Tíminn - 01.02.1978, Blaðsíða 5
5
Mibvikudagur 1. febrúar 1978
Enska í sjónvarpi
Svör vi6 æfingum I kafla 13.
Exercise 1. Svörin eru i
textanum.
Exercise 2.Dæmi: l.Jackwas
delivering letters.
Exercise 3. Dæmi: 1. No, they
weren’t. They are typists.
They are typing letters.
Exercise 4. Dæmi: 1. Mary
and Brenda are on holiday.
They’re typists, and they usu-
ally type letters. They were
typing letters yesterday but
they’re not typing letters to-
day.
Exercise 5. Svariö fyrir ykkur
sjálf.
Exercise 6. Dæmi: At 11
o’clock yesterday they were
watching the changing of the
guard. At 11 o’clock today
they’ll go visit the House of
Parliament
Exercise 8. Dæmi: Anna was
eating chocolates this morn-
ing. No she wasn’t, she never
eats chocolates.
Exercise 7. Dæmi: 1. Hans is
in Miinich now, but he was in
Paris last month.
Exercise 9. Þarfnast ekki
skýringa.
Exercise 10. Dæmi: I am
reading now. I was not read-
ing an hour ago.
Exercise 11. 1. Mrs Smith was
sweeping up the floor. 2. Mrs
Johnson was polishing the
door.
Exercise 12. Svarið fyrir ykk-
ur sjálf.
Exercise 13. 1. False (week-
days) 2. False (carpet) 3.
False.
iltllUiUlllL11-!
Erfðafræði eftir
Örnólf Thorlacius
Bókaútgáfan Iöunn hefur sent frá
sér Erfðafræöi eftir örnólf
Thorlacius menntaskólakennara.
A bakhliö kápu segir: ,,Um
þessar mundir vex þekking
manna i náttúruvisindum einna
örast á sviöi erföafræöi og efna-
fræöilegrar undirstööu erföa-
fræðinnar, sameindallffræðinnar.
Þessi öra þróun hlýtur að setja
nokkurt mark á umhverfi okkar
og lfklegt er að áhrifin muni á
næstuáratugum taka til enn fleiri
þátta mannfélagsins en nú. Eöli-
legt er að skólarnir taki miö af
þessumeö auknu vægi erföafræöi
á námsskrá liffræöinnar. Ahrif
vaxandi erfðafræðiþekkingar
merkjast meðal annars nú þegar
af þvi að meö hverju ári taka
erfðafræðirannsóknir meir til
okkar sjálfra sem lifvera.
Þessi bók er samin sem kynn-
ing á nokkrum rannsóknaraö-
feröum og meginniöurstööum
erfðafræöinnar. Þar sem þvi
verður viö komiö eru dæmi tekin
af erföum manna. Sú er von
höfundar og útgefenda að lestur
bókarinnar megi verða fleirum til
gagns og fróöleiks en nemendum
fr amha ld sskó lann a. ”
Margir veittu aöstoð sina viö
samningu bókarinnar. Dr. Guö-
mundur Eggertsson erföa-
fræðingur las allt handrit bókar-
innar. Einnig lásu erfða-
fræöingarnir dr. Alfreö Arnason
og dr. Einar Vigfússon ýmsa
kafla hennar og Þorsteinn
Tómasson jurtaeölisfræöingur
siðasta kaflann. Arni Böðvarsson
las bókina alla i próförk og færði
sitthvaötil skýrari framsetningar
og betra máls. Bókin er 214 bls. aö
stærö.
Nafn
mitt
var
falsað
Herra ritstjóri, viljiö þér birta
eftirfarandi i blaöi yöar.
Mánudaginn23. þ.m.kom grein
i Dagblaöinu undir fyrirsögninni
„Reikningar Útivistar verði birt-
ir á prenti”.
Náunginn falsar mitt nafn und-
ir greinina, en ég er 14 ára gam-
all. Þessi maöur ætti aö hugleiða
kinverska spakmæliö: „Aö ljuga
að öðrum er ljótur vani, en ljúga
að sjálfum sér, er hvers manns
bani.” Vona ég svo aö maöurinn
standi fyrir máh sinu þegar þar
að kemur.
Guömundur Jónsson
Langholtsvegi 131.
Stærri - Kraftmeiri - Betri 1978
Undrabíllinn
SUBARU 1600
er til
afgreiðslu
strax.
Allur
endurbættur
Breiðari,
stærri
vél,
rýmra milli
sæta/
minni snún-
ingsradíus/
gjörbreytt
mælaborð/
nýir litir
o. fl. o. fl.
Það er ekki
hægt að
lýsa Subaru
þú verður að
sjá hann
og reyna
Sýningarbilar
á staðnum
Greiðsluskilmálar þeir
hagstæðustu sem
völ er á í dag
Kaupið bí/inn strax í dag því þá
getið þér sparað a/lt að 5-10 þús.
á viku, því gengið sígur svo ört.
INGVAR HELGASON
Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1
Eyjólfur Ágústsson, bóndi, Hvammi,
Landssveit, segir í viðtali um Subaru:
,,Ég fékk einn af fyrstu Subaru-bilunum og
hefur hann reynst i alla staði vel og tel ég þá
henta sérstaklega vel til allra starfa við bú-
skapinn. Ég hef farið á honum inn um allar
óbyggðir og yfirleitt allt, sem ég áður fór á
jeppa. Subaru er góður i hálku, duglegur i
vatni og sparneytinn — og nú er ég að fá mér
1978 árgerðina.”