Tíminn - 03.12.1977, Síða 13
x Geymið auglýsinguna
HREYFIMYNDABÓKIN
um PADDINGTON sem var í sjónvarpinu
Nýjung fyrir litlu börnin.
Nýstárleg bók sem sameinar það að vera hvorttveggja i senn,
bók og leikfang. Bókin er fagurlega myndskreytt og margar
myndanna þannig gerðar að hægt er að hreyfa þær á ýmsa
vegu og gæða sögupersónurnar auknu lífi. Auk þess spretta
sumar myndirnar upp af síðunum þannig að barnið fær allt í
einu heilu húsin til að leika sér við.
LITLU KRAKKABÆKURNAR eftir Richard
Scarry í þýðingu Gyðu Ragnarsdóttur
Nú bjóðum við litlar krakkabækur sem eru tilvaldar til þess „að stinga í
pakka“. Hver þeirra kostar aðeins kr. 95.00. Bækumar nefnast: Þegar ég
verð stór, Kiddi köttur fer til borgarinnar, Súsanna fer í frí, Af stað, af stað
og Litla leikjabókin.
SÚSANNA FERÍ FRÍ
Mjmflr ««r fUctard Scarry
STÓRAR
SCARRYBÆKUR
Richard Scarry
Jól
dýranna
Við emm einnig með tvær stórar Scarrybækur fyrir bömin í þýðingu
Andrésar Kristjánssonar og Lofts Guðmundssonar. Þær heita: Rökkur-
sögur dýranna og Jól dýranna. í rökkursögunum era gamalkunnar sögur
eins og Litla gula hænan, Sætabrauðsdrengurfnn o.fl. og fl., en í Jól dýr-
anna era undurfallegar jólasögur sem einnig eiga erindi til barnanna.
HALDIÐ BRÚNNI
eftir Mike Brogan í þýðingu Lofts
Guðmundssonar
Fyrsta bókin um Hörð harðjavl og Jóa bandaríska.
Æsileg frásögn úr siðari heimsstyrjöldinni. Harð-
jaxlinn og félagar hans stukku í fallhlífum að baki
víglínu þjóðverja til þess að ná tökum á Breve-
brúnni, en Þjóðverjar biðu í launsátri og átökin um
brúna urðu óskapleg. Æsispennandi lesning fyrir
stráka á öllum aldri.
Leyndardómur
verndargripsins
LEYNDARDÓMUR
VERND ARGRIPSIN S
leystur af Alfred Hitchcock
og Njósnaþrenningunni
Snjólaug Bragadóttir þýddi.
Þetta er sjötta bókin um þá snjöllu njósnastráka,
Júpiter Jones, Pete Crenshaw og Bob Andrews. Nú
yfirgefa þeir notalegu aðalstöðvaraar í ruslagarðin-
um góða við Fomsölu Jónasar og takast á hendur
ferð yfir höf og lönd til að glíma við dularfullt sam-
særi, þar sem silfurkónguló ein kemur mjög við sögu.
í LEIT AÐ HORFNUM HEIMI
Nýr bókaflokkur
í þýðingu Lofts Guðmundssonar
Saga horfinna kynslóða rifjuð upp i spennandi söguformi. Bækurnar era
prýddar fjölda litmynda, korta og teikninga. Stúlkur jafnt sem drengir njóta
þessara bóka og fullorðnir leggja þær ekki ólesnar frá sér.
Trójju
Geymið auglýsinguna