Alþýöu- flokknum ný og betri tið að ekki sé taiað um siðbótaröfl. Nú er spurt um alla Reykja- vik, hvar sem menn koma saman til að ræða lifsgáturn- ar: Ætlar fulitrúaráð Alþýðu- flokksfélaganna i Reykjavik aö styðja Vilmund Gylfason til þingmennsku? Persónulegar sorgir Alþýðuflokksins hafa fært honum Alþingismennsku á fati, eins og forðum gerðist með höfuð manns nokkurs i þvi landi sem nú er kallað Austurlönd nær. — Eða sitja fulltrúaráðsmenn krata i höf- uðborginni þessa dagana á fletjum sinum, róa i gráðið og tauta fyrir munni sér: Man engi nú Björgvin og Emanúel ef þú fær griö. Eitthvað býr aila vega undir oröum Eggerts G. Þorsteins- sonar þegar hann segir I blöö- um eftir byltuna: „Það er hins vegaralveg augljóst mál aö ég verð ekki I framboöi fyrir Al- þýðuflokkinn.” Huggun má það vera Eggert, að Þjóðvilj- inn minnist hans i forystu- grein sem verkalýösleiötoga. Og það er einmitt táknrænt fyrir hinar persónulegu sorgir Alþýðuflokksins. Ekki eru verkalýðsleiðtogarnir einir um það að halda sig fjarri gal- skapnum. Vinstrimennirnir koma þar ekki heldur nærri. Vilmundur Gyifason er óum- deilanlegur sigurvegari. Hvað sem um hann verður annað sagt, betur eða miður, mun hann ekki þurfa að þvo af sér neinn vinstristimpil. Það dett- ur engum manni I hug að kenna hann til félagshyggju, jafnaðar eða vinstristefnu. JS mörgu leyti eölilega byrjunar- erfiðleika. Þvi kvaö Steingrim- ur Byggðasjóð hafa ákveðið að veita samtals á þessu ári og þvi næsta lán til fyrirtækisins að upphæð kr. 65 milljónir, fyrst og fremst til þessaö breyta ýmsum erfiðum skammtimaskuldum i lengri lán. Einnig hefur Byggðasjóður ákveöiö að veita eölileg lán til viðbótarf járveit- ingar.sem nauösynleg er til þess að bæta hagkvæmni i rekstri. Þetta er gert með þvi skilyröi aö einstaklingar, fyrirtæki og sveitarfélagiö á staðnum leggi fram samtals kr. 45 milljónir i aukið hlutafé. Með þvi móti væri allur grundvöllur fyrirtækisins stórlega styrktur. Steingrimur kvaðst vilja leggja á það áherzlu að þaö væri algjörlega úr lausu lofti gripið að óeining og deilur væru heima fyrir um rekstur fyrirtækisins. Steingrimur kvaðst hafa verið á Bildudal um siðastliðna helgi og m.a. mætt á ofangreindum fundi Framsóknarfélags ins.Hann kvaöst einnig hafa rætt við alla stjórn og vara- stjórn Fiskvinnslunnar, at- vinnumálanefnd hreppsnefnd og fleiri. Hann kvað á Bfldudal rikja bjartsýni núna og ánægju með fyrirgreiðslu Byggöasjóðs, og jafnframt samstaöa og sam- hugur um rekstur fisk- vinnslunnar og framtiö staðar- ins sem væri að sjálfsögðu ná- tengt og samofið. O.Ó. Hjólin byrjuð að snúast á Bíldudal Steimgrimur Hermannsson Ný bók: Sakamálasaga eftir Guðmund Daníelsson Björgun eða bráður bani SJ-Reykjavik. Björg eða bráður bani nefnist saga eftir Breta að nafni Brian Callison. Þýðandi er Hersteinn Pálsson og á kápusiðu segir að bókin fjalli um martröð dularfullra atvika og ofbeldis. Höfundinum er likt við fjálfan Alister MacLean — Bókin ætti að gleðja hina fjölmörgu lesendur, sem velta þvi fyrir sér hvað hafi eiginlega oröiö af hinum gömlu góöu ævintýrafrásögnum, segir ennfremur á kápu bókarinnar. Almenna bókafélagið hefur sent frá sér nýja skáldsögu eftir Guðmund Danielsson rithöfund. Hún heitir Vestangúlpur garró. Aftan á bókarkápu er sagan meðal annars kynnt þannig: „Aðdáendum vel skrifaðra sakamálasagna býðst nú mikill fengur. Skáldsagan Vestangúlpur garró eftir Guðmund Danielsson. Vestangúlpur garró heldur huganum föngnum allt frá sig- andi, vandlega grundvölluðu upp- hafi um atburöarás sem sifellt minnir á staðhætti, persónur og atvik sem við höfum haft spurnir af, til lokaþáttar sem birtist byggður á slysi (eða var það slys?) sem varö hér á landi nú fyrir nokkrum áratugum.”.... „Með söguhetjunni skröltum við gamla Keflavikurveginn að næturþeli i fornfálegum vörubil. Á pallinum eru likkistur. Um innihald þeirra vitum við ekk- ert.”

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.