Tíminn - 15.02.1978, Blaðsíða 4
4
Miðvikudagur 15. febrúar 1978
í spegli tímans
Maðurinn á
bak við Hudson
Gordon Jackson heitir sá sem leikur yfirþjóninn
Hudson i þáttunum i sjónvarpinu „Húsbændur og
hjú". Jackson, sem nú er 54 ára, á sennilega fyrir
sér enn nokkur góð ár sem leikari, en hann segist
vita að hann verði hér eftir i vitund milljóna 'áhorf-
enda sem Hudson yfirþjónn. Hann er ekki aö
kvarta, hann segist vera ánægður með það. Fólk
kallar til hans á götunni: — Halló Hudson, hvernig
liður frú Bridges? Sem stendur er Jaekson að leika i
nýjum sjónvarpsþáttum, The Professionals. t>að
hlutverkerekkieinsfágaðog hins „snobbaða” yfir-
þjóns. Hann leikur yfirmann deildar sem vinnur
gegn glæpamönnum, mannræningjum, hryðju-
verkamönnum og sliku. Ef hann sést standa i
fægingum er það ekki fagur silfurteketill sem hann
fægir, heldur sjálfvirk skammbyssa. Jackson segist
vera ánægður með að áhorfendur fái að sjá fleiri
hliðar á leikhæfileikum hans. Hann segist ekki vera
gefinn fyrir mikla hreyfingu og lifa eftir ráði Comp-
tons McKenzies rithöfundar: Þú skalt ekki ganga
þegar þú getur setið, og þú skalt ekki sitja þegar þú
getur legið útaf. Við eigum kött en ekki hund, svo ég
þarf ekki að fara i gönguferð hans vegna. Jackson
býr i Hampstead i Norður-London, með konu sinni
Ronu Anderson, sem einnig er leikari. Aðaltóm-
stundagaman hans eru steieotækinhans og einnig
ieikur hann pá pianó, aðallega eftir Mozart og
Wagner. Venjulega ber hann á sér litið segulband,
sem hann notar við að læra hlutverkin sin. Hann
segist muni vera sá treggáfaðasti leikari, sem um
getur. — Ég er svo lengi að læra setningarnar min-
ar. Annars ætlaði ég að verða læknir en ekki leikari.
Atvikin höguðu þvi samt svona og mér likar mjög
vel við samstarfsfólk mitt.
Gordon Jackson og kona hans Kona
,Frú Bridges og Hudson
— Skildu aðeins eftir nafn og
heim ilisfang, góði, ef ekkert
skárra býöst, látum við þig vita.
— Griptu i höndina á Jónatan, elskan, hann sveiflar
þér yfir nýja gólfteppiö.
HVELL-GEIRI
ö Hl 11 s '
I Ég hefáftur sagt þór
ýmislegt um þennan
staft. sem þu kallar
Atlantis /
“"n ' N
Kra pyramidunum. ' tolki sem | Solarorkan var mein.
og frá þyngdarleysis gengur a j og auk þess mikill
jarfthiti Kn þessu lauk
g'KrV VI
&
allt í einu.
eins og hendi
í'Vs, væriveifah!
DREKI
SVALUR
__■ ^___—1En. eins og ég
Hvaftel EehokemMr n, "™a jjí,sl . saRði. þáerrykli
:,n rannsaka
N baft'
samband viö ..snjallasta
i parheimsins
hans sem visinda
manns umdeilanlegt
s Þess vegna vil "X
f eg aö þiö Siggi h.iAlpiö honuin'’
vió Inrm
i Allir á (íullotrinum þvkiast
I vera viö visindarann '
jsóknir -- ég vil ekki láta
i fanga mig i neinam grill- ^
um! \
VjM7-
vr-r Æntmn
K L 3 3 ‘J R
L:g veit númerlö hjá"
Hadda. Bghringi Ihatin,
op biö hann aö
hringja heim.