Tíminn - 23.05.1978, Síða 28
Sýrð eik er
sígild eign
ftflU
iftfl
TRÉSMIDJAN MEIDUR
SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822
Gagnkvæmt
tryggingafé/ag
Þriðjudagur 23. maí 1978 105. tölublað —62. árgangur.
Undirréttar-
dómur um
námslán:
Tillit
hefur
verið
tekið
til
barna
Genginn er i undirrétti dómur i
máli þvi sem námsmaöur höföaöi
á hendur Lánasjóöi islenzkra
námsmanna fyrir þaö aö ekki hafi
veriö tekiö tillit til fjölskylduaö-
stæöna námsmannsins viö úthlut-
un námsláns.
Niöurstaöa dómsins varö sú aö
tillit hefði veriö tekiö til barna
námsmannsins, en samtök náms-
manna hafa haldið þvi fram aö
sjóöurinn tæki ekki tillit til barna
námsmanna.
A hinn bóginn taldi undirréttar-
dómurinn að tillit bæri að taka ti!
framfærslu maka námsmannsins
sem haföi litlar eigin tekjur.
Námsmaöurinn haföi reyndar
sótt um viðbótarstyrk vegna
þessarar ástæöu en ekki talizt
lifa viö svo verulega skertan
fjárhag aö hann ætti rétt á hon-
um. Atti einn af fulltrúum náms-
manna i sjóösstjórninni þátt i
þeirri niðurstöðu stjórnarinnar.
Samkvæmt niðurstööu
undirréttardómarans, sem vænt-
anlega verður áfrýjaö, á maki
námsmanns rétt á aö velja milli
þess að njóta láns úr sjóönum eöa
afla sér eigin tekna. Sjónarmiö
sjóösins hefur hins vegar verið
þaö aö aðstoö beri aö veita vegna
náms og á námstima og aö önnur
sjónarmið verði að lúta þessu
meginmarkmiöi eftir þvi sem
fjártíagur sjóösins leyfir.
400 manna lúðrasveit
I lok lúftrasveitamdtsins léku þser allar saman undir stjórn Björns R. Einarssonar.
Lúðrasveitamót unglinga
Timamynd G.E.
Kás —A laugardaginn var mikiö
um blástur og trumbuslátt i
iþróttahúsi þeirra Garöbæinga,
þvi þar fór þá fram árlegt lúöra-
sveitamót unglingaskóla meö
þátttakendum frá Stór-Reykja-
vikursvæðinu, Akranesi og
Selfossi.
Alls voru þarna lá hljómsveit-
ir, sem léku þrjú lög hver, en i
lokin léku þær allar saman, undir
stjórn Björns R. Einarssonar,
stjórnanda Barnalúörasveitar
Garöabæjar, gestgjafanna.
Þátttakendur i mótinu voru nær
allir á aldrinum 10-16 ára, og á
þessistarfsemi siauknum vmsæld
um að fagna hjá krökkunum,
enda hefur lúðrasveitarstarf
barna og unglinga' aldrei staöiö
meö jafn miklum blóma og nú.
Menn mega muna timana tvenna.
Hér áöur fyrr þóttu slagverk aft-
eins meðfærikarla, en þarna hef-
ur dæmift snúizt vift, þvi allir
sIagverksmennirn i r eru
kvenkyns.
Greenpeace bjóðast til að taka
Þórð Ásgeirsson í „kennslustund”
um málefni hvala
JG — Islendingar hafa fengið al-
rangar upplýsingar um þá hættu,
sem hvalstofnunum stafar af
áframhaldandi veiðum þeirra,”
— segiiv i fréttatilkynningu frá
Greepnpeace samtökunum. Þessi
samtök þarf vart að kynna hér, en
fyrr i þessum mánuöi ko’mu tveir
fulltrúar þeirra og héldu hér
blaðamannafund i þvi skyni aö
koma á framfæri þeim visinda-
legu rökum, sem þau höföu fyrir
þvi aö stöðva bæri hvalveiöar i 10
ár, þar sem stofnunum væri stór-
lega ógnaö sökum sams konar
vanrækslu og stjórnleysi
sem einkenndi þorsk- og
sildveiðar, og ennfremur ai völd-
um aukinnar sóknar fiskimanna I
loðnu sem væri mikilvæg fæðu-
tegund hvalanna.
1 fréttatilkynningu Greenpeace
segir að á öörum fundi frétta-
manna með þeim Jóni Jónssyni,
forstööumanni Hafrannsókna-
stofnunar og Þóröi Asgeirssyni
skrifstofustjóra i sjávarútvegs-
ráöuneytinu, sem jafnframt er
varaforseti Alþjóöa hvalveiöi-
ráösins hafi þeir fullyrt aö hvalir
væru ekki i neinni hættu á noröur-
slóöum. Gefa Greenpeacemenn
litiö fyrir rök þeirra og segja það
álit margra visindamanna að
Alþjóöa hvalveiðiráöinu séu mis-
lagðar hendur hvaö snertir
verndun hvala og hafi það sýnt
sig að þaö beri frekar hag hval-
iönaöarins fyrir brjósti en hag
hvalanna. ítreka samtökin enn þá
kröfu aö Islendingar láti af hval-
veiöum og bjóðast til að hitta
Þórð Asgeirsson aö máli til aö
útskýra fyrir honum þá hættu,
sem vofiryfirhvölunum i Norður-
Atlantshafi, sem og til aö ræöa þá
vanrækslu sem Alþjóöahvalveiði-
ráðiö hefur gert sig sékt um i
málefnum hvala.
Sigurjón Ingi
og Sigurður
Helgason:
í hár
saman
Nú hefur verið ákveðiö að
Sigurjón Ingi Hilarlusson, sem
er efstur á „óháðu borgara-
framboöi” i Kópavogi, taki
sæti á framboöslista Samtaka
frjálslyndra og vinstrimanna I
Reykjaneskjördæmi.
Hefur Sigurjón Ingi þannig
tekið afstööu gegn Siguröi
Helgasyni lögmanni I
þingkosningunum, en þeir
standa hins vegar saman aö
lista viö bæjarstjórnarkosn-
ingarnar I Kópavogi og höföu
gert meö sér sáttmála um að
Sigurjón heföist ekki aö viö
þingkosningarnar Siguröar
.vegna.
Hefur af þessu sprottiö mikil
úlfúö milli þeirra félaganna.
Astæöan til þess aö Sigurjón
Ingi Hilaríusson hefur ákveöið
aðtaka sæti á framboðslistan-
um gegn Sigurði Helgasyni er
sú aö Samtök frjálslyndra og
vinstrimanna i KópaVogi
gerðu þetta aö skilyrði fyrir
þvi aö þau lýstu yfir stuðningi
viö „óháða borgaraframboð-
iö”. Lá þaö og fyrir að ella
myndu þau lýsa andstöðu viö
lista Sigurjóns i Kópavogi.
Er þess nú beöið meö nokk-
urri eftirvæntingu hverjar
yfirlýsingar og mótmælikoma
fram út af þessu máli.
Lítm
áhugi á
gagnrýni
Bandalag Isl. listamanna
geklcst fyrir fundi um gagnrýni að
Kjarvalsstööum á sunnudaginn.
Fjórir frummælendur héldu
framsöguerindi um gagnrýni, en
fundarstjóri var Thor Vilhjálms-
son, formaður Bandalagsins.
Ekki viröist mikill áhugi fyrir
•fundunv um gagnrýni þvi aöeins
10 manns voru á ráðstefnunni, —
að frummælendum meötöldum.
JG
Jakob Jakobsson, fiskifræðingur:
Áreiðanleiki niðurstaðna
skiptir ekki máli
— ef „Tómasarnir” láta ekki segjast fyrr
en allir fiskar eru komnir á land
Kás — Ein er sú spurning sem
margir Islendingar hafa velt
fyrir sér að undanförnu og hefur
raunar gerztbýsna áleitin á hin-
um siöustu árum. Þessa spurn-
ingu orða ég: Hve margir eru
fiskarnir sem synda I sjó?”
Þetta voru upphafsorð Jakobs
Jakbossonar fiskifræðings á
ársfundiRannsóknaráös, en þar
flutti hann erindi um aöferöir til
aö meta stærö fiskstofna.
Sagöi Jakob aðfyrir nokkrum
áratugum og jafnvel árum
heföu flestir svarað þvi tii, að
fiskarnir væru fleiri ensvo,aö
hægt mundi aö kasta á þá tölu,
ehda landkröbbum ekki hægt
urrv vik að skyggnast um i óra-
vidfi myrkra hafdjúpa. Honum
væri tjáö aö enn væru margir
þeirr^- skoöunar aö fiskifræö-
ingar \æru aö reyna hiö óleys-
anlega, þegar þeir hafi talið
sjálfum &ér og öörum trú um aö
nú hafi þnr reiknað út stærö
hinna ýasu fiskstofna á
Islandsmið^m. Staöreyndin
væri hins vegar sú, að siðustu
árin hefðu mikilvægir fiskstofn-
ar gengið til þurröar á mörgum
gjöfulum miöum. Þar sem áður
veiddust milljónir tonna veidd-
ust nú aöeins nokkur hundruö
tonn.
Jakobsagöi þaö einkum þrjár
aöferðir sem notaöar væru viö
aö meta stærö fiskstofna. Fyrst
væri þar að nefna fiskmerking-
ar, en niöurstööur þeirra gæfu
oft mikilvæga vitneskju um
stæröfiskstofna 1 ööru lagi væru
Jakob Jakobsson.
þaö aldunskkvaöanir, sem geröt’
kteíftaö reikna út hlutfall hvers
árgangs i afla, en Iframhaldi af
þvi væri hægt aö reikna út
dánarstuöla og stofnstærð fisk-
stofna meö endurtekningum og
nálgunaraöferð. Þessir útreikn-
ingar gerðu siöan mögulegt aö
reikna út stofnstærð viðkom-
andi fisktegundar frá ári til árs.
Þriðja aðferðin er bergmáls-
dýptarmælingar og taldi Jakob
að engin tæki heföu haft eins
mikil áhrif á þróun fiskveiöa og
þau. Með ýmsum viðbótartækj-
um, sem tengd væru dýptar-
mælinum, mætti fá út töluiegt
gildi um endurvarp þess fisks
sem lenti i sendigeisla dýptar-
mælisins.
,,Ég óttast þó, að engir
útreikningar, hversu nákvæmir
sem þeir kunna að vera, muni
breyta þeirri staðreynd að hér
eftir sem hingaö til veröa þeir
margir Tómasarnir á vorum
dögum ekki siður en á dögum
Krists, sem ekki láta segjast
fyrr en allir fiskar, jafnt merkt-
ir sem ómerktir, eru á land
komnir,” sagöi Jakobaölokum.