Tíminn - 15.02.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.02.1978, Blaðsíða 12
12 Miðvikudagur 15. febrúar 1978 í dag Miövikudagur 15. febrúar 1978 Lögregla og slökkviliö Reykjavik: Lögreglan simi’ 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200,- slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökk viliö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarzla apóteka i Reykja- vfk vikuna 10. til 16 febr. er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apo- tek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzíu á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. 'Hafnarbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. I.augardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kdpavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Bilanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði I sima 51336. Ilitaveitubilanir kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Símabilanir simi 95. Bílanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf Kvenfélag Kópavogs: Fundur verður i efrisal Félagsheimilisins fimmtu- daginn 16. febr. kl. 20.30. — Stjórnin. Mæðrafélagið heldur skemmtifund að Hallveigar- stöðum laugardaginn 18. febrúar kl. 8. Matur, góð skemmtiatriði. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Kvennadeild Slysavarna- félagsins i Reykjavik heldur fund fimmtudaginn 16. feb. kl. 8 stundvislega I Slysavarnar- félagshúsinu. Þórður Sigurðs- son frá Dagverðará kemur á fundinn, Hlif Káradóttir og Sverrir Guðmundsson syngja einsöngva og tvisöngva. Ariö- andi er að félagskonur fjöl- mennið. — Stjórnin. Aðalfundur Ferðafélags tslands Verður haldinn þriðjudaginn 21. febr. kl. 20.30 i Súlnasal Hótel Sögu. Venjuleg aðal- fundarstörf. Félagsskirteini 1977 þarf að sýna við innganginn. Stjórn Ferðafélags islands 18.-19. febrúarkl. 07 Þórsmörk Hin árlega vetrarferö i Þórs- mörk verður um næstu helgi. Farið verður kl. 07 laugardag og komið til baka á sunnu- dagskvöld. Farnar verða gönguferðir um Mörkina og komið að Seljalandsfossi á heimleið. Fararstjóri: Þor- steinn Bjarnar. Nánari upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni Oldugötu 3. Ferðafélag tsiands Mæðrafélagskonur. Af óvið- aráðanlegur ástæðum verður skemmtifundurinn, sem verða átti 25. febr. færður til laugar- dagsins 18. febr. — Stjórnin. Jöklarannsóknafélag íslands Aðalfundur félagsins verður haldinn i Tjarnarbúð niðri fimmtudaginn 16. febrúar 1978, ki. 20.-30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Kaffidrykkja 4. Helgi Björnsson fjallar um þykktarmælingar á Vatnajökli og Mýrdalsjökli sumarið 1977. Jón E. Isdal segir frá skála- byggingum i Esjufjöllum og Kverkfjöllum. Félagsstjórnin. Minningarkort Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Nes- kirkju, Bókabúð Vesturbæjar Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viðimel 35. Hjáiparsjóður Steindórs frá Gröf. Minningarkort Hjálparsjóðs Steindórs Björnssonar frá Gröf eru afgreidd i Bókabúð Æskunnar, Laugavegi 56, og hjáKristrúnu Steindórsdóttur, Laugarnesvegi 102. Safnaðarfélag Ásprestakalls heldur aðalfund næstkomandi sunnudag 5. febrúar að Norðurbrún 1. Fundurinn i hefst að lokinni messu og kaffidrykkju. Venjuleg aðal- fundarstörf, einnigsér Guðrún Hjaltadóttir húsmæðrakenn- ari um ostakynningu. Kirkjan Hailgrimskirkja: Um föstuna fara fram kvöldbænir og lest- ur passiusálma kl. 6,15 siðd. mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga. Séra Frank M. Halldórsson. Frfkirkjan Reykjavik: Föstu- messa i kvöld kl. 8.30. — Séra Þorsteinn Björnsson. Siglingar Skipafréttir frá skipadeild S.l.S. Jökulfell lestar i Hafnarfirði. Disarfell fór i gær frá Norðfirði til Helsinki og Ventspils. Helgafell fer I dag frá Húsavik til Djúpa- vogs. Mælifell er i Wismar. Fer þaðan til Reykjavikur. Skaftafellfór 13.frá Halifax til Reykjavikur. Hvassafell er i Rotterdam. Ferþaðan til Hull. Stapafell fór i morgun frá Reykjavfk til Austfjarða- hafna. Litlafell er i oliuflutn- ingum i Faxaflóa. Paal fer i dag frá Larvik til Reykjavik- ur. krossgáta dagsins 2706. Krossgáta. Lárétt 1) Drangur 6) Eyði 7) Tók 9) Bót 11) Eins 12) 999 13) Sár 15) Þjálfa 16) Spé 18) Spiritismi. Lóðrétt 1) Þekkta 2) Stafur 3) Nes 4) Gangur 5) M jólkurvinnslustöð 8) Elska 10) )Bein 14) Eins 15) Sturlað 17) Afa. Ráðning á gátu No. 2705 Lárétt 1) England 6) Ráp 7) Frá 9) Ala 11) Tó 12) An 13) 111 15) MIG 16) Óma 18) Glannar. Lóörétt 1) Elfting 2) Grá 3) Lá 4) Apa 5) Drangur 8) Ról 10) Lái 14) Lóa 15) Man 17) MN. Gyðingar ■ Tíu boóorö (il viöbótar?! israelskur hermaður var að afsaka að hann hefði að- eins hertekið átta skriðdreka og 250 hermenn: Já, en maðurinn minn var ekki með mér. David Graham Phillips: J 139 SUSANNA LENOX C Jón Helgason hann höfðinu dálitið til, eins og til þess að gefa til kynna, hve vel hann hefði rækt erindi sitt. „Hann verður góður” sagði hann. „Góð- ur matur á laugardagskvöldi — og það sem á eftir honum kemur — það finnst mér mikils virði. Ég vinn alla vikuna frá morgni til kvölds. A laugardögum sleppi ég fram af mér beizlinu. A sunnudög- um sef éf og bý mig undir að byrja bardagann um dalina að mánu- dagsmorgni”. Hann laut fram yfir borðið og lyfti glasi slnu. „Hvað heitið þér?” spurði hann. „Súsanna”. „Það cr gamalt og gott nafn. Það minnir mig á stokkrósir og hæsni, sem eru að leita að möðkum. Ég heiti Howland — Villi How- land. Ég er ættaður frá Maryland... og af þvi er ég reglulega hreyk- inn. Ég vildi ekki vera annars staðar upprunninn hvað sem i boöi væri. Hvaöan eruð þér svo?" „Or vesturrlkjunum”, sagði Súsanna. „Jæja. Karlmennirnir i þessum heimkynnum yðar eru vist ekki á marga fiskana, fyrst þeir létu yður ganga sér úr greipum. Ég fann þa strax og ég sá yður, að þér voruð stúlka sem mér geðjaöist að — Súsanna. Ég vona að blóðið i yöur sé heitara en nafnið. Eitt staup enn?” „Þakka yöur fyrir”. „Eruð þér kannski ekki alveg frábitin áfengi?” „Ég ætla að venja mig betur við það framvegis”. „Þér hafið átt við örðugan hag að búa um tima — eða er það ef til vill misskilningur?” „Mjög örðugan” sagði Súsanna. Það var kominn glampi I augu hennar. Vinið var fariðað koma hreyfingu á blóðið. „Búið þér hjá vandafólki yðar?” „Ég á ekkert vandafólk. Ég er frjáls”. „Leikkona?” „Ég hef stundum verið að hugsa að reyna að koma mér einhvers staðar á framfæri”. „Og þangaö til?” „Og þangað til — bjarga ég mér eins og bezt gengur”. Súsanna hló. „Ég vona að þér getið að lokum hlegið hátt og lengi”, sagði hann. „Ég hef aldrei heyrt hlegið svona fallega. Ég er happasæll maður, Fyrir fimm árum var Villi þó ekki vel á vegi staddur:svaf I opnum gangi ein skyrta, tveir flibbar á viku, ekki ráð á að kaupa rjómais handa fallegri stúlku. Og svo allt i einu — bang! Allt volæðiö rokiö út i veður og vind, allt snerist Vilhjálmi C. Howland I vil. Og hér er ég nú. Ég held mér fast. Ég skeyti ekkert um hvað hratt maður má aka. Ég beygi fyrir hornin á fleygiferð.Langaði yður nú ekki til þess að fá eitthvaö gott að borða?” „Ég hef ekki bragðað mat i hálft ár”. „Þá hljótið þér að hafa veriö langt uppi i fjöllunum. A-ha! Þarna kemur hann þá til þess að segja okkur að maturinn sé tilbúinn”. Þau tæmdu staupin i annað sinn. Það gladdi hana, að nú leit Brent aftur á hana og henni fannst — þótt hún hefði annars illan bif- ur á vininu i því sambandi — augnaráð hans eitthvaö svo spyrjandi eins og hann vildi vita eitthvaö sem hann heföi ekki getað lesið út úr henni. Þegar þau Howland voru sezt við litið borð út viö vegginn I hinum salnum, mælti hún: „Þekkið þér Brent?" „Skáldiö? Nei, fjarri þvi. Ég er bara venjulegur kaupsýslumaður. Hann myndi varla virða mig viðlits. Hafið þér kannski mætur á þess háttar fólki?” „Ég vildi fegin geta orðið leikkona, ef þess væri kostur", sagði Súsanna varfærnislega. „Ja — við skulum nú fyrst snúa okkur að matnum. Ég bað um kampavin, en ef þér vilduö heldur eitthvað annað...” „Ég vildi helzt kampavin. Ég vona að það sé ekki sætt”. Howland horfði á hana aödáunaraugum. „Mér þykir vænt um þegar kvenfólk gerir greinarmun á kampavini og einhverju freyðandi glundri. Ég hugsa að við séum talsvert lik um margt. Mér þykir gott að borða góðan mat — þaö finnst yður lika. Ég hafna ekki staupi af góðu vini — það geriðþér ekki heldur. Mér þykir gam- an að lyfta mér upp — yöur lika. Mér finnst þér vera helzt til mögur en þér fitniö áreiðanlega. En hvers vegna urðu varirnar svona blóðlausar?”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.