Tíminn - 03.12.1977, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.12.1977, Blaðsíða 16
16 krossgáta dagsins 2645. Lárétt 1) Hali 6) Fótabúnaöur 10) Eins 11) Tónn 12) Máninn 15) Smitast ekki. Lóörétt 2) Rétt 3) Röð 4) Logiö 5) Stafla 7) Efni 8) Eins 9) Kófi 13), Miðdegi 14) Fugl. Ráðning á gátu No. 2644. Lárétt 1) Karla 6) Bólivia 10) Öl 11) NN 12) Taplaus 15) Aölar. Rukkunarheftin Blaðburðarfólk er beðið að sækja rukkunarheftin sem fyrst á afgreiðslu Timans að Siðumúla 15 (2. hæð). Athugið að Timinn er fluttur úr Aðalstræti i Siðu- múla 15. — Simi 86-300. Tíminn er peningar | AuglýsitT : i Tímanum i »•»»»»»>»»»»»»>>»» Texas Instruments vasarafreiknar TIL JÓLAGJAFA Mikið úrval HAGSTÆTT VERO D PDRf SIÍVll D15DO ■ARMÚLA'11 Þökkum innilega samúö og vinarhug viö andlát og útför Jóns H. Fjalldal frá Melgraseyri. Einnig kærar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks Borgar- spítalans fyrir ástúölega umönnun í veikindum hans. For- ráðamönnum og samstarfsfólki hans hjá vélsmiðjunni Héðni færum við einlægar þakkir, svo og sveitungum hans og vinum öllum. Guð blessi ykkur öll. Eiginkona, börn, fósturbörn og aðrir aðstandendur. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug viö andlát og jarðarför Vilmu Magnúsdóttur Lindarbrekku, Hveragerði llíl'iúú I Laugardagur 3. desember 1977 Laugardagur 3. des. 1977 Basar: Systrafélagið Alfa úr Arnessýslu heldur basar sunnudaginn 4. des. kl. 13.30 i Ingólfsstræti 19, Reykjavik. Góðar vörur og kökur. Kvenfélag Lágafellssóknar: Basar kvenfélagsins verður sunnudaginn 4. des. kl. 3 I Hlégarði. Jólafundurinn verður einnig I Hlégarði mánudaginn 6. des. kl. 8.30. — Stjónin. /•-----------------------• Heilsugæzla __________ . ____________ Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst 1 heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur- og helgidaga varzla apoteka I Reykjavik vikuna 25. nóv. til 1. des. er I Háaleitis Apoteki og Vestur- bæjar Apoteki. Þaö apotek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögpm, helgi- dögum og almennum fridögum. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17 : 00-08 : 00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknirertil viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kdpavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Tannlæknavakt S______________________ i Tannlæknavakt. Neyðarvakt tannlækna er i Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga milli kl. 5 og 6. ------------------------'l Bilanatilkynningar .________________________< Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. í Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. Bllanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tilkl. 8 árdegis og á helgidögum er svárað allan sólarhringinn. ------------:---------v Logregla og slökkvilið v-----------1______________j Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Félagslff ] Sjálfsbjörg félag fatlaðra heldur sinn árlega jólabasar laugardaginn 3. desember kl. 1,30 e.h. i Lindarbæ. Munum veitt móttaka á skrifstofu Sjálfsbjargar, Hátúni 12 og á fimmtudagskvöldum eftir kl. 20 i félagsheimilinu sama staö. Basarnefndin. Sunnudagur 4. des. kl. 13.00 Helgafell — Skammidalur Létt ganga. Fararstjóri: Guö- rún Þórðardóttir. Fariö frá Umferðarmiðstöð- inni aö austan verðu. 50 ára afmælissýningu Ferðafélagsins i Norræna hús- inu lýkur um helgina.... Nú eru allar Arbækur F.I fá- anlegar og I tilefni 50 ára af- mælisins gefum við 30% af- slátt ef keyptar eru allar ár- bækurnar i einu. Tilboð þetta gildir til áramóta. Ferðafélag islands Kvenfélag Laugarnessóknar heldur jólafund mánudaginn 5. des, kl. 8.30 e.h. i fundarsal kirkjunnar. Fjölbreytt dag- skrá. — Stjórnin. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins i Reykjavik verður með jólabasar i félagsheimil- inu Siðumúla 35 sunnudaginn 4. desember n.k. kl. 2 s.d. Tek- ið á móti munum á basarinn á laugard. frá kl. 2-4 á sama stað. Félag einstæðra foreldra. Jólamarkaður Félags ein- stæðra foreldra verður I Fáks- heimilinu 3. des. Félagar eru vinsamlegast minntir á að skila munum og kökum á skrifstófuna, Traðarkotssundi 6, fyrir 2. des. Nefndin. Safnaðarfélag Asprestakalls: Jólafundur verður haldinn sunnudaginn 4. des. að Norð- urbrún 1 og hefst að lokinni messu og kaffidrykkju. Gestur fundarins verður Haraldur Ólafsson lektor. Kirkjukórinn syngur jólalög. — Stjórnin. Kvenfélag Óhápa safnaöar- ins: B Basar félagsins verður næstkomandi sunnudag (4. des) kl. 3 e.h. Félagskonur eru góðfúslega beðnar að koma gjöfum laugardag kl. 1-5 og sunnudag kl. 10-12 i kirkjuna. Jólafundur Kvenfélags Bú- staðasóknar verður haldinn mánudaginn 5. des. kl. 8.30 i Safnaðarheimilinu. Skemmti- atriði og happdrætti. — Stjórn- in. Jólainarkaður Félags ein- stæðra loreldra verður i Fáks- heimilii u laugardaginn 3. des. kl. 2 e.h. Úrval góðra hand- gerðra muna. Bækur, Jólakort félagsins. Heitar vöfflur og fleira. Komið og gerið góð kaup. Nefndin. RangæingarMunið kökubasar og flóamarkað kvennadeildar Rangæingafélagsins sem haldinn verður að Hallveigar- stöðum laugardaginn 3. desember kl. 14 Þessi fjáröfl- un er til styrkja kórstarfsemi félagsins. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur jólafund mánudaginn 5. des. kl. 9.30 e.h. i fundarsal kirkjunnar. Fjölbreytt dag- skrá. Stjórnin. Ljósmæðrafélag islands held- ur jólafund að Hallveigarstöð- um þriðjudaginn 6. des. kl. 20.30. Mætið vel. — Stjórnin. Kvöld-, nætur- og helgidaga- verzla apóteka i Reykjavik vikuna 2. desember til 8. desember er i Laugarnesapó- teki og Ingólfs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörzluna á sunnudög- um.helgidögum og almennum fridögum. Kökubasar: Samtaka Svarf- dælinga verður opnaður sunnudaginn 4. desember kl. 3 i Safnaðarheimili Langholts- kirkju. Þarna mun verða hægt að gera viðunandi kaup. — Basarnefndin. Dansk kvindeklub holder sin julefest tirsdag 6. des. kl. 20 i Glæsibæ (kaffietria) Félag enskukennara á tslandi. Munið umræðufundinn i dag kl. 15 að Aragötu 14. Fram- sögumaður: Jóhann S. Hannesson. — Stjónin. Félag Nýalssinna. Ævar Jó- hannesson talar i dag kl 3 um ráðstefnuna (Frontiers of Physics) A jaðri eðlisfræðinn- ar, — og sýnir nýjar Kirle- an-myndir. Félag Nýalssinna, Alfhólsvegi 121, Kópavogi. Kvenfélag Háteigskirkju: Fundur verður i Sjómanna- skólanum þriðjudaginn 6. des. kl. 8.30. Guðrún P. Helgadóttir skólastjóri les upp. Sr. Tómas Sveinsson flytur hugvekju. — Stjórnin. Sunnudag 4. des. kl. 13 Hrauntunga. Kapella heilagrar Barböru á Barböru- messu o. fl. Fararstjóri: Kristján M. Baldursson. Fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSI að vestanverðu (i Hafnarfirði v. kirkjug.) — Útivist. Iljáipræðisherinn Siðasta fataúthlutun fyrir jól verður þriðjudag og miðviku- dag 6. og 7. des frá kl. 10-12 og 14-18 báða dagana. hljóðvarp Laugardagur 3. desember 7.00 Morugnútvarp Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Rögnvaldur Finnboga- son les „Ævintýri frá Narniu” eftir C.S. Lewis i þýöingu Kristinar Thorlaci- us. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. óska- lög sjúklingakl. 9.15 Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatimi kl. 11.10: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan Bessi Jóhannsdóttir sér um dag- skrárkynningarþátt. 15.00 Miðdegistónleikar a. Filharmóniuhljómsveitin i New York leikur „Haust” og „Vetur” eftir Antonio Vi- 15.40 islenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon cand.- mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15. Veðurfregnir 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go): —sjöundi þáttur Leið- beinandi: Bjarni Gunnars- son. 17.30 Framhaldsleikrit bama og unglinga: „Milljóna- snáðinn”, gert eftir sögu Walters Christmas

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.