Tíminn - 14.01.1978, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.01.1978, Blaðsíða 3
Laugardagur 14. janúar 1978 3 Ný lög um fasteignamat: Nú verður hver íbúð í blokk metin sjálfstæðu fasteignamati SSt — Nýtt fasteignamat tók gildi nú um áramót og hefur þaö m.a. 34% hækkun fasteignamats I för meö sér, en fasteignagjöld geta þó hækkaö meira. Nýja fast- eignamatiö tók gildi samkvæmt lögum þar um, sem samþykkt voru á árinu 1976. Auk fyrr- nefndrar hækkunar á fasteigna- mati verða'nokkrar aörar breyt- ingar, s.s. nýmæli um fasteigna- mat i fjölbýlishúsu, sérstakir starfsmenn i hverju þeirra fimm umdæma sem landinu er nú skipt niöur i varðandi fasteignamat. Einnig munu starfsmenn Fast- eignamats rikisins frekar en áður fylgjast með þróun á verlagi i hverju byggðarlagi út af fyrir sig til að hafa sem nákvæmastar hugmyndir um það á hverjum tima. Aö sögn Guttorms Sigur- bjarnarsonar, forstööumanns Fasteignamats rikisins, veröur fasteignamati I fjölbýlishúsum nú þannig háttaö samkvæmt nýju lögunum, aö sérhver Ibúö veröur nú metin sjálfstæöu fasteigna- mati, en áöur var sá háttur hafður á, aö stigagangur var met- inn I einu lagi eöa jafnvel heilt sambýlishús. Þetta haföi m.a. I för meö sér, aö innheimta á fast- eignagjöldum I blokkum gekk misjafnlega. Nú veröur hins veg- ar sú breyting á innheimtu fast- eignagjalda I sambýlishúsum eins og segir I fre'tt frá Gjald- heimtunni, aö eigendum sam- búlishúsa veröur nú ekki sendur sameiginlegur reikningur vegna fasteignagjalda heldur fær nú hver eigandi ibúöar sérstakan reikning. Þessi breyting er til- komin vegna þessara nýju laga um fasteignamat, sem samþykkt voru á árinu 1976. Samt sem áöur eru nokkur gjöld innheimt sam- eiginlega eins og áöur, en þau eru: Fasteignaskattur, vatns- skattur, aukavatnsskattur, lóöar- leiga, tunnuleiga, brunabótaiö- gjald, viölagatryggingargjald og söluskattur af tveim slöast nefndum gjöldum. Varöandi sveitarfélög sagði Guttormur, að sú breyting yrði á, aö landinu yröi skipt I fimm umdæmi og hefði hvert um dæmi slna sérstöku skrifstofu meö starfsmanni. Áöur var þetta þannig, aö tveir lausráönir milli- matsmenn svonefndir, störfuöu við fasteignamat I hverri sýslu eöa héraöi, en nú veröa starfandi tæknimenntaöir menn á hverri landshlutaskrifstofu til aö annast fasteignamat. Umdæmin, sem landinu er skipt I, eru þessi: Reykjavik og Reykjanes meö aðalskrifstofu I Reykjavlk, Vesturland og Vestfiröir meö skrifstofu á Akranesi, Noröurland meö skrifstofu á Akureyri, Austurland meö skrifstofu á Egilsstööum og Suöurland og Vestmannaeyjar meö skrifstofu á Selfossi. Svæðislokun framlengd Um miöjan desember 1977, voru veiöar meö botn- og flotvörpu bannaðar á utanveröu Stranda- grunni til 15. janúar I978ásvæöi, sem afmarkast af eftirgreind- um linum: aö noröan af 67 gráöum 26’N aö sunnan af 67 gráöum 07’N aö austan af 20 gráöum 00’V aö vestan af 20 gráöum 40’V Samkvæmt könnun á r/s Bjarna Sæmundssyni 12. janúar s.l. er nú talsvert af smáþorski á þessu svæöi, eöa aö jafnaði um 63% undir 58 cm. Sjávarútvegsráöuneytiö hefur þvl ákveöið aö framlengja lokun svæöisins um óákveöinn tíma. Hafrannsóknastofnunin mun fylgjast meö, hvort breytingar veröi á svæðinu. (Fréttatilkynning sjávarút- vegsrá öuney tisins) Útlán viðskipta- banka 1977: Jukust um 42% SSt — Heildarútlán viöskipta- bankanna jukust um 42% á árinu 1977, og stafar þessi mikla aukn- ing einkum af endurseljanlegum afuröalánum og reglubundnum viöbótarlánum. Stefnt var aö þvl aö auka útlán aö frádregnum endurseldum lánum aöeins um 20%, en þessi lán, svonefnd þak- lán jukust um 34,4%, og hafa bankarnir þvl fariö verulega fram úr hámarkinu. Heildarinnlán viöskiptabanka jukust um 43% á nýliðnu ári samanboriö viö 33% áriö 1976. Þar af nam aukning spariinnlána 42,7%, en hún hafðiverö 37,1% áriö 1976. Innlánaþróun á siöasta ári bendir eindregið til þess aö vaxtabreytingarnar I ágúst og nóvember hafi örvaö sparnaö, þvl innlánaaukning var siminnkandi frá marz og fram I ágúst, er sú þróun snérist viö. Stjórn Dagsbrúnar: Mótframboð sinn í fyrsta síðan árið 1971 Hópur félagsmanna Dagsbrúnar hefur komiö sér saman um aö bjóöa fram gegn núverandi stjórn félagsins, en sllkt mótframboö hefur ekki komiö fram I félaginu slðan áriö 1971. Astæöan er óánægja meö stjórn félagsins, sem stööugt hefur færzt I aukana, aö þvi er segir I fréttatilkynningu frá frambjóöendum B-listans. í fréttatilkynningunni segir m.a.: „Til aö ná sem breiöastri sam- stööu meöal verkamanna á fjöl- mennustu vinnustööunum um þetta framboö.var dreift drögum aö grundvelli framboösins á vinnustööunum, þar sem félags- menn voru jafnframt hvattir til aö mæta á fund og ræöa og móta þennan grundvöll. A fundinum var síöan tekin endanleg ákvörö- un um framboöiö og skipuö upp- stillinganefnd. Astæöan fyrir þessu framboöi er eins og áöur segir vlötæk óánægja meö núverandi forystu Dagsbrúnar. Forystan er nær al- gjörlega slitin úr tengslum viö hinn almenna félagsmann og ákvarðanir I sambandi viö kjara- kröfur og samningageröir eru teknar á skrifstofu stjórnarinnar en ekki á vinnustööunum eöa félagsfundum. Lýöræöinu er þannig herfilega misboöiö I félag- inu af hálfu stjórnarinnar. Þeir sem bjóöa sig fram af hálfu B-listans til stjórnarkjörs I Verkamannafélaginu Dagsbrún I næstu kosningum eru eftirtaldir einstaklingar: Til sætis formanns: Siguröur Jón Ölafsson Til sætis varaformanns: Ölafur Vilbertsson innlendar f réttir Til sætis ritara: Benedikt Sig. Kristjánsson Til sætis féhirðis: Þorsteinn Geirsson Til sætis fjármálaritara: Jónlna H. Öskarsdóttir Til sætis meöstjórnanda: Valdimar Valdimarsson Til sætis meöstjórnanda: Her- mnn Ólason. I grundvelli framboös B-list- ans, sem skipt er I 8 málaflokka, segir m.a. I fyrsta liö hans, sem fjallar um félagsmál: „Koma veröur á virkara lýöræöi er byggt sé á almennri þátttöku verka manna I Dagsbrún. Þaö er grund- völlurinn fyrir sterkara verka- lýösfélagi og góöum árangri I hagsmunabaráttu félagsmanna. Fjölga veröur félagsfundum og hafa þá aö minnsta kosti mánaöarlega. Leggja veröur mikla áherslu á aö halda fundi á vinnustööum og auka þannig Framhald á bls. 19. Tveir á B-listanum, Hermann ólafsson t.v. og Siguröur Jón Óiafsson, sem býöur sig fram til formennsku. Tfmamynd: Róbert Viðskiptaj öfnuður á árinu 1977: Áætlaður óhagstæð- ur um 10 milijarða SSt — Seölabanki tslands hefur nú sent frá sér bráöabirgöayfirlit um þróun greiöslujafnaöar og gjald- eyrismála á árinu 1977. Þar segir svo m.a. um viðskiptajöfnuð: „Aukning innflutnings hefur veriö allnokkru örari en útflutn- ings, hvort sem miöaö er viö heildarstæröir eöa almennan inn- og útflutning. Af þvl leiöir, aö vöruskiptajöfnuöur er talinn ná- lægt sex milljöröum óhagstæöari 1977 en áriö áöur, reiknaö á gengi ársins 1977. Uppgjör þjónustujafnaöar 1977 er enn skemmra á veg komiö en uppgjör vöruskiptajafnaöar, en spáö hefur veriö, aö hann veröi hagstæður um einn milljarö á ár- inu. Samkvæmt framangreindu er þvi áætlaö, aö viöskiptajöfnuö- ur ársins 1977 veröi óhagstæður um 10milljaröa,enþaöer 2,8% af vergri þjóðarframleiðslu á móti 1,7% áriö áöur. Benda má á, aö meginhluti þessarar aukningar hallans, svo og samsvarandi munur frá lánsfjáráætlun ársins, stendur I sambandi viö aukinn skipainnflutning, þar sem lántök- ur erlendis jukust mjög vegna aukinna skipakaupa erlendis.” Vatnsveðrið í Eyjum: Víða skemmd- ir á innan- stokksmunum manna viö Strandveg oröiö úti I vatnselgnum. Þar skemmdist viöargólf og húsgögn, sem þar voru. Um skemmdir á Ibúöarhús- um I Eyjum er ekki vitaö ná- kvæmlega, nema þaö aö allvíöa skemmdust innanstokksmunir. Þaö er þó ekki hægt að segja til um, hve mikið tjóniö af völdum vatnsgangsins er aö krónutölu, sagöi Sigurgeir. SSt — „Þaö mun vera um all- nokkrar skemmdir aö ræöa af völdum vatnsveöursins hér I Vestmannaeyjum á dögunum”, sagöi Sigurgeir Kristjánsson fréttaritari blaösins I samtali viö Tlmann I gær, aöspuröur um tjón af völdum þess. Sigurgeir sagöi, aö einna verst heföi samkomuhús Kiwanis- Stórgjöf til Sj álfsbj argar Sjálfsbjörgu, landssambandi fatlaöra, barst i gær góö gjöf frá Steypústööinni BM Vallá. Gjöf þessa, sem er bifreiö af Ford gerö aö verömæti á fjóröu millj- ón króna, haföi Steypustööin Vallá unniö i Happdrætti Sjálfs- bjargar, en gaf hana sem sagt óöara til baka. Eru þetta einstök viöbrögö vinningshafa. Myndin sýnir Vlglund Þor- steinsson, framkvæmdastjóra Steypustöövarinnar BM Vallár afhenda Theodór Jónssyni, for- manni Sjálfsbjargar, vinnings- miöann til baka. Fyrir miöju eru stjórnarmenn I BM Vallá, Sigursteinn Guösteinsson (t.v.) og Magnús Benediktsson (t.h.) Tlmamynd: Gunnar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.