Tíminn - 16.03.1978, Side 20
V18-300
Auglýsingadeild
Tímans.
Ökukennsla
Greiðslukjör
Gunnar
Jónasson
Sími 40-694'
Sýrö eik
er sigild
eign
HU
TRÉSMIÐJAN MEIDilR
SÍÐUMÚLA 30 ■ SÍMI: 86822
40 lesta
sökk í
Hólmavatn
JH — A miOvikudaginn I fyrri
viku geröist þaö, aö fjörutlu smá-
lesta krani lenti niöri i Hólma-
vatni i Skiimannahreppi. Átti
hann aö fara út f hólmann, sem
vatnið er kennt viö, og reisa þar
burðarvirki vegna rafiinunnar til
málmblendiverksmiöjunnar á
Grundartanga.
A Brennimel er verið aö reisa
spennistöð, svo sem kunnugt er,
Framhald á bls. 19. ’
Hei — Að 17. flokksþingi loknu, fundum frá morgni til miðnættis, þótti fulltrúum og fleiri
framsóknarmönnum mál til komið að létta sér ærlega upp og taka kveðjuskál, áður en leiðir
skiljast og hver fer til sins heima. Var þvi i gærkvöldi haldið mikið hóf á Hótel Sögu. Súlnasalur
var þéttsetinn og skemmtu menn sér svo konunglega að vist er að þeir munu lengi minnast þessa
kvölds er þar voru staddir.
Landsbanka-
málið:
Haukur
Heiðar laus
úr 12 vikna
gæzluvarð-
haldi
GV — Klukkan fjögur e.h. i gær
lauk 12 vikna gæzluvarðhalds-
vist fyrrverandi deildarstjóra
áby rgðardeildar Lands-
banka Islands, Hauks Heiðars. Að
beiðni rannsóknarlögreglunnar
var ákveðið i Sakadómi að lagt
yrði farbann á Hauk Heiðar til 1.
júni og er honum óheimilt að fara
út fyrir lögsagnarumdæmi Reyk-
vikjavikur, Kópavogs og Sel-
tjarnarness. Þetta kom fram i
viðtali Timans við Birgi Þormar,
fulltrúa i Sakadómi.
Geta má nærri að rannsókn
málsins er ekki lokiö, þrátt fyrir
þennan áfanga, og eftir þvi sem
næst verður komizt, strandar
rannsóknir helzt á þvi, að ekki
liggja enn upplýsingar fyrir um
hvernig Hauki Heiðar tókst að
koma erlendum gjaldeyriog veð-
bréfum á banka i Sviss, en um
það atriði hefur hann ekki viljað
tjá sig.
Að sögn Birgis Þormar verður
á næstunni skýrt nánar frá gangi
málsins opinberlega af hálfum
rannsóknaraðila.
ríkisstarf smanna:
Von á ákvörðun á rikisstjórnarfundi
í dag
GV—Það hefur ekki verið ákveð-
ið hvað frádráttur frá launum
rikisstarfsmanna fyrir fjarvistir
1. og 2. marz veröurmikill, en það
er von á ákvörðun um málið eftir
rikisstjórnarfund i dag, sagði
Guðmundur Karl Jónsson deild-
arstjóri launadeildar fjármála-
ráðuneytisins i viðtali við blaðið.
Það komeinnigfram i viðtalinu
við Guðmund, að búið er að frum-
vinna gataspjöld fyrir þá sem 1
voru fjarverandi frá vinnu um-
rædda daga og þvi ekki mikil
vinna eftir við að reikna út kaup
þeirra rikisstarfsmanna sem
voru f jarverandi, þó að ekki liggi
fyrir ákvörðun um hve frádrátt-
urinn verði mikill.
Upppantað i allar ferðir
1400 manns fara
utan um páskana
ESE — Um páskahelgina verða
alis um 1400 Islendingar i hóp-
ferðum erlendis á vegum is-
lenzkra ferðaskrifstofa. Flestir
ferðalanganna verða á Kanari-
eyjum að þessu sinni, en einnig
verður mikill fjöldi Islendinga á
sólarströndum Spánar, s.s. Costa
del Sol og á Mallorca.
Fullbókað er i flestar ferðir um
páskana bæði utan lands sem inn-
an, en þó munu örfá sæti vera
laus i einstakar ferðir. Hjá ferða-
skrifstofunum fengum við eftir-
Frádráttur frá launum
farandi upplýsingar:
A vegum ferðaskrifstofunnar
Sunnu verða um 480 manns er-
lendis um páskana. Sunnaer með
ferðir til Mallorca, Kanarieyja og
Gr ikklands.
Útsýn verður með ferðir til
Costa del Sol, Kanarieyja og
London og verða um 250 manns i
þessum ferðum. Einnig verður
Útsýn með skiðaferð til Húsavik-
Núerhveraö veröa siöastur...
ur, en i þeirri ferð verða um 80
manns.
Framhald á bls. 19.
Skákþing Islands hefst i dag:
Sterkustu skákmenn
landsins meðal
keppenda
SSt — Það er ekki endanlega á-
kveðið hverjir skipa öll sæti i
landsliðs-og áskorendaflokkum á
Skákþinginu. Menn eru að
hringja núna og láta innrita sig,
sagði Þorsteinn Þorsteinsson hjá
S1 i samtali við Timann i gær, en
Skákþingið hefst i dag og lýkur
annan i páskum. Teflt verður alla
daga nema páskadag. Keppni i á-
skorenda- og landsliðsflokki fer
fram i nýju aðsetri S1 að Lauga-
vegi 71.
Sterkustu skákmenn okkar
verða meðal keppenda ef frá eru
skildir stórmeistararnir tveir,
Guðmundurog Friðrik, sem tefla
ámótum erlendis. Þeirra á meðal
má nefna Hauk Angantýsson, Jón
L. Arnason, Helga Ólafsson, Mar-
geir Pétursson, Björgvin Vig-
lundsson og Braga Halldórsson.
Að þessu sinni verða veitt pen-
ingaverðlaun i landsliðsflokki 1.
verðlaun 100 þús. kr. 2. verðlaun
60 þús. kr. 3. verðlaun 40 þús. kr.
og 4. verðlaun 20 þús. kr. Nýju
timatakmörkunum.þeim sömu og
á Reykjavikurskákmótinu i vet-
ur, verður beitt á þinginu. Keppni
i meistaraflokki, opnum flokki,
drengja- og stúlknaflokki hefst á
laugardag og verður teflt i skák-
heimilinu við Grensásveg.
Frá fundi Manverja meö fréttamönnum, taliö frá vinstri, H.C. Kerruish E. Lowley B.Q. Hanson og
R.B.M. Quayle.
ÞINGMENN FRÁ MÖN
í KYNNISFERÐ HÉR
vegna ÍOOO ára afmælis þings þeirra,Tynwald
SSt — Hér á landi eru nú staddir
fjórir þingmenn frá eynni Mön
undan Bretlandsströndum, sem
islenzkir feröamenn kannast ef-
laust við.
Tilgangurinn meö ferö þeirra
hingað er að kynna sér ýmislegt
varöandi Alþingishátiðina 1930
svo og 1100 ára afmæli búsetu i
landinu 1974, en á næsta ári munu
ibúar Manar minnast 1000 ára af-
mælis þings sins,sem kennter viö
fornan þingstað, Tynwald.
A fundi meö þingmönnunum
kom fram, að þeir hyggjast minn-
ast þessara timamóta á eftir-
minnilegan hátt, og þar sem Is-
lendingar hafa nokkra reynslu af
sh'kum hátiðahöldum og þingsaga
þessara eyja er nokkuð áþekk,
þótti þeim tilvalið að kynnast þvi
hvernig Islendingar hafa staðið
að slikum hátiðahöldum. Munu
þingmennirnir dveljast hér fram
á föstudag og meðal annars ræða
þeir við þingmenn og forsætisráð-
herra.
Ibúar á eynni Mön eru um 60
þúsund og er eyjan fjárhagslega
sjálfstæð með eigið þing eins og
áður segir, eru 34 þingmenn i
tveim deildum. Framfæri sitt
hafa eyjaskeggjar helzt af land-
búnaði, fiskveiðum og léttum iðn-
aði, en nokkur starfsemi er i
kringum ferðamenn, sem þangað
leggja leið sina.