Tíminn - 04.01.1978, Qupperneq 8
8
Miðvikudagur 4. janúar 1978
Baldur Pálmason:
HEAFNINN FLÝGURUM
AFTANINN.
Ljóö. 70 blabsi&ur. Hönnun og
skreyting: Hafsteinn Guö-
mundsson.
Bókaútg. Þjóbsaga 1977.
Þá er nii jólahátiöin um garö
gengin Bókaflóöiö hefur skoll
iö á landsmönnum eins og
undanfarin ár, og margur
mun lita svo á, aö hann sé nú
búinn aö kaupa nógu margar
bækur i bili handa sér og öör-
um, og ekki þurfi aö sliku aö
hyggja fyrr en um næstu jól.
Slík ályktun væri þó í meira lagi
hæpin. 1 straumröst desember-
flóösins getur sú bók veriö betri
sem fáir veita athygli, eBa fær-
ist jafnvel i kaf, heldur en hin,
sem flóðbylgjan skolar að fótum
okkar.
Ljóðabók Baldurs Pálmason-
ar, Hrafninn flýgur um aftan-
inn, kom út siðla i seinasta jóla-
bókaflóði, en þó væri rangt aö
segja, aö hún hafi ekki vakiB at-
hygli. Hennar var lofsamlega
getiöi blööum fyrir jólin, og þaö
aB makleikum, þvi aB þaö er
sannast mála, aö hér er góö bók
á ferB, bæöi hvaö snertir útlit og
innri gerö.
Þó aöbókin sé ekki stór — hún
hefur aöeing aö geyma sautján
ljóð — þá býr hún yfir verulegri
fjölbreytni. Baldri veröur
margt aö yrkisefni, en mesta at-
hygli vekur þó hin skelegga af-
staöa hans til ýmissa vanda-
mála samtimans. Þessi geö-
þekki maöur, sem nýtur virö-
ingar og hylli allra sem þekkja
hann, staöfestir hér eftirminni-
lega þau gömlu sannindi, aö
prúömennska er ekki sama og
afstöðuleysi eöa gunguháttur.
Skáldiö gengur beint framan aö
lesendum sinum og spyr:
Hvar stöndum viö i
baráttunni,
bræöur minir og systur?
Hvoru megin viglinunnar,
vonds eöa góös?
Nú eru sólarlitlir dagar
suöur þar
— þjóöin haldin þurrahósta
kviöans.
Eftirminnilegt er kvæöiö Leit.
Þar segir frá þvi, þegar „öld-
ungar þrir frá Austurlöndum ”
fóruaö leita barns og fundu þaö,
oghafasiöan veriö kallaöir vitr-
ingar. En ,,um sama leyti árs
löngu, löngu siöar” hófu ungir
menn aðra leit. Þeir fóru til
tunglsins, „enfengu ei séö/ ann-
aö en auönir gráar”. Og þó
höföu þeir reyndar nokkuö upp
úr krafsinu:
Undir kofagafli skældum
hniprast svartur sveinn
og grætur;
þaö er svöngum döpur fró.
En annars staöar er lifinu lif-
aö ööru visi:
Vitringarnir þrir frá
Vesturheimi
fundu barniöi brjóstisér.
Leitað er langtyfirskammt:
ekki til einskis samt.
Oti I skólagaröi þekkum
stendur státinn hvítur drengur
og stýfir úr hnefa brauö.
Viljum viö bæta úr neyö
svertingjadrengsins?
Þeim spurnum svarar
hrokkinkollur
hungraöur og þyrstur,
— snáöinn, sem varö
brumknappur
þessa litla ljóös.
En Baldur Pálmason lætur
ekki viö þaö sitja aö segja sitt
orö um hungriö i heiminum.
Skáldiö hefur ýmislegt aö at-
huga viö framferöi okkar, sem
byggjum allsnægtaþjdöfélög
Vesturlanda, og hlifist ekki viö
þvi aö segja okkur til syndanna.
Baldur er mjög andstæöur dvöl
erlends herliös á Islandi. Fyrsta
ljóöiö i bók hans heitir Herör
gegn her, þar sem skáldiö særir
„syni og dætur/ sjálfráöa norö-
urheimsþjóöar” aö horfa nú
bókmenntir
Baldur Pálmason.
upp móti alviöruhjalla
og áfram til helgafells!
Og innrás RUssa I Tékkó-
slóvakiu veröur Baldri einnig aö
yrkisefni. Voriö i Bratislava
haföi veriö bjart, en:
Baldur Pálmason skiptir bók
sinni I þrjá kafla, sem heita
náttmál, lágnætti og ótta. Miö-
kaflinn er f jögur ljóö, sem hann
hefur kveðiö eftir vini slna. Þar
er meöal annars kvæðiö Þögn
slær á vini, ort viö fráfall Jdms
Magnússonar, fréttastjóra
Rikisútvarpsins, en hann var
eins og kunnugt er, frá Sveins-
stööum i Þingi. I þvi kvæöi
stendur meöal annars þetta:
Hnausakvisl fellur hljóö
milliskara,
fannbaröir Hólarnir höfði
drúpa.
Ljós í
stafni
Siöan er teflt fram tveim and-
stæðum:
Þaudæmi.sem hér hafa verið
tekin ættu aö nægja til þess aö
sýna, aö BaldurPálmason kann
vel til verka i túni Braga, enda
hafa kunnugir reyndar lengi vit-
aö þaö. En aö kveöa upp dóma
yfir einstökum kvæöum er alltaf
dálitiö hæpin iðja. Smekkur
manna er svo misjafn, og skiln-
ingurinn sömuleiöis! Þaö sem
mér þykir gott, kann öörum aö
sýnast litils vert, — og öfugt. Þó
getégekki stilltmigum aö birta
hér eina tilvitnun enn. Hún er úr
kvæöi, sem heitir Næturflug til
Kazakstan:
Langt fyrir stafni
stigur á himininn ljós
—strendurnar teknar aö blána.
Og þar aö kemur
aö sól festir rauöa rós
iröndinaá morgunfána....
Þetta þykir mér öldungis
ljómandi vel ort.
Einhvers staðar framar
lega i þessu greinarkorni var
komizt svo að orði, að þessi bók
værigóð,bæði hið ytra og innra.
Með þvi var átt viö þaö, meöal
annars, aö útlit bókarinnar er
framúrskarandi fallegt, enda
er ekki aö sökum aö spyrja, þar
sem Hafsteinn Guömundsson ér
annars vegar. Hann er ekki aö-
eins reyndur bókaútgefandi,
heldur hreinn og beinn lista-
maöur á sviöi bókageröar. Bók
Baldurs Pálmasonar er þvi ekki
einungis holl lesning, heldur
lika hinn vandaöasti gripur.
Auglýsingahriöin, sem dundi
á landsfólkinu fyrir þessi jól, er
um garö gengin. Og nú, þegar
storminn hefur lægt, er hollt aö
eiga rólega stund meö góöri
bók. Ljóöabók Baldurs Pálma-
sonar er ein þeirra, sem gott er
aö eiga aö vini og lesa 1 ró og
næöi. Gildi hennar er ekki bund-
ið viö hraöfleyga stund einnar
jólakauptiöar.
—vs
ÞÁ VAR
ÖLDIN
ÖNNUR
tslenzk frimerki i hundraö ár.
473 bls. Gefið út á forlagi Póst-
og simamálastjórnar, Reykja-
vik 1977. Höfundur: Jón Aöal-
steinn Jónsson.
„Traustir skulu hornsteinar
hárra sala, i kili kjörviður....”,
dettur manni i hug þegar bók
þessi er handfjötluð.
A undanförnum árum hafa
veriö gefnar út margar einstak-
lega vandaöar bækur, allt frá
Landnámuútgáfu Arnastofnun-
ar áriö 1974 og til reikninga
Gröndals hjá Erni og örlygi.
Þvi hefi ég þennan tvöfalda
inngang aö spjalli minu um bók
Jóns Aðalsteins að ég tel hana
án nokkurrar spurningar eiga
sæti á bekk meö nefndum bók-
um. Ég tel hana hafa þaö bók-
menntalegt gildi, að hún eigi
ekki siöur erindi á islenzkan
bókamarkaö, en þessar bækur,
kosti hvaö sem kosta vill. Þá tel
ég ennfremur, aö hún sé samt
skrifuö fyrir tiltölulega fámenn-
an og svo vanmetinn hóp, af
mörgum að hrópa megi marg-
falt húrra fyrir þvl aö ráðuneyti
og Póstmálastofnun, samt sem
áður lögðu I útgáfuna, þar meö
gáfu þeir þessum fámenna hópi
bókverk, sem stendur fyllilega á
borð við „Frimærker folk og
filateli” i Danmörku, svo að
nokkuð sé nefnt.
Þegar ég kalla okkur fri-
merkjasafnara fámennan og
vanmetinn hóp, af mörgum, þá
á ég við þá, sem tala um frF
merkjasöfnun út i annaö munn-
vikið. Þeir halda sem sé, aö
þetta séu svolitið skritnir fugl-
ar, sem safna notuöum fri-
merkjum eöa ónotuöum. Fá-
mennir, það erum við aö visu
alls ekki. Hins vegar eru aöeins
um hálft þúsund eöa rúmlega
það, félagsbundnir og taka þaö
á sig að vera af sumum álitnir
smáskritnir. Já svo smáskritnir
að við keyptum frimerki af
Póststjórninni fyrir 20 milljónir
1973, um 30 milljónir 1974 og
álika upphæö 1975, nýrri tölu
hefi ég ekki. Þegar ég þarna
segi „viö”, þá er þaö af því, aö
þetta var salan til innlendra
safnara. Svo ætlumst viö lika til
þess i staðinn, að svona bók sé
gefin út handa okkur, jafnvel
ýmislegt fleira. Kannski erum
við aö verða þrýstihópur.
Þetta er nú kannski útúrdúr,
en þó ekki að ástæöulausu, eins
og þeir vita, sem lesið hafa um
þessi mál undanfariö. En snú-
um okkur þá aö bókinni.
- Aður en ég hef hin eiginlegu
skrif um bókina sjálfa vil ég hér
taka upp tvær setningar höfund-
ar á bls. 146, en þar segir hann:
„I þessu sögulega yfirliti er ekki
unnt að rekja slfkan mismun
einstakra endurprentana. Verð-
ur þar upi að visa áhugasömum
lesendum i handbækur og sér-
fræðilegar ritgerðir um Islenzk
frimerki”. Biö ég svo lesendur
mina að skilja að ég er hér að
fjalla um bók, sem er aðeins
sögulegt yfirlit, en alls ekki sér-
fræðirit eins og segir i orðum
höfundar. Hvort til er slútandi
tala á 3. skildinga frimerki má
lesa um i „Islenzk frimerki, en
ekki þessari bók, sama er aö
segja um mismunandi takkanir
og hvers konar slik tækniatriði.
Ef ég á svo I fáum orðum að
segja álit mitt á efni bókarinn-
ar. þá er það svo skemmtilega
skrifaö og meö tilþrifum á köfl-
um, að á meðan ég las hana,
haföi ég hana á náttboröinu og
vakti oft fram á nætur, sem sagt
gjörsamlega gleymdi mér. Tók
siðan i hnakkadrambið á sjálf-
um mér og skipaði mér aö lesa
af gagnrýni og gera athuga-
semdir, þvi um þessa hók þyrfti
ég að skrifa umsögn. Mér finnst,
að sú umsögn, sé alltaf einlæg-
ust, þar sem menn segja eins og
þeim finnst i raun og veru. Þvi
nenni ég hreint ekki að hræsna
það, að bókin innan þess
ramma, sem áður er settur, er
með ágætum, ekki aðeins að
gerð og útliti, heldur hreint ekki
siður efni. Má Jón eiga stóra
þökk fyrir, og verður þvi aðeins
honum til stórsóma, að bókin
skuli hafa hlotið nafnið „Jóns-
bók hin nýja”.
Svo má aftur á móti lengi
deila um, af hverju er þetta
svona, en ekki hinsegin. Það á
við um alla hluti. Þvi er t.d. ekki
fyrstu útsendingu auramerkj-
anna gerð betri skil, þar sem
mjög nákvæm gögn eru til um
gerð þeirra og útsendingu. Má
segja aö þau eigi eins konar tvo
fyrstudaga. útsendingardag 17.
júni 1876, og svo útgáfudag 1.
ágúst sama'ár.
Þá má spyrja? Hvað kemur
höfundi til að vera með bolla-
leggingar um þriggja hringja
stimpilinn 237, á bls. 30, sem á
engan hátt fá staðizt og hann
raunar viðurkennir, er hann
segir: „þó að engar heimildir
séu annars til um það”. Til
hvers aö slá þessu þá fram. Þaö
gæti myndaö eina af þessum
þjóösögum, sem aldrei virðist
fyllilega hægt að kveöa niöur, en
allir, sem næga þekkingu hafa,
vita þó aö eru rangar.
Þá má kannski segja, aö höf-
undur geri of mikiö af þvi aö
vera aö tala um aö fleira en eitt
sé sjaldgæfast allra merkja. En
þetta er einhvern veginn orðinn
vani i umfjöllun um sjaldgæfa
hluti i frimerkjaheiminum. Að
þeyta básúnur um sjaldgæfa
hluti, svo að ekkert dugar
nema hástig lýsingaroröa.
Þarna er Jón aðeins einn af
mörgum, sem hefir fallið fyrir
þessu. Hver veit nema þetta sé
eitt af þeim atriðum sem gerir
okkur smáskritna I augum ann-
arra. Sjálfum hættir mér ákaf-
lega við þessu, þótt ég viti að
það sé rangt.
Gaman hefði einnig verið, að
vatnsmerkjum hefði verið gerð
betri skil, en gert er á bls. 52.
Það tilheyrir sögulegu yfirliti,
hvernig hin ýmsu vatnsmerki
eru notuð i islenzkum merkjum,
og hvernig lótusblómin komust
til tslands.
Allt þetta, má kannski kalla
aðfinnslur, en svo er þó ekki.
Hér er aðeins bent á hvað hefði
mátt betur fara. Sú staðreynd
liggur lika fyrir, „aö enginn
gerir svo öllum liki”. Þvi munu
alltaf koma til einhverjar að-
finnslur á öllum mannanna
verkum. Það, sem kannski
stingur sárast, eru neyðarlegar
prentvillur, sem slæöst hafa inn
i bókina. Skulu hér aöeins tvær
nefndar: Þegar á bls. 388
stendur i texta, aö áletrun á fri-
merkinsé: „GÓÐ IÞRÓTT ER
GULLI BETRI”, með hástöf-
um, en á mynd merkisins á
næstu siöu getur aö lita: „GÓÐ
IÞRÓTT GULLI BETRI”, þá
hrekkur maður við. Sama er að
segja á bls.452. Þar segir i texta,
aö frimerkin séu yfirprentuö
„Þjónustufrhierki”, en á mynd
merkjanna á næstu siðu
stendur: „Þjónustumerki”. En
hjá slysum, sem þessum veröur
vist ekki alltaf komizt. Prent-
villupúkinn er lifseigur.
Ég vil svo ljúka þessum skrif-
um, meö þvi að þakka Jóni enn
einu sinni fyrir mjög skemmti-
i lega og læsilega bók, sem mun
ekki afmást meðan islenzk fri-
merki eru gefin út og þeim safn-
:að. Þá vil ég þakka samgöngu-
jráðuneyti og póstmálastofnun
.fyrir að gefa út svo einstakt
bókverk, og á svo einstaklega
'vandaðan hátt.
Sigurður H. Þorsteinsson