Tíminn - 16.03.1978, Side 14

Tíminn - 16.03.1978, Side 14
14 Fimmtudagur 16. marz 1978 1 Timanum 16/12 sl. var til- kynning frá frettastjórum Rikisútvarpsins um aö starfe- menn þar gætu ekki svaraö fyrir sig. Ljótt er ef satt er. Tilefnið var sjálfsögö gagnrýni inni á sjálfu Alþingi á fréttaflutning þessarar stofnunar 7. des. . Ég minnist þess ekki, þegar hópur læðra manna gerði sam- þykkt, mjög særandi og tilefnis- lausa að minu áliti, um fram- burð og lestrarlag fólks við þessastofnun, að fyrirmenn þar hefði borið hönd fyrir höfuð þessa látprúða og viöfelldna starfsliös, sem þar heyrist og sést. Nú hefir stofnun þessi beztu möguleika til að reka af sér ámæli. Hún getur látið endur- taka og -sýna umdilt efni svo hið rétta komi fram. Þetta er enn ógert. Kannski hefir útvarpiö veriö klókara en Nixonklikan? Aftur á móti kom i sjónvarpinu þáttur, þar sem dr. Gylfi Þ. Gislason fékk næði til aö hella sér yfir offramleiöslu á kjöti. Sá góði maður ætti að hugleiða hve hans eigin afskipti i þvi efni eru stór. Þegar hann var að ginna þjóðina inn i Efta vitleysuna, átti mikið að afreka á 100 mill- jón manná markaði meö fram- leiðslu á skinna- og ullarvörum. Enginn tók mark á þvi geipi, að við gætum smiðað úraparta fyrir Sviss eða rafmagnsperur fyrir einhverja. Séra- guðmundarkynið er þekkt sauð- fjárætt, sem heldur gamalunn- um hætti og safnar holti undir gæruna. Hins vegar er hörgull á dr. Gylfakyninu, sem þarf að skinngast og veröa hárugt en_ likamnast trauðla. Drjúgur timi umrædds sjón- varpsþáttar fór i þann útúr- snúning, að Stefán Valgeirs- sonar hefði likt fréttamönnum við nazista. Málefni er eitt, aö- ferð annað. Hún getur verið hin sama viö að túlka góöan boð- skap sem slæman. Að ala á mál- unum er aðferð. Þar er ekki alltaf allt með helgibrag. Og aö tönnlast á ósannindum þar til þeim er trúað er miklu eldri staöhæfing en nazisminn. Þessi árangur glotti til manns út úr sjónvarpinu þegar hinn geð- þekki starfskraftur þess varp- aöifram þeirri spurningu, hvort málsvarar bænda — sem þeir hafa sjálfir valið væru ekki bændastéttinni til óþurftar. Kannast menn ekki við aö hafa heyrt þessar lygadylgjur áður? En dr. Gylfi stendur stöðugur i þeirri trú, aö bændur eigi aö framleiöa minna, þrátt fyrir Kalloröið: Mat handa hungruö- um heimi. Þeir og þeirra fólk fá laun sin einungis af framleiðslu- magninu. Með sömu töktum mætti ráðleggja launþegum að vinna bara 61. á dag, þótt launin skertust um 1/4. Hvernig myndu t.d. verkamenn geta eirt þvi? Ef bændur fylgdu þessu ráði myndi ýmis röskun eiga sér stað úti i þjóðlifinu. Hana mætti stækka i huga sér með þvi, ^ef þeir geymdu gærur og ull þo ekki væri lengur en samanlagt verkfallstimabil þrýstihópanna. Bændur þurfa hvort sem er að forrenta hin fullkomnu og dýru sláturhús, sem standa ónotuð allt að 11 mánuði ársins. Það hlýtur að vera þreytandi fyrir bændur að heyra sifellt fjas er neyzluvara frá þeim hækkar, en þegar fiskverð þýtur upp virðist það vera jafn sjálf- gefið og sólarupprásin. Þó sagði Alþýðublaðið nýlega frá þvi, að fiskur hefði hækkaö mest allrar matvöru, og um svipað leyti sagöi Visir, aö mánaðarkaup skipstjóra heföi verið 5 millj. kr. og háseta 2 millj. á tiltekju skipi. Blessist þeim það. Það ber vel að viröa við dr. Gylfa Þ. Gislason, aö hann lagöi rétt mat á ullar- og skinnaút- flutninginnogörvaöiþannig þaö starf, sem þá þegar hafði gefiö góðar vonir. Á sl. sumri voru hér haldnar glæsilegar iðnsýningar. Það sorglega er, aö vegna verölags- ins mun ekki finnast lófsstór blettur á gervallri jarðkringl- unni, þar sem þessar þó góöu vörur væru seljanlegar svo orð sé á gerandi, nema ullar- og skinnavörurnar, sem þrátt fyrir Eftabrutlið hafa beztan markað i Rússlandi og Noröur-Ameriku. Nú á ég eftir að inna að þeirri yfirlýsingu, sem ég nefndi hér i fyrstu orðum. Sem betur fór var merkir læknar fengust til að átelja verðið. Þeireiga nokkurn hlut að þvi, að hefðbundnar tekjur bænda hafa skerzt.Samt ætlast þeir til ásamt sjónvarp- inu, að bændur gefi hina tiltölu- lega nýju og heilnæmu vöru. Kannski okkar ágæti landlæknir fari að mælast til við lækna- stéttina, að hún gefi einhverjar læknisaðgerðir? Enginn efast um samvizkusemi þessara lækna, en benda má á engu ómerkari stéttarbræður þeirra, sem taka i annan streng. Þar á ég við Sverri Bergmann i ágætri Friðrik Þorvaldsson. yrði virðist vera, að bændur sætti sig við aö hirast sem niðursetningar i sinu eigin þjóð- félagi. Og mótmæla ber þvi, að vinsælt og alúðlegt starfslið rikisfjölmiðlanna noti þá til að tala upp 1 eyrun á fólki, sem við tækifærið sefjast i eigin verð- leikum en sakbitur aðra. Nei, bændafólkið gengur ekki um sitt þjóðfélag með reidda hnefa. Þar með er ekki sagt, að þvi séu áskapaðar þær betli- hendur, aðþað „blessi sina tjón- gefendur.” Og þökk sé bændum, aðaldrei hefir Island verið auð- ugra né betra en nú. Okkur vill gleymast, þegar kvaðratmáli er slengt á góðúrsvæði landsins til samanburðar viö landnámsöld, hve gróðursældin er miklu meiri nú og landkostir betri. Þannig rétta þeir á þessari stundu helg- að gull i lófa framtiðarinnar meðan þeir, sem sumir hverjir velja þeim hrakyrði, hvorfa á urinn botn „gullkistunnar” eftir að engu var hlúö nema hrams- inu. Nýlega gat ég um verðlag mjólkur t.d. i Noröur-Ameriku. 1 matvöruvezlunum Vancouver- borgar stendur hlið við hlið undanrenna á 137,- kr., 2% mjólk á 144.- kr og venjul. mjólk á 149.- kr. hver litri með núv. gengi. Þetta sýnir á hvaða yfir- litssviði okkar gagnrýnendur vorumiðað við staðreyndir, þar sem markaðsþekking og neyt- endasamtök eru ábyrg. Friðrik Porvaldsson: Hvorki reiddir hnefar néblj úgar betlihendur hún röng. Það sýndi ritsmið Vil- helms G. Kristinssonar i Visi 21. des. Hún sannaöi hvilikt frelsi fréttamenn útvarpsins búa viö, að greinin þurfti ekki að vera málefnaleg heldur mátti vera dónaleg og ósvifin. Mér finnst þaðbera vott um vanstillingu og dómsýki að kalla málsvara bænda „kálhausa” auk annarra niörandi ummæla. En vera má, aðþetta sé orðbragð sem frétta- stjórunum þykir við hæfi. A.m.k. þegja þeir nú. Alþjóðveit aðþessi órói stafar af þvi, að holl og góð afurð — undanrennan — var sett i eöli- legan verðflokk með samþykki allra, er þar áttu hlut að. Það var gleðilegur vottur þess að þeir menn, seni gátu sett bænd- um kosti hafa sfeö sig um hönd. Þaö gengdi þvi furðu, þrátt fyrir þessa samstöðu, aö þrir þingræöu og Björn L. Jónson, sem reit vandaða grein i Tim- ann 28. des. Bændur eiga þess engan kost né hneigðir að fara fram með hávaöa um götur og torg. Held- ur ekki að hóta með krepptum hnefum — hegðun, sem öörum veröur til gagns meöan málum erráöið tillykta. Þeir búa viö þá sérkennilegu ánauð aö mega varla mæla meðan aörir aðilar þrýsta niöur lifibrauði þeirra til hagsbóta fyrir sina umbjóðend- ur og visitöluskokkið. Iskjóli þessa aflsmunar verð- ur mörgum laust úr kverkum órökstudd orð, sem þeir ætla að marga fýsi að heyra, þótt þau skaði og móögi aöra. Rangs- leitnin þarf ekki vandað upphaf. Þessir oröhvössu menn segjast ekki vera á móti bændum heldur vilja þeim allt hið bezta. Skil- Éghefi veriö neytandialla tið. Ungum var innprentað, að bændur og launþegar ættu ekki að ástunda óvináttu hver i ann- ars garö. Þótt ég ætti ekki sam- leið með Jóni Baldvinssyni, þá bjó drenglyndi hans og viðsýni mér i brjóst óafmáanlega samúð með flokki hans. Auövit- að hefir siöan fennt i mörgspor, ogeölilegaá þaö takmarkað er- indi inn I almenna umræöu hvað einum slitnum manni finnst fel- ast i innræti sinu af gömlum kenndum. En ef menn litu betur I kringum sig ætla ég aö þeir merktu eigi aðeins það sem áfátt er i eigin kjörum heldur einnig annarra. Of fyrst sjónvarpiö kastaöi striösöxinni hefir þvi áskotnazt opnarasviðtilaöfáaðheyra, aö þaðséekki vel rekin stofnun. Þó er hún nær laus við þá skammarlegu skrifstofuvinnu, sem oft á dag kemur til úr- vinnslu fyrir fréttamenn no aðra þuli útvarpsins. Það er samt hvimleitt þegar loks hin fátæklega dagskrá sjónvarpsins hefst þá skuli hún byrja á bilun- um. Það er stutt siðan Magnús Bjarnfreðsson og Markús örn, t.d. að taka, gátu komið þvi i verk að lesa fétttirnar sitt kvöldið hvor. Siðar var 4—6 mönnum stillt upp samtimis að fréttalestri. Einhverjum mun hafa ofboðið bruðlið, a .m.k. stóð þetta stutt, og nú sést ekki leng- ur uppröðun, nema helzt þegar einn tekur við af öðrum, svo sem væru boðhlauparar að skipta um kefli. Allt gerist þó fumlaust og áferðarfallega. 1 útvarpinu heyrist stundum hrifandi tónlist frá Schwetzing- en. Skammt frá þeim töfrandi stað er útsýnisbunga, þaðan sem má sjá óumræðilega feg- urö. Bungan er brydduö lágum steingörðum á fjóra vegu, en of- an á þá hefir verið hlassað b’kn- eskjum æriö bjánalegum. Hafi sjónvarpið verið að leita tákna um eigið viðsýni, er það stroll- aði sínum ágætu fréttamönnum við hin misvisandi borö, þá ætla ég aö likingin i þessu falli hafi ekki heppnazt. Ég ætla ekki að brigzla sjón- varpinu um vesaldóm i sam- bandi við hið ólöglega verkfall sl. ár, heldur ekki fyrir þá yfir- sjón þegar á annað hundraö tæknimenn þess veiktust sam- timis og ekki var kallað á lækna, þótt eins mætti búast viö þvi aö Svarti dauði eða annað vænski- legt fár væru komin i húsakynn- in. Þegar þetta geröist hittist svo á, aö ég hafði kpmizt i kynni við stofnun i fjarlægu landi, sem i sameiningu rak sjón- og út- varp. Útvarpið sendi 24 klst. og sjónvarpið 12— 14 klst. daglega. Starfsliðiö var tæplega 90 manns samtals. Þar sást aöeins einn fréttamaður i einu, oftast sami náunginn, sem las iþrótta- fréttir með sama fjöri og al- mennar fréttir, aö ógleymdum frásögnum af alþjóðaráðstefnu, sem þar var haldin i höfuðborg- inni. Hann las stundum veðurfrett- irnar og sýndi þá gjarnan veðrufræöing, sem var að baks- ast á reiöhjóli i nánd viö veður- stofuna. Það gæti hýrgaö lif- leysi stundanna hér að sjá ein- hvern okkar verðurfræðinga koma til borgarinnar á reiðhjól- inu sinu i flaksandi regnklæðum með gulan sjóhatt á höfði. Annars er veöurþjónusta sjónvarpsins furðuleg. Talað er af natni um veðurfar liöins dags og mynd um tiöarfar kl. 12 og 18 sýnd. Svo kemur veðurspáin eftir hið sagnfræðilega yfirlit. Hún byrjar með mynd kl. 6 næsta kvöld. Þá er nú ekki veriö meö mynd kl. 12 hvaö þá heldur um fótaferöar leytið. Ef sjónvarpið telur veöurspár aðeins til glöggvunar inn- anstokks, þá virðist þvi ekki hafa beturtekizt i annan tima. Frá Sjúkraliðaskóla íslands Umsóknareyðublöð um skólavist næsta vetur liggja frammi i skrifstofu skólans að Suðurlandsbraut 6, 4. hæð milli kl. 9 og 12. Umsóknarfrestur er til 1. júni n.k. Skólastjóri. — Eiginkona min og móöir okkar Aðalheiður Þorsteinsdóttir Kleppsvegi 24, sem andaðist að morgni 13. marz i Landspitalanum verður jarðsungin mánudaginn 20. marz kl. 13,30 frá Foss- vogskirkju. Óskar Valdimarsson, Steinunn Valdis óskarsdóttir, Pétur Þorsteinn Óskarsson. FERMINGARGJAFIR BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (PtiblirnntiBíótofu Hallgrimskirkja Reykjavík simi 17805 opið3-5e.h. Útboð — Framræsla Samkvæmt jarðræktarlögum, býður Búnaðarfélag íslands út skurðgröfu og plógræslu á 13 útboðssvæðum. Utboðsgagna má vitja hjá Búnaðarfélagi íslands, Bændahöllinni. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstu- daginn 14. april n.k. kl. 14.30. Stjórn Búnaðarfélags tslands. Rafvörur og verkfæri Byggingavörur 3*SAMVIRKI VERZLUN Þverholti í Mosfellssveit Sími 6-66-90

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.