Tíminn - 03.12.1977, Page 6

Tíminn - 03.12.1977, Page 6
6 Laugardagur 3. desember 1977 Hvor er fallegri? ♦♦♦ Nýlega var í brezku vikublaði forsíðu- ♦♦♦ mynd af brezkri leikkonu, Angelu Ripp- JJJ on, og fékk blaðið síðan mörg lesenda- JJJ bréf vegna þess að mönnum fannst bros ♦JJ hennar svo líkt brosi hinnar f rægu Mona ♦♦♦ Lisu á málverki Leonardos da Vinci. ♦•♦ Sumir óskuðu eftir að f á að sjá myndirn- JJJ ar hlið við hlið, og var það látið eftir les- ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ endum, sem síðan voru ósparir á að láta álit sitt í Ijós, og upphófust mikil bréfa- skrif um málið. Hér er smásýnishorn af þessum bréfum: ,,Hún Angela er miklu fallegri en þessi fýlulega Mona Lisa" — segir einn lesandinn — ,,Bros Angelu er ••* leyndardómsfullt, en Mona Lisa kiprar aðeins varirnar. Og augu þeirra, berið þau saman, dökk, stór og fögur augu An- gelu og daufleg augu listaverksins. Nei, satt bezt að segja, þá hef ég aldrei skilið hvað þessi Mona Lisa hefur verið dáð i aldaraðir. Hún lítur út fyrir að vera ótuktarleg á svipinn, ef ég á að segja eins og mér f innst"! Þannig endar „húsmóðir i St. John's Wood í London" bréf sitt. Hér sjáum við þessar umræddu konur, An- gelu Rippon og Mona Lisu. Hvor finnst ykkur fallegri? ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*#«♦♦♦♦♦♦*«♦•*• ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦#♦♦♦♦♦#♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦« ♦♦« ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦.......... .............. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦+♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦•^ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ~ Ginger Rogers heldur sér vel Ginger Rogers gefur upplýsingar um, hvernig hún fari að þvi að halda sér svo unglegri, en hún er orðin 66 ára gömul. Hún segist alltaf vera önnum kafin og störfum hlaðin og neitar að láta áhyggjur morgundagsins hafa áhrif á sig. Hún segist synda 30 sinnum á hverjum morgni eftir endilangri sund- lauginni sinni, leika tennis nokkrum sinnum i viku og einnig stundum golf. Hún talar aldrei um hjóna- bönd sin og neitar að nokkurt ástarsamband hafi verið milli hennar og Fred Astaire. Þau léku saman i 10 söngleikjum. 1 8. söngleiknum settu þau met með lengsta kossi á tjaldinu — hann stóð heilar fjór- ar minútur. — Ég hef alltaf virt og metið Fred mikils, mætti jafnvél segja að ég hafi verið ástfang- in af honum, en það var einungis vinátta og hlýleiki milli okkar. Að Fred Astaire frágengnum og utan söngleikjanna er Cary Grant bezti mótleikarinn en sá glæsilegasti af vinunum var Clark Gable. Og hér með fylgir mynd af hinni glæsilegu Ginger Rogers. ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦•♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• -------------- ### ♦ ♦♦ »♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ■♦♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ Dýr stúlka með dýran stein Nýlega sögðum við frá Margaux Heming way i Spegli Tímans. Þar var sagt frá því, að Margaux er kölluð „Million $ — Babe" — eða „Dýrasta stúika i heimi" vegna þess að hún fær of f jár fyrir fyrir- sætustörf hjá Fabergé fyrirtækinu, sem aðallega framleiðir ilmvötn. Margaux hefur nú sagt frá þvi, að hún ætli að gifta sig aftur, og sá lukkulegi er kvikmynda- framleiðandinn Bernard Faucher, sem er 40 ára og við sjáum hér á myndinni (með yfirskegg). Á þessari mynd er Margaux að skoða einn stærsta demant heims, „Gullsólina" svokallaða, sem er 105,54 karöt. Skartgripasalinn, sem hefur með þennan demant að gera heitir Fred Samuel, og sýndi hann demantinn nýlega á sýningu í París. Ekki vitum við hvort Margux á að fá demantinn í brúðar- gjöf,en hún er talin auðugasta fyrirsæta heimsinsog gæti þess vegna líklega sjálf greitt fyrir djásnið, ef hún hefði áhuga á að eignast steininn. í spegli tímans ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ m jjj ♦ ♦♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ....... ................... .............. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ :♦♦♦♦♦♦♦«♦«««««♦«««*•♦♦«♦•*♦«««««««»«•«««•«. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦•♦♦ ‘♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« . ♦ . ♦♦♦ ♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ með morgunkaffinu — Nei, sko! Náttföt eru aftur komin i tizku. — Förum yfur predikunina aftur — ég hlýt aö hafa sagt EITTHVAÐ. — Sagöist þú ekki vera vanur fjósamaöur? Notiö flugbeltin f*] ötfr ^ý^Kjáninn ’y Þý6ingar^\ yiaust a6 streitast \ á móti! I Angor lenda skipinu! Angor! Hvers vegna stökk , hann ekki!? Angor þrýstir á hnappinn sem opnar öryggis- dyr skipsins. Loftib sogar bæöi Geira og Zarkof út úr skipinu. ‘ PAN PAKZy PQBpyirAHi “...jog stundum töpuöu þeir, en; þávaralltaf annar Dreki til a5 taka upp þrá6inn. Stundum unnu þeir 8v Old eftir öld N t böröust forfe6ur þfnir viö þrælasala Austurmyrkva. ■ Tókst\ þeim a6J sigra?ý Hákarlinn er kom inn aftur! Og helm ingurinn af gullinu^ niðriennþá! ^ / Þetta' |er enginný* höfrungur!ý\ Höfrungarnir gera straxaþför aö hákarlinum! í HVELL-GEIRI DREKI SVALUR

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.