Tíminn - 11.04.1978, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 11. aprll 1978
13
MMI'
Við þurf
um að
geta
borið
höfuðið
hátt
meðal
þjóða
Frá vinstri: Helga Kristjánsdóttir, Hrefna Her mannsdóttir, Halldóra S. Jónsdóttir og Asta Han sen.
A flokksþingi framsóknar-
manna á dögunum settist blaða-
maður fyrir tilviljun við borð
hjá 4 áhugasömum fulltrúum.
Þetta voru norðlenzkar konur,
þær Helga Kristjánsdóttir,
Silfrastöðum, Skagaf., Hrefna
Hermannsdóttir, Siglufirði,
Halldóra S. Jónsdóttir, Siglu-
firði og Ásta Hansen, Svaða-
stöðum, Skagaf.
Þær voru ánægðar með þingið
og einnig hvað hlutur kvenna fer
vaxandi ár frá ári i félagsmál-
um og pólitisku starfi.
Hrefna: Hér hafa margir rætt
um byggðastefnuna og lofað að
verðleikum hvað hún hefur haft
margt gott i för með sér á
undanförnum árum. I minu
byggðarlagi hefur orðið mikil
breyting. Fólki hefur fjölgað,
næg atvinna er þar og mikil
uppbygging.
Helga: Ég er mjög ánægð
með það, hvað mál manna hefur
einkennzt af heilbrigðum
;koðunum á þjóðmálum. Mér
heyristfólk vera reiðubúið til að
leggja eitthvað að sér til að
koma efnahagsmálunum i betra
horf.
Sjálfri finnst mér það óhjá-
kvæmilegt, þó svo það komi til
með að skerða hag einhverra
um stundarsakir.
Asta: Það hafa komið fram
margar raddir umþað, að við
eyðum of miklu.Meiri sparnað-
ar þurfi að gæta bæði i opinber-
um rekstri og hjá einstakling-
um. Égvil taka undir þetta. Mér
finnst, að athugandi væri að
minnka innflutning á ýmsum
óþarfa sem fluttur er inn i stór-
um stil og við gætum vel verið
án. Mætti reyna þetta i eitt, tvö
ár til að byrja með og sjá, hvort
ekki væri þá hægt að grynna að-
eins á erlendu skuldunum.
Helga: En fyrst og fremst
þarf viðhorf þjóðarinnar I heild
að breytast. Mér virðist, aðþað
sem nú er eftirsóttast, séu ekki
hin raunverulegu verðmæti,
sem veita lifsfy llingu og
hamingju. Við þurfum að geta
borið höfuðið hátt meðal þjóða
heimsins, og til þess aðsvo megi
verða, þurfum við að vera efna-
hagsléga og menningarlega
sjálfstæð.
HEI
Ferðadiskótekin
Disa og Maria
Fjölbreytt danstónlist
Góð reynsla — Hljómgæði
Hagstætt verð.
Leitið upplýsinga — Sim-ar
50513 — 53910 — 52971.
Gl. monter & pengesedler
sælges, rekvirer illustreret
salgsliste nr. 9 marts 1978
MONTSTUEN, Studiestræde
47, 1455, Kobenhavn DK.
...........
Tíminn er
í peningar
I Auglýsitf í
: í Timanum i
Marantz 4140 E er sambyggður
magnari með 2 x 70 eöa 4 x 25
Marantz watta útgangsstyrk (um
2 x 100 eða 4 x 40 vanaleg sinus
wött) við iágmarks bjögun. Þar
sem við getum boðið þennan
frábæra stereo/fjórvíddar fjögra
rása magnara á aðeins kr.193.000
þá er hér um mjög gott kauptækifæri
að ræða.
Um tæknieiginleika og vöndun
Marantz 4140 E þarf ekki aðfjölyrða.
Við bjóðum Marantz magnara frá
kr. 79.500 upp í kr. 339.500
(aðskilinn for- og kraft magnari)
Þú ert alltaf velkominn til viðræðu
um Marantz.
CD-4/AUX
TUNER . TAPE1
PHONO
APE 2
LEFT
>03 10^25
í afi
MAIN-SPKR-REMOTE
'jímM
mx
AJfej
OiSC^’Lel
F Í/AUX
ff<o»
-« ; : --:t í'/' ;
* ; ■" ‘ ■;
MARANTZ FYRIR
ATVINNUTÓNLISTARMENN -
OG LÍKA OKKUR HIN
IN
Leiðandi fyrirtæki :
á sviði sjónvarps '■. i!' j
utvarps og hljómtækja ’ I CiV
m
• S': s
VERZLUN OG SKRIFSTOFA: LAUGAVEGI 10. SIMAR: 27788,19192,19150.