Tíminn - 04.01.1978, Side 3
Miðvikudagur 4. janúar 1978
3
Launamismunur-
inn 80 þúsund
KEJ — t samningi blaöamanna
við blaðaútgefendur sl. sumar
voru ákvæði þess efnis, að sam-
ræming færi fram á launum
blaöamanna og fréttamanna við
Rikisútvarpið. Aö sögn Magnús-
ar Finnssonar formanns Blaða-
mannafélagsins voru skipaöir
fimm menn I nefnd frá hvorum
aöila, og hafi sú nefnd ekki skil-
aö sameiginlegu áliti þann 20.
janúar næstkomandi, er hvor-
um aöila um sig heimilt aö segja
upp samningnum með viku
fyrirvara.
Þá sagöi Magnús, að ákvæði
kjarasamningsins væri ekki
hægt að skilja á annan veg en’
þann, að sé um launamismun að
ræða milli blaðamanna og
fréttamanna við Rikisútvarpið
skuli hann leiðréttur að fullu. t
raun er mismunurinn ærinn,
sagði hann, þar sem fréttamenn
rikisútvarpsins taka laun sam-
kvæmt kjarasamningi BSRB, i
þrepi B 17, og hafa i byrjunar-
laun kr. 190.911,00 en samnings-
bundin byrjunarlaun blaða-
manna eru hins vegar kr.
109.990,00.
i
( (*'■’ ... • [ .(
I M
Sklðafúlk I Hltöarfjalli.
Rétti tíminn til að
bregða sér á skíði
— víða kominn góður skíðasnjór
SKJ — A Akureyri er nú góöur
skföasnjór og margir leggja leiö
sina f Hliöarfjall. Júnfus Björg-
vinsson á skföahótelinu I Hlföar-
fjalli sagöi, aö skólafólk stundaöi
nú skiöaiþróttina af kappi f jóla-
friinu, og margt er um manninn á
sklöahótelinu. Heldur er búizt viö
aö fólki fækki þar er skólar hefj-
ast aö nýju, en upp úr mánaöa-
mótum fer fólk aö koma aö sunn-
an til aö nota sér sklöasnjóinn á
Akureyri. Lyfturnar I Hlíöarf jalli
eru nú opnar frá kl. 10 til 15.30, en
sá tlmi smálengist.
Birgir Valdimarsson á tsafirði
sagði, að nægur snjór væri nú
kominn I Seljalandsdal og lyftur
komnar I gang. Þar var haldin
göngukeppni á nýársdag. Útlitið
er þvl aö batna, sagði Birgir, en
talsveröur snjór kom I haust, en
slðan hefur varla verið sklðafæri
fyrr en nú.
I Bláfjöllum er nú lltill snjór og
ekki hægt að láta lyftur ganga.
Göngufæri er þó ágætt og skaflar
á stöku stað sem nota má til svig-
æfinga. Skiðastaöurinn hefur ver-
i
\
innlendar fréttir
ið opnaður, og eru starfsmenn á
staðnum alla daga frá klukkan
13.00. I sumar var unnið að lag-
færingu vegar og gerö nýrra blla-
stæöa I Bláfjöllum, einnig hefur
verið bætt við einni skíöalyftu
fyrir almenning og lýsing endur-
bætt. Á næstunni eru væntanleg
tæki,sem tengja má við snjótroð-
arann og auðvelda lagningu
göngubrauta og sléttun svig-
brauta.
t vetur verður opið I Bláfjöllum
sem hér segir:
Mánudaga
Þriðjudaga
Miðvikudaga
Fimmtudaga
Föstudaga
Laugardaga
Sunnudaga
Á Siglufiröi
skíðasnjór, að
kl.
kl.
kl.
kl.
kl.
13.00-19.00
13.00-22.00
13.00-22.00
13.00-22.00
13.00-19.00
13.00-18.00
13.00-18.00
ljómandi
kl.
er nú
sögn Rögnvalds
Þórðarsonar, og veröur lyfta sett
i gang næsta laugardag. Lyftan
hefur ekki verið I notkun fyrr i
vetur þvl góöur skiðasnjór kom
ekki fyrr en nú eftir áramótin.
152 gjaldeyris-
reikningar hafa
verið stofnaðir
AÞ — Frá þvi laust fyrir áramót
er búið aö stofna 107 gjaldeyris-
reikninga i Landsbankanum .
Reikningar af þessu tagi eru
nokkuö færri i Útvegsbankanum,
eöa 45. Langflestir reikningseig-
enda eru einstaklingar. Yfirleitt
hafa þeir lagt vestur-þýzk mörk I
bankana, en siöan koma dollarar.
Mynt frá grönnum okkar á Norö-
urlöndunum er fremur sjaldséö.
Áhugi á að
kaupa lóran-
stöövarhúsið
— með atvinnurekstur í huga
KEJ — Viö höfum fariö fram á
þaö viö samgönguráöuneytiö aö
hlutast til um aö Vlkurkauptún fái
forkaupsrétt aö húsi lóranstööv-
arinnar á Reynisfjalli meö þaö i
huga aö hægt veröi aö hefja þar
atvinnurekstur, sagöi séra Ingi-
mar Ingimarsson oddviti
Hvammshrepps I samtali viö
Timann I gær. Ennfremur aö
starfsmenn lóranstöövarinnar fái
forkaupsrétt á þvi hiísnæöi sem
Landssiminn hefur leigt þeim i
Vlk og siöan sveitastjórnin, vilji
þeir ekki nota þennan rétt.
Ingimar sagði aö umleitan
þessi hefði verið send ráöuneyt-
inu i byrjun desember og embætt-
ismenn fyrst fengið hana til um-
fjöllunar, en hann ætti von á úr-
skurði ráðherra von bráðar.
Þegar lóranstöðinni á Reynis-
fjalli var lokað unnu þar átta
menn en voru áður 10, og báru
þessir menn 18% af útsvarstekj-
um kauptúnsins. Flyttust þessir
menn f burtu væri það óskaplegur
hnekkir fyrir kauptúnið, sagði
Ingimar, og benti á að með þeim
færu 60 til 70 aðrir, þ.e.a.s. fjöl-
skyldur þeirra.
Víkurbúum er þvi mjög um-
fram um að halda þessum mönn-
um og skapa þeim atvinnumögu-
leika á staðnum. Hafa fjórir ungir
menn úr Reykjavik, sem reka
fyrirtæki i rafeindaiðnaði, hug á
að flytja fyrirtæki sitt til Vikur
með þvi móti að þeir fái húsnæði
lóranstöðvarinnar til afnota.
Telja þeir sig, sagði Ingimar,
geta veitt öllum fyrrum starfs-
mönnum lóranstöðvarinnar at-
vinnu við þetta fyrirtæki.
Eins og fram hefur komið var
lóranstöðin rekin á vegum Al-
þjóðaflugmálastofnunarinnar, ,og
að sögn Kristjáns Helgasonar
umdæmisstjóra hjá Landssíman-
um mun Alþjóöaflugmálastofn-
unin eiga húsið, en hefur þó ekki
greitt það að fullu. Þá sagði
Kristján aö til hefði staðiö aö
hann færi til Vikur i dag, en af þvi
getur ekki orðiö fyrr en I næstu
viku. Kvaö hann Landssimann
ekkert geta gert frekar fyrir
þessa menn á Vik, en þeir væru
tilbúnir að skoða hvert tilvik sér-
staklega og athuga hvort stöður
sem losna hjá Landssimanum
annarsstaöar á landinu, kynnu að
henta þeim.
Gamla fólkið hefur
enn kosningarétt
— þó eru loforðin svikin eftir kosningar, segir Gísli
Sigurbjörnsson forstjóri Grundar og Áss
SJ — Aðalvandræöin núna er
rými fyrir aldraö fólk, sem þarfn-
ast hjúkrunar, sagöi GIsli Sigur-
björnsson forstjóri Elli- og hjúkr-
unarheimilisins Grundar I viötali
viö Tfmann. Fjóröa hvert ár kem-
Sérsamning-
ar fyrir
Kjaranefnd
KEJ —Starfsmannafélag Akur-
eyrarkaupstaöar er eina aö-
ildarfélag BSRB sem gert hefur
út um sérsamninga slna, sagöi
Kristján Thorlacius formaður
BSRB I samtali viö Tfmann I
gær. önnur bæjarfélög sagöi
hann hafa frest til aö ná sam-
komulagi viö viösemjendur slna
til 1. febrúar en hafi samkomu-
lag þá ekki náöst mun gerða-
dómur úrskuröa I málum
þeirra. Þá tók Kjaranefnd mál
rfkisstarfsmannafélaganna til
umfjöllunar nú um áramótin, og
eru félögin aö leggja fram kröf-
ur sinar um þessar mundir.
ur alltaf kraftur á þessi mál og
mikiö á aö gera, þ.e.a.s. fyrir
kosningar. Þá muna menn allt I
einu eftir þvf aö gamla fólkiö hef-
ur enn kosningarétt. En sföan er
ailt svikiö eftir kosningar. Þrátt
fyrir öll loforö ráöstefnur og
kosningar viröist engin breyting I
aösigi I þessum málum. Þó fjölg-
ar gamla fólkinu stööugt sérstak-
lega fólki yfir áttrætt.
I árslok voru 342 vistmenn á
Elliheimilinu Grund 262 konur og
80 karlar. Fækkaði heldur á ár-
inu, en I ársbyrjun voru vistmenn
355, 265 konur og 90 karlar.
A árinu komu á Grund: 46 kon-
ur og 23 karlar » 69. Farnir: 15
konur og 13 karlar = 28. Dánir: 34
konur og 20 karlar = 54.
Þróunin var öfug á dvalarheim-
ilinu Ás/Asbyrgi I Hveragerði
sem GIsli Sigurbjörnsson veitir
einnig forstöðu.
Þangað komu á árinu: 41 kona
og 32karlar = 73. Farnir: 33 kon-
ur og 26 karlar = 59. Dánir: 2
konur og 0 karlar = 2.
I ársbyrjun voru vistmenn: 99
konur og 89 karlar = 188.
1 árslok: 105 konur og 95 karlar
= 200.
Samtals voru vistmenn á stofn-
unum I árslok 1977: 367 konur og
175 karlar = 542.
Skákmótið í
Gronningen:
Bið-
staða
hjá
Jóni
— Síðasta
umferð tefld á
fimmtudag
SSt. — Næst siðasta umferö
skákmótsins i Groningen i
Hollandi var tefld i gær og
tefldi Jón L. Árnason þá viö
Danann Pedersen. Jón fékk
fljótiega snúiö tafl og haföi aö
eigin sögn verri stööu þegar
skákin fór i biö. Biðskákina
átti svo aö tefla i gærkveldi, en
ekki var kunnugt um hvernig
henni lyktaði.
Þegar
ein umferö er eftir á skákmót-
inu I Groningen er staðan
þannig, að fjórir eru efstir og
jafnir með 8 vinninga. Það eru
þeir Dolamatov, Rússlandi,
Upton og Tqlpo, Englandi og
Georgiheu, Búlgariu. Jón
hefur hlotið 6 1/2 vinning og
hefur biöskák.
Siðasta umferð á mótinu
verður tefld á fimmtudag.
Blaðamaður
Ú tlitsteiknari
Tíminn óskar að ráða blaðamann og útlitsteiknara.
Þeir, sem áhuga kunna að hafa á þessum störfum,
eru beðnir að senda sem fyrst inn umsóknir og til-
greina aldur, menntun og fyrri störf sín.
Ritstjórn Tímans,
Síðumúla 15.