Tíminn - 11.04.1978, Side 10
10
Þriðjudagur 11. april 1978
468
á atvinnu-
leysisskrá
l'm mánaðaniólin siðustu
\oru 4HH skráðir aHmnulausir á
iundinu. cru það hddur fa rri
t-n um manaðamotin janu-
■ ri'hruar. þa voru 311 skroðir
■ : innuiausir
\t\u.ault->sisdaga: i mánuðm-
" \ U1' ..!!> 9.186. 1 kuupstöðun
uin\oiu . ;.i atvinnu iaiisir um ið-
u-tu maiiaðamót. i kauptunum
..■ð > :;• l'iuo ibua ■ oru 18 a .'
■ .nnuiu'.-i--kra og '114 i öðrum
kauptuu'iiii
. hlvstii un u skraðir atviiimi-
t.iusir !:■ kjavik. -amtals m.
■ - tiii'st i .i -tir a Sauðarkróki eða
i.o Ai nauptuuum \oru flestir
skraðn at\innulausir a Þórshötn,
29 manns.
Að sogn irettáritara Timans a
Sauöarkroki vakti þossi frétt um
mikið atvinnuleysi á Sauðárkróki
nokkra furðu, þar sem ekki væri
betur vitaðen atvinnuástand væri
þar mjög gott. Helzta skýringin á
þessu væri sjálfsagt sú að litil
vinna var i frystihúsum i páska-
vikunni vegna þorskveiðibanns-
ins.
O Alþingi
að vera gerður að kaupstað. Ég
tel þessa þróun mjög varúuga-
verða, þar sem hún hefur brotið
niður það stjórnsýslukerfi, sem
við höfum búið við i 100 ár.
Ýmsar sýslur eru sem félags-
legar einingar orðnar of litlar til
að gegna þvi hlutverki, sem
þeim bæri aö gegna sem stjórn-
sýslueining. Ef óhindrað yrði
haldið áfram á sömu braut,
mundi þessum sýslum fjölga.
Églít einnig svo á, að félags-
lega séð gegni nokkuð öðru máli
um Selfoss en t.d. nýju
kaupstaðina í Reykjaneskjör-
dæmi.
Selfosshreppur hefur dafnað
sem sameiginlegur þjónustu-
hreppur fyrir hreppa Arnes-
sýslu og þangað flyttist engin ný
þjónusta þrátt fyrir breyting-
una. Selfoss hefur gegnt mikil-
vægu forustuhlutverki þegar
litið er á Arnessýslu sem félags-
lega heild. Það orkar þvi tvi-
mælis, hvort rétt er að rjúfa nu
þessi tengsl á þann hátt sem
verða mundi með samþykkt
frumvarpsins nú.
Rettarstaða sveitartelaganna
i landinu er með tvennu móti.
Samkvæmt hugmynd, sýslu
netndár Arnessýslu mundi
skapa-d þriðja réttaistaða, sein
næði til Selldsskaupstaðar eins
Sem aður sogir tel eg þá huu
mynd s\o mikillar athygi'
\orða. að það bori oð samhæt.-
hana rettarstoðu annarra sven
artelaga
Að minu inati xorður oks
undan þvi vikizt lennur aö taka
þossi nial lil alvark'grar ondui
-koðunar og' að þv; -tofnt að
gora i raun réttarstöðu allra
sveitarfólaga hina míiiiu.
Kg brogð okki íæti l>rir það.
að Solfosshroppur njoti sömu
rott inda og sveitarfelög af sam-
bærilegri stærð. en tel máliö
ekki svo aðkallandi. að neinn
herðasbrestur verði þött þvi
veröi frestað og þess freistað að
na samstöðu um nytt heildar-
skipulag i þessum málum”.
(ierði (iunnlaugur að lokuni
grein íyrir bréfi er honum hefði
i gærmorgun borizt frá vara-
oddvita og tveimur hrepps-
netndarmönnum á S'lfossi þar
som þoir mæltust tii þoss að at
crciðslu þo a mals yrði irestað
u Mþingi þangað tii hrepps
in'ind hofði ijallað um hug
myndir syslunotndar Arnes
s> slu.
Kvaðst (iunnlaugur tclja
stáiisugt að vorða \ ið þessum
oskum og \æri onda hér um það
litif breytiiigu að ræða. aðengin
vu ætli tyrir dyrum að vera þo
að inalinu > rði visað til rikis-
stjórnarinnarmeðþað i huga að
hún stefndi að þvi að leggja
fyrir næsta þing frumvarp til
laga um samræmda löggjöf
fyrir öli sveitarfélög i landinu.
Að iokinni ræðu Gunnlaugs
var m álinu frestað.
\ Islaiidi liala liklega alltat
\ciið til gnðii' \ofarar og vofn-
aöin liolin tiöka/l moðal þjóða
lioinis I ra íii iili alda. nær longra
altui' on iiiaiiiikynssagaii of það
01 þá ('kki þioi'sögil i sjálfu sór.
Sf oinaldai inoiiii kunnu
f>i ú' sór i vofuaði. um það liafa
Imuli/l íninjar bæði i Alpafjöll-
uin og oius i Suðui-Anieriku, og
Forn-Egyptar voru snjallir vef-
arar, uni það bera niúnifur, som
orusvo vel klæddar góðum f'ata-
ofnum, að nútimatau mun ekki
jafna þar um.
Þegar ullin fór í vélar
Frá þessu er ekki greint sem
byrjun á alheims vefnaðarsögu
hér i Timanum, heldur vegna
þess að hér á að fjalla um sýn-
ingu i'slenzkra vefara, eða
Textilfélagið, eins og það heitir,
en bað eru samtök þeirra er fást
við vefjarlist af einhverju
tagi. þvi það einkennilega
kemur i ljós þegar maður hefur
komið i kjallara vefaranna i
Norræna-húsinu, að liklega
hefur i vissum skilningi aldrei
verið ofið eins litið á Islandi og a
vorum dögum, þrátt fyrir of-
boðslegar samstæður og motora
hja Gefjuni niður a Akureyri.
oghja þcun a Alafossi. Astæðan
oi .-u. að almenniiígui læst ekki
iongurv iö \e!nað - kaupir hann
aðoins i buðum.
I>f»i listgrein. sein l>lgdi al
menningi at lifsnauðsyn gegn-
niv, tiðma. bi'lur nu \criö alhent
\ ■ íuiiuiu t> i ii ntii ðan og">unnan
t>i u' lulil og allt.
Fijiilt a litið virðisl þotta bag-
n>t laðstotun. Það byrjaöi með
þ\ i aö bændur koniu með uli
sina i loi vinnslu i \atnsorku og
greiddu með bandi.ens\o for að
tabnkkurnar toku ullina alla og
bondmn fekk aðeins greiðslu i
pemngum ,il þess að kaupa ser
duka i búð. Þar með var vefnað-
ur ur sögunni sem heimiiisiðn-
aður. hann var orðinn aö stór-
iðju. og sem dæmi, þa munu
Sambandsverksmiðjurnar fvrir
noröan nota orku fyrir um það
bil 100 milljónir króna á ári,
annaö er svo þar lyrir utan.
Búðardukarnir voru mjúkir.
sterkir og höfðu alla ágæta
eiginleika vaðmáls og duka. og
voru ódyran þar a oian. Var
undan nukkru að kvarta? Ju.
það er vis- ha’tta a þvi að þjóð-
iug einkenni glatist'i vefnaði.
sem óöru sem færist a verk-
-miðjustigið svona auirattar-
laust. þvi þar rikja önnur
sjunarmið
Kg veit ekki tolu vetstola a ls-
iandi. en sjalfursá égvefstóla á
heimilum norður i Húnavatns-
svslu þegar ég var barn Þeir
voru notaðir á vetrum og þeir
minntu mig á hörpur, eða hljóð-
tæri íremur en framleiðslutæki,
þvi i Reykjavik var þetta vist
óþekkt með öllu, og nú eru allir
vefstólarnir i Svinadalnum lik-
Yerið að koma fyrir abiavöru
lega þagnaðir, þvi á tslandi vefa
nú aðeins örfáir sérvitringar og
nokkrar skeggjaðar konur. Hitt
gera vélarnar.
Það er auðvelt að hugsa sér
íyrirkomulag á vefnaði á Is-
landi tit forna. Það var ofið vað-
mál og margir urðu slyngir vef-
arar. Enn aðrirsköruðu lram úr
og brugðu a leik.
Menn gerðu tilraunir með lití
og form. og helðir komust a
Lika lizka. Það sem ineslu
skipti þo var þaö að þarna vai
þjoðin sjalí aö störlum, en ekki
aðeins hopur serlræðmga. og
það er einmitt þess vegna, sem
Textillelagið er -\o dyrmætt
iyrir iaodið. þuö er eiris konar
lislrænl nuitvægi \ið velarnar.
sem þo skulu sizt lastaðar. þvi
þar gjora menn ennþa sit t bezta
lil þess að halda i þjoöleg ein-
kenni og mynstur
Konur einar vefa
Þvi er haldið frum i bokum og
lærðum ritum aö karlmenn hafi
litið fengizt \ ið vefnað f>rr á
öld um.
Það var verk kvenna.
Karlmenn tóku þó þátt i ullar-
vinnunni, kembdu ull og svo
framvegis. en kvenþjóðin vann
ullarverkin. Þó munu karlmenn
hala byrjað að vefa, þegar er-
lendi vefstóllinn, eða danski
vefstóllinn fór að ryðja sér til
rúms. Það varhægt að sitja við
þetta verk, en þegar ofið var i
kljasteinavelstolnum varð aö
standa og ganga tvisvar i krmg
um veistaðinn við hverskil. Var
laliö að dugleg vefnaðarkona
gengi þingmannaleið á dag.
Þ\ i nenntu karlmenn ekki.
Þott ymislegt væri reynt. þu
var heimiltsvefnaðurinn, gjald
voð og ileiru ekki abuðurfull ne
skruutleg \ara.
Skrautlegri vefnaöur tilheyröi
vinaheimilum mest. söðulklæði.
eoa soðutaklæöi voru glilotin og
hm fegurstu á að lita. Þur
spreyttu hannyröakonur sig við
mynsturgerð og þótt upp-
drátt urinn se i höfuðatriðum
hin'it sami. þa var breytt útaf.
Salúnsvefnaður var hafður á
brekánum og íleira var gjört til
ski'auts.
Svo virðist sem konur einar
veti enn þann dag i dag á Is-
landi. Þó munu einhverjir karl-
ar fást við þessa göfugu handiðn
og listgrein.
A sýningunni i Norræna-hús-
inu sýna einvörðungu konur.
Sumar eru vel kunnar af
verkum sinum, t.d. Asgerður
Búadóttir og Hildur Hákonar-
dóttir, og við sjáum að nýir og
nýtir kraftar hafa bætzt við.
Nefni ég þær hér af handahófi
án athugasemda að mestu.
Anna Þóra Karlsdóttir, sem á
tvær ljómandi skemmtilegar
myndir. Sigrún Sverrisdóttir,
sem hefur mjög góð tök á efnis-
vali si'nu, Salóme Fannberg,
sem virðist ætla aftur í steinöld
meðverkin, Sigurlaug Jóhanns-
dóttir á einkar fagra og „ullar-
lega” fingerða serki. Tværsmá-
myndir inni i horni voru
skemmtilegar en ég er búinn að
gleyma hver gerði þær. Fleira
athyglisvert var lika að sjá þótt
það sé ekki nefnt hér.
Um efni, fataefni, gardinur og
sængurfataefni vil ég vera fá-
orður. Tauþrykk Steinunnar
Bergsteinsdóttur eru þannig
ágæt sem myndlist, þ.e. Lóur,
Kisur og hvað það nú var, en
sem álnavara er þetta ljótt. Hún
á að búa til myndir.
Hápunktur sýningarinnar
virðist mér vera verk Hildar
Hákonardóttur. Svona á að
sýna. Frumlegt, og kemur á
óvart.
Verk Ásgerðar Búadóttur eru
i topp klassa, en þau höfum við
séð áður og dregur það úr áhug-
anum, þótt það gefi sýningunni
visst inntak.
Að lokum.
A sýningunni eru einvörðungu
fullgerð verk Hvermg væri að
sýna næst hvernig þessi verk
verða til. Sýna uppdrætti. há 11 -
gjórð verk i vi.nnslu u - trv
Hönnuöir álnavöru gætu þá
synt fleiri tilraunir og hug-
myndir, en þeir gjöra Að visu
eru synd þarna skapalón, og er
það ágæt byrjun.
Textiifélagið boðar arlega
sam sý n ing a r fram v eg is.
Að þvi er mikill fengur. þvi
eins og áður sagði. þa er þ joðin i
vissri hættu stödd vegna vé!
anna.
L'llin heíur verið afhent sér-
Iræðingunum, eins og bók-
menntirnar og þa er allt i voð-
anum, og við þökkum að lokum
fyrir ágæta og skemmtilega
sýningu.
Textílfélagið
Handvefnaður veitir
vélunum aðhald
fólk í listum
Jónas Guðmundsson
Verk Hildar Hákonardöttur