Tíminn - 16.03.1978, Qupperneq 18
18
Fimmtudagur 16. marz 1978
Ferðadiskótekin
Disa og Maria
F'jölbreytt danstónlist
Góö reynsla — Hljómgæöi
Hagstætt verö.
Leitiö upplysinga — Simar
50513 — 53910 — 52971.
CftJO
Í.KIKFKIAC WÆÆM
REYKIAVlKUR VH
3* 1-66-20 r .
SKALD-RÓSA
í kvöld. Uppselt
Sunnudag. Uppselt.
REFIRNIR
4. sýn. föstudag. Uppselt
Blá kort gilda.
5. sýn. Þriðjudag kl. 20,30.
Gul kort gilda.
SKJALDHAMRAR
Laugardag kl. 15. Uppselt.
Laugardag kl. 20,30
SAUMASTOFAN
Miðvikudag kl. 20,30
Fáar sýningar eftir.
Miðasala i Iönó kl. 14-20.30.
BLESSAÐ BARNALAN
MIÐNÆTURSÝNING t
AUSTURBÆJARBtÓI
Miöasala i Austurbæjarblói
kl. 16-21. Sími 1-13-84.
Sjúkraliðaskóli íslands heldur námskeið
(endurmenntun)
fyrir sjúkraliða
frá 17. april til 3. júni n.k.
Kennsla verður frá mánuaegi til föstudags
frá kl. 8.30 til 15. Umsóknareyðublöð
liggja frammi i skrifstofu skólans að
Suðurlandsbraut 6, 4. hæð.
Upplýsingar i sima 84476 milli kl. 9 og 12.
Skólastjóri
HÚSBYGGJENDUR,
Norður- og Vestur/andi
Eigum á. lager milliveggjaplötur stærð
50x50 cm. þykkt 5, 7 og 10 cm. Verð og
greiðsluskilmálar við flestra hæfi.Sölu-
aðilar:
Hafnarfj öröur: Loftorka s.f. Dalshraun 8 slmi 50877
Akranes: Trésmiðjan Akur h.f. simi 2006
Búðardalur: Kaupfélag Hvammsfjaröar simi 2180
V-Húnavatnssýsla: Magnús Gislason, Staö simi 1153
Blönduós: Sigurgeir Jónasson sími 4223
Sauðárkrókur: Þóröur Hansen simi 5514
Rögnvaldur Arnason slmi 5541
Akureyri: Byggingavörudeild KEA slmi 21400
Húsavik: Björn Sigurðsson simi 41534
Dalvik, Ólafsfjörður: Óskar Jónsson, simi 61444
Siglufjörður, Hofsós: Geir Gunnarsson, sími 6325
Loftorka s.f. Borgarnesi
simi 7113, kvöldsimi 7155
HIM BO-veggsamstæður
fyrir hljómflutningstæki
Tilva/dar fermingargjafir
Húsgögn og
innréttingar
Suðurlandsbraut 18
Sími 86-900
Crash
Hörkuspennandi ný banda-
risk kvikmynd.
Aðalhlutverk: Jose Ferrer,
Sue Lvon, John Ericson
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 9 og 11.
Vegna mikillar eftir-
spurnar á þessa mynd,
endursýnum við hana,
Aðeins i tvo daga
Genisis á hljómleikum
Ný mynd um hina frábæru
hljómsveit, ásamt trommu-
leikaranum Bill Bruford,
(Yes).
Myndin er tekin I Panavision
með Stereophonic hljómi á
tónleikúm I London.
Sýnd kl. 5, 6, 7 og 8.
lonabíö
3* 3-11 -82
THEY WERE
THE GIRLS OF
OUR DREAMS...
Gauragangur i gaggó
Það var siöasta skólaskyldu-
árið ...siðasta tækifæriö til að
sleppa sér lausum.
Leikstjóri: Joseph Ruben.
Aðalhlutverk: Robert Carra-
dine, Jennifer Ashley.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Auglýsingadeild Tímans
3*2-21-40
Orrustan við Arnhem
A Bridge too far
Stórfengleg bandarísk stór-
mynd er fjallar um mann-
skæðustu orrustu slöari
heimsstyrjaldarinnar þegar
Bandamenn reyndu að ná
brúnni yfir Rin á sitt vald.
Myndin er I litum og Pana-
vision.
Heill stjörnufans leikur I
myndinni.
Leikstjóri: Richard Attenbo-
rough.
Bönnuð börnum. Hækkað
verð.
Sýnd kl. 5.
Sýningum fer aö fækka
Tónleikar:
kl. 8,30
'3*1-89-36
Odessaskjölin
ISLENZKUR TEXTI.
Æsispennandi, ný amerisk-
ensk stórmynd I litum og
Cinema Scope, samkvæmt
samnefndri sögu eftir Fred-
rick Forsyth sem út hefur
komiö i íslenzkri þýðingu.
Leikstjóri: Ronald Neame.
Aöaihlutverk: Jon Voight.
Maximilian Schell, Mary
Tamm, Mária Schell.
Bönnuð innan 14 ára.
Athugiö breyttan sýningar-
tima. Hækkaö verö.
Sýnd kl. 7,30 og 10
Allra siðasta sinn.
Hættustörf lögreglunn-
ar
Hörku spennandi sakamála-
mynd.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 14 ára
Endursýnd kl. 5.
Auglýsing um ferðastyrk til rithöfundar.
É fjárlögum fyrir áriö 1978 er 100 þús. kr. fjárveiting handa
rithöfundi til dvalar á Noröurlöndum.
Umsóknir um styrk þennan óskast sendar stjórn Rithöf-
undasjóðs Islands. Skólavörðustig 12, fyrir 20. aprll 1978.
Umsóknum skulu fylgja greinargeröir um, hvernig um-
sækjendur hyggjast verja styrknum.
Reykjavik 14. marz 1978
Rithöfundasjóður Islands.
Sími 11475
Villta vestrið sigrað
Nýtt eintak af þessari frægu
og stórfenglegu kvikmynd og
nú með Islenzkum texta.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verö.
Slðasta sinn.
Maðurinn á þakinu
Sérstaklega spennandi og
mjög vel gerð ný, sænsk
kvikmynd I litum, byggö á
hinni þekktu skáldsögu eftir
Maj Sjöwall og Per Wahlöö,
en hún hefur veriö aö undan-
.förnu miðdegissaga útvarps-
inS:
Þessi kvikmyndvar sýnd við
metaðsókn s.l. vetur á
Norðurlöndum.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
3*1-15-44
C0BURH-YDRK - CULP - AZMAV0UR
SmHmaa
Svifdrekasveitin
Æsispennandi ný, bandarisk
ævintýramynd um fifldjarfa
björgun fanga af svifdreka-
sveit.
Aðalhlutverk: James Co-
burn, Susannah Yorkog Ro-
bert Culp.
Bönnuð börnum innan 14
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tíminner
peningar
| Auglýsstf
; i Tímanum