Tíminn - 03.12.1977, Síða 7
Laugardagur 3. desember 1977
7
Munir, sem veröa til sölu á jóla markaöi Félags einstæöra for-
cldra. Timamynd: Gunnar
J ólamar kaður
— Félags einstæðra foreldra
Félag einstæöra foreldra held-
ur sinn árlega jólamarkað i
Félagsheimili Fáks, laugardág-
inn 3. desember kiukkan 14. Þar
verður á boðstólum margt góðra
og fallegra tnuna, og er veröinu
mjög i hóf stillt. Hafa félagskonur
prjónaö og saumað margt veru-
lega fallegt, svo sem peysur og
vesti, sokka og vettlinga, tusku-
dýr og dúkkur hafa þær búiö til,
bolta og teppi undir jólatré, einn-
ig heklaö mottur og pr jónað húfur
og trefla i litum 1. deildar knatt
spyrnu. Einnig veröur hægt að fá
keyptar góöar bækur á sann-
Jólakaffi
HRINGSINS
Komist í jólaskap og drekkið eftirmiðdagskaffið hjá Hringskonum að Hótel
Borg, sunnudaginn 4. des. kl. 3.
Þar verður einnig á boðstólum:
Skemmtilegur jólavarningur. Jóiakort Hringsins. Jólaplattar Hringsins. Skyndihappdrætti meö
fjölda góöra vinninga m.a. ferð til Kaupmannahafnar.
Orgel t ónleikar
Næstkomandi sunnudag Þ. 4. des.
kl. 17.00 heldur Arni Arinbjarnar-
son orgeltónieika i Kirkju Fila-
delfiusafnaöarins aö Hátúni 2.
A efnisskrá tónleikanna eru
orgelverk eftir J.S. Bach og Max
Reger.
Aðgangur að tónleikunum er
ókeypis og öllum heimill.
Kórstarf og fjáröflun
Rangæingafélagsins
Föstudaginn 9. desember
verður skemmtun i Hreyfilshús-
inu við Grensásveg og verður þar
til skemmtunar kórsöngur og
myndasýning frá sumarferð
Rangæingafélagsins. Húsið
verður opnað kl. 20,30 en dag-
skráin hefst kl. 22.00, og að henni
lokinni verður dansað.Er það von
kórfélaga, að sem flestir Rangæ-
ingar og gestir þeirra sjái sér f ært
að taka þátt i samkomunni, sér til
skemmtunar og félagsstarfinu til
eflingar.
Rangæingáfélagið i Reykjavik
tók haustið 1975 upp þá nýbreytni
istarfsemi sinni, að bjóða félags-
mönnum þátttöku i kórsöng likt
og fleiri átthagafélög hafa staðið
fyrir. Þá um veturinn var stofn-
aður blandaður kór, sem siðan
hefurstarfað af dugnaði og lifgað
mjög upp á félagsstarfið.
Þegar kórinn var stofnaður
tóku nokkrar konur i Rahgæinga-
félaginu saman höndum og hófu
fjáröfluntilstyrktarkórnum. Sið-
an var stofnuð kvennadeild innan
félagsins og hefur hún unnið af
miklum dugnaði við að styrkja
kórstarfið og afla fjár til þess.
Fjárölfunardagur kvennadeild-
arinnar að þessu sinni verður
laugardaginn 3. desember, en þá
verður haldinn kökubasar og
flóamarkaður að Hallveigarstöð-
um og hefst klukkan 14. Verður
þar á boðstólum mikið af góðum
kökum og f jöldi góðra gripa. Eitt-
hvað verður þar likta til að gleðja
yngstu gestina, m.a. lukkupokar
og jólasveinn sem kemur i heim-
sókn. Eru Rangæingar og allir
velunnarar kórsins hvattir til að
fjölmenna að Hallveigarstöðum á
laugardaginn og taka þátt i að
styrkja kórstarfið.
Gestaleikur
í kvöld
FERÐATÆKI
Verð
kr. 20.900
RP 7332 - FM - LM - MB
gjörnu verði og inargt annað
hentugt tii jólagjafa. Þá verða
þar til sölu jólakort félagsins.
Er fólk hvatt til að koma, gera
góð kaup og styrkja verðugt mál-
efni, en allur ágóði af sölunni
rennur til húsbyggingarsjóðs
félagsins. Nú liður óðum að þvi,
að húseign félagsins verði tekin i
notkun, en enn vantar peninga til
innréttinga og siðustu viðgerða.
Ritstjóm, skrifstofa og afgreiðsla
RP 1250 - LB
Verð kr. 4.400
/
^unriaiSfy^eiiöm Lf.
Suðurlandsbraut 16
Sími 35-200
Auglýsið í TÍMANUM
„Gestaleikur” verður á dag-
skrá sjónvarpsins i kvöld kl.
20.35
Þar sem svör frá áhorfendum
1. þáttar við „Hver er maður-
inn?” eru enn að berast, aðal-
lega utan af landi, hefur Sjón-
varpið ákveðið að ekki verði
dregið úr réttum svörum fyrr en
á mánudag og siðan verða nöfn
vinningshafa birt i fjölmiðlum.
Hver er maðurinn?
Verð
kr. 51.300
M 2530 - FM - LB - MB
Segulband stöðvast þegar spólan
er búin - Kraftmikil tæki -
Verð
kr.
19.100
RM 2010 - MB - LB KLUKKUTÆKI
Þrjár „skriftur” hjá sjónvarpinu
vinna við að opna bréf frá áhorf-
endum. Allar segjast þær heita
Jóna Finnsdóttir frá Bolungarvfk