Tíminn - 03.12.1977, Side 3
Laugardagur 3. desember 1977
3
NORÐURSLÓÐ
SVARFDÆLSK UVGGÐ OG BÆR
Til lesenda
Fjölskyldan
LD. Irumsýnlr i janúar
Dalvíkursaga
kemur út næsta haust ^
Fundur
Safnaðar-
ráðs
Reykja-
víkur
prófasts-
dæmis
— fjárhagur
kirkjunnar
ræddur
Hallddr Laxness
tdag eru þaö einkum rottur og mávar, sem hafa eitthvaö gagn af sorphaugum okkar íslendinga. Meö aukinni orkukreppu er Ijóst, aö æ meir
veröur fariö aö huga aö sorphaugum eins og þessum. Timamynd: Gunnar.
Verður sorpið í
Reykjavík gjörnýtt?
áþ— Um þaö bil 60 þúsund tonn af
rusli safnast fyrir árlega i
Reykjavik. Mjög mikill hluti þess
er nýtanlegur, t.d. væri hægt að
safna saman trjáviði og vinna úr
honum flisar, sem nota má i
spónaplötur. Einnig er hægt að
þurreima sorpið og vinna úr þvi
oliu og gas. A vegum Reykja-
víkurborgar hefur verið unniö að
athugun á nýtingarmöguleikum
sorpsins og eiga heildarniður-
stööur að liggja fyrir um áramót-
— Um jólin kemur út skýrsla
um sorphreinsunina og endur-
nýtingarmöguleika sorpsins,
sagði Jón Erlendsson, verk-
fræðingur hjá borgarverkfræð-
ing, i samtali við blaðið. — Það
sem kemur borginni mest að
gagni er endurhagræðing sorp-
hreinsunarinnar. M .a. hefur verið
rætt um stærri ilát.
Eðlilega tækiþað lengri tima að
koma af stað endurnýtingu sorps-
ins, en Jón kvað marga mögu-
leika vera fyrir hendi. T.d. hefur
Hjálparstofnun kirkjunnar hug á
að safna pappir til útflutnings.
Einnig liggja fyrir hugmyndir um
hvernig mætti vinna úr pappirn-
um og flytja hann utan. Hins veg-
ar eru farmgjöld skipafélaganna
nú of há til þess að slikur Utflutn-
ingur geti borgað sig. En hvað
Hjálparstofnuninni viðvikur litur
dæmið e.t.v. ööru visi við.
— Það hafa veriö uppi hug-
Athuganir í gangi hjá
borgarverkfræðingi
myndirum að endurnýta timbrið,
sagði Jón. — Kristján Friðriksson
hafði mikinn áhuga á þvi á sinum
tima og við létum safna saman
fyrir hann timbri. Á hálfum mán-
uði söfnuðust saman um 400 rúm-
metrar. Hugsanlegt er að mala
timbrið niður og ná úr þvi járn-
inu. í Moskvu er t.d. verksmiðja
af þessu tagi, en þeir nota flisarn-
ar og búa til úr þeim spónaplötur.
Hægt er að brenna sorpinu, en
væntanlega yrði ekki farið út i þá
sáima. Erlendis er þurreiming i
miklum uppgangi. Þá er sorpið
hitað upp i sérstökum ofnum, eft-
ir að það hefur verið malað. Við
þessa meðhöndlun fæst Ur þvi gas
eða olia. Úrgangur er hverfandi
litill.
— Ef fengist stór orkukaupandi
sem gæti notað gasið þá er það
álitlegur möguleiki að hefja gas-
framleiðslu, sagði Jón. — Hins
vegar yrði kaupandinn að vera i
nágrenni stöðvarinnar. En ég vil
taka það fram, að mun itarlegri
rannsóknir þurfa að fara fram,
áður en hægt er að segja til um
hvort svona stöð sé arðvænleg.
Norðurslóð
— nýtt mánaðarblað Svarfdælinga
FI. — Norðurslöð, svarfdælsk
byggö og bær, heitir nýtt blað,
sem hafiö hefur göngu sina norö-
an lands. Útgefendur og ábyrgö-
armcnn eru Hjörtur E. Þórarins-
son, Tjörn f Svarfaðardal, Jóhann
Antonsson, Dalvik og Óttarr
Proppé, Dalvik. Megintilgangur-
inn meö útgáfu blaðsins er aö
skapa vettvang fyrir umræöur,
skoöanaskipti, upplýsingar og
fréttir um hvað eina, sem uppi er
'á teningnum í svarfdælsku
byggöarlagi og nágrenni þess á
liðandi stund.
Útgefendur segja i forystu-
grein, að þeir geri sér grein fyrir
þvi, hvað það kann að vera mikl-
um erfiðleikum háð að halda Uti
blaði i 150 manna byggð án þess
að eiga bakhjarl í hagsmuna- eða
hugsjónasamtökum af einhverju
tagi, pólitiskum eða ópólitiskum.
En sliku sé alls ekki til að dreifa.
Norðurslóð er fjölbreytt blaö.
Þar eru stuttar fréttir um ýmis
efni og einnig er þar i fastur þátt-
ur: Mér er spurn? Er gert ráð
fyrir, að fólk geti komið á fram-
færi við aðstandendur blaðsins
spurningum, sem það fýsir að fá
svar við á þessum vettvangi.
Auglýsingar munu aö sjálf-
sögðu bera blaðið uppi. Norður-
slóö er fjórar siður i stóru broti.
Svarfdæla
hin nýja
vilja lorcldi
vlta um skólann'
SKJ —Safnaðarráö Reykjavfkur-
prófastsdæmis boöaöi til fundar
þann 30. nóvember siöastiiöinn. 1
safnaðarráði eru sóknarprestar
prófastsdæmisins, safnaöafull-
trúar og formenn sóknanefnda,
en auk þeirra voru biskup, þing-
menn prófastsdæmisins og þing-
menn sem búsettir eru í Reykja-
vík, Kópavogi og Seltjarnarnesi
boðaðir til fundarins. Til fundar-
ins voru einnig boðnir 14 borgar-
fulltrúar Reykjavíkur og 19
bæjarfulitrúar Kópavogs og Sel-
tjarnarness. A fundinum var rætt
um ýmis vandamái safnaöanna,
en einkum þröngan fjárhag sem
þeir eiga við aö búa.
Að sögn séra Ólafs Skúlasonar
dómprófasts fóru samræðurnar á
fundinum fram i bróðerni og vin-
semd, og var boðað til hans til að
heyra viðhorf hinna ýmsu aðila.
Ólafur Skúlason dómprófastur og
Arni Gunnarsson ritstjóri, for-
maður sóknarnefndar Fella- og
Hólasóknar, fluttu framsöguer-
indi, og ræddu um ýmis mál sem
efst eru á baugi.
Arni Gunnarsson ræddi um mál
varðandi kirkjuna, sem borin
hafa verið fram á Alþingi siðast-
liðin 8 ár og rakti hver endir
þeirra hefði orðið. Fjallað var um
fjármál kirkjunnar og bent á, aö
sóknargjöld hafa 2,7 faldazt á 5
árum á meðan þjónustuvisitala
hefur 4,6 faldazt. Allir kostnaðar-
liöir I útgjöldum safnaðanna, svo
sem rafmagn og hiti hafa hækk-
að, þrátt fyrir að þeir hafi sömu
tekjur til ráðstöfunar árið 1977
og 1976.
Bent var á að hlutur kirkjunnar
i heildarútgjökdum rikisins hefur
minnkað úr 0,98% árið 1975 I
0,48% 1976. Þetta kemur fram á
starfi hennar á ýmsan hátt, t.d.
vantar fé til kirkjubygginga og til
að fitja upp á ýmsum nýjungum.
1 Reykjavikur-prófastsdæmi
býr helmingur þjóðarinnar, og
þar starfar einn fimmti hluti
presta i landinu. Nauðsynlegt er
þvi að koma upp starfsmiöstöö
með skrifstofuliði, þvi engin að-
staða er fyrir hendi til aö vinna
ýmis mikilvæg störf.
Málefni fundarins voru rædd
fram og aftur og þar rikti mjög
góöur andi sagði séra Ólafur að
lokum.
Spassky
— í 6. skákinni
Sjöttu skákinni i einvlgi
þeirra Spasskys og Kortsnojs
var frestaö I gær aö beiöni
Spasskýs , þar sem hann var
ilia haldinn af kvefpest.
Samkvæmt reglum FIDE er
hverjum keppanda um sig
frest
heimilt að fá frestum þrisvar
sinnum. — Staðan I einviginu
er nú þannig að loknum 5
skákum að Kortsnoj hefur 3
1/2 vinning á móti 1 1/2 vinn-
ingi Spasskýs.
Séra Óiafur Skúlason
Nýtt ritgerðarsafn
eftir Laxness
Ilelgafell hefur gefið út nýtt rit-
geröasafn eftir Halldór Laxness
og nefnist það Seiseijú, mikil
ósköp. Er það raunar tilsvar, er
hann fékk hjá kunningja sinum
ónafngreindum, er hann rakti
fyrir kenningar sínar um eitt-
hvert fræöiatriði.
I þessari nýju bók er einn há-
skólafyrirlestur og allmargar
greinar um ýmis efni, nær allar.
frá árunum 1974-1977. Þar með er
siðasta grein hans, Nýtt setu-
mannaævintýri, og fjallar um is-
lenzka stafsetningu sem kunnugt
er. önnur grein frá þessu hausti
er Mýramannaþáttur, og er um
Egils sögu.
„Ég hef þá trú, að ég geri ekki
íneinum rangt til, þó ég fullyrði,
jað Halldór sé mest lesni ritgerða-
höfundur á landi voru og sá frum-
legasti”, segir Kristján Karlsson
á bókarkápu.