Tíminn - 04.01.1978, Síða 17
Miövikudagur 4. janúar 1978
17
ATHUGASEMD
FRÁ H.K.R.R.
Timanum hefur borizt bréf frá
Handknattleiksráöi Reykjavíkur,
vegna greinarstúfs, sem birtist
hér á siöunni fyrir áramót. At-
hugasemdir stjórnar H.K.R.R.
viö greinarstúfinn eru þessar:
1 tilefni furöulegra skrifa
iþróttafréttaritara Timans SOS i
Timanum 28. des. 1977 undir yfir-
skriftinni „Sýna innræti sitt I
verki” viljum við undirritaöir
stjórn Handknattleiksráðs
Reykjavikur koma meö eftirfar-
andi athugasemdir.
SOS segir réttilega i grein sinni
aö stjórn HKRR hafi tjáö stjórn
HSl aö framvegis færu ekki fram
svokallaöir pressuleikir I Reykja-
vik nema HKRR hljóti 40% hagn-
aöar er yröu af slíkjum leikjum.
Þetta segir hann sýna innræti
stjórnarmanna HKRR sem ekk-
ert hafi afrekaö né gert af viti.
Viö viljum hins vegar benda á aö
þetta er samþykkt áf aöalfundi
HKRR þar sem öll félög f Reykja-i
vik, sem leggja stund á hand-
knattleik eiga 5 fulltrúa hvert i
hlýtur þvi að vera yfirlýstur vilji
þeirra. Hlutverk stjórnar HKRR
var siðan einungis að koma þess-
ari samþykkt á framfæri við IBR
og HSt..
Astæðan fyrir þessari sam-
þykkt er eftirfarandi:
Einu tekjur er HKRR hefur eru
hagnaður af Reykjavikurmóti i
meistaraflokki og 1/9 hluti hagn
aðar af 1. deild i Reykjavik.
Tekjur þessar eru notaðar
til að kosta keppnismót fyrir
yngri flokka þ.e. Reykjavikur-
mót og þann hluta íslandsmóts er
fram fer i Reykjavik. Ef einhver
hagnaöur er i lok reikningsárs
skiptist hann jafnt á aöildarfélög
HKRR. A siöasta keppnistimabili
fækkaöi áhorfendum mjög á 1.
deild aöallega vegna þess aö mót-
ið var klofiö I tvennt vegna undir-
búnings landsliös fyrir b-keppni
HM i Austurriki. Sami háttur er
hafður á i ár vegna undirbúnings
fyrir HM i Danmörku. Tekjur
HKRR af 1. deild hafa þvi rýrnaö
verulega..
A hinn bóginn hefur landsleikj-
um og öðrum stórleikjum mjög
fjölgað siöastliðin tvö ár og áhorf-
endur yfirleitt fjölmennt á þá og
þeir skilað ágætum hagnaöi.
Þaö var skoöun fundarmanna á
aöalfundi HKRR aö ástæöan fyrir
fækkandi áhorfendum á 1. deild
væru tvær. Annars vegar aö
deildin væri slitin i tvennt vegna
landsliös og hins vegar aö allur
þessi fjöldi stórleikja væri aö
stela áhorfendum frá 1. deild. Til-
gangur fundarmanna meö ofan-
greindri samþykkt var þvi aö ná
til baka hluta af þeim er taliö var
aö HSÍ fengi á kostnaö félaganna.
Eins áöur segir telur SOS ofan-
greinda samþykkt sýna innræti
stjórnarmanna HKRR en eins og
fram hefur komiö er þetta yfir-
lýstur vilji félaganna i Reykjavík
og hlýtur þvi að sýna innræti
þeirra, og ef SOS telur þaö illt
innræti aö reyna aö afla tekna
til þess áð haldá mðt tyrir'alia
aldursflokka teljum við að skyn
hans á gott og illt innræti sé eitt-
hvað brenglað.
Hvort stjórn ráösins hefur eitt-
hvaö afrekað eöa gert af viti, eöa
ekki eins og SOS heldur fram, er
ekki okkar aö dæma um, en hins
vegar getur það vart kallazt góö
blaöamennska aö fleygja fram
slikri niðrandi staðhæfingu án
þess að rökstyðja hana aö nokkru
leyti eða yfir höfuö aö kynna sér
starfsháttu ráösins, þvi það sýnir
glögglega fávizku SOS um mál
HKRR er hann I grein sinni kallar
það samband.
Við viljum einnig benda- SOS á
að þaö getur vart talizt heiöarleg
blaðamennska er tveir deila aö
taka málstaö annars aöilans,
snúa honum upp i niö á hinn aðil-
ann, og birta hann siöan. Ef SOS
heföi haft samband við stjórn
Ráku hníf-
inn í
eigið bak
Stuttu fyrir áramót sögöum viö
frá þvi hér á slöunni aö Hand-
knattleiksráö Reykjavikur heföi
sett stjórn HSÍ stólinn fyrir dyrn-
ar I sambandi viö svokallaöa
„pressuleiki” I handknattleik
meö þvl aö banna alla „pressu-
leiki” I Reykjavik, nema HKRR
„Ráöiö” fengi 40% af hagnaöi af
sllkum leikjum. Viö sögöum frá
þvi, að þetta væru mjög furðuleg
vinnubrögð hjá HKRR sem þau
og eru þar sem „pressuleikir”
eru undirbúningsieikir fyrir
landsliöiö og ein af fáum tekju-
lindum HSl. Þaö er greinilegt aö
sú litla klausa sem viö birtum um
þetta mál, hefur vakiö úlfaþyt hjá
stjórnarmönnum HKRR.
„Ráöiö” hefur nú ákveöiö aö
útiloka aö „pressuleikir” fari
framvegis fram I Reykjavlk eöa
þá aö þeir fari yfirleitt fram I
framtiöinni. Forráöamenn
Reykjavlkurfélaganna hafa
þannig fetaö I fótspor Knatt-
spyrnuráðs Reykjavlkur, sem
útilokaöi alla „pressuleiki” I
Reykjavlk fyrir þremur árum
meö þvi aö neita aö samþykkja aö
KSÍ fengi afnot af knattspyrnu-
völlum I Reykjavlk fyrir „pressu-
ieiki”.
HKRR segir aö þessi ákvöröun
hafi veriö tekin til aöefla ráðinu
peninga. HKRR segir aö þessi
samþykkt hafi verið gerö, til aö
ná til baka hluta af þeim tekjum
sem talið er aö HS! fengi á kostn-
HKRR áöur en hann skrifaöi tltt
nefnda grein, heföi hann getaö
vegiö og metiö rök beggja aöila
og lagt sinn dóm á þaö og siðan
skrifaö hlutlausa grein, og heföi
þá aldrei þurft aö koma til þess-
ara blaöaskrifa, þvi megintil-
gangur HKRR er að sjá um fram-
kvæmd handknattleiksmóta I
Reykjavik en ekki blaðaskrif.
Með þökk fyrir birtingu,
Stjórn Handknatt-
leiksráös Reykjavlkur.
aö félaganna meö þvl aö kljúfa 1.
deildarkeppnina I handknattleik I
tvennt einsog hefur veriö gert
undanfarin tvö ár.
Þaö má benda HKRR á, aö ráö-
iönær ekki aftur peningum I sam-
bandi viö „pressuleiki” meö þvl
aö setja bann á þá. Ráöiö fær eng-
ar tekjur af leikjum, sem veröa
ekki leiknir I framtlöinni I
Reykjavlk. Hingaö til hefur HSt
litiö hagnazt á „pressuieikjum”,
enda hafa þeir leikir ekki veriö
settir á, tii aö hagnast af, heldur
hafa þeir verið liöir I undirbún-
ingi landsliðsins fyrir stærri
verkefni.
t athugasemd HKRR viö klausu
mina, segir aö Reykjavlkurfélög-
in hafi tapað miklum peningum á
þvi aö láta sllta 1. deildarkeppn-
ina I tvennt — annað áriö I röö.
Þaö er þá nokkuö furðulegt aö
HKRR skuli hafa samþykkt aö
láta kljúfa 1. deildarkeppnina I
tvennt þegar þeir vissu að
Reykjavikurfélögin mundu tapa
stórum peningaupphæöum á þvl,
þar sem reynsla var fengin á
þannig fyrirkomulagi á 1.
deildarkeppninni 1976-77.
HKRR getur þvl sjálfu sér um
kennt hvernig hefur veriö staöiö
aö málunum. Svo er þaö furöulegt
aö stjórn HKRR skuli hafa sam-
þykkt að þeir leikmenn sem æfðu
meö landsliðinu fengju ekki aö
taka þátt I Reykjavlkurmótinu I
Framhald á bls. 19.
DMISSHÖU
SIMI 20345
HSTUMDSSOnDR
BRAUTARHOLTI 4. REYKJAVIK
000
Innritun daglega frá 10-12
ot 13-19 i simum:
20345 38126 ,
74444 24959
Kennslustaðir
Reykjavik
Brautarholt 4
Drafnarfell 4
Félagsheimili Fylkis
Kópavogur
Hamraborg 1
Kársnesskóli
Seltjarnarnes
Félagsheimilið
Hafnarfjörður
Góðtemplarahúsið
Kennum alla samkvœmisdansn, nýjustu tóningadansa, rokk og tjútt.
Síðasti innritunardagur
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS f!