Tíminn - 16.03.1978, Side 12

Tíminn - 16.03.1978, Side 12
 12 Fimmtudagur 16. marz 1978 í dag Fimmtudagur 16. marz 1978 Lögregla og slökkvílið Reykjavik: Lögreglan slmi' 11166, slökkviliöið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliöið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slöl^kviliö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf Heilsugæzla Slysavarðstofan: Slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og • Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavfk — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 10. til 16. marz er i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek sem fyrr ernefnt.annasteittvörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. "Rafnarbúöir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. I.augardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- ,daga er lokaö. Ferðafélag Islands heldur kvöldvöku i Tjarnarbúð 16. marz. kl. 20.30. Agnar Ingólfs- son flytur erindi með myndum um lifrlki fjörunnar. Aðgang- ur ókeypis, en kaffi selt að er- indi loknu. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. — Ferðafélag islands. Páskar 5 dagar Snæfellsnes fjöll og strönd, eitthvað fyrir alla. Gist i mjög góðu húsi á Lýsuhóli, öl - keldur.sundlaug. Kvöldvökur. Fararstj. Jón I. Bjarnason, Pétur Sigurðsson ofl. Far- seðlar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. Crtivist Taflfélag Kópavogs 15 - min. Skákmót miðviku- daginn 15. marz kl. 20.30. að Hamraborg 1. Kvennadeild Slysavarna- félagsins I Reykjavik heldur fund fimmtudaginn 16. marz kl. 8 I Slysavarnafélagshúsinu, eftir fundinn verður spilað bingó. Félagskonur eru beðn- ar um að fjölmenna. Stjórnin. Minningarkort Bilanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. í Hafnarfirði I sima 51336. Hita veitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi '86577. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka Minningarkort Ljósmæðra- félags tsl. fást á eftirtöldum stöðum, Fæðingardeild Land- spitalans, Fæðingarheimili Reykjavlkur, Mæðrabúðinni, Verzl. Holt, Skólavöröustlg 22, Helgu Nlelsd. Miklubraut 1 og 1 hjá ljósmæðrum vlös vegar um landið. Minningarkort Minningarsjóös hjónanna Sig- rlðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal við Byggðasafnið I Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik hjá Gull- og silfur- smiðju Bárðar Jóhannesson- ar, Hafnarstræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geita- stekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdótt- ur, Vik, og Astríði Stefánsdótt- ur, Litla-Hvammi, og svo i Byggðasafninu I Skógum. krossgáta dagsins 2723 Lárétt 1) Tuldra 6) Hátið 8) Fótabún- að 9) Endir 10) 54 11) Vonar- ■ bæn 12) Flauta 13) öskur 15) Sefar. Lóðrétt 2) Tuttlar 3) Grassylta 4) Harðskeytta 5) Brim 7) Mas 14) Kyrrð Ráðning á gátu No. 2722 Lárétt 1) Snúin 6) Iðn 8) Sög 9) Nót 10) Eva ll)Kór 12) Niu 13) Inu 15) Rammt Lóðrétt 2) Nigeria 3) Úð 4) Innanum 5) Asaka 7) Staup 14) NM. ■y: r j np ~m^\m~ « —mm g_..L..J.. ni Afmæli Attatiu ára er á morgun föstu- daginn 17. marz, Margrét Finnsdóttir, Haugum, Staf- holtstungum. Margrét tekur á mo'ti gestum þennan sama dag. Viðkomustaðir bókabílanna Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30— 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00—9.00. Versl. Rofabæ 7—9 þriöjud. kl. 3.30— 6.00. Breiöholt Breiðholtskjör mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 3.30— 5.00. Fellaskóli mánud. kl. 4.30— 6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30— 7.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—2.30, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Versl. Iöufell miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 1.30—3.00 Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut miövikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30—2.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 3.00—4.00, fimmtud. kl. 7.00—9.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær mánud. kl. 4.30—6.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. Holt — Hlíðar Háteigsvegur 2. þriðjud. kl. 1.30— 2.30. Stakkahllð 17 mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennara- háskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. Laugarás Versl. við Norðurbrún þriðjud. kl. 4.30—6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00—5.00. Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30—7.00. þriðjud. kl. Tún. Hátún 10 3.00—4.00. Vesturbær Versl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Sker jaf jörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verslanir við Hjaröarhaga 47 mánud. kl. 7.00—9.00. [ David Graham Phillips: ) SÚSANNA LENOX C Jón Helgason ig\gíl2 ,,Þú ert nýkominn I þetta hverfi, er það ekki Jónatan?” DENNI DÆMALAUSI Hún greip andann á lofti og steyptist fram yfir sig meövitundar- laus. Þegar hún ran kaöi viö var hún stödd I litlu og óþrifalegu herbergi. Hún lá í rúmi. Viö fótastokkinn stóö maöur og sneri baki að henni. Súsanna stundi þungan og settist upp og dró ábreiöuna yfir sig — fremur ósjálfrátt en af vakandi blygöunarsemi. — Þiö hafiö svikiö mig með svæfilyfi ogboriö mig hingaö, sagði hún,- Þér veröiö aö hjálpa mér að komast brott. — Drottinn minn dýri! hrópaöi maöurinn og skalf allur. — Ég er kvæntur maöur. Ég vil ekkert skipta mér af þessu. Og meö þaö hljóp hann út og skeilti i lás á eftir sér. Súsanna brosti beisklega. Nú litaðist hún um I herberginu. Enginn fataskápur! Og föt henn- ar horfin! Á stól við rúmiö lá ljósrauður sloppur af þeirri gerö sem notuðeri hóruhúsunum og stuttur kvenboiur. Sokkana sem hún var komin I átti hún ekki sjálf — þeir voru úr ljós rauöri silki-baðmull. Ljósrauðir inniskór voru á gólfinu undir tveim galvanhúðuöum vöskum. Eítir nokkrar minútur kom hússtýran sjálf inn. Súsanna hvildi ör- magna i rúminu og bærði ekki á sér. Hún horföi aðeins á augun tvö sem glitti á i ferlega máluöu og dyftuðu andliti maddömunnai. — Ja, þú ætlar þá aö vera þæg og góð? sagði hússtýran. Súsanna rak upp óvæntan hlátur — O, þegiðu, sagði hún. — Ég sætti mig ekki við þetta. Ég fer aftur til Jakobs Finnegans. Gamla konan ætlaði að gleypa hana meö augunum. — Þekkir þú Finnegan? — Ég er ein af stúlkunum hans, sagöi Súsanna hirðuleysislega. Hússtýran rak upp óp. — Þú ein af stúlkunum hans! Ég verð dreg- in fyrir lög og dóm. — Ilann er sjaldan mjúkhentur, sagöi Súsanna og geispaði. Svo hló hún. — Slökktu Ijósið. — Nei ég slekk ekki ljósiö veinaöi maddaman. — Ég sima til Finnegans og skipa þeim aö sækja þig. Súsanna spratt upp eins og slanga heföi bitið hana. — Þú skalt klæöa þig stúlka min, sagöi hússtýran smeðjulega og rétti henni fötin hennar. Súsanna klæddi sig og snurfusaöi sig lengi en hússtýran tvlsteig kringum hana og rak á eftir henni. Eftir talsverða eftirgangsmuni geröi Susanna þaö fyrir bænastað hennar aö taka viö tuttugu döl- um. Hússtýran fylgdi henni sjálf til dyra og kvaddi hana meö mörg- um oröum og heillaóskum. Þaö var hætt aö rigna. Súsanna reikaöi ofurhægt upp götuna. Er hún var kominn nokkrar húslengdir frá greninu sem hún haföi sloppið úr hneig hún niður á dyraþrep og missti meðvitundina. Kaldir ragndropar sem hrutu i andlit henni og bleytan sem smaug gegnum fötin vöktu hana aftur til meövitundar. Þaö er lögmál á öll- um sviöum lifsins aö þeir sem viönám veita veröa aö þjást. Súsönnu fannst byröi sin veröa æ þyngri I hvert skipti sem hún snerist til varnar gegn þvi sem henni bar aö höndum. Samt staulaðist hún á fætur. Skyldi eymd hennar hafa orðið meiri þótt hún heföi sætt sig við lífiö I hóruhúsinu? Höföu kjör hennar nokkurn tlma skánaö viö það aö hún reis öndverö gegn umhverfi sinu? Hún haföi hrakizt frá vondu til verra frá verra til ennþá verra allt frá því hún geröi hina fyrstu uppreisn gegn fóstra slnum. Ennþá verra ! — Þetta hlýtur þó aö vera þaö versta hugsaöi hún. — Engin getur sokkiö dýpra heldur en ég er nú komin. Og þaö fór hrollur um hana og henni lá viö aö gefast upp. Haföi hún ekki alltaf haldiö aö nú heföi hún þó kafaö til botns? — Er alltaf hægt aö sökkva dýpra og dýpra? Eru þvi engin takmörk sett hversu mikil niöurlæg- ing manns getur orðiö? Holdvot og örþreytt staulaöist hún af staö meö regnhilfina yfir sér — Hvert er ég aö fara? Hvers vegna drep ég mig ekki? Hvaö er þaö sem rekur mig áfram? Hún gat ekki fundið neitt ótvlrætt svar viö þessari slöustu spurningu. En þaö var eins og i henni byggi ótæmandi uppspretta lifsvilja sem aldrei þraut hversu mikiö sem af henni var ausiö — og frá henni streymdi óbugandi þrek. Og henni fannst helzt einhver ósýnileg vera,einhver voldugur andi,einhver örlagahönd styöja sig

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.