Tíminn - 16.12.1977, Blaðsíða 24
----------------------\
Föstudagurinn
16. desember 1977
W18-300
Auglýsingadeild
Tímans.
HREVl 1L1
Sfmi 8*55-22
HU
Cili
TRÉSMIDJAN MÉIDUR
SÍÐUMÚLA 30 • SÍMl: 86822
Sýrð éik
er sigild
eign
Þorlákshöfn:
Hafnarmannvirk-
in nýju stóðust
x • X — og komu i veg
ofsaveönö ^
• ?.
áþ. — 1 óveörinu sem gekk yfir á
miövikudagsmorgun gekk sjór
inn á malarkamb sem er fyrir
sunnan höfnina i Þorlákshöfn. A
bilinu frá Suðurvararbryggju og
aö Hafnarnesi flattist malar-
kamburinn út á um 40 metra
löngum kafla. Svokallaöur
Noröurgaröur sem er nýr sjó-
varnargarður seig á kafla um
einn metra.
— Þetta er fyrsta óveöriö eftir
að hafnargerðinni var lokið og við
vissum að undir þessum kring-
umstæðum myndi grjótiö síga
eitthvað sagði Sigurður Jónsson
hafnarstjóri i Þorlákshöfn. — En
á þessu stigi get ég ekki sagt um
hvort um eðlilegt sig er að ræða.
Það er sjálfsagt að það komi fram
hve þessi mannvirki hafa bjargað
miklum verömætum. Það
köstuðust fjórir bátar á land á
Stokkseyri og eru skemmdirnar
metnar á 150 til 200 milljónir
króna. í höfninni í Þorlákshöfn
voru einir 24 bátar þegar óveðrið
skall á. Ef grjótvörnin utan á
Suðurvarnargarði hefði ekki ver-
ið komin þá hefði orðið hér gifur-
legt tjón.
Umferðin 1977:
35 manns hafa látiö ltflö i umferöinni þá ellefu mánuöi sem af eru árinu
en tiöni umferöaróhappa hefur veriö mikil.
FI. — 1 nóvember I ár hafa oröiö
færri slys meö meiöslum I um-
feröinni og færri slasast en I sama
mánuði i fyrra. Munar þar 16
slysum. Hlutfall dauöaslysa er
aftur á móti hærra nú i nóvember
en i fyrra eöa fjögur á móti einu.
Vert er að geta þess aö þrjú af
fjórum dauðaslysum i s.I. mánuöi
náöu til gangandi vegfarenda
eldri en 65 ára.
Þessar upplýsingar eru fengnar
i skýrslu Umferðarráðs 1977. Þar
segir ennfremur um umferðar-
slys á árinu almennt, aö til loka
nóvember 1977 hafi 479 manns
slasazt i umferðinni á móti 493 á
sama tima i fyrra.
Þrátt fyrir þessa fækkun slysa
hefur dauðaslysum fjölgað. 30.
nóv. höföu 35 látizt i umferöar-
slysum en á sama tima I fyrra
höfðu 17 manns látizt.
•injTh* fc»c- T.M.R'3.
s— —,1
dagar til jóla
Jólahappdrætti SUF
Vinningur dagsins kom á nr. 653.
Vinningsins má vitja á skrifstofu
SUF aö Rauöarárstíg 18 í Reykja-
vík. Simi 24480.
Færri slys
en fleiri
dauðaslys
Listasafn Gerðar Helgadóttur
mun geyma listaverk hennar
og frummyndir. Hér stendur
hún viö eigin smiö, steindan
glugga á heimili hennar I
Kópavogi.
Tlmamynd: GE
Skipulags-
skrá að
Listasafni
Gerðar
Helga-
dóttur
lögð fram
í dag
FI. Skipulagsskrá fyrir Lista-
safn Gerðar Helgadóttur lista-
konu veröur tekin fyrir á
bæjarstjórnarfundi i Kópavogi
i dag. Aö skipulagsskránni
hafa unniö erfingjar Gerðar
Helgadóttur, lögfræöingur
þeirra, Knútur Brun og bæjar-
ritarinn I Kópavogi, Jón Guö-
laugur Magnússon, en hann er
jafnframt formaður Lista- og
menningarsjóös Kópavogs.
Búast má viö aö skipulags-
skráin veröi samþykkt
óbreytt.
Skipulagsskráin tekur til
starfssviðs safnsins, stjórn-
unar á þvi, meðferð verka I
listasafninu og bygginartfma.
Endanleg staðsetning hefur
ekki verið ákveðin, en vitað er
að safnið mun verða til húsa i
miðbæ Kópavogs.
Það var i marz s.l. að Kópa-
vogskaupstað var afhent hin
veglega gjöf frá erfingjum
Gerðar Helgadóttur. Gjafa-
bréfið var samþykkt og tók
samning skipulagsskrár um
einn til tvo mánuði.
Blaðburðar
fólk óskast
Timann vantar fólk til
blaðburðar i eftirtalin
hverfi:
Austurbrún.
Kambsvegur.
Skjólin.
Laugavegur.
Hverfisgata.
Skúlagata.
SÍMI 86-300