Tíminn - 15.02.1978, Qupperneq 1
Alþingi:
Frumvarp um
upplýsmga-
skyldu
almanna-
stofnana
I gær var lagt fram á Alþingi
frumvarp um aðgang að upplýs-
ingum hjá almannastofnunum.
Frumvarpiö er samið af nefnd
sem dómsmálaráðherra skipaði
1976.
Upplýsingaskylda stjórnvalda
hefur talsvert verið til umræðu á
opinberum vettvangi og manna á
meðal undanfarinár en engin lög
hafa kveðið á um í hvaða tilvikum
opinberum aðilum ber að veita
umbeðnar upplýsingar og hvenær
ekki. 1 fyrstu grein frumvarpsins
er þess getið að lögin muni taka
til almannastofnana, hvort sem
þær eru á vegum rkis eða sveitar-
félaga, þar á meöal til Alþingis og
dómstóla, að löggjafar- og dóms-
störfum þó frá töldum. Ennfrem-
ur taka þau til fyrirtækja, sem
eru algjörlega í eigu röcis eða
sveitarfélaga.
M.A. fær nýtt
iþróttahús
— bætt úr brýnni
þörf skólans
JB — Menntaskólinn á Akureyri
getur liklega státað af þvi aö eiga
og nota eitt elzta iþróttahús á
landinu. Þætti mörgum það vist
vafasamur heiður. En hvað um
það, húsið á sér nokkuö merki-
lega sögu. Það var smiðað árið
1905 og var að hluta til byggt úr
gamla leikhúsinu frá Möðruvöll-
um en á Möðruvöllum var
Menntaskólinn á árunum 1880-
1902. íþróttahúsið var ekki i
notkun árin 1935-1943, þvi þá var
það dæmt ónothæft. Það var þó
gert upp 1942-1943 og hefur verið
notað siðan.
Framhald á bls. 19.
Breyting á gengi krónunnar var
ekki aðeins nauösyn tfl að tryggja
stöðu atvinnuveganna, heldur
einnig eðlileg viðskipto okkar við
önnur lönd. öllum má Ijóst vera
að ekki var hjá gengisbreying-
unni komizt. Þannig komst Hall-
dór E. Sigurðsson að orði i þriðju
umræðu um efnahagsráðstafanir
rikisstjórnarinnar í gærkvöldi, en
henni var útvarpað.
Þá sagði Halldór að það sem
valdið hafi deilum af hálfu stjórn
arandstöðunnar væru hliðarráö-
stafanir, sem fylgja gengisbreyt-
ingunni, en þar fari sem fyrr, aö
þesssé litt getið sem til bótahorf-
ir. Nefndi hann m.a. hækkun
barnabóta, skattavisitölu, lækkun
vörugjalda og auknar niður-
greiðslur, en þessar aðgerðir
auka kaupmátt um 1.4%.
Ráðherrann benti á, að það
væri ekkert nýmæli að gengið
væri á kjarasamninga, og sér
þætti miður að til slíks þyrfti að
koma, en þetta hafi verið gert 25
Myndin hér að ofan var tekin við
upphaf 9. umferðar á Reykjavik-
urskákmótinu, sem tefld var I
gærkveldi og bar þar hæst skák
þeirra Friðriks og Smejkals sem
var mjög tvisýn frameftir tafli.
Eftir uppskipti á drottningum
sinnum siðan 1956, og að allir
stjórnmálaflokkarnir hafi tekið
þátt I að gripa til slikra aðgerða.
Tómas Arnason talaði einnig af
hálfu Framsóknarflokksins I eld-
húsdagsumræðunum og sagöi
hann m.a., að gerðar hafi verið of
miklar kröfurtil atvinnullfsins og
þjóðfélagsins i heild, en þegar til
lengdar léti gætu menn ekki lifað
JB — 1 skýrslu frá Útflutnings-
miðstöð iðnaðarins er greint frá
þvi að heildarútflutningur ullar-
og skinnavöru nam á árinu 1977
samtals 4.577 milljónum króna og
jókst þvi um 42% Arið áður nam
útflutningur þessarar vöruteg-
undar 23.225 milljónum króna.
Þróunin i útflutningi uliarvara
á árinu var á þá leið, að þar átti
hrók riddara, og biskupapar og
tveimur peðum meira en Smej-
kal, sem hafði tvo hróka, biskup
og riddara. Lauk skák þeirra með
sigri Friöriks.
um efni fram. Innlendur tilkostn-
aður hefur vaxið meira en s vo að
útflutningsatvinnuvegirnir gætu
staðiö undir honum. Ef ekkert
væri nú að gert mundi verða
rekstrarstöðvun i frystihúsunum
og verksmiðjunum sem flytja út
iðnaðarvörur og þar með stórfellt
atvinnuleysi.
Tómas sagöist láta öðrum það
sér staö 30% magnaukning, en i
verðmætum var aukningin 67%.
Varð aukningin að mestu leyti í
tilbúnum fatnaði en þar er aukn-
ingin 173.5 tonn eða 1.092 milljón-
ir. önnur vefnaðarvara úr ull
hefur einnig tekið myndarlegt
stökk, en þar er um að ræöa út-
flutning á áklæðum. Varð aukn-
ingin um nitján tonn eða þrjátiu
gegn Larsen sem tefldi hvasst og
varð Jón að hrekjast meö kónginn
yfir þvert taflborðið og gafst upp i
27. leik, þegar máthótun var yfir-
vofandi. — Þetta var slæmt kvöld
fyrir ungu mennina okkar, þvi
bæði Helgi Óiafsson og Margeir
Pétursson fengu einnig hraklega
útreið hjá rússunum Polugaevsky
og Kuzmin. Um aðrar skákir ni-
eftir aö halda þvl fram, að at-
vinnu-og ennahagslif þoli 60-70%
launahækkanir á einu ári, hins
vegar væri hann meömæitur eðli-
legri launajöfnunárstefnu, sem
tryggir þeim lægstlaunuðu nægi-
legar tekjur til sæmilegrar lffsaf-
komu.
Nánar er sagt frá ummælunum
á bls. 8.
og tvær milljónir reiknað I verð-
mætum.
Ef litiðer á útflutning ullarvara
til einstakra landa kemur i ljós,
að mesta aukningin hefur orðið til
Bandarikjanna. Útflutningur
prjónavöru til Evrópu dróst lítil-
lega saman á árinu, það er að
segja til Danmerkur og Þýzka-
lands, aftur stórjókzt iltflutningur
Verður
löndunar-
banninu
aflétt í
Hullá
FI — isfisksmarkaðurinn i Bret-
landi, sem stöðvaður var, þegar
fært var út i 50 mílur hér, viröist
ekki á leiðinni með að opnast. Að
sögn Gylfa Guðmundssonar eins
af framkvæmdastjórum hjá Llú
er þó ekki ástæða til þess að ör-
vænta alveg, þvi að löndunar-
menn i Iluil halda fund annað
kvöld, þar sem kosið verður um
málið. Hull er stærsti löndunar-
staðurinn og sennilegt, að aðrir
smærri fylgi i kjölfarið ef Hull
samþykkir löndun islenzkra fiski-
skipa.
Gylfi sagði, að ýmsir kostir
fylgdu þvi að hafa brezka mark-
aðinn opinn, enda þótt ekki væri
æskilegt að selja mjög mikiö af
isfi.ski úr landi. Slik sala væri
hagkvæm i vissum tilvikum og
skipstjórar yrðu að hafa frjálsari
hendur um það, hvar þeir gætu
selt vegna hærra markaðsverðs
erlendis.
Isfisksalan hefur frá þvi að
löndunarbannið i Bretlandi var
sett á, aðallega beinzt til
Þýzkalands, Hollands og Belgiu,
en i miklu minna mæli en áður
var.
Langmest
magn- og
verðmæta-
aukning i lag-
metisiðnaði
Útflutningur iönaðarvara nam
á árinu 1977 22,3 milljörðum
króna og hafði þá aukizt úr 17,6
milljörðum áriö áður eöa um
27%. Af þessu var ál og á lmelmi
rúmlega 74 þús. tonn á 14,9 millj-
arða en hafði veriö 79 þús. tonn á
12,4 milljarða árið áður. Verð-
mætaaukning nam þvi 20%.
Útflutningur iðnaðarvara án
áls nam samtals 7,4 milljörðum
kr. en hafði verið 5,2. Aukning i
útflutningi hinna ýmsu iðnaðar-
vara landsmanna án áls hefur þvi
verið 42 og er nú þessi útflutning-
ur orðinn hálfdrættingur á við ál-
ið.
Langmesta aukningin bæöi i
magni og verðmæti milli áranna
1977 og 78 var i lagmetisiðnaði en
útflutningur hans tvöfaldaðist i
verðmæti úr 599 millj. i 1206 millj.
og jókst um 76% að magni eða úr
963 tonnum i 1702 tonn.
Eins og áður er ullariðnaðurinn
langstærsta útflutningsgreinin og
jókst útflutningur ullarvara en
Framhald á bls. 19.
til Bretlands.
I skýrslunni segir að markaðs-
ástand fyrir árið '78 sé gott hvað
vestræna markaði snertir ef unnt
reynist að bjóöa vöruna á viðun-
andi verði, hins vegar sé mark-
aðsútlit i Sovétrikjunum erfitt.
En árið sem leið var sannkallað
Rússlandsár sökum þess hve
Framhald á bls. 19.
Margir lögðu lcið sina á Loft-
kom upp staða sem krafðist ná- leiðahótelið i gærkvöldi til að
kvæmrar taflmennsku af beggja fylgjast með viðureign þeirra
hálfu, cn Friðrik var talinn hafa Larsens og Jóns L. Arnasonar.
heldur rýmri stöðu, hafði hann Jón fekk þó aldrei möguleika undu umferðar er fjallað á bls. 5
Gengisbreytingin
varð ekki umflúin
— ella hætta á að útflutningsatvinnuvegirnir stöðvuðust
30% magnaukning — 67% verðmætaaukning
í útflutningi ullarvara 1977