Tíminn - 04.01.1978, Page 12

Tíminn - 04.01.1978, Page 12
12 Mi&vikudagur 4. janúar 1978 Krossgáta dagsins 2669 Lárétt 1) Sæti 6) Keyröu 8) Fugl. 10) Skraf. 12) Timi. 13) Eins. 14) Guð 16) Hlass 17) Tré. 19) Tiöar. Lóörétt 2) Auö 3) Keyröi 4) Trjágrein- ar. 5) Stara 7) Arnir 9) Gruna 11) Gróöa 15) Brún 16) Kalla 18) Stafrófsröö. Ráöning á gátu No. 2668 Lárétt 1) Indus 6) Ern 8) Löm 10) Nót. 12) DR 13) Ró 14) Ani 16) Ból 17) Nár 19) Unnaö. Lóörétt 2) Nem 3) Dr. 4) Unn 5) Eld-> aö. 7) Stóll 9) öm 11) Öró. 15) Inn. 16) Bra 18) An. Sandblástur hf. Sandblásum hús, skip og hvers konar málma. Galvanhúðum. Sandblásturstöð að Melabraut 20, Hafnar- firði. Einnig færanleg tæki. Simi 5-39-17. Fiskiskip til sölu Til sölu 62 brt. tréf iskiskip, skipið er sem nýtt eftir miklar endurbætur. 47 brt. nýtt tréfiskiskip. 75, 96, 120 og 125 brt. stálfiskiskip. Fleiri stærðir fiskiskipa vantar á skrá. Lögmannsskrifstofa Þorfinns Egilssonar hdl. Vesturgötu 16, Reykjavík. Simi 2-83-33. STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANPS Þjóöfélagsleg markmið og afkoma tslendinga Dagana 12.-14. janúar 1978 mun Stjórnunarféiag tslands gangast fyrir rá&stefnu um ofangreint efni I MunaOarnesi. Tilgangur ráðstefnunnar er aö fjalla um afkomu ts- lendinga og gera þátttakendum grein fyrir sambandinu milli lffskjara og þjó&félagslegra markmiöa, ennfremur áhrifa stjórnar efnahagsmála og stjórnunar fyrirtækja á afkomu þjóöarinnar. - Dagskrá: Fimmtudagur 12. janúar kl. 20:30 Ráðstefnan sett: Ragnar S. Halldórsson formaö- ur SFt. kl. 20:40 Þjó&félagsleg markmiö tslendinga: Dr. Gylfi Þ. Gislason prófessor og alþm. Föstudagur 13. janúar. kl. 09:30 Er hagvaxtarmarkmi&iö úrelt?: Jónas H. Haralz bankastjóri. kl. 10:00 Afkoma tslendinga og stjórnun í rfkiskerfinu: Björn Friöfinnsson fjármálastjóri, Helgi Bergs banka- stjóri og Höröur Sigurgestsson framkvæmdastjóri. kl. 10:45 Fyrirspurnir til ræöumanna. kl. 13:30 Afkoma tslendinga og stjórnun fyrirtækja: As- mundur Stefánsson hagfræðingur, Davlö Sch. Thor- steinsson forstjóri, Erlendur Einarsson forstjóri, Jón Páll Halldórsson forstjóri, Magnús Gústafsson forstjóri og Þröstur ólafsson framkvæmdastjóri. kl. 16:15 Umræöuhópar starfa. Laugardagur 14. janúar kl. 10:00 Afkoma tslendinga og stjórn efnahagsmála: Guömundur Magnússon prófessor. kl. 11:00 Framsögumenn umræöuhópa gera grein fyrir umræöum. kl. 14:00Pallborösumræöurmeö völdum þátttakendum og framsögumönnum. kl. 15:30 Ráöstefnuslit. Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu SFl, Skipholti 37, simi 82930. /■* í dag Miðvikudagur 4. janúar 1978 óhá&isöfnuöurinn: Jólatrés fagnaöur fyrir börn næstkom- andi sunnudag 8.janúar kl. 3 i Kirkjubæ. Aögöngumiöar viö innganginn, Kvenfélagiö. Sfmavaktir hjá ALA-NON Aöstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 sfmi 19282. I Traöarkotssundi 6. Fundir eru haldnir I Safnaöar- heimili Langholtssafnaöar alla laugardaga kl. 2. Kvenfélag Langholtssóknar: 1 safnaöarheimili Langholts- kirkju er fótsnyrting fyrir aldraöa á þriöjudögum kl. 9- 12. Hársnyrting er á fimmtudög- um kl. 13-17. Upplýsingar gefur Sigriöur f sima 30994 á mánudögum kl. 11-13. Okeypis enskukennsla á þriöjudögum kl. 19.30-21.00. og á laugardögum kl. 15-17. Upp- lýsingar á Háaleitisbraut 19 simi 86256. Frá Mæörastyrksnefnd. Lög- fræöingur Mæörastyrksnefnd- ar er til vi&tals á mánudögum frá kl. 3-5. Skrifstofa nefndar- innar er opin þri&judaga og \fustudaga frá kl. 2-4. Skrifstofa félags einstæöra foreldra er opin mánudaga og fimmtudagakl.3-7. Aöra daga kl. 1-5. Ókeypis lögfræöiaöstoö fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10-12 slmi 11822. Geövernd. Muniö frimerkja- sofnun Geöverndar pósthólf 1308, eöa skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5, simi 13468. Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa félagsins aö Berg- staöastræti 11 er opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá félagsmenn ókeypis leiöbein- ingar um lögfræðileg atriöi ■ varöandi fasteignir. Þar fást einnig eyöublöö fyrir húsa- leigusamninga og sérprentan- ir af lögum og reglugerðum um fjölbýlishús. Virðingarfyllst, Siguröur Guðjónsson framkv. stjóri Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást I bókabúö Braga, Verzlanahöllinni, bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og I skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúöarkveðjum í síma 15941 og getur þá innheimt upphæöina i giró. Minningarkort sjúkrasjóös Iðnaðarmannafélagsins Sel- fossi fást á eftirtöldum stöö- um: I Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bílasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Árnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði. Blómaskála Páls Michelsen. Hrunamannahr., simstöðinni Galtafelli. Á Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarkort Menningar- og minningarsjóös kvennafást á eftirtöldum stöðum: Skrif- stofu sjóðsins að Hallveigar- stöðum, Bókabúð Rraga, Brynjólfssonar. Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. * - i ■____. . Minningarkort - ........ Tilkynningar Heilsugæzla ; Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjöröur — Gar&abær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavlk — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, slmi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apoteka i Reykjavlk vikuna 23. til 29. desember er I Garös Apoteki og Lyfjabúö Iö unnar. Þaö apotek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Hafnarbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavlk vikuna 16. til 22. des. er I Holts Apóteki og Laugavegs Apó- teki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. '-------'—'—“— -----------\ Bilanatilkynningar --------------1__________ Rafmagn: I Reykjavik og ' Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði I slma 51336. Hitaveitubilanir kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. Bllanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. ■ - - Lögregla og slökkvilið L______________'___________ Reykjavik: Lögreglan slmi' 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Félagslíf ■- Húnvetningafélagiö I Reykja- vlk: Minnir á þrettánda dansleik- inn, sem haldinn veröur I Snorrabæ (Austurbæjarbiói föstudaginn 6. jan n.k. og hefst stundvislega kl. 8 slðdegis meö félagsvist. Félagar takiö meö ykkur gesti. Dansaö til kl. ? Skemmti- nefndin Safna&arfélag Asprestakalls Fundur veröur haldinn aö Noröurbrún 1. sunnudaginn 8. jan og hefst aö lokinni messu og kaffiveitingum. Spiluö veröur félagsvist. Minningarkort sjúkrahússjóðs Höfðakaupstaöar Skagaströnd fást á eftirtöldum stööum: Blindravinafélagi Islands, Ingólfsstræti 16, Sigrlöur ólafsdóttir s: 10915 R.vík, Birna Sverrisdóttir, s: 8433, Grindavik. Guðlaugur Óskar- sson, skipstjóri Túngötu 16, Grindavlk, Anna Aspar, Elísabet Arnadóttir, Soffia Lárusdóttir, Skagaströnd. Minningarkort Barnaspltala- sjóðs Hringsins eru seld á eftirtöldum stööum: Þorsteinsbúö, Snorrabraut 61, Jóhannesi Noröfjörð h.f., Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5,Ellingsen h.f., Ananaustum, Grandagaröi, Bókabúö Oli- vers, Hafnarfiröi, Bókaverzl- un Snæbjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Glæsibæjar, Álf- heimum 76. Gevsi hl.. Aöal- stræti, Vesturbæjar Apótek Garðs Ápóteki, Háaleitis Ápó- teki Kópavogs Apóteki og Lyfjabúö Breiöholts. Minningarkort byggingar- sjó&s Breiöholtskirkju fást hjá: Einari Sigurössyni Gilsárstekk 1, slmi 74130 og Grétari Hannessyni Skriöu- stekk 3, simi 74381. Minningarspjöld esperanto- hreyfingarinnar á Islandi fást hjá stjórnarmönnum Islenzka esperanto-sambandsins og Bókabúö Máls og menningar Laugavegi 18. Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stööum: Hjá kirkjuveröi Nes- kirkju, Bókabúö Vesturbæjar Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Vlöimel 35. Minningarsjóöur Marlu Jóns- dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöö- um: Lýsing Hverfisgötu 64, Oculus Austurstræti 7 og Marlu ólafsdóttur Reyöar- firöi. hljóðvarp Miðvikudagur 4. janúar 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl.7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 og (forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstundbarnanna kl.. 9.15: Geir Christensen les framhald sögu um Grýlu, Leppalúöa og jólasveinana eftir Guörúnu Sveinsdóttur (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kristni • og kirkjumálkl. 10.25: Séra Gunnar Arnason flytur þriöja erindi sitt: Af stól og stéttum. Morguntónleikar kl. 11.00: Ungverska kammersveitin leikur Sere- nööu nr. 2 I F-dúr op. 63 eftir Robert Volkmann, Vilmos Tatrai stj. Fritz Wunderlich syngur ariur eftir Verdi og Puccini. Peter Katin og FIl- harmoniusveit Lundúna leika Konsertfanta- siu I G-dúr fyrir planó og hljómsveit op. 56 eftir Tsjaikovský, Sir Adrian Boult stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,A skönsunum” eftir Pál Hall- björnsson. Höfundur les (10). 15.00 Miðdegistónleikar Gér- ard Souzay syngur Ljóð- söngva eftir Beethoven, Brahms' og Richard Strauss, Dalton Baldwin leikur á pianó. Gary Graff- man leikur pianótónlist eftir Chopin: Andante spianato og Grande Polonaise brill- ante op. 22, tvær noktúrnur

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.