Tíminn - 03.12.1977, Qupperneq 23
Laugardagur 3. desember 1977
nwaíÍÉÍÍÍÍlHHriiHHHI^Him
flokksstarfið
Prófkjör í Reykjavík
Athygli flokksmanna Framsóknarflokksins I Reykjavík skal
vakin á því, að áskorunarlistar vegna framboðs til prófkjörs
liggja frammi á skrifstofu flokksins að Rauðarárstig 18 kl.
9.00-17.00 næstu daga.
Framsóknarmenn á
Suðurnesjum
Félag ungra framsóknarmanna i Keflavik efnir til fundar
laugardaginn 3. desember kl. 16.00 i Framsóknarhúsinu Austur-
götu 26.
Framsögu flytja Jón Skaftason alþingismaður um kjördæma-
skipan og kosningalöggjöf og Gunnar Sveinsson kaupfélagsstjóri
um saltverksmiðju á Reykjanesi. Fundarstjóri verður Friðrik
Georgsson.
Ollum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Ungir fram-
sóknarmenn eru sérstakleea hvattir til aö fjölmenna. Stjórnin
Jólabingó
Framsóknarfélag Reykjavikur heldur hið árlega jólabingó sitt
i Sigtúni sunnudaginn 11. desember kl. 20.30.
Stórkostlegir vinningar að vanda.
Stjórnin
Framhaldsaðalfundur
Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Reykjavik heldur fram-
haldsaðalfund sinn fimmtudaginn 8. desember kl. 20.30 að Hótel
Esju.
Fundarefni: Lagabreytingar.
Prófkjör framsóknarmanna
í Reykjavfk
Fulltrúaráð framsóknarfélaganna i Reykjavik ákvað á fundi
sinum 10. þ.m., að prófkjör fari fram 21. og 22. janúar 1978 um 4
efstu sætin á framboðslistum til borgarstjórnar- og alþingis-
kosninga i Reykjavik, sem fram eiga að fara I vor. Samkvæmt
ákvörðun og gildandi reglum er bent á eftirgreint:
1. Framboðsfrestur hefir verið ákveðinn til kl. 17föstudaginn 9.
desember 1977.
2. Kosið verður um 4 efstu sætin á báðum framboðslistunum.
3. Þeir einir geta verið frambjóðendur, sem skráðir eru fram-
sóknarmenn eða lýsa yfir, að þeir fylgi stefnuskrá flokksins,
og eru kjörgengir samkvæmt landslögum, enda hafi minnst 25
flokksfélagar skorað á hann eða mælt með honum til fram-
boðs, og hann veitt samþykki sitt.
4. Niðurstaða prófkjörsins verður þannig virt, að 1. sætið á hvor-
um lista um sig, hlýtur sá, sem flest atkvæði fær i það sæti, 2.
sætið sá, sem flest atkvæði fær samanlagt i 1. og 2. sætið, 3.
sætið sá, sem flest atkvæði fær i 1., 2. og 3. sætið samanlagt, og
loks 4. sætið sá, sem fær samanlagt flest atkvæði i öll 4 sætin.
5. Framboðum skal skilað til kjörnefndarmanna eða á aðsetur
nefndarinnar á skrifstofu Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna
að Rauðarárstig 18.
17. nóvember 1977.
Prófkjörsnefnd Fulltrúaráðs
framsóknarfélaganna i Reykjavlk.
Ráðstefna
Ráðstefna sú, sem boðuð hefur verið með bréfi af fram-
kvæmdastjórn Framsóknarflokksins, hefst á Hótel Heklu
Rauðarárstig 18 kl. 14.00 laugardaginn 3. desember.
Akranes
Framsóknarfélag Akraness heldur Framsóknarvist i félags-
heimilisinu aðSunnubraut 21. sunnudaginn 4. desember kl. 16 00
Heildarverðlaun, kvoldverður
OHum heimill aðgangur meöan húsrúm leyfir.
Félag framsóknarkvenna
í Reykjavík
Jólafundur félagsins verður i Atthagasal Hótel Sögu miðviku-
daginn 7. desernber kl. 20.30.
Takið með ykkur jólapakka og vinsamlegast tilkynniö þátt-
töku i sima 24480, að Rauðarárstig 18. .
Fjölmennið. Stjórnm.
‘HUlLH.tllt
O Rhódesia
ist Sameinaða afriska þjóðar-
ráðið telur sig njóta stuðnings
90% blökkumanna i Rhódesiu.
bó svo að flokkurinn sendi eng-
an til fundarins i gær, og hafi
lýst þvi yfir, að stjórn Rhódesiu
troði á tilfinningum blökku-
manna, er talið að þeir muni
taka þátt i viðræðunum þegar
sorgarvikan er á enda. Viðræð-
urnar i gær eru taldar vera ein-
vörðungu undirbúnings skoð-
anaskipti.
Aður en fundurinn i gær hófst
birti Smith texta bréfs, sem
hann sendi Muzorewa biskup,
þar sem neitað var ásökunum
þess efnis að saklausar konur og
börn hefðu verið drepin i árás-
unum á Mósambik. „Stað-
reyndir málsins eru þær, að
árásirnar voru gegn vopnuðum
hryðjuverkamönnum, sem að-
setur höfðu i skæruliðabúðum”
sagði Smith.
Norræn
Suður-Afriku. Forsætisráðherra
Finnlands Kalevi Sorsa sagði i
ræðu i lok október að Finnland
ætti að kalla heim sendiherra sinn
i Suður-Afriku og ihuga sam-
bandsslit. Hann hefur hinsvegar
ekki farið fram á að þingið taki
skref i þessa átt.
Vinstrisinnar á þingi hvöttu i
gær til þess að stjórnmálasam-
bandi við S-Afríku verði slitið
þegar i stað.
Q Alþingi
Navip, áfengi, Plum Brandy.
Lárus Fieldsted, Optima,
Suðurl.br. 10.
Empressa Cubana del Tabaco,
tóbak, vindlar.
2. Þingmaðurinn spyr hve há um-
boðslaun séu greidd þessum is-
lenzku milliliðum hvernig eftir-
liti sé háttað af hálfu íslenzkra
stjórnvalda og hvernig sé
tryggtað umboðsmenn fái ekki
greiðslur i gjaldeyri i trássi við
fslenzk lög. Enn fremur er
spurt um hverjar séu umboðs-
launatekjur þeirra 20 ís-
lendinga sem hæst umboðslaun ,
fengu fyrir innflutt áfengi og
tóbak árið 1976 og hverjir þeir
séu.
Umboöslaunagreiðslur eru
algjörlega óviðkomandi
Afengis- og tóbaksverzlun
ríkisins. Upplýsingar um upp-
hæðir umboðslauna af vini og
tóbaki eru ekki fyrir hendi.
Eftirlit með slikum umboðs-
launum er i höndum gjald-
eyrisyfirvalda og með sama
hætti og eftirlit með slíkum
umboðslaunum almennt.
3. Þingmaðurinn spyr: „Telja
stjórendur ÁTVR sig hafa hag-
ræði af þvi að erlendir áfengis-
og tóbaksframleiðendur ráði i
þjónustu sina islenzka milli-
liði?”
Forstjóri ATVR gefur svofellt
svar við fyrirspurn þessari:
„Það kemur fyrir að vörur,
áfengi og tóbak, komi gallaðar
eða pantanir hafa verið rangt
afgreiddar og er það þá um-
boðsmanna að sjá um leiðrétt-
ingar og endurgreiðslur ef til,
kemur.”
Til viðbótar svari þessu vil ég
benda á að margoft hefur verið
athugað af hálfu ATVR hvort
innkaupSverð mættilækka með
þvi að losna við umboðsmenn.
Af hálfuseljenda vinsog tóbaks
hefur þvi jafnan verið til
svarað að verð þeirra væri fast
og eigi háð þvi hvort til staðar
væriumboðsmaður. Hins vegar
væri við ákvörðun verðs gert
ráð fyrir að slikur aðili annað-
ist hagsmuni seljanda. Þessa
skipan hafa útflytjendur
áfengis og tóbaks, jafnan á
málum, þ.m.t. áfengiseinkasöl-
ur á Norðurlöndum.
4. Þingmaðurinn spyr: „Njóta
umboðsmenn erlendra áfengis-
og tóbaksframleiðenda ein-
hverra friðinda i sambandi við
kaup á áfengi og tóbaki?”
— Nei.
© Minning
að hér hafði ég lent hjá góðum
húsbændum. Helgi var óþreyt-
andi að kenna manni til verka og
útskýra leyndardóma ræktunar-
innar. Oft hef ég hugsað um það
Kirkjan
Bessastaðakirkja: Messa kl. 2
e.h. Hannes örn Blandon stud.
theol. prédikar. Séra Bjarni
Sigurðsson þjónar fyrir altari,
guðfræðinemar syngja undir
stjórn Jóns Stefánssonar, org-
anista. Séra Bfagi Friðriks-
son
Mosfellsprestakall: Lága-
fellskirkja: Fjölskyldumessa
kl. 14. Kristján H. Þorgeirsson
flytur hugvekju. Aðvenýu-
kvöld kl. 20,30. Séra Sigfinnur
Þorleifsson prédikar. Fjöl-
breytt dagskrá. Séra Birgir
Asgeirsson.
Hafnarfjarðarkirkja: Barna-
samkoma kl. 11. Messa kl. 2.
Aðventukvöld kl. 8,30. Sr.
Gunnþór Ingason.
Bústaðakirkja: Barnasam-
koma kl. 11. Guðsþjónusta kl.
2. Barnagæzla. Séra Ólafur
Skúlason.
Prestar Reykjavik og ná-
grenni: Muniö fundinn i Nor-
ræna húsinu mánudaginn 5.
des.
Dómkirkjan: Messa kl. 11
Séra Hjalti Guðmundsson kl. 2
e.h. Messa. Séra Þórir Steph-
ensen.
Ffladelffukirkjan: Safnaðar-
guðsþjónusta kl. 14. Organtón-
leikar kl. 17. Arni Arinbjarn-
arson leikur. Aðgangur ókeyp-
is. Almenn guðsþjónusta kl.
20. Ræöumaður Óli Ágústsson.
Fjölbreyttur söngur.
Laugarneskirkja: Barnaguðs-
þjónusta kl. ll.Messa kl. 2 s.d.
Sóknarprestur.
Háteigskirkja: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11 árd. séra Arn-
grimur Jónsson. Guðsþjón-
usta kl. 2 Séra Tómas Sveins-
son. Siðdegisguðsþjónusta kl.
5.Séra Arngrimur Jónsson.
Neskirkja: Barnasamkoma
kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2
e.h. Séra Frank M. Halldórs-
son. Bænaguðsþjónusta kl. 5
s.d. Séra Guðmundur Óskar
Óafsson.
Keflavikurkirkja: Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11 árd.
Sunnudagaskóla — ferm-
ingarbörn eru hvött til að
mæta ásamt foreldrum. Að-
ventutónleikar kl. 5 s.d. Sókn-
arprestur.
Selfosskirkja:Messa kl. 1 e.h.
sunnudag. Sóknarprestur.
Arbæjarprestakall: Kirkju-
dagur Arbæjarsafnaðar.
Barnasamkoma i Árbæjar-
siðar hve mikill timi fór ijjessar
leiðbeiningar hjá Helga, það var
ekki húsbóndinn og vinnuhjúið
sem voru að störfum saman,
heldur kennarinn og nemandinn.
Hann mældi ekki stundirnar i
peningum, heldur hverju hann
gat miðlað æskumanni af þekk-
ingu sinni og reynslu sem siðar
gæti orðið honum að gagni á lifs-
leiðinni. Að sjálfsögðu urðu oft
ýmis mistök i starfi en það var
ekki haldinn þrumandi reiðilestur
heldur af hógværð bent á réttar
og betri leiðir. Slikum húsbónda
reyna allirað vinna svo vel, sem
verða má.
Það var mannmargt á
Hvammsheimilinu þau 4 sumur
sem ég var þar. Auk hjónanna og
barna þeirra var móðir Helga frú
Sigriður, hjá þeim. Einnig dvöldu
þar oft meira og minna að sumr-
inu systkini Helga og þeirra mak-
ar. Auk þess vorum við oftast 4
kaupafólkið. Heimilislifið var á-
kaflega skemmtilegt. Það var
ekki ósjaldan sem Helgi kallaði
fólkið inn i innristofu á kvöldin
settist við orgelið og spilaði og
allir sungu. Helgi hafði mikið
yndi af tónlist. Hann var i fjölda
mörg ár organisti i Hrunakirkju
og kenndi um tima söng við
Barnaskólann á Flúðum. Hann
var einn af stofnendum Hreppa-
kórsins og söng i honum meðan
hann starfaði.
Gestagangur var mikill i
Hvammiá þessum árum. Þangað
þótti öllum gottað koma enda þau
hjón með afbrigðum skemmtileg
og góð heim að sækja. Það var
alltaf h jartahlýja og húsrými fyr-
ir gestina i Hvammi.
Menn áttu mörg og margvisleg
erindi við Helga. Hann var maður
mjög bóngóður og greiddi götu
allra. Ég er þakklátur fyrir að
hafa fengið að dvelja og starfa i
Hvammi hjá Ellu og Helga og
kynnast þar börnum þeirra og
skóla kl. 10,30 árd. Guðs-
þjónusta i skólanum kl. 2.
Trompetleikur, frú Elisabet
Erlingsdóttir syngur einsöng,
kirkjukór Arbæjarsafnaöar
syngur undir stjórn Geirlaugs
Árnasonar orgelleikara, kaffi-
sala Kvenfélags Arbæjarsafn-
aðar og skyndihappdrætti eftir
messu. Tizkusýning kl. 4. Séra
Guðmundur Þorsteinsson.
Hallgrimskirkja: Messa kl. 11
Lesmessa næstkomandi
þriðjudag kl. 10.30.Beðiö fyrir
sjúkum Séra Ragnar Fjalar
Lárusson.
Landspitalinn: Messa kl. 10
árd. Sr. Ragnar Fjalar Lárus-
son.
Frikirkjan Reykjavlk: Barna-
samkoma kl. 10,30. Guöni
Gunnarsson. Jólavaka kl. 5
e.h. Sr. Þorsteinn Björnsson.
Eyrarbakkakirkja: Barna-
guðsþjónusta kl. 10,30 árd.
Sóknarprestur.
Gaulverjabæjarkirkja: Al-
menn guðsþjónusta kl. 2 s.d.
Barnaguðsþjónusta að lokinni
messu. Sóknarprestur.
Feila- og Hóiasókn:
Fellaskóla kl. 11 árd. Guðs-
þjónusta i skólanum kl. 2 s.d.
Séra Hreinn Hjartarson.
Asprestakali: Messa kl. 2 s.d.
að Norðurbrún l.Jólafundur
Safnaðarfélags Asprestakalls
eftirmessu. Kaffi. Séra Grim-
ur Grimsson.
Langholtsprestakall: Barna-
samkoma kl. 10,30. Guðsþjón-
usta kl. 2. Séra Arelius Niels-
son.
Digranesprestakali: Barna-
samkoma i Safnaðarheimilinu
við Bjarnhólastig kl. 11. Guðs-
þjónusta i Kópavogskirkju kl.
11. Séra Þorbergur Kristjáns-
son.
Breiðhoitsprestakall: öldu-
selsskóli: Barnasamkoma
laugardag kl. 10,30 árd.
Sunnudagaskóli i Breiðholts-
skóla kl. 11 árd. Messa i Breiö-
holtsskóla kl. 2 s.d. Kl. 2 sið-
degis hefst kirkjubasar kven-
félagsins i anddyri Breiðholts-
skóla. Séra Lárus Halldórs-
son.
Kársnesprestakall: Barna-
samkoma i Kársnesskóla kl.
11 árdegis. Aðventukvöld i
Kópavogskirkju kl. 20,30 Fjöl-
breytt efnisskrá. Séra Arni
Pálsson.
Laugardag kl. 10 barnasam-
koma i Vesturbæjarskóla við
öldugötu. Séra Þórir Stephen-
sen.
fjöimörgu öðru góðu fólki. Margt
fólk hefur dvalið hjá þeim hjónum
gegnum árin og veit ég að það
tekur undir þessi orð min.
Tvö nábýli hafa nú verið stofn-
uð i landi Hvamms. Hið fyrra er
Garður og þar býr Einar Hall-
grims garðyrkjumaður ásamt
konu sinni, Sigurbjörgu Hreiðars-
dóttur. Einar kom ungur að
Hvammi og starfaði hjá Elinu og
Helga um árabil eða þar til hann
hóf sjálfstæðan búrekstur. Hitt
nýbýlið Hvamm II, stofnaði Jó-
hannes, eldri sonur þeirra hjóna,
og býr þar ásamt f jölskyldu sinni.
Arið 1959 brann Ibúðarhúsið i
Hvammi. Það var þungt áfall. En
ekki var æðrazt. Þeir feðgar
Helgi og Kjartan reistu nýtt hús á
grunni þess gamla og hafa búið
þar siðan.
Helgi hætti búskap um sjötugs-
aldur og féll þá öll búsýsla I hend-
ur sona hans. Þó stundaði hann
nokkra garðyrkju meöan heilsan
entist. Siðustu árin var Helgi far-
inn að heilsu og sjónin tekin að
daprast. Þó styttihann sér stund-
ir við leðurvinnu fram á siðasta
dag.
Elin, kona Helga hefur á
undanförnum árum átt viö van-
heilsu að striða. Þar reyndist
bóndi hennar henni stoð og stytta.
Þvi ermissir hennar mikillTBelgi
andaðist að heimili sinu 20. nóv.
sl. Þó að hann sé fallinn frá er bú-
skap haldið áfram i Hvammi á
sömu braut og hann markaði i
upphafi.
Ella min, á þessari stundu
sendi ég þér og fjölskyldu þinni
kveðjurfrá mér og minum og bið
þá hönd sem styrkust er allra að
stvðja þig á ókomnum æviárum.
Ég tel það gæfu að hafa átt
samleið með og i æsku notið
hándleiðslu mannkostamannsins
Helga i Hvammi.
Guðmundur Ingimarsson
Birtingaholti