Tíminn - 14.01.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.01.1978, Blaðsíða 2
 2 Laugardagur 14. janúar 1978 - en langur vegur framundan segir Weizman svæöi og siöan hlutlaust svæöi meö varösveitum frá Sameinuöu þjóöunum. Varnarmálaráöherra Egypta- lands Mohammed Gamassy, hef- ur einnig staöfest þetta, og lét þess getiö aö um væri aö ræöa allt svæöi á Sinaiskaganum, sem ísraelsmenn hafa hertekiö siöan .1967. Þó munu enn vera skiptar skoöanir um breidd hvers svæöis fyrir sig. Þó Weizman sé nú farinn frá Kairó eru enn staddir þar fulltrú- ar úr israelsku hermálanefndinni og aö sögn Gamassi fázt þeir viö „finpússun” á nokkrum sam- komulagsatriöum og sjónar- miöum, sem fram hafa komiö. Þá sagöi Gamassi I gær, aö Egyptar heföu viö hermálaum- ræöurnar lagt áherzlu á aö tilboö Begins um aö gefa Sinai eftir gæti ekki þýtt neitt annaö en Israels- menn yröu á braut meö bæöi her- afla sinn og ibúa frá Sinai. Weizman sem i gær kom til Tel Aviv frá Kairó, sagöi viö komuna þangaö aö fyrirhugaöar viöræöur hans viö Gamassy á þriöjudag eöa miövikudag I næstu viku mundu aö verulegu leyti byggjast á.hver yröi niöurstaöa viöræöna stjórnmálanefndar ísraels, Egyptalands og Bandarikjanna sem kemur saman I Jerúsalem á mánudag. Mohammed Gamassy varnarmálaráöherra Egyptalands t.h. ásamt hinum israelska Ezer Weizman. Tel Aviv/Kairó/Reuter — Varnarmálaráðherra israels# Ezer Veizman fór í gær frá Kaíró/ þar sem hann hefur tekið þátt í her- málanefndaviðræðum Egypta og israelsmanna um frið fyrir botni Mið- jarðarhafs. Sagði Weiz- mart við brottförina, að með viðræðunum hefði miðað lengra í friðarátt,en ennþá væri langur vegur framundan. //Við erum að hef ja gönguna" sagði hann við fréttamenn og bætti við: ,/Mér er Ijóst að nokk- urrar óþolinmæði gætir víða, en menn verða að hafa hugfast, að vandamál sem hlotizt hafa af 30 ára f jandskap verða ekki leyst á 48 klukkustundum. Weizman staöfesti,aö samstaöa heföi veriö viö umræöurnar um aö skipta þyrfti Sinaisvæöinu upp i þrjú belti, svæöi takmarkaöra hervarna Egypta, þá herlaust eriendar fréttir Sovétmenn og Banda- ríkjamenn stefna að byggingu geimborga ENN MIÐAR I FRIÐARÁTT — verður geimvisindaskáldskapur að veruleika? London/Reuter — Tenging tveggja geimfara við sovézku Salyutgeimstöðina bendir til þess að bæði Sovétmenn og Bandaríkja- menn stefni að smíði risa- stórra geimverksmiðja, þó að þjóðirnar fari ólíkar leiðir að markmiðinu. Síðastliðinn miðvikudag var Soyuz27 tengdur Saly- utó geimstöðinni, sem Soy- uz 26. hefur verið tengdur í u.þ.b. mánuð. Með þessari fyrstu tvítengingu úti í geimnum varð til 32 tonna //geimbjúga" eins og Sovétmenn hafa orðað það. Ástæðan fyrir nafngiftinni er, að þegar geimförin tvö hafa verið tengd geimstöð- inni verður útkoman 30 metra langur sívalningur, sem að innanmáli er á við smátbúð. Þar dveljast um þessar mundir fjórir sovézkir geimfarar við flest þau þægindi sem íbúð af þessari stærð getur veitt. Vestrænir visindamenn telja aö megintilgangur siöari tengingar- innar nú sé aö endurnýja birgöir i geimstööinni, og styrkja geim- farana sem fyrir eru og búa þá undir langa dvöl I geimnum, sennilega til aö slá met Banda- rikjamanna, en bandariskir geimfarar hafa lengst dvalizt 84 daga um borð i Skylab úti i geimnum. Sovétmenn hafa lengst haft sina menn i 63 daga úti i geimnum. Sá möguleiki sem Salyut 6. Sovétmanna veitir til tviteng- ingar þýöir að hægt er aö skipta þar stööugt um áhafnir, og þar. meö þarf stööin aldrei aö vera ómönnuö. Slikt er mikilvægt og stórt stökk frá annars vegar skammtima ævintýrum til lang- tima, raunhæfrar dvalar viö ýmiss konar rannsóknar- og jafn- vel framleiöslustörf. „Her er raunverulega aö skap- ast ný iðnbylting” hefur Reuter- fréttastofan eftir brezka geim- visindamanninum Kenneth Gat- land. Hann bætti þvi við, að i þyngdarleysi geimsins skapaöist möguleiki á ýmissi áöur óþekktri framleiöslu, svo sem framleiöslu fullkominna kristalla, nýrra málmblandna og ýmissa annarra hluta. En á sama tima og Sovétmenn byggja stærri og fullkomnari geimstöövar einbeita Banda- rikjamenn sér aö gerö geimferja, sem hægt er aö lenda heilum á jörðu niöri og nota aftur og aftur. Vonast þeir til þess, aö snemma á næsta áratug verði geimferjur þessar fullkomnaöar og tilbúnar til aö flytja snöggklædda visinda- menn þeirra út i geiminn. Þó aö- eins til mánaöardvalar eöa svo, þar sem Bandarfkjamenn hafa hætt viö Skylabgeimstöövaáætlun sina. „Þaö viröist nokkuö svo öfugt aö hlutunum fariö, aö byggja af- burðafullkomin geimför til aö flytja fólk fram og til baka i geimnum og lenda aftur á jörö- inni án þess aö byggja samtlmis geimstöövar” er skoðun Gatlands i þessu efni. Sovétmenn hins vegar eiga engar ferjuflaugar, en Gatland telur aö þeir vinni aö þeim og vonist til aö hafa smiöað geimför, sem lent geta á jöröinni aftur inn- an a.m.k. tiu ára. Hann telur enn- fremur að þeir vinni að gerð eld- flauga stærri og kraftmeiri en Saturn-eldflaugar Bandarikja- manna eru. Það hefur undanfarin ár einkum háð Sovétmönnum hversu ófullkomnar og burðar- litlar eldflaugar þeirra hafa ver- ið. Þannig má segja, að Sovét- menn byggi geimstöövar af full- komnustu gerö meö annars flokks eldflaugum á sama tima og Bandarikjamenn smiöa geimferjur, fullkomnari en nokk- ur dæmi eru um. Þaö kemur þvi ekki á óvart, aö Bandarikjamenn og Sovétmenn hafa undirritaö samning um frekari viöræöur um samstarf, eins og t.d. aö geimferjur Banda- rikjamanna verði tengdar Salyut- geimstöðvum og jafnvel að Bandarikin og Sovétrikin smiði sameiginlega geimstöðvar og til- heyrandi. Báöar þjóöirnar stefna ótvirætt aö byggingu risastórra geim- stööva til framleiöslustarfa og rannsóknarstarfa. T.d. hugleiöa Bandarikjamenn möguleika á gerö geimborgar sem rúmi 10.000 manns. Til greina kæmi að vinna efni i stööina á tunglinu, og eitt af verkefnum stöövarinnar yröi aö vinna sólarorku til aö veita henni i formi rafmagns til jarðarinnar. Nasa-stofnunin bandariska gerir sér jafnvel vonir um aö slik geimborg veröi að veruleika fyrir aldamótin. Brezhnev hefur einnig gefið eitthvaö svipaö i skyn, en nánar er ekki vitaö um áform Sovét- manna i þessum efnum. Hins vegar er vitaö, aö báöar þjóöirnar vinna aö undirbúningi og þjálfun ungra manna til verkefna i tengslum viö slikar risageim- stöövar. Til slikra verkefna skortir ekki aöeins peninga, tæknilega eru þau gifurlega erfiö viðureignar eins og nærri má geta. Þess er skemmst aö minnast, aö á 60 ára byltingarafmæli Sovétrikj- anna i fyrra mistókst að tengja Soyuz 25. við Salyutgeimstöðina. Núna hefur hinsvegar tviteng- ing tekizt og fjórir sovézkir geim- farar dveljast i Salyut 6. Þeir eru m.a. útbúnir með kassettutæki, myndsegulbönd og ýmiss önnur þægindi eins og t.d. sturtu. Hann var spuröur um álit sitt á pöntun Egypta á vopnum frá Bretlandi og viöar og svaraöi þvi til aö þeir sem lifa vildu viö friö þyrftu að hyggja aö landvörnum sinum. Hann bætti viö: „Þiö ætlizt varla til þess aö Israel leggi niöur herflota sinn og gleymiö ekki aö Egyptar eiga aöra óvini en ísraelsmenn”. Frá Tel Aviv fór Weizman áfram i gær til Jerúsalem til aö gefa Menachem Begin skýrslu um niöurstöður viöræðnanna. Forsætisráöuneyti Begins vildi i gær engar yfirlýsingar gefa vegna þeirra ummæla Sadats við israelskt dagblaö aö Egyptar kynnu aö samþykkja hugmyndir Begins um takmarkaða sjálf- stjórn Palestinuaraba á vestur- bakka Jórdan og á Gazasvæðinu aö þvi tilskyldu, aö full sjálfstjórn veröi tryggö innan ákveöins ára- fjölda. Ennfremur setti Sadat fram hugmyndir um stofnun nefndar Israela, Egypta og Jórdaniu til aö ræöa fyrirkomu- lag á vesturbakkanum, sem Israelsmenn hertóku I striöinu 1967. Launa- laekkun í Sví- þjóð Stokkhólmur/Politiken — Samkvæmt fjárlagafrum- varpi ársins 1978 I Svfþjóö munu rauntekjur flestra Svía lækka um tvö prósent á þessu ári. Er þetta f fyrsta skipti sem slfkt er sagt berum oröum f fjárlagafrumvarpi þar f landi allt frá heimsstyrjöldinni sfö- ari. Aö sögn f jármálaráöherr- ans, Gösta Bohman, er þó gert ráö fyrir tveggja prósent launataxtahækkunum á árinu. Ennfremur kemur fram f fjár- málafrum varpi Svía nýr skattur sem þeir viröast sniða eftir Dönum, þ.e.a.s. 100 króna (ca. 4600 isl.) skattur á hópflugsfargjöld. Sovézku geimfararnir, Vladimir Janibekov t.v. Eldflaug flytur Soyuz-27 út f geiminn. og Oleg Makarov á leiöinni um borö I Soyuz-27

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.