Tíminn - 16.03.1978, Side 2
2
Fimmtudagur 16. marz 1978
Harðar loftárásir
á Suður-Líbanon
— „hreinsum svæðið” segir varnarmálaráðherra ísraels
Beirut, Tel Aviv/Reuter. Aö lifiö er ísraelsmenn geröu haröar
minnsta kosti fjörutiu manns létu loftárásir á ibúöarhverfi nærri
Sökin aðeins
hjá þrem
Mólúkkum
Assen, Ilollandi/Reuter. t gær
leysti hollenzka stjórnin þá
40.000 Suður-Mólúkka er búa i
Hollandi undan allri ábyrgð á
aðgerðum Mólúkkanna i Assen,
en þeir héltu hóp manna i gisl-
ingu i 29 klukkustundir. Tals-
menn stjórnarinnar sögðu, að
h£r hefði eingöngu verið um að
ræða ofbeldisverk ungra of-
stækismanna. Innanrikisráð-
herra Hollands, Hans Wiegel,
sagði að ekki mætti skella
skuldinni á Mólúkka sem búa i
Hollandi. Wiegel gaf þessa yfir-
lýsingu eftir að hann hafði
heimsótt herbergið þar sem
gislarnir 70 voru hafðir i haldi.
Hann hvatti einnig til þess að
viðræður héldu áfram milli for-
svarsmanna útlaganna frá Mó-
lúkkaeyjum og yfirvalda i Hol-
landi.
„Allir ibúar Hollands verða
aðhlita lögum og reglum, og við
verðum að læra að lifa i sátt og
samlyndi”, sagði ráðherrann
við fréttamenn. Opinberir
starfemenn, sem vinnu stunda i
byggingu,. sem Mólúkkarnir
höfðu á valdi sinu, sneru aftur
Charlston, V es t ur-Vir g i-
niu/Reuter. Foringjar verkalýös-
Hér brennir námamaöur siöustu
samninga.
Buenos Aires/Iteuter. Fimmtiu
og fimm fangar létu lifið og sjötiu
og þrir særðust i uppreisn, sem
gerð var i rammbyggilegasta
fangelsi Argentinu i gær, aðþvi er
sagði i tilkynningu frá fangelsis-
yfirvöldum. Sagt var að fimm
verðir hefðu einnig særzt þegar
þeir reyndu að slökkva elda er
kviknuðu i óeirðunum. Hermenn
og lögregla þustu inn i fangelsið
til aö bæla niður óeirðirnar og
nærstaddir sögðust hafa heyrt
til vinnu i gær þrátt fýrir að
byggingin sé enn eins og vig-
völlur, hurðir sprengdar upp og
viða merki um skotbardaga.
Viðræður milli stjórnvalda og
forsvarsmanna Mólúkka, er
ákveðnar höfðu verið áður en
öfgamennirnir gripu til hinna
róttæku aðgerða, munu ara
fram samkvæmt áætlun i dag.
Suður-Molúkkarnir berjast fyrir
frelsi Kyrrahafseyjunnar sem
er föðurlandi þeirra, en er nú
stjórnað af Indónesiumönnum.
Hollenzk stjórnvöld hafa hins
vegargert Mólúkkunum ljóst að
þau geti ekki veitt þeim neinn
stuðning i frelsisbaráttunni.
Miklu lofsorði hefur verið lok-
ið á hermennina sem frefeuðu
gisla Mólúkkanna, en enginn
féll er hermennirnir ruddust inn
i bygginguna og yfirbuguðu
ræningjana. Talið er að aðgerð-
ir hersins hafi heppnazt mun
betur en á horfðist, en her-
mennirnir ruddust inn i bygg-
inguna gegnum aöaldyr bygg-
ingarinnar, sem voru úr augsýn
ræningjanna og sprengdu sér
siðan leið inn i herbergið þar
sem gislarnir voru i haldi.
félaga kolanámumanna voru i
gær hæfilega bjartsýnir á aö senn
liði aö lokum lengsta verk-
falls námumanna i Bandarikjun-
um frá upphafi. Um 160.000
námuincnn hafa verið I verkfalli
undanfarna daga 100 daga, en i
fyrradag náðist samkomulagi
Washington milli verkalýðssam-
bands koianámumanna og námu-
rekenda. Sainþykkja þarf samn-
ingana á fundum i bverju verka-
lýðsfélagi áður en þeir geta tekiö
gildi.
Taliðer að iðnrekendur i náma-
iðnaði hafi að þessu sinni gert
umtalsverðar tilslakanir, meðal
annars hvaö varðar eftirlaun og
tryggingar. Nær engir kolanámu-
menn létu sjá sig viö námurnar i
gær, þrátt fyrir að sjórn Carters
hafi skipað þeim aftur til vinnu
með dómsúrskurði. Sex menn
mættu til vinnu við námu I Key-
stone, en þeir sneru heim eftir aö
fjöldi manna með vasaklúta fyrir
andlitinu höföu i hótunum við þá.
Lögreglan hefur ekki hafzt að.
mikla vélbyssuskothrið.
Opinberar tilkynningar nefndu
þó ekki að fangar hefðu verið
feiídir með vélbyssum en sögöu
að þeir sem létu lifið og særöust
hefðu lent i brunanum er fang-
arnir sjálfir voru valdir að yfír-
völd segja að erfitt sé að bera
kennsl á lik vegna þess hve illa
þau eru brennd. 1 fangelsinu eru
venjulegir glæpamenn en einnig
pólitiskir kvenfangar sem sitja
inni án réttarhalda.
flugvellinum i Beirut. Innrás
tsraelsmanna á landi af sjó og úr
lofti nær nú stööugt lengra inn i
Libanon. Mörg hverfi eru i algerri
rúst eftir endurteknar loftárásir
herflugvéla, og vinna björgunar-
menn nú að því að grafa lik úr
rústunum. Ætlun tsraelsmanna
er að þurrka út búsvæöi Pale-
stinumanna og verða um leiö
lausir við árásir skæruiiða til
frambúðar.
ísraelskir hermenn hafa
streymt yfir landsmærin til
Suður-Libanon, og i gærmorgun
höfðu þeir náð fimm stöðvum
skæruliða á sitt vald. Arás
Israelsmanna hófst fimm dögum
eftir að skæruliðar felldu 33
óbreytta borgara i úthverfi Tel
Washington, Kairó, Tel
Aviv/Reuter. Sýrlendingar hafa
samþykkt að aðstoða Libani við
varnir, að þvi er fréttir i Dama-
skus útvarpinu hermdu i gær.
Friðargæzlusveitir Sýrlendinga i
Libanon munu þvi að öllum lik-
indum taka þátt i bardögum i
Suður-Libanon.
Cyrus Vance, utanrikisráð-
herra Bandarikjanna sagði i dag
að þar sem bardagar hefðu bloss-
að upp að nýju milli Araba og
ísraelsmanna, myndu friðarum-
leitanir milli Israefemanna og
Egypta ef til vill fara út um þúfur.
Róm/Reuter. Uppreisnarmenn i
Eritreu sögðu i gær að stjórnar-
her Eþiópiu hefði hafið mikla
sókn til að brjótast út úr hinni
umsetnu borg, Ásmara. Tals-
maður þjóðfrelsishreyfingar Eri-
treu sagði i gær, að uppreisnar-
menn hefðu hrakið stjórnarher-
inn til baka, er bardagar hófust I
fyrradag. „Mikill meirihluti
stjórnarhermanna varö aö hörfa
aftur til Asmara,” sagði Cashsai
Andemichael, talsmaður frelsis-
hreyfingarinnar.
Þjóðfrelsishreyfing Eritreu
EPLF, er önnur af tveim hreyf-
ingum uppreisnarmanna er berj-
ast fyrir sjálfstæöi norðurheraös-
ins Erítreu. Búizt hefur verið við
haröri sókn gegn Eritreumönnum
eftir að stjórnarherinn I Eþiópiu
Aviv, en Ezer Weizman varnar-
málaráðherra Israels hefur lýst
þvi yfir að sóknin inn i Libanon sé
ekki aðeins hefnd vegna þess at-
burðar. Weizman sagði á blaða-
mannafundi að ætlunin væri að
hreinsa svæöið, og er hann var
spurður hversu viðamiklar að-
gerðir hersins væru, sagði hann
aðeins: „Þetta eru miklar hern-
aðaraðgerðir”.
Israelsmenn hafa gert loftárásir
á fjölmarga staði i Libanon en
þess hefur verið vandlega gætt að
lenda ekki i átökum við friðar-
gæzlusveitir Sýrlendinga.
Israelski hershöfðinginn Gur
sagðiað ætlunin væri að koma upp
sérstöku öryggissvæöi, sjö til 10
kílómetra breiðu, meðfram
Bandarikjastjórn hafði i gær enn
ekki beðið Israelsmenn að stöðva
sóknina inn i Libanon.
Talsmenn Arababandalagsins
hafa krafizt þess að Sameinuðu
þjóðirnar taki þegar i taumana til
að binda endi á innrás ísraels-
manna i Suöur-Líbanon. Sadat
Egyptalandsforseti kveðst ekki
munu tjá sig um innrás Israefe-
manna fyrr en hann hafi gert it-
arlega könnun á ástandi mála.
Utanrikisráðherra Egyptalands,
Mohammed Ibrahim Kamel,
sagði hins vegar að átökin, sem
nú eru hafin, muni flækja stöðuna
hefur hrakið Sómaliumenn til
baka i Ogaden eyðimörkinni.
Sókn hersins frá Asmara var und-
irbúin með loftárásum á bæki-
stöðvar Eritreumanna. Sam-
kvæmt upplýsingum EPLF eru
25.000 hermenn frá Eþiópiu i As-
mara. Þjóðfrelsishreyfingin stað-
Ezer Weizman.
landamærum ísraels og Liban-
ons. Ekki var tekið fram hve lengi
þetta svæði yrði undir yfirráðum
Israelsmanna, og að sögn Ezer
Weizman er enn ekkert ákveðið
um það hvenær israelskir her-
menn verða kvaddir heim frá li-
bönskum landsvæöum. „Við
munum halda þessu svæði hreinu
og varna þvi að það verði notað til
að gera árásir á okkur, eins lengi
og nauðsynlegt getur talizt”,
sagöi Weizman.
fyrir botni Miðjarðarhafs.
Begin forsætisráðherra Israels
ók i gær i opnum jeppa um svæði i
Suður-Libanon þar sem Pale-
stinuskæruliðar hefðu hafzt við
nokkrum klukkustundum áður.
Fylgdarmenn forsætisráðherrans
sögðu að hann hefði haft orð á
fjölda kvenna, sem unnu störf sin
eins og ekkert hefði i skorizt i
þorpi múhameðstrúarmanna. I
þorpi kristinna, er Begin heim-
sótti i Suður-Libanon, var honum
þakkað fyrir að losa ibúana við
Palestinumenn og vinstri sinna er
gert höfðu árás á þorpið-
hæfir þó að uppreisnarmenn geti
haldið umsátri sinu um Asmara
og fimm aðrar borgir I nágrenn-
inu, þeirra á meðal Rauðahafs-
hafnarborgina Massawa. Ekki
hafa borizt fréttir af manntjóni i
bardögum Eþiópiumanna og Eri-
treubúa.
Kinverjar sprengja
kjarnorkusprengju
Washington/Reuter. Kinverjar
sprengdu i gær kjarnorku-
sprengju á yfirboröi jarðar.
Sprengingin átti sér stað á Lop
Nor tilraunasvæðinu i Norð-
Vestur-Kina. Þetta kom fram I
frétt frá Orkustofnun Bandarikj-
anna.
Umhverfisverndarstofnun
Bandarikjanna hefur verið látin
vita um sprenginguna og mun
láta mæla áhrif geilsavirkni frá
henni i andrúmsloftinu.
Samþykkja kolanámu
menn samningana?
55 bíða bana í
fangauppreisn
Sýrlendingar
heita Líbönum
q Begin á ferð um svæði
Wfl/O er hertekin voru í gær
Sóvézkir og kúbanskir hernaöarráðgjafar I Addis Abeba. Þeir aöstoöa viðsóknina iEritreu.
EPÍÓPÍUMENN HEFJA
SÓKN í ERÍTREU