Tíminn - 03.12.1977, Page 8
8
Laugardagur 3. desember 1977
Umboðsmenn tóbaks og áfengis:
U mboðslaunin
haf a ekki
áhrif á verð
Skriflcgt svar fjármálaráö-
herra viö fyrirspurn Magnúsar
Kjartanssunar um innflutning á
áfengi og tóbaki.á þskj. 61, afhent
þni. 29. nóv.
1. Þingmaðurinn óskar eftir skrá
yfir þær tegundir áfengís og tó-
baks, sem ATVR hefur til sölu
og islenzka umboðsmenn
hverrar tegundar.
Óskað var eftir svari forstjóra
ATVR, er sendi fjármálaráðu-
neytinu svofellt yfirlit:
Nóvember 1977
Umboösmenn og umbjóöendur
þeirra erlendis, fyrir áfengi og
tóbak.
Albert Guömundsson, heildverzl.,
Grundarstig 12.
P. Lorillard, tóbak, vindlingar,
vindlar. — André Dolorme,
áfengi, borðvin. — Cinzano & Cie,
áfengi, vermouth. —C.D.C. Du-
bonnet, áfengi, aperitif. — Jas
Hennessy, áfengi, cognac. —
White Horse Dist., áfengi,
whisky. — Bénédictine, áfengi, li-
kjör. — Cointreau, áfengi, h'kjör.
— Moet & Chandon, áfengi,
kampavin.
Arent Claessen & Co., Vesturgötu
10.
Liggett & Mayers Export Co.
Inc., tóbak, vindlingar. — Bouc-
hard Aine & Fils, áfengi, borðvin.
— Borges & Irmao, áfengi, borð-
vin. — Veuve Clicquot Ponsardin,
áfengi, kampavin. — J. Harvey &
Sons, áfengi, sherry. — Plessis,
áfengi, aperitif. — Oy Alko Ab,
áfengi, vodka. — Camus & Cie,
áfengi, cognac. — John Walker &
Sons, áfengi, whisky. — L & P
Antinori, áfengi, borðvín. — T.
Gordon& Co.,áfengi,gin. — Johs.
de Kuyper & Zoon, áfengi, gene-
ver. — Rum Company Ltd., á-
fengi, rom. — Underberg, áfengi,
bitter. — John Jameson & Son, á-
fengi, whisky.
Arni Kristjánsson, Asvallagötu
79.
Willem II Sigarenfabrieken, tó-
bak, vindlar. — Hudson Sigaren-
fabrieken, tóbak, vindlar.
Asbjörn ólafsson heildverzl.,
Borgart. 33.
Destillerias Mollfuleda S.A., á-
fengi, likjör.
Austurbakki h.í., Skeifunni 3.
Frankhof Kellerei, áfengi,
borðvin. — Wm. Grant & Sons, á-
fengi, whisky.
Bárður Guðmundsson, heildv.,
Garðastræti 2.
Pedro Domecq, áfengi, sherry.
Bifreiöar & Landbúnaöarvélar,
Suöurlandsbr. 14.
V.O. Sojuzplodoimport, áfengi,
vodka, brandy, freyðivin.
Björn Jóhannsson P.O. Box 783.
Soc. pour L’Exportation, á-
fengi, aperitiv. — Les Fils P
Bardinet, áfengi, rom. — Berry
Bros& Rudd Ltd., áfengi, whisky.
— Sogrape, áfengi, borðvin. — Si-
mon Rynbende, áfengi, genever.
— Suze, áfengi, aperitiv. — Bode-
gas Varela, áfengi, sherry.
Björn Thors, Tjarnarhóli 14,
Seltj.nesi.
Davide Campari, áfengi,
aperitiv.
Björninn h.f., Skúlatúni.
Lignell & Piispanen, áfengi,
likjör. — Svenska Tandsticsk AB,
eldspýtur.
Cosmos, Hverfisgötu 50.
Henkell & Co., áfengi, freyði-
vin. — Société St. Rphael, áfengi,
aperitiv. — Schade & Buysing
N.V., áfengi, genever. — S & E &
A Metaxa Dist., áfengi, likjör. —
Dopff & Irion, áfengi, borðvin.
E. Th. Mathisen h.f., Dalshrauni
5, Hafnarf.
Roersh, tóbak, vindlar. — Lar-
sen & Co., áfengi, cognac. — A.S.
Vinmonopolet, áfengi, brennivin.
— J & W Nicholson & Co. Ltd.,
áfengi, gin. — P. Melchers Dist.,
áfengi, genever. — Ronrico Corp.,
áfengi, rom.
Elding Trading, Hafnarhvoli,
Tryggvagt.
James B. Beam Dist., áfengi,
shisky, vodka.
Egill Snorrason, Hringbraut 85.
MacDonald & Muir, áfengi,
whisky.
G. Hclgason & Melsted, Rauðar-
árstig 1.
Liggett & Myers Export Co., tó-
bak, reyktóbak. —J. P. Schmidt
Jun. A. S., tóbak, vindlar. — Pet-
er Hallberg, tóbak, reyktóbak. —
J. Calvet & Cie, áfengi, borðvin.
— Weingut Lenz Moser, áfengi,
borðvin. —G. H. Mumm & Co., á-
fengi, kampavin. — Geo. G.
Sandeman & Co., áfengi, portvin,
sherry. — Martini & Rossi,
áfengi, vermouth. — Courvoisier
Ltd., áfengi, cognac. — G. Ballan-
tine & Sons, áfengi, whisky. —
Hiram Walker & Sons Ltd.,
áfengi, whisky. — Bacardi
Intern., áfengi, rom. — The
Drambuie Liq. Co., áfengi, h'kjör.
— Peter Heering, áfengi, likjör. —
Southern Comfort Corp., áfengi,
likjör. — Vinprom, áfengi, borð-
vin.
Glóbus h.f. Lágmúla 5.
British-American Tobacco Co.,
tóbak, reyktób., vindlingar,
vindlar. — Brown & Williamson
Tobacco Corp., tóbak, reyktób.,
vindlingar,— Henri Wintermans,
tóbak, vindlar. — S.A. Vautier,
tóbak, vindlar.
Grimnir, Asvallagötu 44.
Gebr. Van Schuppen’s Rit-
meester, tóbak, vindlar. —
Douwe Egberts, tóbak, reyktó-
bak. — Blankenheym & Nolet’s,
áfengi, genever.
Guöjón Hólm Sigvaldason, Skip-
liolti 33.
Angostura Bitters Ltd., áfengi,
bitter.
Guöni Jónsson, Pósthólf 693.
Robert McNish & Co. Ltd.
áfengi, whisky. — Hiram Walker,
áfengi, vodka.
Halldór Marteinsson, Pósthólf
427.
The American Tobacco Co., tó-
bak, reyktóbak, vindlar. —
Christian Brothers, áfengi, borð-
vin. — Barton Brands Ltd.,
áfengi, Whisky. — Federal
Distillers, áfengi, rom. — B.V.
Tabaksfabr. J. Gruno, tóbak,
reyktóbak.
H. Ólafsson & Bernhöft, Berg-
staöastr. 13.
Marques del Merito, áfengi,
sherry.
Ilalldór H. Jónsson, Hverfisgötu
4.
E. Buess, áfengi, brennivin. —
Provins Valais, áfengi, borðvin,
Saip, áfengi, aperitiv.
Hannes Guömundsson, Lauga-
vegi 13.
A. Bichot, áfengi, borðvín. —
Cruse & Fils Fréres, áfengi, borð-
vin. — Miguel Torres, áfengi,
borðvin. — F. Gancia, áfengi,
freyðivin. — C.C.F. Fischer,
áfengi, borðvin. — Langenbach &
Co., áfengi, borðvin. — F. Bolla,
áfengi, borðvin.
Ilaraldur Sigurösson & Co., öldu-
götu 8.
B.V. Uto, áfengi, genever.
Hjalti Björnsson & Co., Vesturgt.
17.
National Distillers Products
Co., áfengi, whisky.
Hrimfell, P.O. Box 1051
Ronald Morrisson, áfengi,
likjör. — Deinhard & Co., áfengi,
borðvin.
Islenzk-Ameriska verzl.fél.,
Tunguhálsi 7.
Philip Morris Int., tóbak,
vindlingar. — Taylor & Ferguson
Ltd., áfengi, borðvin. — John De-
war, áfengi, whisky. — Jack
Daniel & Brown Formann.
áfengi, whisky. — General Cigars
Co., tóbak, vindlar. — J. Burr-
ough, áfengi, vodka.
islenzk-erl.verzl.fél., Tjarnar-
götu 18.
Agros, áfengi, vodka, likjör,
vin, — Hans Just, áfengi, bitter.
J.P. Guðjónsson, Sundaborg
v/Kleppsveg.
N.V. Hofnar Sigarenfabr., tó-
bak, vindlar. — Maison Geisweil-
er & Fils, áfengi, borðvin. W & A
Gilbey Ltd., áfengi, gin. — Heu-
blein Intern, áfengi, vodka. —
William Teacher, áfengi, whisky.
— United Rum Merchants Ltd.,
áfengi, rom. — House of Hallgart-
en, áfengi, likjör.
Jón Hjaltason, Óöal h.f.,
v/Austurvöll.
James & George Stodart,
áfengi, whisky. — Booth’s Distill-
ers Ltd., áfengi, gin.
Jón Karl Andrésson, P.O. Box
943.
Charles Mackinlay & Co, á-
fengi, whisky.
O. Johnson & Kaaber, Sætúni 8.
Alfred Dunhill Ltd., tóbak,
reyktóbak. — Suerdiech S.A., tó-
bak, vindlar.
Karl K. Karlsson, Tjarnargötu 10.
Ets.Cordier,áfengi, borðvin. —
Piat, áfengi, borðvín. — The
Taylor Wine Co. Inc., áfengi,
borðvin. — Jose Maria de Fon-
seca, áfengi, borðvin. — J. Rul-
laud Larret, áfengi, brandy. —
John Haig & Co. Ltd., áfengi,
whisky. — The Distillers Agency
Ltd., áfengi, whisky. — Seager
Evans & Co., áfengi, gin. — The
AmericanDis.Co., áfengi, vodka.
— The Irish Mist Liq. Co., áfengi,
likjör. — J.J. Jacobsen, áfengi,
vin. — Hermann Kendermann, á-
fengi, borðvin. — Quinta Do No-
val Vinhos S.A.R.L. áfengi, port-
vin. — Barros Almeida, áfengi,
borðvin. — Marie Brizard, áfengi,
likjör.
Kjartan Guömundsson, Asvalla-
götu 44.
White Heather Dist. Ltd.,
áfengi, whisky
Konráö Axelsson, P.O. Box 1151.
Chianti Ruffino S.p.A., áfengi,
borðvin. — Taittinger, áfengi
freyðivin. — Ottavio Riccadonna,
áfengi, freyðivin, vermouth. —
Fernando A. de. Terry, áfengi,
sherry. — Arthur Bell & Sons
Ltd., áfengi, whisky. —
Caribbean, Distillers, áfengi,
rom. Marnier Lapostolle,
áfengi, likjör. — J.J. Melchers,
áfengi, genever. — Patriarche
Pére & Fils, áfengi, borövin. —
Rouyer, Guillet & Cie, áfengi,
cognac.
Lúövlk Andresson, Hraunbæ 62.
Cusenier, áfengi, aperitiv. —
Chartreuse, áfengi, likjör.
Magnús Kjaran, Tryggvagötu 8.
Pommery & Greno, áfengi,
kampavin. — Erven Lucas Bols,
áfengi, genever, likjör. — Martell
& Co., áfengi, cognac. — Vin &
Spritcentralen áfengi, brennivin.
Nathan & Olsen, Armúla 8.
Paul Jaboulet Ainé, áfengi,
borðvin.
Ólafur Kjartansson, P.O. Box 918.
Mommessin áfengi, borðvin. —
Caves de Montanha, áfengi, borð-
vin, brandy.
Heildverzl. Edda, Sundaborg,
Klettag. 11-13.
Caves Aliance, áfengi, borðvin,
brandy. — Martini & Rossi,
Portugal, áfengi vodka.
Pétur Karlsson, P.O. Box 5247.
Crist. Haggipaylu & Sons Ltd.,
áfengi, borðvin — Tequila Sauza
S.A., áfengi, brennivin. — Bronte
Liqueur Co., áfengi likjör.
Pétur Pétursson, heildverzl.
Suðurgt. 14.
Tobacco Exporters Int. tóbak
vindlingar. — J. Lapalus áfengi
borðvin.
Polaris h.f., Austurstræti 18.
Justerini & Brooks Ltd., áfengi,
whisky.
Robert Arnar & Co., Látrastr. 30,
Seltjarnarnesi.
Fleischmann Distilling, Co.,
áfengi, vodka, whisky. — Fratelli
Branca, áfengi, bitter.
Rolf Johansen & Co., Laugavegi
178.
R.J. Reynolds Tobacco Co., tó-
bak, vindlingar, reytób., vindlar.
— Martin Brothers Tobacco Co.,
tóbak, vindlar. — Skandinavisk
Tobakskompagni A.S., tóbak,
vindlingar. — Schimmelpenninck
Sigarenfabrieken, tóbak, vindlar.
— Noilly Prat & Cie, áfengi, ver-
mouth. — Coebergh’s United Dist.
Ltd., áfengi, aperitif. — James
Buchanan & Co., áfengi, whisky.
— Bommerlunder, áfengi,
brennivin. — J & J Vickers & Co.
Ltd., áfengi, vodka. — Fa. P.
Bokma, áfengi, genever. —
Hulstkamp’s Dist., áfengi
genever — Pimm’s Ltd., áfengi
(gin blanda). — Söhnlein Rhein-
gold K.G., áfengi, borðvín. —
Shentung Foodstuffs Branch,
áfengi, vodka, borðvin. — China
National Light Ind., eldspýtur. —
Concalves Monteiro & Fos.,
áfengi, borðvin. — M. Fernandes
& Cia, áfengi sherry, — Charles
Tanqueray & Co. Ltd., áfengi,
gin.
S. Stefánsson, Grandagarði 1 b.
Hanappier Peyrelongue & Co.,
áfengi borðvin, brandy. — Carl
Jos, Hoch, áfengi, borðvin. —
Ligna eldspýtur. — Glassexport,
tómar flöskur,
Siguröur Hannesson & Co., Ar-
múla 5.
James Burrough Ltd., áfengi,
whisky.
Fundur var haldinn i neðri
deild Alþingis i gær og eitt mál
tekiö fyrir, frumvarp tii laga
um breyting á lagabreytingu
um löndun loönu til bræöslu.
Flutningsmenn frumvarpsins
eru Pétur Sigurðsson (S), Jón
Skaftason (F), Sverrir Her-
mannsson (S), Guöiaugur
Gislason (S), Þorleifur K. Krist-
mundsson (F) og Sighvatur
Björgvinsson (A).
Lagafrumvarp þetta felur i
sér, aö dönsku skipi sem islend-
ingurá aö einuin þriöja hluta og
á er alislenzk áhöfn, veröi veitt
leyfi til aö veiða loönu i land-
helgi, og landa henni sem is-
Siguröur Tómasson, P.O.Box 938. ■
M. Ginestet S.A., áfengi borð-
vin. — Anheuser & Fehrs áfengi
borövin. — H. Sichel Söhne Succ.
áfengi borövin. — Quien & Cie,
áfengi freyðivin. — E. Remy
Martin & Co., áfengi, cognac. —
Robert Dupin áfengi brandy. —
Seguin& CieS.A., áfengi, brandy.
—J. Wray & Nephew Ltd., áfengi,
rom.
Sigurgeir Sigurjónsson hrl.,
Óðinsg. 4.
Hugel & Fils, áfengi, borðvin. —
Soc. Cooperativ Vigneronne,
áfengi borövin.
Sveinn Björnsson & Co., Austur-
stræti 6.
Chivas Brothers, áfengi,
whisky. — Seagram’s Overseas,
áfengi whisky. — Macieira '
áfengi, brandy. — Bixquit
Dubouché, áfengi, cognac.
Sverrir Bernhöft h.f., O.O. Box
235.
Gonzales Byass, áfengi sherry,
portvin.
T. Hannesson & Co., P.O. Box
5168.
Maison Prunier, áfengi,
cognac.
Þorfinnur Egilsson, Austurstræti
14.
William Sanderson & Son Ltd.
áfengi whisky
Þórður Sveinsson, Haga v/Hofs-
vallagt.
Williams & Humbert Ltd.,
áfengi sherry.
Þorvaldur Guðmundsson, Hótel
llolt.
A. de Luze & Fils áfengi, borð-
vin, cognac. — Henri Maire,
áfengi, borðvin.
Gisli Gislason, heildverzl., Vest-
mannaeyjum
Cadena Claassen, tóbak vindl-
ar.
Hrund Þór, Hjáimholti 12
Agio Sigarenfabrieken, tóbak
vindlar.
Jakob Löve, P.O. Box 257.
Panter Sigraenfabrieken, tóbak
vindlar.
Kjartan Friðbjarnarson, Hafnar-
firði.
E. Nobel, tóbak vindlar.
Samband isl. samvinnufélaga.
F. D.B. Cigafabrikken, tóbak,
vindlar. — Raznoexport, eldspýt-
ur.
Sigurver, heildverzl., óðinsgötu
5.
Vander Elst, tóbak, vindlar.
Snorri h.f., Suöurlandsbraut 30.
JoseL. Ferrer, áfengi, borðvin.
Steinar Petersen, P.O. Box 267.
Theodorus Niemeyer, tóbak
reyktóbak.
Style h.f., Stekkjarflöt 21, Garða-
bæ.
Consolidated Cigar Corp., tó-
bak, vindlar.
Vangur h.f., Vesturgt. 10.
Cognac Hine S.A., áfengi,
cognac.
Vifill, Skólavörðustig 16.
Co-operative Wine Growers,
áfengi, borðvin.
Véia- og Skipasalan, Vesturgötu
3.
Guimaraens, áfengi borðvin,
brandy.
Emil Guðmundsson, Hótel Loft-
leiðir.
Georg Bestle, áfengi, bitter.
SigurðurMagnússon, Eskihiiö 23.
Caves St. Martin-Remich,
áfengi, borðvin, freyðivin.
Milutin Kojic, Hávaliagötu 47.
Maraska, áfengi likjör. —
Framhald á bls. 23
lenzktskip til ársloka 1978, enda
hliti það reglum, er sjávarút-
vegsráðuneytið setur, sé rekið
af islenzkum aðila og áhöf n þess
sé islenzk. Loðnunefnd skal
gæta þess, aö beina m/s isafold,
eftirþvisem þörf er á, til hafna
sem liggja fjarri aöalveiöisvæöi
hverju sinni.
Nokkrar umræöur urðu um
efni frumvarpsins en ágreining-
ur var lítill um efm þess. Þó
varaði Benedikt Gröndal (A),
við þvi aö frumvarpið yröi aö
fordæmi og þeim möguleika, að
Efnahagsbandalagiö tæki efni
þess sem óformlegt tilboð um
loðnukvóta á tslandsmiöum. Þó
sá hann, sem aðrir þingmenn er
til máls tóku, ýmsa kosti á
frumvarpinu og kvaöst fuilur
velvilja i garð þeirra tslendinga
er hér ættu hlut aö máli.
Ný þingmál
Lagt hefur verið fram á þingi
frumvarp til fjáraukalaga fyrir
áriö 1975. Viðbótarupphæöin
sem um er aö ræöa hljóöar upp j
á rúmlega 11 milljaröa.
__________________P