Tíminn - 09.06.1978, Qupperneq 5
Föstudagur 9. júní 1978
gólfteppi
Úrval af Rya-teppum
Einlitum og munstruðum — Ensk úrvalsvara
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
RS BYGGINGARVÖRUR Teppadeiíd
SUÐURLANDSBRAUT 32 SÍMI82033
Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla
Leikur að
-
SAMBANDIÐ AUGLÝSIR
læra á gitar
— gítarnámskeið Ólafs Gauks
Gitarskóli Ólafs Gauks hefur
sent frá sér gitarnámskeiðiífc
Leikur að læra á gitar, en
kennsluefnið er á vandaðri, 52
siðna litprentaðri bók, og auk
þess á tveim kassettum (snæld-
um), samtals 90 minútum að
lengd. Námskeið þetta er al-
gjört nýmæli á tslandi, en slikar
kennsluaðferðir hafa gefizt
einkar vel i öðrum löndum.
Nýja námskeiðið er ætlað fyrir
byrjendur, og þá, sem eitthvað
hafa lært af sjálfsdáðum. Allt
kennsluefnið er miðað viö og
sérsamið fyrir tslendinga, og
lögin i bókinni og á kassettunum
til að leika með, samtals 23 að
tölu, alkunn á tslandi, mörg
þeirra islenzk og öll meft
islenzkum textum, aft einu
undanskildu.
Með þessu námskeiði er auð-
velt og fljótlegt fyrir hvern sem
er, ungan jafnt sem eldri, að
lærahvernig skuli leikið á gitar.
Kennd eru 14 grip og kynntar
nótur á öllum strengum. Fjöl-
margar skýringarmyndir,
stuttir lesmálstextar, munnleg-
ar leiöbeiningar á kassettunum,
lög og skemmtilegar æfingar
gera námið að leik, og svo að-
gengilegt sem mögulegt er,
bæði ánægjulegt og fjölbreytt.
Bókin Leikur að læra á gitarer
prentuð i Svansprenti, Kópa-
vogi, kassetturnar teknar upp
hjá Tóntækni, Reykjavik, en
framleiddar af Mifa-tónbönd-
■ um, Akureyri. Útgefandi þess-
arar al-islenzku útgáfu er
Ólafur Gaukur. Aöeins er hægt
að fá nýja gitarnámskeiðiö
keypt hjá Gitarskóla ólafs
Gauks, Pósthólf 806, Reykjavik,
eða i pöntunarsimanum 85752.
Sérstakt niðursett kynningar-
verð er á námskeiðinu til loka
júnimánaöar.
0HITACHI
á mánudög-
rdögum, 16
Islenska
um, miðvi
leiki frá HM í
í tilefni af þessu, seljum við HITACHI litsjón-
varpstæki, með 150 þús. Irftjtborgun, og 30
þús. á mánuði. Argentinaf78
Vilberg&Þorsteinn
Laugavegi 80 sími 10259