Tíminn - 04.01.1978, Side 2

Tíminn - 04.01.1978, Side 2
2 Miövikudagur 4. janúar 1978 Tilboð ísraels- manna óhagganlegrt JEHUSALEM/Reuter. Menachem Begin forsætisráð- herra hefur sagt að hann muni halda fast við tilboð sitt um tak- markaða heimastjórn Palestinu- araba, þrátt fyrir kröfur Sadats um sjálfstætt ríki Palestinu- manna. Á blaðamannafundi eftir fimm klukkustunda stjórnarfund sagði Begin að Sadat ætti ekki að reyna að fá Carter til að beita israelsmenn þrýstingi til þess að knýja fram frekari tilslakanir. „Aldrei hef ég beðið Banda- rikjamenn að beita Egypta þrýstingi”, sagði Begin. „Við eig- um nú i mikilvægum samningum og i þeim er ekki hægt að beitai þrýstingi”.Begin kvað það koma sér undarlega fýrir sjónir að Hussein Jórdaniukonungur sæi ekkert þýðingarmikið i friðartil- boðum tsraelsmanna, þar sem allir aðrir teldu tillögurnar mikil- vægan grundvöll samningavið- ræðna. „I fyrsta skipti i sögunni er Palestinuaröbum boðin sjálf- stjórn”, sagði Begin. Giscard d’Estaing Francois Mitterand | BEGIN: Kosningabaráttan að hefjast í Frakklandi — þegar komnar ásakanir um kosningasvik Paris/Reuter. Undirbúningur þingkosninganna sem fram eiga að fara i Frakklandi i marz á næsta ári byrjuöu fyrir alvöru i gær. Bæði stjórnarflokkarnir og vinstriflokkarnir sem eru i stjórnarandstöðu, halda fjöl- marga fundi I þessari viku til að skipuleggja baráttu aðferðir i slagnum sem framundan er. Kosningarnar fara fram í tvennu lagi, 12. og 19. marz. Valery Giscard d’Estaing til- kynnti i gær að hann myndi halda fund til að ráðgast við stuðnings- menn sina um miðjan janúar. Franski forsetinn sagði að hann myndi bæði ræða við flokksleið- toga og aðra sem hefðu stutt stefnu hans frá kosningunum sem framfóru fyrirþrem og hálfu ári. D’Estaing sagði einnig að hann myndi halda ræðu i Burgundy i lok janúar til að hvetja kjósendur til að „kjósa rétt”. Barre forsæt- isráðherra heldur fund með stjórn sinni, en i henni eru Gaull- istar, Miðflokksmenn og repú- blikanar, til þess að ræða kosn- ingarnar sem framundan eru. Undirbúningi stjórnarinnar lýkur með fundi undir forsæti d’Estaing á föstudag og laugardag. Leiðtogi Sósíalistaflokksins Francois Mitterand hefur kosn- ingabaráttu sina i dag með blaða- mannafundi. Landsfundur verður haldinn i flokki hans um helgina, og f jallar einkum um varnarmál- in, áím voru helzta ástæðan fyrir klofningi milli sósialista og kommúnista. Kommúnistar halda einnig landsfundum helgina tilað leggja á ráðin varðandi kosningabarátt- una. Bonn/Reuter. Meir en 54.000 manna af þýskum uppruna fóru frá Austur-Evrópu á siðasta ári til aö setjast að i Vestur-Þýzka- landi, að þvi er sagði i frétt frá v.-þýzka innanrikisráðuneytinu i gær. 32.811 fluttust frá Pól- landi, 10.962 frá Rúmeniu og 9.235 frá Sovétrikjunum. A öryggisráðstefnunni i Helsinki 1975 samþykktu Helmut Schmidt kanslari og pólski leið- toginn Edward Gierek að leyfa flutning 120.000 manna af þýzk- um ættum frá Póllandi til Vestur-Þýzkalands I skiptum fyrir efnahagsaðstoö. Nærri 70.0000 manns hafa nú flutzt frá Póllandi til Vestur- Þýzkalands, en eftir seinni heimsstyrjöldina varð nær 1/3 Gifurlegur fjöldi almennra funda er haldinn meðal annars um ásakanir stjórnarandstöðunn- ar þess efnis að stjórnin reyni að hnupla atkvæðum þiisunda Frakka sem búsettir eru erlendis, með sviksamlegu ráðabruggi. Mitterand lagði fram fyrirspurn á þingi varðandi þetta efni og sagð- Riyadh/Reuter. Saudi-arabiskir ráðamenn tóku vel á móti Cart- er Bandarikjaforseta við komu hans i Riyadh i gær þrátt fyrir andstöðu þeirra við stefnu for- setans i málefnum Miðaustur- landa. Khalid konungur lét I Ijóst þakklæti sitt vegna við- leitni Bandarikjamanna til að binda endi á deilur Araba og israelsmanna. Þó er talið að móttökurnar hafi verið ætlaðar til að sýna gestrisni Saudi-Ar- aba og til að undirstrika vin- samleg samskipti og sameigin- leg markmið Bandarikjamanna og Saudi-Araba. utan úr heimi hluti Þýzkalands, eins og það var fyrir strið, pólskt land. Inn- flytjendurnir frá Rúmeniu og Sovétrikjunum eru afkomendur Þjóðverja er settust þar að fyrir mörgum öldum. Rom/Reuter. Frelsishreyfing Eritreu segist nú hafa flugvöll- inn i Asmara á valdi súu. „Við höfum náðvellinum af stjórnar- hernum, og bardögum er nú lok- ið”, sagði talsmaður hreyfing- ist hyggja á lögsókn á hendur meintum sökudólgum. Sóslalistar og kommúnistar segja að sendi- menn stjórnarinnar erlendis séu notaðir til atkvæöasmölunar. Sem sönnunargagn lagði dag- blað sósialista fram skráningar- eyðublöö, sem áttu að vera frá Liklegt þykir að Fahd krón- prins, sem er eiginlegur leiðtogi Saudi-Araba, muni reyna að fá Carter til að minnka stuðning sinn við tsraelsmenn, og segja honum að tsraelsmenn verði að koma með nýjar tilslakanir ef lausn eigi að finnast á deilunum i Miðausturlöndum. Saudi-Arabar hafa stutt riki, sem landamæ|i eiga að tsrael mjög fjárhagslega, og urðu mjög vonsviknir þegar Carter lýsti yfir stuðningi við tillögur Israelsmanna og virtist andvig- ur stofnunrikisPalestiniarabaEf Bandarikjamenn beita Israels- Peking/Reuter Kambódiuher- menn hafa hafið gagnsókn gegn innrásarliðinu frá Vletnam, og Vietnamar eiga nfi I erfiðleik- um, sagöi talsmaður kam- bódiska sendiráðsins I gær. Kambódiski sendiherrann i Vi- etnam kom til Peking I gær, en hann fór frá Hanoi eftir aö til- kynning kom frá Phnom Penh þess efnis að stjórnmálasam- bandi ríkjanna yrði slitið um tima. Kambódiustjórn hefur arinnar. Ef satt reynist er taka vallarins mikið áfall fyrir heri Eþióplustjórnar, sem haldið hafa Asmara höfuðborg Eritreu i marga mánuöi. Stjórnarhernum i Asmara átta Frökkum búsettum i Brasil- iu, en reyndust vera útfyllt af sama manni. Þessi fölsku at- kvæði taldi blaðið að stjórnin myndi nota i marz. Stjórnin hefur neitað þessum ásökunum með öllu, en setti þó á fót nefnd sem kanna á hugsanlegt misferli i þessum efnum. menn þrýstingi getur verið aðiSaudi-Arabar telji réttlætan- legt að Arabariki lýsti yfir stuðningi við aðgerðir Sadats Egyptalandsforseta. Carter mun fara frá Riyadh i dag og heldur þá til Aswan.sem er fimmti viðkomustaðurinn á niu daga ferð hans um sjö lönd. Carter sagði Khalid i gær að hann teldi að leitin að varanleg- um friði i Miðausturlöndum væri mikilvægasta umræðuefn- ið á fundi þeirra, og sagði að Saudi-Arabar og Bandarikja rnenn fetuðu sömu slóð friðar- átt. sakaö Vietnama um áreitni og telja ásetning þcirra vera að innlima landið i Vietnam. Engin breyting virðist á af- stöðu stjórna landanna, en Kambódiumenn segja að þeir muni ekki hefja viðræður fyrr en allir vietnamskir hermenn séu á brott frá landinu, en Viét- namar endurtaka stöðugt ósk um viðræður til að útkljá landa- mæradeilurnar. hefur verið séö fyrir nauðsynj- um með loftbrú.en skæruliöar frelsishreyfingar Eritreu hafa lokað öllum leiöum til borgar- innar. Skortur hefur verið á mat, eldsneyti og vatni i As- Engar breytingar verða gerðar á tillögum Israelsmanna fyrir fundinn i Jerúsalem 15. janúar, en þar munu utanrikisráðherrar Egyptalands, tsraels og Banda- rikjanna ræðast við. Þar verða örlög Palestinuaraba efst á baugi, en annað vandamál er einnig til umræðu varöandi búsetu á vesturbakka Jórdan, en það eru Gyðingar sem setzt hafa þar að, en þeir telja að sér hafi verið algerlega gleymt i tillögum Begins. Sharon sem nú er land- búnaðarráðherra, hefur mikinn áhuga á búsetu Gyðinga á vestur- bakkanum, en hann á sæti i við- ræðunefnd tsraelsmanna á fund- inum 15. janúar. Menachem Begin. Fimm fórust í snjó- skriðu Salzburg/Reuter. Fimm vestur- þýzkir fjallgöngumenn fórust og þrir týndust er snjóskriða féll á þá i Lofererfjöllum suðvestur af Salzburg að þvi er lögreglan sagði i gær. Björgunarmenn nota sporhunda og þyrlur við leitina, en talið er að fólkið hafi grafizt undir mörgum tonnum af snjó. Fólkið ætlaði að halda komu nýs árs hátiðlega i fjallakofa og hélt af stað á gamlárskvöld i tals- verðri snjókomu. 1 förinni voru fjórar konur og fjórir karlmenn. Bilar fólksins fundust mannlausir, en þeir höfðu borizt 350 metra með snjóflóöinu. mara i margar vikur. Ekkert rafmagn hefur ver-iö nema til nota fyrir herinn og sjúkrahús. Talið er, að stjórnarherinn verji flugvöllinn af miklum ákafa þvi hann er lifæð 10.000 hermanna i borginni. 54 þúsund fóru frá A-Evrópu til V-Þýzkalands Carter vel tekið í Saudi-Arabíu — Breytt bil milli skoðana leiðtoganna Skæruliðar segjast hafa tekið flugvöllinn í Asmara Barizt á landa- mærum Kamb- ódíu og Víetnam

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.