Tíminn - 15.02.1978, Page 18

Tíminn - 15.02.1978, Page 18
18 Miðvikudagur 15. febrúar 1978 lonabíö 3* 3-11-82 Forthefksttimein&years. OMEfHmsweepsALLthe MAJORACADEMY/mfíDS i ■: ai y. GAUKSHREÍ DRÍ D One flew over the Cuckoo's nest Gaukshreiðrið hlaut eftirfar- andi óskarsverðlaun: nezta mynd ársins 1976. Beztileikari: Jack Nicholson Bezta leikkona: Louise Flf.tcher. Bezti leikstjóri: Milos Forman. Bezta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bo Goldman. Svnd kl. 5, 7,30 ogdO, Bönnuð börnum innan 16 ára. Kjarnorkubillinn The big bus Bandarisk'litmynd tekin i Panavision, um fyrsta kjarnorkuknúna langferða- bilinn. Mjög skemmtileg mynd. Leikstjóri: JAMES FRAW- LEY. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fyrsta ástarævintýrið Nea Vel leikin ný frönsk litkvik- mynd. Leikstjóri: Nelly Kaplan. Aðalhlutverk: Samy Frey, Ann Zacharias, Heimz Benn- ent. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Tímínn er peningar 1 Auglýsitf j \ í Tímanum || l.KIKFKIAC; KKYKIAVlKllK 3* 1-66-20 SKALD-RÓSA 1 kvöld. Uppselt. Föstudag. Uppselt. Sunnudag. Uppselt. SAUMASTOFAN Fimmtudag. Uppselt, Þriðjudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. SKJALDHAMRAR Laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. Vinir mínir birnirnir Skemmtileg og spennandi ný kvikmynd frá Disney. Aöalhlutverk: Patrick Wayne. Sýnd kl. 7.15. WALTDISNEY PRODUCTIONS presents the (THEMAD KING OFBAVAIUAj Lúðvík geggjaði konungur Bæjaralands Viðfræg úrvalskvikmynd með Helmut Berger og Romy Schneider. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. GENE WILDER JILL CLAYBUHGH RICHARD PRYOR "SILVER STREAK .- PATRICK McGOOHAN ... ■r'~...... ®1. Silfurþotan Bráðskemmtileg og mjög spennandi ný bandarísk kvikmynd um all sögulega járnbrautalestaferö. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7,10 Og 9,15. Siðasta sinn. 1-15-44 3* 1-13-84 SIBREV POITIER BILLCÖSBV LETS B0IT BGBIR Dáleiddi hnefaleikar- inn Bráðskemmtileg og fjörug, ný, bandarisk gamanmynd i litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ySÞJOÐLEIKHUSIÐ 3*11-200 TÝNDA TESKEIÐIN ' fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. ÖDIPÚSKONUNGUR Frumsýning föstudag kl. 20. 2. sýning sunnudag kl. 20.30. ÖSKUBUSKA laugardag kl. 15, sunnudag kl. 15. STALIN ER EKKI HÉR laugardag kl. 20. Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT fimmtudag kl. 20,30. Miðasala 13.15-20. Jói og baunagrasið Ný japönsk teiknimynd um samnefnt ævintýri, mjög góð og skemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5. An Excursion into the Erotic.. SEX EXPRESS COlOUH X Mjög djörf bresk kvikmynd. Aðalhlutverk Heather Deeley og Derek Martin Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7, 9 og 11. flokksstarfið ísfirðingar Almennur fundur verður haldinn um efnahagsmál á tsafirði sunnudaginn 19. feb. kl. 16.00 i Góðtemplarahúsinu. Ræðumenn: Guðmundur G. Þórarinsson, Steingrimur Her- mannsson, Gunnlaugur Finnsson. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin. Mýrarsýsla Félagsmálanámskeið verður haldið i Snorrabúð Borgarnesi I marz. Námskeiðið tekur 7 kvöld og verður haldið á þriðjudags- og föstudagskvöldum. Þátttaka tilkynnist i sima 7297 eða 7198 eftir kl. 20.00. Framsóknarfélögin i Mýrarsýslu. Flokksþing Flokksþing Framsóknarflokksins hefst i Reykjavik 12. marz n.k. Flokksfélögin eru hvött til að kjósa fulltrúa sem fyrst og tilkynna það flokksskrifstofunni. Hafnarfjörður vist Framsóknarfélögin i Hafnárfirði efna til þriggja kvölda spilakeppni 16. febrúar 16. marz og 6. april I Iðnaðarmannahús- inu Hafnarfirði. Tek að mér að leysa út vörur fyrir innflytjendur, með l-2ja mánaða greiðslufresti. Þeir sem hafa áhuga, leggi tilboð inn á afgreiðslu blaðsins, merkt, Fyrirgreiðsla. Laus staða Dósentsstaða I bergfræði við jarðfræðiskor verkfræði- og raunvísindadeildar Háskóla tslands er laus til umsóknar. Dósentinum er einkum ætlað að starfa á sviði jarðefna- og jarðhitafræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknarfrestur er til 15. marz nk. Umsóknum skulu fylgja itarlegar upplýsingar um rit- smiðar og rannsóknir svo og námsferil og störf og skulu þær sendar menntamálaráðuneytinu Hverfisgötu 6, Reykjavik. Menntamálaráðuneytið 9. febrúar 1978 Fyrirlestrár í Norræna húsinu: 15.2. kl. 20:30 Elsa Gress: „Indirekte og dirkete brug af virkeligheden i kunsten” 16.2. kl. 20:30 Lars Hertzberg: „Den moderna filosofin och synen pa mánni- skan.” 18.2. kl. 16:00 Elsa Gress: „Kan vi bruge kunstnerne?” norræna Verið velkomin. HUSIÐ

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.