Tíminn - 14.01.1978, Síða 20
18-300
Auglýsingadeild
Tímans.
Sýrð eik
er sigild
eign
TRtSMIDJAN MEIDUR
SÍÐUMÚLA 30 ■ SÍMI: 86822
Færeyingar bún-
ir með kvótann
— hefja ekki veiðar aftur fyrr en í vor
GV — Samkvæmt samningi er
Færeyingum heimilt aö veiöa 17
þús. lestir (7 þús. lestir af þorski
og 10 þús. lestir af öörum fisk-
tegundum) hér viö land á árs-
grundvelli, þ.e. frá 20. marz ’77
tii 20. marz ’78. Sjávarútvegs-
ráftuneytiö hefur fengift sendar
frá Færeyjum bráftabirgftatölur
um aflamagn og sýna þær aft
þeir eru búnir aft ná þessum
heildarkvóta og hafa þeir þvi
ekki lengur heimild til aft veifta
á islandsmiftum, þaft sem cftir
er af samningsárinu.
Samningur þessi gildir um
veiftar allra fisktegunda nema
loönu en eins og kunnugt er, er
þeim heimilt aö veiöa 35 þús.
lestir af loönu á einu ári, á is-
landsmiöum.
Gjaldeyrisstaðan á síðasta ári:
Batnaöi um
6 milljarða
— gengi erlendra gjaldmiðla
hækkaði um 10,5% gagnvart
krónunni á síðasta ári
SSt — í bráftabirgftayfirliti þvi,
sm Seftlabankinn hefur sent frá
sér um þróun greiftslujafnaftar og
gjaldeyrismála á siftasta ári,
kemur fram varftandi gjaideyris-
mál, aft gjaldeyrisstaftan hefur
Helzti veikleikinn í endurskoðun bankanna:
Skilning á mikilvægi
starfa kjörinna end-
urskoðenda skortir
— segir Sveinn Jónsson forstöðumaður bankaeftirlits Seðlabankans
Þaft hefur sjálfsagt ekki farift
fram hjá neinum, aft fyrir jól kom
upp I Landsbanka Isiands eitt-
hvert stærsta fjársvikamál I sögu
islenzka bankakerfisins. — Hlut-
verk bankaeftirlits Seftlabankans
felst m.a. f þvi, ab fylgjast meft
Sveinn Jónsson forstöftumaftur
Bankaeftirlits Seftlabankans
Hækkanir í
innanlands-
flugi og hjá
dagblöðunum
KGJ — Á fundi rikisstjórnar-
innar i gærmorgun voru staft-
festar verfthækkanir sam-
þykktar af verftlagsnefnd i
fyrradag. Hér er um aft ræfta
hækkanir á dagblöftum, bæfti i
mánaftaráskrift, lausasölu og
auglýsingum. Hækkar
mánaftaráskrift þessa
mánaftar úr 1500 1 1700,1 lausa-
sölu hækka blöftin úr 80 f 90
kró-ur og auglýsingadálk-
sentimetrinn hækkar úr 900
krónum i 1020 krónur.
Ennfremur voru staöfestar
hækkanir um 10% á fargjöld-
um á innanlandsflugleiöum.
þvi aft innlánastarfsemi bank-
anna fari eftir settum reglum. Vift
snérum okkur til Sveins Jónsson-
ar, aftstoftarbankastjóra Seftla-
bankans og forstöftumanns
bankaeftirlitsins, meft nokkrar
spurningar sem varfta starfsemi
þess og svo Landsbankamálift
sjálft.
Sparisjóðir heimsóttir
árlega
— Hve margir starfsmenn
vinna hjá Bankaeftirliti Seftla-
bankans, hvert er hlutverk þess
og starfshættir?
— Hjá Bankaeftirliti Seöla-
bankans vinna fjórir menn aö
eftirlitsstörfum hjá innlánsstofn-
unum, auk vélritunarfólks. I
þessum hópi er ég ekki meötal-
inn, þvl ég fer yfirleitt ekki út I
stofnanir I eftirlitsferöir og starfa
auk þess aö ýmsu ööru innan
bankans. Um hlutverk banka-
eftirlitsins segir I lögum Seöla-
bankans, aö þaö eigi aö fylgjast
meö þvi að innlánsstofnanir
fylgi lögum og reglum sem gilda
um starfsemi þeirra.
Starfshættir eftirlitsins eru
þannig, aö sparisjóöir landsins
eru flestallir heimsóttir árlega,
en aftur á móti eru bankarnir
ekki skoöaðir jafn oft og ekki
hægt aö segja aö enn hafi þar
skapast nein föst regla. Tilgangur
cftirlitsins er sá að tryggja það
eftir þvi sem unnt er, að þessar
stofnanir séu fjárhagslega traust-
ar og færar um að standa viö
skuldbindingar gagnvart inni-
stæðueigendum.
Meginstarf bankaeftirlitsins
hér á landi og annarsstaöar, er
fólgiö 1 þvl aö athuga útlána-
starfsemi þessara stofnana með
hæfilegu millibili. Þannig aö þær
láni ekki meira til einstakra
aöila, en kveöiö er á um I lögum,
aö hæfilegar greiöslutrygging-
ar séu teknar fyrir útlánum, og aö
beina þessum viöskiptum út I
heilbrigöan farveg.
Fylgst með endurskoðun
Undir útlánastarfsemi mundi
falla sú starfsemi bankanna, aö
ganga I ábyrgöir fyrir viöskipta-
aöila. Þessar útlánaathuganir eru
viðamiklar og tlmafrekar, en auk
útlánaathugana er vissulega um
ýmsa aöra starfsemi aö ræöa hjá
bankaeftirlitinu, eins og t.d. at-
huganir og mat á öörum eigna- og
skuldaliöum en útlánum. Þaö er
athugaö hvernig stjórnir þessara
stofnana starfa, og einnig má
nefna þaö, aö bankaeftirlitiö fylg-
ist meö þvl, eftir þvl sem aöstæö-
ur eru til, hvers konar endurskoö-
un er framkvæmd hjá hverri
stofnun, án þess aö þar sé yfirleitt
um aö ræöa mjög nákvæma skoö-
un á vinnubrögöum hvers og eins
endurskoðanda. Vissulega má
segja, aö ekkert sem varöar
Framhald á bls. 19.
batnaft á árinu 1977 um rúmar
6.300 m.kr. miðaft vift gengi I árs-
lok, samanborift vift 3.990 m.kr.
bata á árinu 1976 reiknaft á sama
gengi. Aft janúarmánufti undan-
skildum fór staftan batnandi til
júniloka, versnafti slftan töluvert
á 3. ársfjórftungi, en batnafti svo
aftur á siftasta ársfjórftungi, og
haffti i árslokin náft svipaftri fjár-
hæft og i júnilok.
Gjaldeyrisstaöan er, svo sem
kunnugt er, endanleg niöurstaöa
allra greiösluhreyfinga gjald-
eyris á vegum bankakerfisins.
Breyting gjaldeyrisstööunnar á
árinu 1977 reiknuö á meöalviö-
skiptagengi ársins er svo sem
fyrr segir nálægt 5.900 m .kr., sem
er heldur lægra en breytingin
reiknuö á gengi I árslok 1977.
Um gengisþróunina segir svo:
„Gengissig krónunnar hélt áfram
á árinu 1977, mjög hægt framan
af, en til muna örar slöari hluta
ársins, og stóö þaö m.a. I sam-
bandi viö gengisfellingu gjald-
miöla Noröurlanda I ágústlok.
Vegiö meöalgengi erlendra gjald-
miöla gagnvart krónu hækkaöi
um 10,5% milli 1976 og 1977, þ.e.
milli ársmeöaltala. Sökum frem-
ur veikrar stööu Bandarlkjadals
Framhald á bls. 19.
Ríkisendurskoðandi:
„Nokkrar stórar ríkis-
stofnanir hafa ekki
innri endurskoðun”
FI. — Eftliieg viftbrögft, segir
Halidór V. Sigurftsson rikisendur-
skoftandi um bréfift frá fjármála-
ráftherra. En hvaft er til úrbóta?
„Fyrir mitt leyti, sagfti Halldór,
mun ég m.a. leggja til, aft ýmsar
stórar rikisstofnanir, sem ekki
hafa innri endurskoftun, taki hana
upp. Þetta segi ég ekki, af þvf að
ég hafi grun um eitthvaft grugg-
ugt, heldur álit ég afteins, aft þetta
yrði til stórbóta.”
Halldór sagöi Póstog slma hafa
sllkt kerfi og gæfist þaö mjög vel.
Hins vegar væru nokkrar stórar
rikisstofnanir, sem ekki heföu
innbyggt endurskoöunarkerfi og
mætti þar nefna Rafmagnsveitur
rikisins, Flugmálastjórn, Orku-
stofnun og Vita- og hafnamála-
skrifstofuna. Stærö þessara stofn-
aha gæfi hiklaust tilefni til dag-
legrar endurskoðunar.
Þaö hefur komiö fram á opin-
berum vettvangi, aö skortur á
sérhæföu starfsliði væri rlkis-
endurskoöun fjötur um fót. Var
Halldór spuröur, hvort þetta
skapaöi ekki flaustursleg vinnu-
brögö, sem ef til vill heföu I för
meö sér, aö árlegri endurskoöun
ýmissa stofnana væri ábótavant,
eöa drægist hreinlega á langinn.
Kvaöst Halldór ekki minnast
þess, aö stofnanir heföu oröiö út-
undan viö árlega endurskoöun.
— t stofnunum er ekki skoöaö
hvert einasta fylgiskjal. Viö ger-
um dreifikannanir og vegum og
metum hversu margar þær veröa
hjá hverju fyrirtæki. Annars
veröur aö geta I þessu sambandi,
aö endurskoöun fjármála rfkisins
hefur tekiö stórum framförum á
undanförnum árum og má þar
þakka rikisbókhaldinu.
— Um 150 rlkisstofnanir eru nú
komnar til færslu og uppgjörs hjá
rikisbókhaldi. Af þeim eru u.þ.b.
80meö fjárvörslu hjá rlkisféhiröi.
Er mikiö öryggi I þessu fyrir-
komulagi, þvi aö segja má, aö viö
endurskoöum útgjöld þessara 80
áftur en þau eru greidd. Hin eru
endurskoöuö mánaöarlega, en þá
er ársuppgjöriö auövitaö eftir.
Þaö eru stærri fyrirtækin eins og
ég sagöi áöan, sem mættu bæta
sig, sagði Halldór V. Sigurösson
aö lokum.
Heikningar Seðlabankans
á síðasta ári:
Skuldir ríkisins
við Seðlabankann
jukust um 376
miHjónir 1977
SSt — Ýmsar veigamiklar
heimildir liggja nú fyrir um þró-
un peningamála á árinu 1977 og
stöftu þeirra um nýliftin áramót.
Hreint peninga útstreym i
Seftlabankans vegna gjaldeyris-
kaupa umfram-sölu nam 5455 m.
kr. á árinu 1977. Er hér um aft
ræfta aukningu hreinnar gjald-
eyriseignar Seftlabankans til
skamms tlma.
Innistæöur sjóöa I opinberri
vörzlu jukust um 2572 m.kr. á slö-
asta ári, og innstæöur fjár-
festingarlánasjóöa um557m.kr.,
sem er samtals um 500 m.kr.
meiri aukning en áriö 1976. Mestu
munar um Veröjöfnunarsjóö fisk-
iönaöarins, en innstæöur hans
jukust um tæpar 1200 m.kr. aö
meötalinni 450 m.kr. gengisupp-
færslu.
Greiösluafkoma rikissjóös íeyfði'
engar endurgreiöslur aö þessu
sinni, heldur þvert á móti jukust
skuldir rlkisins viö Seölabankann
um 376 m.kr., þó ekki sé talin
gengisuppfærsla lána, sem nam
samtals 1547 m.kr.
Þegar saman er tekiö annars
vegar peningaútstreymi úr Seöla-
banka vegna gjaldeyrisviöskipta,
endurkaupa og rlkissjóös, og frá
þvl dregiö innstreymi vegna
sjóöa I opinberri vörzlu, og hins
vegar svonefnt grunnfé, þ.e. inn-
stæöur lánastofnana ásamt seöl-
um og mynt I umferö, hefur
heildarniöurstaöan á hvora hliö
aukizt um 52,3% á árinu 1977,
samanboriö viö 32,2% áriö 1976.