Tíminn - 15.02.1978, Qupperneq 14

Tíminn - 15.02.1978, Qupperneq 14
14 Miövikudagur 15. febrúar 1978 garái 80 SIMAR: 1-69-75 & 1- Barna- og ung/inga skrífborð með hillum og blátt. Lagerstarf - Framtíðarvinna í boði er lagerstarf. Góð laun fyrir réttan mann. Þarf að vera likamlega vel á sig kominn. Upplýsingar veittar i sima milli kl. 9.00- 9.30 eða eftir umtali. Skipholti 19, Simi 2-98-00. Laus staða i.ektorsstaöa i klassiskum málum, grisku og latinu, viö heimspekideild Háskóia lslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknarfrestur er til 15. marz nk. Umsóknum skulu fylgja itarlegar upplýsingar um rit- smiðar og rannsóknir svo og námsferil og störf og skulu þær sendar menntamálaráðuneytinu Hverfisgötu 6, Reykjavik. Menntamálaráðuneytið 9. febrúar 1978. Góð bújörð i Austur-Húnavatnssýslu fæst i skiptum við ibúð á Reykjavikursvæðinu. Bein sala kemur einnig til greina gegn lágri útborgun. Jörðin er við þjóöveginn. Þeir sem að vildu kynna sér máiið hringið i sima 7-25-08 I dag frá kl. 9 árdegis til kl. 9 siðdegis þar sem allar nánari upplýsingar eru gefnar. AUGLYSIÐ í TÍMANUM Jóninna M. Pétursdóttir Hinn 9. þ.m. lézt að Hrafnistu Jóninna Margrét Pétursdóttir fædd að Tjörn í Skagahreppi (áður Nesjum) i Austur-Húna- vatnssýslu 30. mai 1894, dóttir Péturs Björnssonar bónda þar og Guðrúnar Guðmundsdóttur konu hans. Var Jóninna fimmta i aldursröð 13 systkina. Eftir eins vetrar barnaskóla- nám fermdist Jóninna voriö 1907, 14 ára gömul, og fór þá þegar úr foreldrahúsum og vann fyrir sér eftir það. Var hún fyrst mest við algeng heimilisstörf i heima- byggð ogsíðar i Stykkishólmi og á Akureyri fram yfir tvitugt. Á Akureyri komst hún jafnframt starfi á námskeið hjá Halldóru Bjarnadóttur, þar sem hún m.a. lærði saumaskap og bætti siðan við þekkingu sina á þvi sviði á saumaverkstæöi Steinunnar Briem i Reykjavik I kringum 1918, þvi viðburðaríka ári meö veigamiklum áfanga I sjálfstæð- isbaráttu þjóðarinnar, Kötlugosi og komu spönsku veikinnar, sem olli óskaplegum vandræðum og dauðsföllum. Vorið 1921 útskrifaðist Jóninna úr kvennaskólanum á Blönduósi eftir tveggja vetra nám, en var siðan við ýms störf nyröra svo sem saumaskap, matreiðslu og ráðskonustörf fram um 1930. Hún var ráðskona hjá vinnuflokki, sem gerði brú á Eyjafjarðará, einnig viö byggingu Kristnes- hælis, við sjúkrahús Seyðisfjarð- ar, i hóteli (Gullfoss) á Akureyri og við veitingar (i Brúarfossi) á Siglufirði. Þjóðhátiðarárið 1930 fór Jóninna suður til Reykjavikur og siðan til námsdvalár á hóteli i Kaupmannahöfn veturinn 1930/31, en kom heim um voriö og var bakarii Þrastalundi um sum- arið, en siðan aðstoðarráðskona á Vifisstöðum fram til 1934. Næstu 12 árin eða til 1946 var hún ráös- kona i mötuneytinui Gimli i Rvik. Fasteignir Furugrund 3ja herbergja ca 85 fm. ibúð á 1. hæð i fjölbýlishúsi. 1 stofa og 2 svefnherbergi, eld- hús rúmgott með borðkrók, baðherbergi með lögn fyrir þvottavél. Verð: 10,5 millj. Útb: 7,0-7,5 millj. Meistaravellir 5 herbergja ca. 138 fm. ibúð á 4. hæð i fjölbýlishúsi. 1 stofa, 3 svefnherbergi, húsbónda- herbergi, baðherbergi, eld- hús með borðkrók, þvottahús og búr inn af eldhúsi. Bilskúr fylgir. Verð: 16.5 millj. Útb: 11.5 millj. Hafnarfjörður 3ja-4ra herbergja risibúð i steinhúsi við Hringbraut. Ibúðin skiptist i 2 stofur, 2 svefnherbergi, eidhús með harðplastinnréttingum, baðherbergi. Falleg ibúð. Svalir. Verð: 9,0 millj. útb: 6.5 millj. Safamýri 4ra herbergja endaibúð rúm- lega 100 fm. 1 stofa og 3 svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Bilskúr fylgir. Verð: 14.5 millj. Útb: 10 millj. Höfum ávallt fjölda góðra kaupanda að flestum stærðum fasteigna. Vagn E. Jónsson Fasteignasala Suðurlandsbraut 18 Atli Vagnsson lögfr. 0846-4243 84433-82110 1946/7 var Jóninna kennari við kvennaskólann á Blönduósi, en þvi næst starfaði hún um tima á Hvitabandinui Rvik. Frá 1948 - 58 var hún ráðskona matargerðar á Kristneshæli, en eftir það við saumaskap hjá Gefjun i Rvik meðan heilsan entist. Siðustu árin eða frá 19. febr. 1974 dvaldist hún á Hrafnistu, þar sem hún lézt svo sem áður er greint. Aaðlkynni min af Jóninnu voru meðan hún var ráðskona i Gimli, þar sem ég kynntist miklum mannkostum hennar, dugnaði, stjórnsemi og heiðarleika. Er ó- hætt að segja að hún hafi á nefnd um tima ásamt traustri sam- starfskonu, Herdisi Jóhannes- dóttur, og Magnúsi Björnssyni rikisbókara að mestu borið uppi góðan og ánægjulegan rekstur mötuneytisins. Um kynni af mötuneytinu i Gimli segir svo m.a. i mjög greinagóðu viðtali, sem Jón Helgason ritstjóri og rithöfundur átti við Jóninnu og birtist i lesbók Timans 25. mai 1969, en við það er að verulegu leyti stuðzt hér að framan: Næstkomandi sunnudag 12. febr. verður hinn arlegi merkja- söludagur Kvenfélags Laugar- nessóknar. Merkin verða af- greidd i kjallara kirkjunnar og eru börn hvött til að koma og selja merki. Einnig veröa kvenfélags- konur með merki til sölu við kirkjudyr aö lokinni fjölskyldu- messu, sem verður kl. 11. Allur ágóði af merkjasölunni rennur i byggingarsjóð safnaðar- heimilisins. 1 mörg ár hefur það verið mikið áhugamál Kvenfé- lagsins að koma upp safnaðar- heimili við Laugarneskirkju og hafa þær stutt við það mál með mikilli elju og fórnfýsi. Um þess- ar mundir er ötullega unnið að teikningum og undirbúningi vegna væntanlegrar byggingar ,,Ég var 12 ár i Gimli, að mörgu leyti skemmtileg ár með kynnum við fleira fólk og meira sam- kvæmislif en ég hafði áöur átt kost á. Mér héfir alltaf þótt gam- an að njóta mannfagnaðar með glöðu og prúðu fólki. Fastir mötu- nautar i Gimli skiptu mörgum tugum, og svo var margt manna tima og tima —kaupfélagsstjórar margir, þegar þeir komu til bæjarins, þingmenn ýmsir um þingtimann og margir aðrir. Og Gimli var ekki aðeins staður, þar sem menn mötuðust, heldur var þetta hálfgert heimili sumra. Þeir komu þangað að lokinni vinnu og ræddu saman, spiluðu og tefldu, og oft sátu menn þar fram eftir á kvöldin, eftir þvi sem við varð komið án þess að ofgera starfsstúlkunum með löngum vinnudegi. Stundum var þarna mannfagnaður, hinar alkunnu sviðaveizlur Gimlunga einu sinni á hausti, og yfirleitt rikti þarna glaðværð, samhugur og ein- drægni. Ég held að þetta hafi ver- ið nytjastofnun, og mér féll vel við forstööumenn þessara sam- taka.” Er hér að dómi undirritaðs góð og sönn lýsing á mötuneytinu i Gimli. J.H. lýkur áöur nefndu viðtali sinu við Jóninnu með eftir- greindum skilningsrikum niður- lagsorðum: „Hér lýkur frásögnum stúlk- unnar úr Nesjunum, sem byrjaði fjórtán ára gömul að sjá sér far- borða og „vissi fljótt hvað hún vildi”. Þá þurfti unglingur, sem ekki studdist við fjármuni eða frændalið, talsverða einbeitni og viljastyrk til þess að komast áfram i veröldinni. Jóninna Pétursdóttir hafði hvort tveggja.” Jóninna var sviphrein og glæsi- leg kona og hélt sér þannig til æviloka, þrátt fyrir 83-ja ára ald- ur og þverrandi heilsu hin siöari ár. Ég minnist hennar með virð- ingu og þakklæti. Guðjón F. Teitsson. safnaðarheimilisins og vonandi verður fljótlega hægt að hefjast handa. Það er þvi ástæða til að hvetja ibúa i Laugarneshverfi að styðja þetta mikilvæga málefni með þvi að taka vel á móti merkjasölufólki á sunnudaginn kemur. Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla C&SEB Auglýsingadeild Tímans + Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför bróður okkar Jóns Jónssonar frá Vestri-Loftstöðum Systkini hins látna. Kveðjuathöfn föður mins og tengdaföður Guðbrandar Guðmundssonar frá Lækjarsk&gi, Hraunbæ 132, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 17. febrúar kl. 10.30 árdegis. Jarðað verður frá Hjarðarholtskirkju laugardaginn 18. febrúar kl. 2. Fyrir hönd vandamanna Hiimar Guðbrandsson, Bjarney Guðjónsdóttir. Merkj asöludagur Kvenfélags Laugarnessóknar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.