Tíminn - 15.02.1978, Qupperneq 13

Tíminn - 15.02.1978, Qupperneq 13
Miðvikudagur 15. febrúar 1978 13 c Árnað heilla 19.11.77 voru gefin saman i hjóna- band i Langhoitskirkju af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni Helga Haraidsdóttir og Markús Ólafs- son Heimiii Rauðaiæk 22, R. Ljósm.st. Gunnars Ingimarss. Suðurveri — simi 34852. 17.12.77. voru gefin saman i hjónaband af sr. Guðmundi Magnússyni i Frikirkjunni Hafn- arfirði Kolbrún Grétarsdóttir og Jón Pálsson heimili Alfaskeiði 42, Hafnarf. Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suðurveri. Haukur Angantýs son „Skákmeistari Reykjavíkur1978’ ’ Keppni er nú lokið i 6 flokkum af 7 á Skákþingi Reykjavikur 1978. Keppendur voru alls 130. Efstu menn i A-flokki urðu: 1. Haukur Angantýsson 2. Þórir Ólafsson 3. Bragi Halldórsson 4. Björn Jóhannesson 5. Leifur Jósteinsson 8 v.afllmögul. 7.5 v. af 11 mögul. 7 v.afllmögul. 6.5 v. af 11 mögul. 5.5 v. af 11 mögul. 1 B-flokki urðu efstir: 1. Jóhann Hjartarson 2. Ágústlngimundarson 3. Guðni Sigurbjarnarson 9.5 v. af 11 mögul. 7.5 v. af 11 mögul. 7 v.afllmögul. 1 C-flokki urðu efstir: 1. Elvar Guðmundsson 2. JóhannesG. Jónsson 3. Helgi Samúelsson 8 v.afllmögul. 7,5v.af 11. mögul. 6,5 v. af 11 mögul. í D-flokki.urðu efstir: 1. Arni A. Árnason 2. Jón úlfljótsson 3. Guðmundur Halldórsson 7,5 v. af 11 mögul. 7 v.afllmögul. 7 v.afllmögul. 1 E-flokki urðu efstir: 1. Jóhann P. Sveinsson 2. Erlendur Jónsson 3. Guðmundur Theódórsson 8,5 v. af 11 mögul. 8,5 v. af 11 mögul. 8 v.afllmögul. 1 unglingaflokki urðu efstir: 1. Jóhann Hjartarson 2. Jóhannes Gisli Jónsson 3. Elvar Guðmundsson 4. Árni Á. Árnason 5. Snorri Þór Sigurðsson 9 v. af 9 mögul. 8v.af9mögul. 7 v. af 9 mögul. 6v.af9mögul. 6 v. af 9 mögul. Keppni i kvennaflokki stendur nú yfir og er hún haldin á Loft- leiðahótelinu og keppir Jana Hartston, alþjóðlegur kvenna- meistari, með sem gestur. Hraðskákmót Reykjavikur var haldið 5. febrúar. Efstir urðu: 1. Jóhann Hjartarson 2. Guðmundur Pálmason 3. Guðni Sigurbjarnason 4. Björn Þorsteinsson 5. ÓmarJónsson 14 v.afl8mögul. 14 v.afl8mögul. 12.5 v. af 18 mögul. 12 v.afl8mögul. 12 v.afl8mögul. Bílanaust gefur út vörulista fyrir bílaeigendur: Sá fyrsti sinnar tegundar hérlendis mikið hagræði fyrir bílaeigendur Varahlutaverzlunin Bilanaust hefur núfitjað upp á þeirri nýjung að gefa út vörulista fyrir almenna , bileigendur og mun það vera i i fyrsta sinn að slikur listi er gefinn út hérlendis og ætti útkoma hans að hafa aukið hagræði i för með sér fyrir þá, sem þurfa að leita varahluta i bifreiðar sinar og einnig afgreiðslufólk. 1 listanum má finna flestar þær vörur sem Bilanaust h.f. verzlar með, bæði varahluti, aukahluti, verkfæri og fleira, og ber listinn reyndar með sér að af nógu sé að taka. Til að auðvelda notkun á honum eru skýringamyndir af öllum hlutum. Efnisyfirlit fremst i listanum visar á réttar blaðsið- ur, þegar leitað er að sérstökum hlutum, sem skráðir eru á á- VARAHLUTIR-AUKAHLUTIR Flest til vióhalds bifreiöarinnar kveðnu númeri. Jafnframt er bif- reiðaskrá, sem einnig visar á á- kveðin númer fyrir hverja bif- reiðagerð. Erþviauðvelt aðfinna i listanum rétta númerið á þeim hlut, sem menn vilja fá og geta gefið afgreiðslumönnum það upp og þannig flýtt fyrir afgreiðslu þegar kaupa skal varahluti eða fylgihluti. Sérstök skrá er i vörulistanum, sem hægt er að nota við athugun á bilun i bilnum. Þannig getur bif- reiðareigandi elt uppi þá bilun sem hann leitar að. Einnig eru teikningar af alternator — teng- ingum i listanum. Vörulisti þessi er 154 siður að stærð, verð krónur 600, en upplag takmarkað. SSt- Yfir tuttugu þúsund manns fóru á Kvikmynda- hátíðina Yfir 20.000 manns komu á Kvik- myndahátið Listahátiðar i Reykjavik 2.-12. febrúar s.l. Sýn- ir þessi aðsókn svo eigi verður um villzt þann áhuga sem Islending- ar hafa á kvikmyndalist. Ýmsir óhjákvæmilegir byrjun- arörðugleikar komu upp á þessari fyrstu kvikmyndahátið sem hald- in er á íslandi og vill undirbún- ingsnefndin biðjast afsökunar á þeim. Allar myndirnar komu á hátiðina að einni undanskilinni, en það var Óðurinn um Chile. En kúbanskir aðilar sendu i misgán- ingi aðra kúbanska mynd en þá sem við báðum um„ og reyndist ekki unnt að sýna hana á hátið- inni. Astæðan fyrir seinkun á Frissa ketti og Konu undir áhrif- um var keðja af óhöppum af ýmsu tegi, t.d. óveður i Banda- rikjunum, sem stöðvaði flug. Á sýningu á islenzku myndun- um kom upp bilun á hljóðkerfi, sem var ófyrirséð þar sem þessi tæki voru notuð áður, án þess að vart yrði bilunar. Listahátið keypti Róm óvarin borg eftir Rosselini til landsins og hefur henni verið komið fyrir i kvikmyndasafni Fjalakattarins segir i fréttatilkynningu frá und- irbúningsnefnd Kvikmyndahátið- Bújörð til sölu Jörðin Hjallholt i Vestur-Húnavatnssýslu er til sölu. íbúðarhúsið er byggt 1964, fjárhús fyrir 300 fjár, vélageymsla, gott tún og ræktunarland, bústofn og vélar geta fylgt. Tilboðum sé komið til Eggerts Karlsson- ar, Hjallholti sem einnig gefur upplýsing- ar um jörðina,simi umHvammstanga. Áríð 1977 nam heildoraf slóttur kaupfélaganna 48 miljónum. Ákveðið er að holda tilboðunum ófram og verðn þau i hverjum mónuði. Um takmarkað vörumogn er að rceða hverju sinni og því bendum við fólki ó að það borgar sig að f ylgjast vel með auglýsingunum. $ Hittumst i kaupfélaginu Fyrirlestur um verkalýðsmál Gleb Simonenko forstjóri Tryggingadeild- ar Alþýðusambands Sovétrikjanna sem hér er i boði Alþýðusambands Islands heldur fyrirlestur um verkalýðsmál i Sovétrikjunum að Hótel Loftleiðum (Vik- ingasal) fimmtudagskvöld 16. febrúar kl. 20.30 öllum heimill aðgangur Alþýðusamband íslands Menningar- og fræðslusamband alþýðu

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.