Tíminn - 16.12.1977, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.12.1977, Blaðsíða 4
4 Föstudagurinn 16. desember 1977 Ingibjörg Guðnadóttir xiðngdóttir %y komin a"markaðinn hljómplata með boðskap sem á erindi til þín Dreifíng; Þórey Guðnadóttir Suðurlandsbraut 8 - Reykjavík - Sími 84670 * A mörkunum Oter komin á islenzku bókin ,,A mörkunum” eftir norska skáldiö Terje Stigen. bessi bók kom fyrst út i Noregi áriö 1966. Hún gerist á styrjaldarárunum og lýsir viö- buröarrikum flótta tveggja ung- menna undan nasi/tum yfir til Sviþjóöar. Um leiö er bókin sönn og djúp lýsing á sálarlifi þessara tveggja ungmenna. Þau eru hin einu i stærri hópi, sem sleppa úr greipum nasistanna nokkrum andartökum áður en á aö skjóta þau fyrir andóf sitt gegn nasfsku böðlasveitunum. Gagnrýnandinn Kjell Krogvia skrifaði i norska dagblaðið „Morgenposten” m.a. þetta við útkomu hennar: ,,Á mörkunum er áköf og spennandi og gefur okkur rétta mynd af tveim óttaslegnum ung- mennum, sem flýja til aö bjarga lifi sinu... í öllu sinu látleysi eitt af þvi fegursta sem Terje Stigen hefur samiö”. Höfundur bókarinnar, Terje Stigen, er fæddur árið 1922. Fyrsta skáldsaga hans kom út ár- ið 1950, og siðan hafa þær komið Áttu von á gestum? Setberg hefur gefið út bókina „Attu von á gestum”. 1 henni eru valdir réttir, sem henta vel þegar von er á gestum eöa þegar búa skal sérrétti handa fjölskyldunni. 1 bókinni eru 360 litmyndir, stórar og smáar. Vinstra megin á hverri opnu er stór litmynd af réttinum tilbúnum, en á hægri blaðsiðu eru uppskriftir ásamt litmyndum, sem sýna handtökin viö undir- búning réttanna. Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir húsmæðrakennari þýddi bókina, staðfærði, breytti og sannprófaði réttina. Hrólfur á flótta SJ — Hróflur á 'flótta heitir ný barna- og unglingabók úr flokkn- um Vikingasögur frá bókaútgáf- unni Isafold. Höfundur er Peter Dan. í þessari bók flytjast Hrólfur og félagar hans frá arabiska skip- stjóranum Ali i höll emirsins. Þeir eru taldir á að flýja með rik- um eiganda úlfaldalestar til þess að kómast til strandarinnar og þaðan til Marseille. Mörg ævintýri eiga sér stað áður en komið er aö sögulokum. Ný bók eftir Desmond Bagley Óvinurinn heitir nýjasta skáldsagaDesmondBagleys. I þessari nýju sögu tekst DesmondBagley svo vel að vefa saman vísindalegar staðreyndir og spennandi söguþráð, að hún stendur jafnvel framar því sem hann hefur best gert áður. Allir hinir mörgu aðdáendur Desmond Bagleys munu örugglega taka þessari nýju skáldsögu hans tveim höndum. Einn á flótta eftir Charles Williams er önnur bókin sem Suðri gefur út eftir þennan vinscela höfund, en ífyrra kom út Eldraun á úthafinu og hlaut hún miklar vinsceldir, enda senn á þrotum hjá forlaginu. Einn áflótta er bók, sem allir karlmenn hafa áncégju af. Hún er cevintýraleg og þrungin spennu frá fyrstu til síðustu síðu, og munu fáirgeta lagt hana frá sér, fyrr en að lestri loknum. ÓVINURINN 09 EINN Á FLÓTTA eru jólabækurnar i ár. SUÐRI eftir Terje Stigen ein á ári að jafnaði. Terje Stigen er virt skáld i heimalandi sinu, Noregi, þótt ekkert hafi verið þýtt eftir hann á islenzku fyrr en þessi bók. Hún var þýdd sem fram- haldssaga i útvarpið fyrir all- mörgum árum af Guömundi Sæ- mundssyni. Vafalaust munu margir fagna þvi að fá hana nú i bókarformi, þvi að hún var vinsæl útvarpssaga. Bókin er bundin hjá Nýja bók- bandinu. Bókin er sett og prentuð af Prenthúsinu, og er 191 bls., prentuð i Royal-broti. Verð bók- arinnar út úr búð er kr. 2975.- m/söluskatti. Hringburstinn er það nýjasta frá BRflUfl Blásari með tveimur hraðastillinguín. Tvær útgáfur: RS - 60 rneðeinum bursta og greiðu. RS-'65 með þremur burstum, greiðu og lokkajárni. Aðalumboð: Skólavörðustíg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.