Tíminn - 31.01.1978, Blaðsíða 18

Tíminn - 31.01.1978, Blaðsíða 18
18 Þriðjudagur 31. janúar 1978. Jóhannes Björnsson Ytri -Tungn: Hvað veldur árásunum bændur? Fyrirnokkrum misserum hóf Visir, blað heildsalanna, miklar árásir á islenzka bændur. NU I seinni tið hafa þær verið magnaðar svo aB jaBra hlýtur við atvinnuróg, en aBallega af Dagblaðinu, sem er eins konar meinvarp frá Visi. Rikisútvarp- iB flytur svo þennan áróBur tíl allra landsmanna á bezta morgunbænatima sinum, meB- an enn er hljótt og dagsins önn i lágmarki. LeiBréttingar fást ekki birtar á rangfærslum. HvaB veldur þessum árásum á bændastéttina? Hvernig myndi umhorfs i þjóðfélaginu, ef landbúnaBur væri lagBur niBur eins og Dag- blaBiBvill? Hverjum myndi slfk þjóðfélagsbreyting ávinningur? Þetta allt er rétt að gaumgæfa. Nú munu íslenzkir bændur vera rúmlega 4 þúsund talsins og meB fjölskyldum sinum ná- lægt 20 þús. manns. Hlýddu þeir kalli Jónasar Kristjánssonar ritstjóra DagblaBsins, yfirgæfu ræktunarlönd sin, ibúöir og aör- ar byggingar og flyttu á mölina, færu þar geysileg verðmæti i súginn. Og þó aö árásir J.K. á bændur eigi sér enga hliöstæBu i sögu okkar, hlýtur hann aB ætla þeim — þó bölvaöir séu — eitt- hvert húsaskjól i hagræöingar- útreikningum sinum. Aratugagömul tillaga Kiljans, að flytja alla Islenzka bændur á spitala og „mata” þá þar á rikisins kostnaö, kemur ekki lengur til greina, þvi nú er þar hvert rúm skipaB. Og varteraötreysta á það.að jafnaöarmennskan sé komin á svo hátt stig, aö ,Jiinir land- lausu” i kaupstöBunum, sem vilja skipta jaröeignum bænda bróöurlega á milli allra lands- manna, opni hús sin — meö út- breiddum faömi — fyrir hinum húslausu, — nema þá þeir Bragi og Gylfi. Þaö yröi þvi aö byggja skýli yfir allan þennan úrskurB- aöa ómagalýB. Hvaö myndi þá kosta aB byggja rúmlega 4 þús. ibúöir, lagning nýrra gatna, vatnsæöa og fleira þessu tengt? 1 sveitinni eru heimilin leik- stofur barnanna og hæli gamal- menna, andstætt viB aöalvenju þéttbýlisins. Byggja þyrftí þvi einnig nýja skóla, barnaheimili og „biBsali” fyrir gamla fó>lkiö. — Eitthvað kostaöi þaö lika. En skyldi ekki dálitiB þrengj- ast um á vinnumarkaöinum, ef á fimmta þúsund bændur og skylduliö þeirra bættust i hjaröirnar hjá Birni og Kristjáni? Samtimis myndu svo enn fleiri þúsundir, sem vinna ýmis þjónustustörf fyrir land- búnaBinn eöa viö iönaö úr land- búnaðarvörum, missa atvinnu sina. ibúar þorpa eins og Sel- foss, Hellu, Egilsstaöa og fleiri, myndu f losna upp, og viö okkur blasa mörg Djúpavikin. Ætlar leiötoginn mikli aö seöja ibúana á einhverju himnabrauBi eöa hafa „ál i öll mál”? Hin siöari ár hefir þjóöin lifaö langt um efni fram. Skuldirnar á viB útlönd eru orönar uggvæn- legar, ef meiriháttar erfiöleikar skella á þjóöarbúinu. Ekki myndi verzlunarhallinn minnka, ef flytja þyrfti inn allar landbúnaöarvörur og greiöa i erlendum gjaldeyri, sem næmi milljaröatugum árlega. Þetta er ástæöulaust aB rekja lengra. AfleiBing slikra þjóöfélags- breytinga er auösæ hverjum hugsandi manni: Geigvænlegt atvinnuleysi, þjóöfélagsleg upp- lausn og glötun efnahagslegs sjálfstæöis þjóöarinnar. Hverjum væri slikt ástand á vinningur? Ég vil fyrst nefna Banda- rikjamenn. Þá væri runnin upp óskastund þeirra til aö ná lang- þráöum samningum viö Islend- inga um herstöövar til 99 ára. Luns hefir sagt okkur, hvers viröi land okkar er þeim, — þetta mikla móðurskip, sem ekki er hægt aö sökkva, hvaö sem á þvi dynur. Annaö eins hefir nú leyniþjónusta Banda- rikjanna afrekaö og þaö, aö valda upplausn i sliku kotriki sem okkar. Henni gæti ég vel trúaö til verksins vegna sinnar fortlöar. En þó aö þef af aronsku leggi úr gættum Dagblaösins finnst mér fjarstæöa aö ætla, aö is- lenzkir menn stuöli visvitandi aö slikri óhamingju fyrir land sitt og þjóö. Svo djúpt eru þeir ekki sokknir. En hamingjan má vita, hvaö siðar kann aö ske, ef veröbólgan og hersetan vara áfram i marga áratugi og „skrilmenna” þjóöina. Hverjir fleiri gætu hugsan- lega haft hag af stórfelldu at- vinnuleysi og þjóöfélagslegri upplausn? Athugum þaö. Heimsbyggöin öll sér fram á geigvænlegan orkuskort innan skamms tima. Auðhringar reyna að klófesta alla varanlega orku til framtiðarnota. Þeir renna hýru auga til okkar orku- auðuga lands, en hafa mætt andstöðu alls almennings og þó sérstaklega bænda. En stjórnendur þessara auö- hringa eiga hér visan stuöning manna, sem ganga meö allt aö 20 álver á óskalista sinum, menn sem eru svo kaldrifjaöir, aö horfa ekki I eyöileggingu 50 ferkilometra gróöurlendis vegna einnar virkjunar til stór- iöju,þóttótal aörir valkostir séu fyrir hendi. Andstaöa almennings gegn stóriöju er svo sterk, aö allt ráöabrugg um hana er eins kon- ar feimnismál, sem makkað er um bak viötjöldin, og siast helzt út til þjóöarinnar frá útlöndum. Hann mun þvi spyrna gegn henni eftir mættí viö núverandi aöstæöur. En rikti hér ægilegt atvinnu- ley si og upplausn i þjóöfélaginu, sem óneitanlega yröi afleiöing tillögu J.K., ef i framkvæmd kæmist, myndi viönámiö gegn stóriðju útlendinga fjara út, — og hagur Strympu hækka. Þvi er hugsanlegt aö einmitt þetta sé undirrótin aö áróöri Dagblaösins og kröfu þess, aö landbúnaöur sé lagöur niöur á Islandi. Fjármagniö hefir aldrei átt fööurland og gagnkvæmur greiöi stjórnenda þess alkunn- ur. En ástæöan fýrir þessum árásum á bændur gætu veriö fleiri og ofaar saman úr mörg- um þáttum. Erfiöir timar blasa við þjóö- inni vegna geysilegrar verö- bólgu. Erlendu skuldirnar gleypa fimmtu hverja krónu þess gjaldeyris, sem landsmenn afla. Þær notar enginn til inn- kaupa. Og þegar harönar á dalnum, þrengir aö fleirum en smáfuglunum. Hinir stóru heildsalar gætu lika átt bágt. Stéttin er oröin geysifjölmenn, liklega um 4001 Reykjavik einni saman. Verkefni tæpast nema handa örfáum, miöað viö af- kastagetu SIS i heildarinnflutn- ingnum. Trúlega gætu 2-3 stéttarbræöur þeirra vestanhafs annazt þennan innflutning. Þeir eru afkastamiklir þar viö fleira en framleiöslu búvara, Jónas Kristjánsson! Hvi ekki aö nota sér þaö, ef menn kynni aö vanta aö bræðslukerunum hjá ein- hverju „Islenzku álfélagi”? En fleira þrengir aö heild- salastéttinni en upp hefir veriö taliö. Framhjátekt í brezkar verzlanir er mikil og vaxandi þótt hljótt fari. Þegar kaupeyrir almennings er lltill, fer hlut- fallslega stærsti hlutur hans til matarkaupa, sem situr alltaf i iýrirrúmi. Nú sem stendur er verzlun með búvöru I höndum sölufélaga bænda eöa sam- vinnufélaga. Ef fariö væri að ráöum J.K. og allar land- búnaöarvörur fluttarinn, myndi tvennt gerast samtimis: Mest- allur verksmiöjurekstur SIS stöövast og innflutningur bú- vara, sem næmi milljaröatug- um árlega i útsölu, lenda aö stórum hluta i hendur heildsal- anna. Þaöyrði vissulega breyting til búdrýginda fyrir þá. Hitt á svo timinn eftir aö leiöa I ljós, hvort hin útlenda mjólk, — ef stefna Dagblaösins sigrar —, veröur eins bráödrepandi og sú Islenzka. En hvort sem hún verður nú dönsk eða frönsk, held ég að munurinn verði aidrei slikur, aö innflytjendur geti — meö góöri samvizku — auglýst hana álika mikinn fjör- gjafa og hina útlendu land- búnaöarvöru — kaffiö, sem landsmenn hafa séð á sjón- varpsskjánum i vetur, — enda ekki ákjósanlegt. Eða hefir það ekki hækkað i verði um 400% á einu misseri eftir að „visindin” uppgötvuðu áhrifamátt þess? Að lokum nokkrar setningar úr leiöara Dagblaðsins 10. nóv. s.l. J.K. skrifar þar: „Hinir betri bændur i stjórnum búnaöarfélaganna skipa mats- nefndir til aö meta jaröir hinna verrsettuá hálfvirði til annarra bænda. Þetta gera þeir I skjóli hugsjónarinnar um aö hindra rika þéttbýlismenn i aö eignast jarðir”. Allur erpistillinn likastur þvi viö hraöan lestur.aö ritstjórinn hafi skrifaö hann meö votum vanga, og þaö ekki af neinum krókódflstárum. En viö nánari athugun kemur I ljós, að hann er allur umbúöir um örlitinn kjarna, þennan: Rikir menn eru hindraöir i þvi aö eignast jaröir. Enn eru þaö bændur, sem eru fyrirþeim, sem ritstjórinn þjón- ar. Tækist að flæma þá alla á mölina, og flestar jaröir þeirra kæmust á sölulista, gætu hinir „riku” menn gertgóöa höndlun. Ég hefi nú skyggnzt um eftir þeim, sem hugsanlega gætu haft hag af þvi, aö felenzkir bændur væru flæmdir af jöröum sinum. Þú, lesandi góöur, ættir líka aö eyöa til þess stund og hug- leiöa, hvaöa áhrif þaö heföi á þinn hag og þjóöarheill, ef is- lenzkur landbúnaður væri lagö- ur niöur. Min lokaályktun er þessi: Aróðurinn gegn landbúnaöin- um er þrauthugsaöur og skipu- lagöur af mönnum, sem vilja knýja fram stórfelldar þjóö- félagsbreytingar, almenningi andstæðar, og þvi óframkvæm- anlegar við núverandi aðstæð- ur. Þessir huldumenn eru fjöl- mennir og hafa vlðar i seli en hjá Dagblaðinu og Visi. Þeir ráöa yfir útlendri áróöurstækni sem landsmenn hafa kynnzt i nýafstöönum prófkosningum syðra, og áöur I hinum sviviröi- legu árásum á ölaf Jóhannes- son, dómsmálaráöherra. Rétt er að horfa fram hjá J.K. til þeirra, sem gefa honum i askinn — og forskriftina. Arásir þeirra á bændur munu ekki geröar af beinum haturs- hug til stéttarinnar heldur til aö ná marki, sem er auöveldast á þennan hátt vegna augljósra keöjuverkana. Takist aö flæma búendur úr sveitunum, væri þar með skoriö á sumar lifæöar samvinnufélag- anna, sem þeir nú nefna „auö- hring”. Samtimis myndi vinnu- markaöurinn i þéttbýlinu yfir- fýllast, og verkalýöurinn standa bljúgur og lotningaf ullur frammi fyrir sinum „tjóngef- endum ”. Þá fyrst væru þessir menn meö lykilinn I höndum að sinni fráöu paradis. Ytri-Tungu, 6-1 1978 Jdhannes Björnsson FÁEINAR FYRIRSPURNIR TIL VIÐSKIPTAMÁLARÁÐHERRA Hr. Viðskiptamálaráðherra Ég er i hópi þeirra manna sem talsvert hafa velt fyrir sér kjaramálum bænda á þessum siðustu og langverstu timum, enda sjálfur úr þeirra hópi. Til þess að fá einhvern botn I þessar vangaveltur minar, leita ég til yðar með vandkvæöi min i trausti þess að skjótt veröi úr leyst. Þau atriði sem ég biö yður að upplýsa mig um eru: 1. Hvaða innfluttar land- búnaðarvörur eru undan- þegnar söluskatti? 2. Hvert er áætlaö útsöluverö þessa innflutnihgs á árinu 1977? 3. Hvaða ipnlendar land- búnaðarafurðir eru undan- þegnar söluskatti? 4. Hefur blessuð rikisstjórnin hugsað sér að afnema sölu- skatt á öllum landbúnaöar- afurðum i allra næstu fram- tið? 5. Finnst yöur sem viðskipta- málaráðherra það viö hæfi að islenzkir bændur verði að keppa um markaðinn á þeim grundvelli að stjórnvöld beinlinis hygli erlendu sam- keppnisaðilunum á sama tima og steinn er lagður i götu islenzkra framleið- enda? 6. Hefur sú hugmynd komið til tals innan rikisstjórnarinn- ar, að veitt yrði fé úr rikis- sjóði til þess að reyna aö afla markaöa fyrir islenzkar landbúnaöarafurðir á er- lendri grund? 7. Hversu mikiö myndi þaö kosta i erlendum gjaldeyri að flytja inn allar land- búnaðarvörur sem þjóðin neytir árlega miðað við aö neyzlan sé óbreytt og miöað viö verö þessara vara eins og þaö er á heimsmarkaöi i dag? 8. Hvað myndi fyrrnefndur innflutningur verða mörg % af heildarinnflutningi lands- manna á ársgrundvelli og hve mörg % af heildargjald- eyristekjum þjóðarinnar? 9. Hvað finnst yður um þá hug- mynd að bændur semji beint við rikisstjórnina um kjör sin i staö þess fyrirkomulags sem gilt hefur undanfarin ár? 10. Ef bændur gripu til þess ráös að stööva ullar- og gærusölu, a.m.k. um tima hvaða áhrif myndi þa6 hafa á atvinnulif þjóöarinnar og hver yrðu áhrifin á út- flutningsviðskiptin ef sölu- stöðvunin- tæki t.d. til 4 mánaða? Ef til vill teljið þér réttara aö ég hefði snúið mér til land- búnaðarráðherra meö a.m.k. eitthvaðaf þessum spurningum, og vel má vera( aö það heföi verið eðlilegra. En hvort tveggja er, að ég treysti yður manna bezt til að svara undan- bragðalaust og svo hitt aö ýmsir hafa knúið hurðir i land- búnaðarráðuneytinu og leitaö svara. Er skemmst af þvi aö segja að þar hafa annað hvort engin svör fengizt ellegar þá svo loðin, að litt hefur veriö á þeim að byggja. Yfirleitt hefur okkur verið sagt, að lausnir á okkar vandamáluin væru mjög á næsta leiti annaö hvort á skrif- borði ráöherra eða i nefnd og ég vil sizt verða til þess að tefja þaö að þessar lausnir liti dags- ins ljós. Ég leyfi mér að fullvissa yöur um, að allir þeir, sem að land- búnaði vinna, munu biða með nokkurri eftirvæntingu eftir svörum yöar og er trúlegast að þau muni a.m.k. að nokkru leyti opinbera þá stefnu sem núver- andi stjórnvöld ætla sér aö framfylgja i náinni framtiö. Með fyrirfram þökk Agúst Sigurösson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.