Tíminn - 31.01.1978, Síða 2

Tíminn - 31.01.1978, Síða 2
2 Þriðjudagur 31. janúar 1978. Empain ófundinn — fréttaflutning- ur talinn skaölegur París/Reuter. Franskar frétta- stofur fengu i gær harðar ákúrur frá innanrikisráðuneytinu, en i tilkynningu frá því sagði, að hvers konar slúður og æsifréttir af ráni beigiska milljónamær- ingsins Edouardo-Jean Empain stofnuðu lif ihans ihættu. Einkum var talið skaðvænlegt aö dylgjað er með það að tengsl séu milli ræningjanna og fjölskyldu bar- ónsins. Vika er siðan baróninum var rænt, en komið hafa fram kröfur um 20 milljónir dollara I lausnar- gjald. Talsmaður innanrikisráðu- neytisins sagði að um 14.000 lög- reglumenn taki nú þátt i leitinni að Empain. Aukin athafnasemi iögreglunnar hefur ekki leitt til þess að spurzt hafi til afdrifa bar- ónsins, en hins vegar hafa 56 glæpamenn af ýmsu tagi verið handteknir er lögreglan reyndi að grafast fyrir um slóð hins týnda baróns. Atvinnuleysi eykst í Danmörku Kaupmannahöfn/Reuter. A árinu 1977 voru að meðaltali 154 þúsund manna atvinnulausir i Danmörku eða 7,3% alla vinnufærra i land- inu. Er þetta talsverð hækkun frá árinu áður, því 1976 var atvinnu- leysið hjá grannþjóð okkar 6,1 af hundraði. Mest varð atvinnuleys- ið i desember siðastliðnum, en þá gengu 8,9% vinnuafis Dana at- vinnulaus. í nóvember sl. voru 7,5% atvinnulausir, og 7,9% i des- ember 1976. Afvopnun- arviðræður hafnar að nýju Vin/Reuter. Austur- og Vestur- veldin hefja i dag að nýju samn- ingaviðræður um minnkun her- afla i Mið Evrópu. Vonast er til að langþráður árangur verði nú af viðræðunum. Nú eru liðin ná- kvæmlega fimm ár siðan NATO þjóðirnar 12 og sjö aöildarþjóðir Varsjárbandalagsins hófu samn- ingaumleitanir um fækkun i herj- um sinum. Báðir aðilar hafa löngum brigzlað hvor öðrum um að segja ósatt til um fjöida hermanna i helztu herstöðvum Mið-Evrópu. en nú er talið að brátt verði sætzt á ákveðnar höfðatölur, sem að öllum likindum er undirstaða þess að hægt sé aö fá yfirsýn yfir fækkunina. Viðræðum var frestað hinn 15. desember, en talsmenn beggja bandalaganna hafa sagzt vongóð- ir um að samningar náist nú inn- an nokkurra vikna. Akureyri. Ekið á gamlan mann á gangbraut. ESE — Um kl. 17 I gær varð al- varlegt umferðarslys á Akureyri. Ekið var á 87 ára gamlan mann á gangbraut á Hörgárbraut. Tildrög slyssins voru þau, að maðurinn var á leið vestur yfir Hörgárbraut, en Skoda bifreið var ekið suður götuna á vesturak- rein. Skipti það engum togum, að billinn lenti á manninum, sem við það féll i götuna. Maðurmn er tal- inn hafa hlotið alvarleg höfuð- meiðsl, en upplýsingar um liðan hans lágu ekki fyrir, er haft var samband við Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri. Bifreiðaeigendur, athugid að þetta er allt á mjög hagstæðu verði og sumt á mjög gömlu verði. Gerið verðsamanburð áður en þið festið kaup annars staðar. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2 simi 82944 HDámi Tekst Young og Owen að fá skæruliða og stjórnarhermenn til að leggja niður vopn? Malta: Lítill árangur af Ródesíu- viðræðunum Valletta, MaUa/Reuter. Þeldökk- ir skæruliðaleiðtogar lögðu i gær fram gagntillögur um skilyröi varðandi vopnahlé. Viðræður ieiðtoganna Robert Mugabe og Joshua Nkomo við utanrikisráð- herra Breta David Owen, og sendiherra Bandarikjanna hjá S.Þ. Andrew Youngstóðu I fjórar klukkustundirLen að þvi loknu af- hentu ródesisku blökkumanna- leiðtogarnir viðmælendum sínum skjöl varðandi friðartillögur. Talið er að blökkumannaleið- togarnir geri grein fyrir kröfum sinum um meirihlutastjórn biökkumanna i Ródesiu i tillög- unum er afhentar voru i gær, en skærur milli stjórnarhersins og skæruliða hafa nú staðiö i fimm ár. David Owen hefur ekki viljað ræða árangur viðræðnanna, en sagði i gær, að „hann tcldi ekki rétt að segja að árangur hefði náðst.” Soares tekinn við embætti Varnarmála- 0 ráðherra Isra- Audi 100S-US.................... hljóökútar aftan og framan Austin Mini............................hljóökútar og púströr Bedford vörubila.......................hljóökútar og púströr Bronco 6 og 8 cyl......................hljóökútar og púströr Chevroiet fólksbila og vörubila..... . hljóðkútar og púströr Datsun disel — 100A — 120A — 1200— 1600— 140— 180 ........................hljóðkútar og púströr Chrysler franskur......................hljóðkútar og púströr Citroen GS................. ..........hljóðkútar og púströr Dodge fólksbila........................hljóökútar og púströr D.K.W. fólksbila.......................hljóðkútar og púströr Fiat 1100 — 1500 — 124 — 125 — 128 — 132 — 127 — 131 .......... hljóðkútar og púströr Ford, ameriska (ólksbila...............hljóökútar og púströr Ford Concul Cortina 1300 — 1600.......hljóðkútar og púströr Ford Escort...........................hljóökútar og púströr Ford Taunus 12M — I5M — 17M — 20M . . hljóökútar og púströr llillman og Commer fólksb. og sendib... hljóðkútar og púströr Austin (íipsy jeppi....................hljóðkútar og púströr lntcrnational Scout jeppi.............hljóðkútar og púströr Rússajeppi (i AZ 69 ...................hljóðkútar og púströr VVillys jeppi og Wagoner...............hljóðkútar og púströr Jeepster V6 ...........................hljóðkútar og púströr ,-at*a................................lútar framan og aftan, I.androver bensin og disel.............hljóðkútar og púströr Mazda 616 og 818.......................hljóökútar og púströr Mazda 1300 ............................hljóðkútar og púströr Ma/.da 929 ......................hljóökútar framan og aftan Mercedes Benz fólksbila 180 — 190 -00 220 — 2.>o — 280.................hljóökútar og púströr Mercedes Benz vörubila.................hljóðkútar og púströr Moskwitch 403 — 408 — 412 .............hljóðkútar og púströr Morris Marina l,3og 1,8 ...............hljóðkútar og púströr Opel Itekord og Caravan................hljóðkútar og púströr Lissabon/Reuter. Mario Soares sór i dag öðru sinni embættiseið sem forsætisráðherra Portúgals. Sósialistar verða þvi áfram við völd, en að þessu sinni eru þrir i- haldsmenn i stjórn Soaresar. Aðrir I stjórninni eru 10 sósialist- ar og tveir óháðir. Annar hinna óháðu ráðherra er herforingi. M innihlutast jórn Soaresar hrökkiaðist frá völdum I desem- ber vegna andstöðu þingmanna við efnahagsstefnu hennar. Talið er nú,, að Soares muni taka upp þráðinn að nýju og reyna að koma fram efnahagsáætlun sinni, þvi efnahagur Portúgala er vægast sagt bágborinn. Samsteypustjórnin hefur verið harðlega gagnrýnd af kommún- istum, sem eru fjórði stærsti stjórnmálaflokkurinn I Portúgal. Búast má við að Soares muni reynast erfittað róa á móti kommúnistum, einkum ef and- staöan á eftir að harðna. els til Kairó Tel Aviv, Kairó/Reuter. Aðstoð- arutanrikisráðherra Bandarikj- anna Athertonkom til Kairó i gær og sagði að árangur hefði orðið af viðræðum hans i tsrael og viðræð ur verði teknar upp að nýju innan skamms. Atherton mun ræöa við utanrikisráðherra Egyptalands i dag. Einnig er von á Ezer Weiz- man varnarmálaráðherra tsraels til Kairó i dag til að hefja að nýju viðræður i hermálanefndinni. Viðræður i stjórnmálanefnd egypzk-israelsku friðarviðræðn- anna liggja enn meiri. Talið er að fundir hcrmálanefndarinnar muni snúast um búsetu Gyðinga á herteknu svæðunum, og hern- aðarbækistöðvar tsraelsmanna i norðurhluta Sinai eyðimerkur- innar. Weizman mun dvelja eina viku I Egyptalandi. Opel'Kadctt og Kapitan................hljnökútar og púströr Passaf .........................hljóðkútar framan og aftan Peugeot 204 — 404 — 505 ..............hljóðkútar og púströr Rambler American og Classic ..........hljóðkútar og púströr Range Rover...........Hljóðkútar framan og aftan og púströr Renault R4 — R6 — R8 — R10 — R12 — R16 ......................hljóökútar og púströr Saab 96 og 99.........................hljóðkútar og púströr Scania Vabis 1.80 — 1.85 — I.B85 — 1.110 — I.Bl 1(1 — l.B 140......................hljóðkútar Simca fólksbila....................... hljóðkútar og púströr Skoda fólksbila og station............hljóðkútar og púströr Sunbeam 1250 — 1500 ................. hljóðkútar og púströr Taunus 'I ransit bensin og disel......hljóðkútar og púströr Toyota fólksbila og station...........hljóðkútar og púströr Vauxhall fólksbila....................hljóðkútar og púströr Volga fólksbíla.......................hljóðkútar og púströr Volkswagcn 1200 — K70 — 1300— 1500 ...........................hljóökútar og púströr Volkswagen sendiferðabila........................hljóðkútar Volvo folkshila . .....................hljöökúlar og púströr Volvo vöruhila F84 — 85TD — \S8 — FH8 — NH6 — F H6 — \X0TD — FH6TD og FH9TD .........................hljoðkúlar Púströraupphengjusett í flestar gerðir bifreiða. Pústbarkar flestar stærðir. Púströr i beinum lengdum 1 l/<* 'il 3 1/2" Setjum pústkerfi undir bíla, simi 83466. Sendum í póstkröfu um land allt. Mario Soares

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.