Tíminn - 16.11.1977, Blaðsíða 16

Tíminn - 16.11.1977, Blaðsíða 16
16 Miðvikudagur 16. nóvember 1977 Flatarmálsfræði í GV-Heykjavik. Nú er komin á bókamarkaðinn nýstárleg bók, sem nefnist Barnaleikur, og er i henni ifyrsta sinn gerð tilraun til þess hér á landi aö gera nám i flatarmálsfræði og rúmfræði aö- gengilegt fyrir börn og unglinga, og raunar allt námsfólk. — Þetta er gert meö þvi að gera náms- efnið að leik, sem fléttast inn i vit- und lesandans, og veröur svo seinna undirstaðan undir skiln- ingi hans á stærðfræði. Með bók- inni fylgja svokallaðar rúm- myndir á lituöum blööum sem klippa má út og lima saman á um 50 mismunandi vegu eftir lögmál- um rúmfræðinnar. Að útgáfu bókarinnar stendur Bókamiðstööin i Reykjavik, höf- undur bókarinnar er Einar Þor- steinn Asgeirsson hönnuður. Einar er landsmönnum aö góðu kunnur fyrir skrif um umhverfis- mál og gerð tilraunabygginga af ýmsum gerðum. Einar Þorsteinn lauk námi i arkitektúr áriö 1969, en hefur á siðari árum helgað sig almennri hönnun og könnun á lög- málum rúmfræöinnar eins og bezt kemur i ljós i þessari bók. Hinn heimsfrægi arkitekt og heimspekingur R. Buckminster Fuller hvatti Einar Þorstein mjög til þessa verks og ritar fyrir hann inngang i bókina. Er i ætlun að gefa bökina viðar út en hér á landi, m.a. i Bandarikjunum á vegum Buckminsters Fullers. Bókin BARNALEIKUR er al- islenzk að allri gerð og hugsun, en byggir á náttúrulögmálum, sem eru algild. Um bókina hefur Buckminster Fuller þetta að segja: „Einar Þorsteinn hefur skrifað bók og gert mjög ein- leik faldar teikningar, sem gera lög- mál orkurúmfræöinnar (syner- getics) skiljanleg og hvetja til frekari dáða, auk þess að vera upplýsandi bæði fyrir börn og fullorðiö fólk. Hann hefur hannað fallegar rúmmyndir, en meö þeim geta allir tileinkað sér fjöl- skyldu einfaldra burðarforma náttúrunnar og öll talnagildi hennar. Það mun á skjótan háttupplýsa yngsta hluta mannkyns um grundvallaratriði visindalegra rannsókna og þróana, að búa til þessi fallegu orkurúmfræðilíkön og hafa þau til sýnis á heimilum og i skólum. Meö timanum mun skoðun orkurúmfræðinnar auka almenn- an skilning á visindum og tækni og þar með byggja sjálfkrafa upp þá hæfni til rétttra framkvæmda sem er nauðsynleg til þess að við- halda mannlegu lifi á þessari plá- netu”. 1 sama bókarflokki er von á fleiri verkum af hendi höfundar- ins, en þar verður m.a. fjallað um nýja uppgötvun hans á form- breytingum margflötunga. Sú uppgötvun lokar siðustu eyöunni, sem verið hefur i regluleik þess- ara formmynda. Enginn vafi er á þvi aö útgáfa þessarar bókar veröur mörgum stærðfræðikennaranum gleðiefni. Rúmmyndinar sem fylgja með leysa bæöi minnisvandamál og eru einnig til mikils skilnings- PÓST- OG SÍMAMÁLA STOFNUNIN óskar að ráða loftskeytamenn/simritara að loftskeytastöðinni á Höfn i Hornafirði. N'ánari upplýsingar verða veittar hjá starfsmannadeild og stöövarstjóra á Höfn I Hornafiröi. Einar Þorsteinn t.v. útskýrir leyndardóma eins flókins flötungs fyrir útgefandanum Heimi Br. Jóhannssyni. auka. 1 bókinni er höfðað til grundvallarskilnings á lögmálum stærðfræðinnar og rökréttum af- leiðingum þeirra, sem veitir nemendum landsins i stærðfræði ánægju, sem er samfara skiln- ingi. ( Verxlun & Pjónusta ) Við höfum úrvalið STRAUMLOKUR OG > SPENNUSTILLAR í nœr allar geröír bifreiða og vinnutœkja á mjög hagstæðu verði £ 2 f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j^ , HABERG ht ^r/Æ/Æj 'Æ/J0 '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a p/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ Pálmi Friöriksson - Sídumúla 25 — Símar K 'Á 3-24-80 & 3-10-80 21 % Heimasími 8-51-62 \ mmmoRKA sf. \ l H IWi ■pjflr b r/^^^Æ/Æ/Æ/Æ. Jarðýtur — Gröfur * Avallt til leigu iarðýtur — K Bröyt X 2 B 4 Nýlegar vélai— Vanir rtienn 5 ’Tæ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/j^ ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æa'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jé MÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A, K'" ]gæða| I fóðriðf Kúafóður: A blanda (laus og sekkjuð) B-blanda (sekkjuð). Hestafóður (sekkjað). Varpfóður heilfóður (laust og sekkjað). Ungafóður holda- og lífkjúklinga (sekkjað). Eldissvinafóður (laust og sekkjað). Gyltu- fóður (laust og sekkjað). Kynnið ykkur verð og skilmála. $ GUÐBJORN GUÐJÓNSSON Heildverzlun Slðumúla 22 — Simar 8-56-94 & 8-52-95 ^ -------... U-AU-7H Ot O-DZ-VD ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ % SEDRUS-húsgögn \ Súðarvogi 32 — Reykjavík Símar 30-585 & 8-40-47 Mattador sófasettið í ull kr. 239.000 og í plussi 280.000 ZÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já 0/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/t í I HÖGG-] deyfar Eigum fyrirliggjandi hóggdeyfa I flestar genóir bifreiða á sérstaklega hagkvæmu verði. Fuilkomin þjónusta við ísetningu. ! r/Æ/Æ/Æ/ÆZÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//y Mikið úrvai af skartgripum úr siifri og gu/fi 1 \ _________ _ __ Gefíð góðar gjafír - ótal margt fleira. Hartdunnið ís/enzkt viravirki. I verziið hjá gullsmið. \ PÓSTSENDUM. Gerum við skartgripi úr silfri og gulli. 4 2 Handgröfum í gull, silfur og plett. 4 Þræðum perlufestar. — Gyllum og 4 hreinsum. Fljót, góð .. . ...... í og örugg Verzlanahollin t Laugavegi 26 l 101 Reykjavík z Sími 1-77-42. S þjónusta Höggdeyfir 4 WDugguvogi 7 — Sími 30-154 5 2 __________ ________________________________________ . fk 4 4 ^ fí ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æz/Æ/Æ/Æ/Æ,'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆZÆ/Æ/Æ/Æ/ZÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆZÆ/Æ/Æ/A (dfföllin ©Permobel y Lucas CAV Ljósastillum aiia bíia Rafmagnsviðgerðir fyrir Lucas og CAV BLOSSI f SKIPHOLTI 35 Ver’,un é/Si 0 13 50 33 LOSS ][ SKIPHOLTI 35 Vc,,lun ésS* 8 ,3i0 REYKJAVIK WHt'Z* £A J'ÍÍh ER KVEIKJAN 1 LAGI? Æ Lucas i brezka og japanska bíla Ducellier i franska bíla NIEHOFF í ameríska bíla BLONDUM á staðnum bllalökk á allflesta ndir bíla frá teg Evróp Japa og USA CARCOLOU CAV HOLSET Simms Bryce Ný, fullkomin tæki við prófun á FORÞJÖPPUM Varahlutaþjónusta Viögerðarþjónusta »LOSS][ SKIPHOLTI 35 »LOSS][ SKIPHOLTI 35 Ve,,lun , REYKJAVIK skríllofo

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.